Þjóðviljinn - 18.02.1983, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.02.1983, Blaðsíða 6
6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. febrúar 1983 búsýslan \ferðsamanburður Robin Hood hveiti 83% dýrara en Co-op hveiti Verðlagsstofnun hefur kannað vöruvcrð í 26 verslunum á Rcykjanesi og leiddi sú könnun i Ijós, að heildarverðmunur væri öllu meiri í þessum 26 verslunum heldur en þeim verslunum sem áður hafa vcrið kannaðar í Reykjavík. Þá kom einnig í Ijós, að verðlagning var ólögleg í a.m.k. 10 tilvikum, og var það leiðrétt fyrir atbcina Verðlags- stofnunar. í þessari könnun var verö kannaö í 10 matvöruverslunum í Hafnarfiröi, 8 í Keflavík, 2 í Njarövíkum, 2 í Sandgerði, 1 í Vogunum, 1 í Garöinum og 2 í Grindavík. kannað var hæsta og lægsta verö 36 vörutegunda og nú hefur Verðlagsstofnun birt hvar dýrustu og ódýrustu vörurnar fást og auk þess hvaöa vörumerki það eru. Jafnframt var gerður sér- stakur samanburður á vöru- merkjum í þremur vöruflokkum. Árangurinn geta menn skoðað í töflunum hér á síðunni. Eins og sjá má þarna er nokkur munur á verðlagningu verslana og er það einkum ein verslun sem sker sig úr í skrá yfir verslanir með lægsta verö, en það er Fjarðarkaup í Hafnarfirði. Mikill verðmunur er á vöruteg- undum. Þannig var mestur mun- ur á hæsta og lægsta verði á handsápu 215 prósent, en í öðr- um 9 tilvikum var þessi munur yfir 100 prósent og má þar m.a. nefna uppþvottalög, kaffi, korn- flögur, hveiti og egg. Þá var einnig gerður sérstakur samanburður á verði miðað við vörumerki. Þá kom í ljós tals- verður munur: munurinn á dýr- asta og ódýrastá hveitinu er 83 prósent, á þvottadufti 82 prósent og á uppþvottalegi 135 prósent. Af þessari innkaupakörfu Verðlagsstofnunar verður dreg- in sú ályktun, að verðmunur á milli vörumerkja sé meiri en verðmunur á milli verslana, og er það raunar sama niðurstaða og aðrar innkaupakörfur Verðlags- stofnunar hafa sýnt. Málið er því það fyrir neytendur að velja sér einhverja góða og ódýra búð til að skipta við - ekki að flengjast á milli verslana til þess að hafa uppi á því ódýrasta. ast HVEITI Lægsta verð pr einingu Hæstaverð pr einingu Meðalverð pr 100g.eðaml. Hlutlallslegur samanburður meðalverðs lægstaverð 100 Coop 2 kg. 15.40 21.10 0.94 100.0 Gluten 2 kg. 21.20 2L20 1.06 112.8 Gold meal 5 Ibs. 27.95 27.95 1.23 130.9 Seal of Minnesota 5 Ibs. 31.55 31.55 1.39 • 147.9 Pillsbury's 5 Ibs. 31.55 41.00 1.62 172.3 Robin Hood 5 Ibs. ÞVOTTADUFT LÁGFREYÐANDI 32.90 42.95 1.72 183.0 C-11 650 g. 18.50 26.10 3.51 100.0 Vex 700 g. 21.20 27.80 3.53 100.6 Prana 20 dl. (780 g.) 27.85 31.00 3.81 108.5 Tvátta 20 dl. (760 g.) 27.85 32.85 3.99 113.7 Sparr 550 g. 20.50 27.50 4.25 121.1 Iva 550 g. 19.20 26.50 4.28 121.9 Ajax 800 g. 30.40 41.05 4.42 125.9 Skip 600 g. 20.55 31.85 4.75 135.3 Ariel 600 g. 28.85 40.15 5.53 157.5 Fairy snow 620 g. 21.20 43.00 5.57 158.7 Dixan 600 g. 28.15 44.15 6.38 181.8 UPPÞVOTTALÖGUR Hreinol 0.5 Itr. 10.60 12.00 2.29 100.0 Pvol 650 ml. 13.45 18.10 2.53 110.5 Extra sitronulögur 570 ml. 12.25 16.70 2.54 110.9 Vex uppþvottalögur 600 ml. 13.90 17.30 