Þjóðviljinn - 02.02.1983, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.02.1983, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 2. febrúar 1983 ALÞÝÐUBAN DALAGIÐ Alþýðubandalagið Hafnarfirði Blaðamennskunámskeið Alþýðubandalagið í Hafnarfirði hefur fengið þau Vilborgu Harðardótt- ur útgáfustjóra og blaðamann og Jón Ásgeir Sigurðsson blaðamann, til að hafa umsjón með blaðamannanámskeiði á vegum félagsins. Námskeiðið verður í tveim hlutum og hefst fyrri hlutinn á laugardaginn 29. janúar n.k. kl. 14.00. Síðari hluti verður haldinn fimmtudagskvöldið 3. febrúar n.k. Námskeiðið verður haldið í Skálanum Strandgötu 41. Þeir sem hafa áhuga á að starfa að útgáfu Vegamóta, málgagns ABH, og taka þátt í námskeiðinu, hafi sem fyrst samband við Hallgrím, sími: 51734, eða Lúðvík, s: 81333 (vinnutími). Athugið, að þátttökufjöldi er takmarkaður. Stjórnin. Alþýðubandalagið á Vestfjörðum Forvali lýkur 6. febrúar Síðari umferð forvals vegna skipunar framboðslista Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum í komandi alþingiskosningum stendur yfir og lýkur að kvöldi sunnudagsins 6. febrúar n.k. í síðari umfcrð forvalsins á að velja í þrjú efstu sæti listans úr hópi þeirra sjö einstaklinga, sem í kjöri eru. Kjósandi merkir með viðeigandi tölustaf við nöfn þeirraþriggja, sem hann vill aðskipi 1., 2. og3. sæti framboðslist- ans. Sé merkt við fleiri eða færri en þrjá telst seðill ógildur. Þeir Alþýðubandalagsmenn á Vestfjörðum sem taka vilja þátt í forvalinu geta snúið sér til eftirtalinna kjörstjóra: Indriði Aðalsteinsson, Skjaldfönn, Nauteyrarhreppi N.-ÍS. Ástþór Ágústsson, Múla Nauteyrarhreppi, N-ÍS. Ari Sigurjónsson, Þúfum Reykjafjarðarhreppi, N.-ÍS. Ingibjörg Björnsdóttir, Súðavík. Þuríður Pétursdóttir, Túngötu 17, ísafirði. Kristinn H. Gunnarsson, Vitastíg 21, Bolungarvík. Sveinbjörn Jónsson, kennari Súgandafirði. Magnús Ingólfsson, Vífilsmýrum Önundarfirði. Davíð H. Kristjánsson Aðalstræti 39, Þingeyri. Halldór G. Jónsson, Lönghlíð 22, Bíldudal. Lúðvíg Th. Helgason, Miðtúni 4, Tálknafirði. Bolli Olafsson, Sigtúni 4, Patreksfirði. Gisella Halldórsdóttir, Hríshóli, Reykhólasveit. Sigmundur Sigurðsson, Steinadal, Fellshreppi, Strandasýslu . Jón Olafsson, kennari, Hólmavík. Jóhanna Thorarensen, Gjögri, Árneshreppi, Strandasýslu. Þeir Alþýðubandalagsmenn á Vestfjöröum sem dvelja í Reykjavík eða grennd geta einnig snúið sér til skrifstofu Alþýðubandalagsins að Grettis- götu 3, Reykjavík, og tekið þar þátt í forvalinu. Alþýðubandalagið í Kópavogi Bæjarmálaráð heldur fund í Þinghóli miðvikudaginn 2. febrúar klukkan hálfníu. Alþýðubandalagið - Norðurlandi vestra Almennir fundir Ragnar Arnalds fjármálaráðherra boðar til almennra funda á Norður- landi um næstu helgi: á Siglufirði (Alþýðuhúsinu) n.k. laugardag 5. febrúar kl. 14.00, á Skagaströnd (Félagsheimili) n.k. sunnudagó. febrúar kL 163°- Alþýðubandalagið Blaðberar óskast Eiríksgata - Leifsgata Lynghagi - Starhagi MOBVIUINN Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í mölun efnis við Drápuhlíðarmela í Helgafellssveit, Hóla í Hvammssveit og Klifmýri á Skarðs- strönd. Efnismagn er 25.000 m3 Verkinu skal að fullu lokið þann 1. ágúst 1983. Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjaldkera Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík og á umdæmisskrifstofunni í Borgarnesi frá og með miðvikudeginum 2. febrúar n.k. gegn 1000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingarf og/eða breytingar skulu berast Vegagerð rík- isins skriflega eigi síðar en 11. febrúar. Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og skila í lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík eða Borgarbraut 66, 310 Borgar- nesi, fyrir kl. 14:00 hinn 18. febrúar 1983, og kl. 14:15 sama dag verða tilboðin opnuð á ofangreindum stöðum að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík í janúar 1983. Vegamálastjóri. 