Þjóðviljinn - 02.02.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 02.02.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 2. febrúar 1983 HHlistahátílIiReykjavíkll Kvikmyndahátíð 29. jan.-6. febr. 1983 í REGNBOGANUM Miðvikudagur 2. februar 1983 Þýskaland náföla móöir - Deutschland Bleiche Mutter eftir Helmu Sanders-Brahms. V-Þýskaland 1980. Kl. 3.00 og 5.30 Magnþrungið listaverk um Þýskaland f seinni heimsstyrjöldinni, sem höfundur birtir gegnum harmleik eigin fjölskyldu. Aðalhlutverk: Eva Mattes, Ernst Jacobi, Elisa- beth Stepanek. Enskur skýringartexti. Einkalíf - Chastanaya Zhizn eftir Yuli Raizman. Sovétíkin 1982. Kl. 3.05, 7.05 og 11.05. Raunsæ lýsing á högum roskins manns, sem stendur skyndilega uppi atvinnulaus og mætir nýjum spurningum í lífi sínu. Aðalhlutverk: Mikhail Ulyanov, sem hlaut verðlaun í Feneyjum 1982 fyrir besta leik í karlhlutverki. Enskur skýringartexti. Aðeins þessar þrjár sýningar. Dreplð Birgitt Haas! - II faut tuer Birgitt Haas eftir Laurent Heynemann. Frakkland 1980. Kl. 5.05 og 9.05. Spennandi og vel gerð sakamálamynd um aðför frönsku leyniþjónustunnar að þýskri hryðjuverkakonu. Aðalhlutverk: Philippe Noiret, Jean Rochefort og Lisa Kreuzer. Enskur skýringartexti. Síðustu sýningar. Porp i frumskóginum - Baddegama eftir Lester James Peries. Sri Lanka 1980. Kl. 3.00. Forvitnileg og falleg mynd um þjóölega hjátrú og siði i frumskógarþorpi. Sænskur skýringartexti. ída litla - Liten Ida eftir Laila Mikkelsen. Noregur 1981. Kl. 5.15, 9.10 og 11.10. Áhrifarík og næm kvikmynd um útskúfun Iítillar telpu, vegna samneytis móður hennar við Þjóðverja í Noregi í síðari heimsstyrjöldinni. Enskur skýringartexti. Sfðustu sýningar. Okkar á milli - eftir Hrafn Gunnlaugsson. fsland 1982. Kl. 7.10. Mynd um verkfræðinginn Benjamín, sem stendur á tímamótum i lífi sinu og leitar ævintýrisins. Aðeins þessi eina sýning. Norðurbrúin - Le Pont du Nord eftir Jacques Rivette. Frakkland 1981. Kl. 3.00 og 11.15. Sérkennileg mynd um tvær ólíkar stúlkur, sem hittast af tilviljun i miðri Parisarborg og sogast inn í atburðarás, þar sem byggt er á óupplýstum glæpamálum i Frakklandi. Enskur skýringartexti. Aðeins þessar 2 sýningar. Laiðin - Yol eftir Yilmaz Gúney. Tyrkland 1982. Kl. 9.00 og 11.10. Ein stórbrotnasta og áhrifamesta kvikmynd síðustu ára. Fylgst er með þrem föngum í stuttu heimfararleyfi og mannraunum þeirra, sem spegla þá kúgun og trúarfjötra, sem hrjá Tyrk- land samtimans. „Leiðin” hlaut Gullpálmann í Cannes 1982, sem besta myndin, ásamt „Týndur" (Missing). Sænskur skýringartexti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Varfærin úttekt á ofbeldi - Douce enquéte sur la violence eftir Gérard Guerin. Frakkland 1982. Kl. 5.15, 7.15 og 9.15. Hryðjuverkamenn ræna einum mesta auðjöfri heimsins. Hópur kvikmyndagerð- armanna tekur aö leita hans og kannar um leið ýmsar myndir ofbeldis í samfélaginu. Enskur skýringartexti. Aðeins þessar þrjár sýningar. Sjúkranuddstofa Hilke Hubert Hverfisgötu 39 Bjúg-meðhöndlun (Lymphdrainage) Heitir leirbakstrar - hitalampi - partanudd - heilnudd - sólarhiminn. Stakir tímar eöa 10 tíma afsláttarkúrar. Sími 13680 kl. 14-18. Félagsmálastjóri Starf félagsmálastjóra á Sauðárkróki er laust til umsóknar. Umsækjandi þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Umsóknaiirestur um starfiö er til 15. febrúar n.k. Umsóknir skulu stílaöar á bæjarstjórann á Sauðárkróki, sem jafn- framt gefur allar nánari upplýsingar um starf- iö. Bæjarstjóri 'f'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Danssmiöjan Nýir dansar eftir Ingibjörgu Björnsdóttur, Nönnu Ólafsdóttur og dansflokkinn. Tónlist: Leifur Þórarinsson, Gunnar Reynir Sveinsson, Þórir Baldursson o.fl. Leikmynd og búningar: Guðrún Svava Svavarsdóttir. Lýsing: Ingvar Björnsson. Frumsýning í kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Jómfrú Ragnheiður fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Garðveisla föstudag kl. 20 Síðasta slnn Lína langsokkur laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Litla sviðift: Súkkulaöi handa Silju í kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Fjórar sýningar eftir Miðasala 13.15-20. Sími 11200. (1,0 ** Jói i kvöld uppselt Salka Valka fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Forseta- heimsóknin föstudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Skilnaður laugardag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620 Hassið hennar mömmu miðnætursýning í Austurbæjarbíói föstu- dag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjar- bíói kl. 16-21, sfmi 11384. LF'IKFf'lAG RI'TYKJAVlKLJR föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasalan opin milli kl. 15 og 20. sími 11475. „Með aljt á hreinu“ „Myndin er morandi af bröndurum", I.H. Þjóð- viljanum. „I heild er þetta alveg þrumugóð mynd", A.J. Þjóðviljanum. Leikstjóri: Á.G." Myndin er bæöi i Dolby og Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9 AUSturbæjarrííI Sími 11384 Fræg, ný, indíánamynd: Windwalder Hörkuspennandi, mjög viöburðarik, vel leikin og óvenju falleg ný bandarisk indí- ánamynd í litum. Aðalhlutverk: Trevor Howard, Nick Ramus. Umsagnir er- lendra blaöa: „Ein besta mynd ársins" Los Angeles Time. „Stórkostleg" - De- troit Press. „Einstök í sinni röð" Seattle Post. fsl. texti Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. _ Húsbyggjendur ylurmner * góóur Afgrciáum cincngiunciplctt c Stor R«rk|c>ikuii.