Þjóðviljinn - 01.02.1983, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 01.02.1983, Blaðsíða 15
ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 7. Við Ástjörnina á móts við Hval- eyrarholtið sunnan megin við Reykjanesbrautina, er talið að sé næst fjölbreyttasta fuglalíf á landinu á einum stað. Staðurinn er friðlýstur. Ofan af Ásfjalli er góð yfirsýn yfir höfuðborgarsvæðið. 8. Það er alltaf gaman að ganga fjörur jafnt vetur sem sumar. Vest- an við álverið eru fallegar fjörur. Tilvalin gönguleið frá Lónakoti að Óttastöðum. 9. Garðskaginn og fjörurnar þar í kring er ávallt gaman að sækja heim. Ekki síst þegar brimar mikið. 10. Hverasvæðið á Reykjanesi sker sig sérkennilega úr þegar snjór liggur yfir jörðu. 11. Á Selatöngum eru rústir gamall- ar verstöðvar. Sögusvið nýjustu skáldsögu Árna Bergmanns „Geir- fuglanna“. 12. Það er alltaf mikið brim í fjör- unni milli Herdísarvíkur og Hlíðar- vatns, og gott útsýni yfir miðin hjá vertíðarbátunum. -•g- Verið velkomin á skíði til r r HUSAVIKUR Á Húsavík er ákjósanlegt skíðaland og skíðasnjór yfirleitt mikiil Frá Hótel Húsavík er aðeins 200 metrar í skíðalyfturnar 3 skíðalyftur sem eru opnar og flóðlýstar frá kl. 10.00 - 22.00 alla virka daga og frá kl. 10.00 - 19.00 um helgar Troðnar göngubrautir í fallegu umhverfi fyrir þá sem hafa gaman af skíðagöngu Skiðakennsla mánudaga tii föstudaga kl. 20 - Þægilegar helgarferðir með Flugleiðum HÚSAVÍKURKAUPSTAÐUR afhverju? ^ Fjöðrunin er slaglöng og mjúk, og sjálfstæð á öllum hjólum, sem gerir bílinn einstaklega rásfastan og þýðan á slæmum vegum. Mjög hátt er undir lægsta punkt og mismunadrifið er læst, þannig aö hann er óvenju duglegur í ófærð. Þrautreynd, aflmikil 1971 cc. vél með hemi sprengirými, meðaleyðsla aðeins 8.91 pr. 100 km. -K Sæti og búnaður í sérflokki, þannig að einstaklega vel fer um farþega og ökumann. -k Peugeot bjóða einir bílaframleiðenda 6 ára ryðvarnarábyrgð. Sérlega hagstætt verð vegna lágrar gengisskráningar franska frankans. HAFRAFELL VAGNHÖFÐA 7o 85-2-11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.