8. áskrifendatón- leikar Sinfóníunnar: Philip Jenkins leikur einleik Philip Jenkins leikur einleik á pí- anó með Sinfóníuhljómsveit ís- lands á áttundu og síðustu áskrift- artónleikum fyrra misseris á þessu starfsári. Tónleikarnir verða í Háskólabíói annaðkvöld, fimmtu- daginn 3. febrúar kl. 20.30. Hljóm- sveitarstjóri er Jean-Pierre Jacquil- lat. Á efnisskrá tónleikanna eru Divertimento eftir Bartók, Pían- ókonsert eftir Schubert og ballett- svítan Rómeó og Júlía eftir Prokof- ieff. Kaffi- kvöld hjá Amnestv Afganskir flótta- menn í Pakistan Séra Bernharður Guðmundsson sem er nýkominn úr ferð til Pakist- an segir frá afgönskum flótta- mönnum þar á kaffikvöldi íslands- deildar Amnesty International í Skólabæ, Suðurgötu 26, í kvöld kl. 20.30. Á undan spjallar Ragnar Aðal- steinsson hæstaréttarlögmaður um réttarstöðu flóttamanna. Camilla Söderberg og Snorri Örn Snorra- son leika saman á flautu og lútu á kaffikvöldinu. - ekh Lánsfé til Blöndu í dag var undirritaður í Tokyo lánssamningur milli Landsvirkjun- ar og Yamaichi Securities Com- pany Limited og nokkurra annarra japanskra lánastofnana varðandi skuldabréfalán til Landsvirkjunar að fjárhæð 5 milljarðar yena eða um 400 millj. króna á núverandi gengi. Af hálfu Landsvirkjunar var lánssamningurinn undirritaður af Halldóri Jónatanssyni, aðstoðar- þamkvæmdastjóra fyrirtækisins. Lánið er til 10 ára og eru fyrstu 6 árin afborgunarlaus. Vextir eru 8.6% á ári. Verður lánsfénu varið til fjármögnunar Blönduvirkjunar og annarra framkvæmda Landsvirkj unar í ár. 1X2 1X2 1X2 22. leikvika - leikir 29. jan. 1983 Vinningsröð: x11 -1x1 - 1 1 2 - 1 1 x 1. VINNINGUR: 12 réttir - kr. 19.585. 2607 7515 66064(4/11) 68922(4/11) 82337(4/11) 70977(4/11) 83656(4/11) + 74519(4/11) 87383(4/11) + 87423(4/11) + 92519(6/11) 93406(6/11) + 100816(6/11) 100938(6/11) 19.vika: 76492(4/11) + 2. VINNINGUR: 11 réttir - kr. 394.- • 134 22200 60910 74295+ 87414+ 94127 1833(4/11) 175 23262 671o3 74741 87421+ 94138+ 41o9(2/11)+ 244 234S3 07378 75o08+ 87422+ 9414o+ 412o(2/11)+ 250 23522+ 67867 75o74+ 0767o 94363 4127(2/11)+ 2oSB 23524+ 678ol 75253 07759+ 94 398 61265(2/11) 2174 23525+ 60o54 75315+ 0705o 94G7o 64538(2/11) 2484 24 5o7 G0o55+ 75093+ 87929 95olo 645B1(2/11)+ 258o 25172 60o5G+ 76124 88652+ 95o21+ 65639(2/11)+ 3202 25425+ G8413 7G4 23 88737+ 95611 659o8(2/ll)+ 3373 6oo9o 68939 766G1 88987 95732 86853(2/11) 3305 6o2o3+ 69568 76744+ 89653 95962 69611(2/11) 30GG 6o359 69667 77789+ 8991o 9Goo4 76637(2/11) 4108 + 6o51o G9994 783o5 9ol25 96792+ 7664o(2/11) | 4719 61o3G 7o4 04 78315 9o316+ 97617+ 76642(2/11) |4927 61598+ 7o540 78316 9o744 98225+ 78187(2/11) 5498 61786+ 7o55G+ 78689 9o922 98431+ 83172(2/11)+ 0877 61794+ 7oG34+ 79975 , 91o2o+ 98444+ 847ol(2/11) 8924 6188o+ 7o835 0o414 91o51+ 98089+ 8478o(2/11) 8935 01940 71329+ 0o4 59 91o5o+ 99196 89577(2/11) 9Ó3U 62153 71345+ 8o874+ 9111o 9935o 16.vika: 1 o844 52705 71354+ 8o89o 91111 99386 62294 1 lOoB 64o94 71370 81ol9 91134 995o6+ 19.vika: 12259+ 63405 71386 8188o 91396 99656 76375+ 12527 64276+ 71735 83657+ 91481 loo3o5 76421+ 133o3 64523 71979 03095 91499 loo551 76479+ 144oo 64 641 7223o 03968+ 92o77 1oo724 76493+ 152o9 64967 7267o+ 84299 9241o loo918+ 76494+ 154 34 64994 73441+ 847G8 9268o loo942+ 76495+ 101 o 3 656ol 73095 85865 92932 1oo954+ 87947+ 1884 0 658o5 73014 0Go26 93ol9 loo965+ 80278+ 19708 86445 73953+ 86o94 93326 loo973+ 88289+ 19859 66492 741o7 86631 93300+ loo981+ 88333+ 21184 ’ ' 665U2_ 74122 86099 93548 16o262(lo.vikna seðill) 2152o 66814 742o0 06951+ 93771 21 7 00 06893 74259+ 07304+ 9 39o7 Kærufrestur er til 21. febrúar kl. 12 á hádegi. Kærur skuiu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GERA MÁ RÁÐ FYRIR VERULEGUM TÖFUM Á GREIÐSLU VINNINGA FYRIR NÚMER, SEM ENN VERÐA NAFNLAUS VIÐ LOK KÆRUFRESTS. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK Trésmiðir - Trésmiðir KAUPAUKANÁMSKEIÐ Námskeiö í notkun véla, rafmagnshandverk- færa og yfirborðsmeðferð viðar hefst í Iðn- skólanum mánudaginn 7. febrúar og stendur í 3 vikur. Kennsla fer fram mánudag, þriðju- dag, miðvikudag og föstudag kl. 17-21 og laugardag kl. 14-18. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Trésmiðafé- lags Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30, sími 86055. Trésmiðafélag Reykjavíkur Meistarafélag húsasmiða Blikkiðjan Asgarði 1, Garöabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.