Þjóðviljinn - 01.02.1983, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3
AMSTERDAM
BORG/N
Þannig var stökkstíllinn á þeim
tíma. Slíkt þætti glæfralegt í
meiralagiídag.
tiö, segir aö þau séu mjög sjald-
gæf og valla höfö viö nema i
Fnjóskadal i Noröursýslu. Aptur
sé altftt aö gánga á þrúgum. Nú
var þaö mjög sennilegt aö skiöi
væru bráönauösynleg þar sem er
einssnjóasamt og á Islandi og þvi
lét konúngur boö út gánga, aö ef
stiptamtmaöur og amtmaöur
héldu aö skiöaferöir væru gagn-
legar á tslandi, þá skyldu þeir
heita Buch, undirassistent á
Húsavik, sem stjórninni var
kunnugt um aö kynni á skiöum,
verölaunum fyrir þá 3 Islendinga
sem hann kendi listina fyrst. Þeir
mættu lika eiga von á verölaun-
um, ef þeir kendu út frá sér.
Nú fór Buch aö kenna, enda er
honum eignaö þaö aö skiöagánga
breiddist út um Þingeyjarsýslu.
Jón Yngvarsson sóknarprestur
segir i sóknarlýsingu sinni frá þvi
um 1830, aö mest sé þaö aö þakka
dugnaðarmanninum, austan-
manninum (Norðmanninum)
Nicolasi Buch aö þessi allþarfa i-
þrótt upptókst og breiddist þar
um slóðir. Buch var fyrst við
eins og áöur er sagt i snjósveit-
um, þar sem mögulegt er aö
koma skiðum viö.
...góndu í lopt upp...
Annaö hefi ég ekki að athuga
viö skiöaferö á Islandi nema séra
Jón Ýngvarsson segir i Norö-
lensku oröasafni aö framendarnir
á skiöum og sleðameiöum séu
kallaöir gægjur (nom. gægja), af
þvi þeir gægöust eöa góndu i lopt
upp. Ég þekki ekki til i Þingeyjar-
sýslu en þetta nafn mun hvorki
vera til i Skagafjarðarsýslu né
Eyjafjarðarsýslu. J. 01. nefnir
lika skiöastafi skiöageisla, en
B.H. segir aö geisl og geistill sé
skiðastafur. Skiðageisli og geisli
liöur.
Þelamerkursvig til vinstri með
glæsibrag;slíkartilfæringareru
alveg hættar að sjást í
skíðabrekkum lengur.
Þess má lika geta að máls-
hátturinn: „Snælega snuggir,
kváöu Finnar, áttu andra fala”,
er dreginn af skiöum, þvi i forn-
málinu var skiöi kallaö andri eöa
öndurr. Það er allmerkilegt aö
oröiö andri er viö lýöi, enn i dag, á
Vestmannaeyjum (1886). Lárus
Arnason stud. med. segir mér, aö
einstaka únglingar skemti sér
þar viö aö gánga á öndrum, þvi
svo eru stiklur, stillur, eöa hvaö
þaö nú heitir nefndar þar. Ég veit
hvorki til að oröiö né skemtanin
tiðkist annarsstaöar en á Vest-
mannaeyum.”
(lslenskar skemtanir, safnaö
saman af ólafi Daviössyni. Ctg.
Kaupmannah. 1888-92).
Tvöfaldri ieðuról brugðið aftur
fyrir hæl og þvert yfir ristina.
Þetta voru fullkomnustu
bindingarnar um langan tíma.
höndlun á Húsavik, en keypti
siöan Laxamýri i Húsavikursókn
og bar þar bein.
1786 fær Buch 8 rbd. verðlaun
fyrir skiöaferö ,,og at hafa i
margann máta framit ok upp-
hvatt skiðaferöir og sömuleiöis
Gunnar bóndi Þorsteinsson á
Mýlaugsstööum i Suður-Þing-
eyarsýslu” fyri fimleika hans á
skiðahlaupum, og fyri þat hann
kénnt hefir 2 drengjum kunzt
þessa.” Loksins er hverjum þeim
i Vaðlaþingi allra millilegaz
launum heitit, i næztu 3 eða 4 ár,
sem sannat gétr, at hann hafi lagt
sig eptir skiöahlaupum, ok lært
þau til gagns og fullkomnunar”.
Nú breiddist skiðalistin út frá
Þingeyjarsýslu en þó fremur
dræmt. 1880 voru að eins skiöi i
Ólafsfiröi, sem er einhver mesta
snjókista á landinu. ,,Þá bætti
ónefndur maður öörum viö og
leiddi fyrir sjónir, þegar hann i
ófærð varð samferöa sveitúngum
sinum, sem þá gengu á þrúgum,
aö hann mæddist minna en þeir.
Nú eru þrenn til fern skiöi á
hverjum bæ og margir góöir á
þeim: þykir mikil skemtan aö
horfa á, er þeir renna sér ofan
brekkur”. Svo segir i sóknarlýs-
ingu Kviabekkjarsóknar frá 1839.
Nú kann hver maður á skiðum,
KA NARÍEYJAR
Só/skinsparadís allan ársins hring
SEM KEMUR ÁÓVART
Við bjóðum
ótrúlegt ferðaúrval til Gran
Canary með viðkomu í hinni
heillandi borg, Amsterdam.
Dvalið verður á hinni sólríku
suðurströnd Gran Canary,
Playa del Inglés, og í boði er
gisting í góðum íbúðum,
smáhýsum (bungalows) og
hótelum. Á Playa del Inglés
eru góðar baðstrendur, frá-
bærir veitingastaðir og fjöl-
breytt skemmtanalif fyrir
fólk á öllum aldri.
Fögurog
heillandi
borg
Miðstöð menningar og lista. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. Ein
hagstæðasta verslunarborg Evrópu. Draumaborg sælkerans með fjöl-
breytilegum veitingastöðum. Glaðvært skemmtanalíf. Amsterdam er sér-
kennileg og fögur borg. Feneyjar Norður-Evrópu með ótal borgarskurðum
með líflegri umferð þar sem sérkennilegur og fagur, flæmskur byggingar-
stíllinn speglast á Ijúfum síðsumardögum. Kynnið ykkur fjölbreytta haust-
og vetraráætlun.
ÞAÐ KOSTAR
ÓTRÚLEGA
LÍTIO AÐ
SKREPPAÍ VIKU
TIL AMSTERDAM
önnumst einnig alhliða ferðaþjónustu.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni okkar.
Ferðaskrifstofan Laugavegi 66
Sími: 28633.
'' mr*
FERÐAMÖGULEIKAR: 11 DAGAR, 18 DAGAR OG
25 DAGAR. BROTTFÖR ALLA ÞRIÐJUDAGA
Kanaríeyjar
hafa frá alda öðli verið sveipaðar töfraljóma sakir
veðursældar og fagurrar náttúru og hafa notið mikilla
vinsælda sem vetrarorlofsstaður.
íslensk fararstjórn.
<.