*ðið frc mcnudcgi - loitudcgs Afhondum coioni c brggingcntcð tihiplcmonnum tð koitncðai lcuiu Hcgbiamf >cri og groitiluibilmolai floitra Kali LAUGARÁS Mynd þessi hefurslegiðöll aðsóknarmet i Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkaö verð. Sýnd kl. 5 og 7 Árstíðirnar fjórar Ný mjög fjörug bandarísk gamanmynd. Handrit er skrifað af Alan Alda og hann leikstýrir einnig myndinni. Aðalhlutverk: Alan Alda og Carol Burn- ett, Jack Weston og Rita Moreno. Sýnd kl. 9 og 11. TÓNABÍÓ Simi 31182 Hótel Helvíti (Mótel Hell) I þessari hrollvekju rekur sérvitringurinn Jón bóndi hótel og reynist það honum ómetanleg hjálp við fremur óhugnanlega landbúnaðarframleiðslu hans, sem þykir svo gómsæt, aö þéttbýlismenn leggja á sig langferðir til að fá að smakka á henni. Gestrisnin á hótellnu er slik, að eng- inn yfirgefur það, sem einu sinni hef- ur fengið þar inni. Viðkvæmu fólki er ekki ráðlagt að sjá þessa mynd. Leikstjóri: Kevin Connor Aðalhlutverk: Rory Calhoun og Wolfman Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. ÐSimi 19000 Listahátíft í Reykjavík Kvikmyndahátíft 1983 Sjá auglýsingu annars staðar á þessari síðu. A - salur: Allt á fullu með Cheech og Chong (Nice Dreams) Bráðskemmtileg ný amerísk grínmynd í litum með þeim óviðjafnanlegu Cheeck og Chong. Leikstjóri: Thbmas Chong. Aðalhlutverk: Thomas Chong, Martin Cheech, Stacy Keach. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. B - salur: Snargeggjað (Stir Crazy) Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Gene Wiider og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum i þessari stór- kostlegu gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Ný, mjög sérslæð og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá sem byggð er á textum og tónlist af plöt- unni „Pink Floyd-The Wall“. í fyrra var platan „Pink Floyd-The Wall“ metsöl- uplata. I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða fyrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myndiri tekin i Dolby stereo og sýnd i Dolby stereo. Leikstjóri: Alan Parker Tónlist: Roger Waters og ff. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. iHækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sálur 1: Frumsýnir nýjustu mynd Arthurs Penn Fjórir vinir (Four Friends) Ný og frábær mynd gerð af snillingnum Arthur Penn en hann gerði myndirnar Litli Risinn og BonnjeogClyde. Myndin gerist á sjöunda áratugnum og fjallar um fjóra vini sem kynnast í menntaskóla og verða óaðskiljanlegir. Arthur Penn segir: Sjáið til, svona var þetta í þá daga. Leikstjóri: Arfhur Penn. Craig Wasson Jodi Thelen Michael Huddleston Jim Metzler. Handrit: Steven Tesich. •Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05, og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 2 Flóttinn Flóttinn er spennandi og jafnframt fyndin mynd sem sýnir hvernig J. R. Meade sleppur undan lögreglu og fylgisveinum hennar á stórkostlegan hátt. Myndin er byggð á sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: ROBERT DUVALL, TREAT WILIAMS, KATHRYN HARROLD. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 3 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntieroy) Stóri meistarinn (Alec Guinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Frábær mynd tyrir alla fjölskylduna. Myndin er byggð eftir sögu Frances Burnett og hef- ur komið út í íslenskri þýðingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er með ólíkindum. Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd k|. 5 og 7 I Sportbíllinn (Stingray) Fjörug og skemmtileg bílamynd. Aðalhlutverk: Christopher Mitchum og Les Lannom. Sýnd kl. 9 og 11. Salur 4 Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) svifast einskis, og eru sérþjálfað Þftta er umsögn um hina fræi wðS björgunarsveit. Liðstyrkur þeirra var þ: eina sem hægt var að treysta á. Aðaihlutv.: Lewis Collins, Judy Davi Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath. breyttan sýningartíma. Bönnuð börnum innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. (10. sýningarmánuður)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.