Þjóðviljinn - 01.02.1983, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.02.1983, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5 framfótarleggjum. BUngan hafi vitaö niöur og hafi veriö sorfinn á hana sléttur flötur aö neöan. Ekki man hann eptir þvi aö höggviö hafi veriö framan eöa aptan af leggjunum. Sigurðar saga Jórsalafara Leggjaferö er afgömul iþrótt og er þegar getiö um hana i sögu Siguröar Jórsalafara og bræöra hans. Eysteinn konungur taldi sér þaö til gildis viö Sigurö konúng bróöur sinn, hve hann kynni vel á isleggjum, Jón Espólin getur þess aö únglingar hafi rent á leggjum og séra Guömundur Jónsson telur þaö til hættulegra barnaleikja „að renna sér á leggjum, smá- skiðum eður klakahnausum á is, ám og vötnum.” Einhver hefir lika sagt mér aö hann hafi vitað únglinga renna sér á Kindahorn- um. í lýsingu Holtasóknar undir Eyjafjöllum 1845 er þess getið að únglingar renni sér þar á leggjum og er þaö sú eina sóknarlýsing sem minnist á þá. Magnús Stephensen getur lika um leggi og telur þaö ógöfugra aö renna sér á leggjum en skautum. Seinast hefi ég séö getið um leggi i Þjóöólfi 1866, enda munu skautarnir þegar hafa borið þá ofurliöi aö mestu leyti. (Islenskar skemtanir, safnaö saman af Ólafi Daviössyni. tJtg. Kaupmh. 1888-92.) Skídakappar fyrr og nu rr HAHALDUfi SIGUROBSON »«truiW og skraöi Saga og hwlent ®fni Bkrt «o> M«tmv, Ölympiu- og Ul»mt»mel»t«r« Sj islandswcistarar sbgja fra Skíðakappar fyrr og nú Haraldur Sigurðsson safnaði og skráði Hér er rakin saga skíðaíþrótta og er efnið bæði erlent og innlent. ís- landsmeistarar segja frá og birt er skrá um heims-, olympíu- og ís- landsmeistara. Kærkomin bók öll- um íþróttaunnendum. Verð kr. 370.50. Skjaldborg Takmarkað upplag. Verð: kr. 569.00 og kr. 495.00 í snjóinn á veturna. í sundið á sumrin! Hildahf. Borgartúni 22, sími 24590 isuzu PICK-UP ISUZU PICK-UP er rúmgóður og sparneytin atvinnu- og ferðabíll. Vinsældir hans hafa stöðugt farið vaxandi að undanförnu. [ óveðrinu á dögunum, er fannfergið var sem mest, sannaði ISUZU PICK-UP enn einu sinni kosti sína. Eigendur ISUZU PICK-UP bílanna vita með vissu, að þeir geta lagt úr hlaði með bros á vör - hvernig sem úti viðrar. Hringið eða komið, og kynnist kostum ISUZU PICK-UP bílsins, því hann kostar frá 215.000. Kynnið ykkur mjög hagstæð greiðslukjör, sem boðin eru nú í takmarkaðan tíma. # VÉIADEILD SAMBANDSINS BIFREIÐAR Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.