2.62 114.4 Primó 570 ml. 15.30 15.50 2.70 117.9 TV sítrónuþvottalögur 550 ml. 14.85 14.90 2.70 117.9 .Pvol 505 ml. 11.45 15.00 2.70 117.9 BP 540 ml. 13.90 15.85 2.75 120.1 Vel 675 gr. (670 ml.) 16.45 21.80 2.75 120.1 Tvátta citron 7.5 dl. 23.35 27.85 3.36 146.7 Jelp 500 ml. 14.45 19.50 3.44 150.2 Ajax 445 ml. 12.90 16.55 3.49 152.4 Gité 500 gr. (483 ml.) 13.90 19.75 3.49 152.4 Ajax 500 ml. 14.25 19.70 3.68 160.7 Lux liquid 600 ml. 23.75 24.80 4.08 178.2 Sunlight 540 ml. 20.90 28.70 4.82 210.5 Lux liquid 400 ml. 18.05 21.00 4.90 214.0 Palmolive 500 gr. (484 ml.) 19.50 25.75 4.96 216.6 Fairy 540 ml. 19.25 32.00 5.38 234.9 Hér greinir frá verðsamanburði milli vörumerkja í vörutegundunum hveiti, þvottadufti og uppþvottalegi. Dálkurinn lengst til hægri greinir frá meðalverði á einingu, sem kannski er enn betri mælikvarði en verðið eitt, því magnið er mismunandi í pakkningunum. Þarna sjáum við t.d. að Co-op hveiti er langódýrasta hveititegundin, en Robin Hood langdýrasta. sr INNKAUPAKARFAN Verslanir og vörumerki l&t Laagsta varð Hsasta varð Mismunur í % LÆGSTA VERÐ HÆSTA VERÐ LANDBÚNAÐARVÖRUR Nýmjólk 11tr. 9.70 9.70 0% VERSLANIR VÖRUMERKI VERSLANIR VÖRUMERKI Smjðr 250 g. 27.50 29.75 8.2% í næröllum verslunum Vi kurbær(K). Gouda ostur 26% 100 g. 11.15 11.15 0% Dilkakjöt 1 kg. 85.00 85.00 0% Nautagúlias 1 kg. 148.00 227.00 53.4% Allabuð (H), Brekkubuð (K), Kaupfélögin: Faxabraut og Hafnargötu (K), Grindavík og Sandgeröi, Samkaup (N), Sparkaup (K), Vikurbær (K), Vogabær (V). Alfaskeið (H), Hvammssel (H), Kostur(H), Nonni og Bubbi (K). Nautahakk 1 kg. 95.00 153.50 61.6% Kostakaup (H), Vikurbær (K). Kaupf. Strandg. (H), Kostur (H), Nonni og Bubbi (K), Skiphóll (H), Verslun Þorðar Þórðarsonar (H), Þorlaksbúð (G). Kjuklingar 1 kg. 88.60 144.60 63.2% Fjarðarkaup(H). Friðjonskjör (N), Kaupfél. Hafnargötu (K). Svínaskinka sneidd 1 kg. 25.00 34.70 38.8% Allabúð Vacumpakkað i eigin versl. Algengt verð i flestum verslunum Vacumpakkað Reykt medisterpylsa 1 kg. 72.00 111.90 55.4% Kaupf. Sandgerði og Faxabraut (K), Samkaup (N), Sparkaup (K). Kjötsel Algengt verð i flestum verslunum Egg 1 kg. 35.00 75.00 114.3% Kostakaup(H). Friöjónskjör(N). Hvitkál 1 kg. 13.40 26.00 94.0% Vikurbær(K). Allabúð (H), Friðjonskjör (N). Agúrkur 1 kg. 76.00 148.00 94.7% Bragakjor (Gv). Brekkubuð (K). Tómatar 1 kg. 80.00 137.00 71.3% Arnarhraun (H). Allabuð(H). FISKUR Nyysuflök m/roði 1 kg. BRAUÐ og KÖKUR 37.90 58.00 53.0% Bragakjör (Gv). Hvammssel (H), Kostakaup (H), Skiphóll (H). Ofrosin Allabúð(H) Frosin Kremkex 15.35 21.55 40.4% Fjarðarkaup(H). Kaupfél. Sandgerði (algengt verð) Rúlluterta Ijós 28.05 39.00 39.0% Kaupf. Strandgötu (H). Myllan Hvammssel(H) Ragnarsbakari Heilhveitibrauð 8.20 15.00 82.9% Algengtverð Plötubakaðosneitt Algengtverð Formbrauðsneitt KORN- og SYKURVÖRUR Hveiti 1 kg. 7.70 18.95 146.1% Kaupf.Miðvangi(H). Coop2kg. Kaupfélögin Sandgerði og Hafnargötu (K). Robin Hood 5 Ibs. Sykur 1 kg. 11.00 17.20 56.4% Brekkubuð (K). Oansukker1kg. Friðjonskjör(N) Schloss 1 kg. Kornflögur 500 g. 31.10 80.10 157.6% Fjarðarkaup(H). Kellogspoki 500 g. Friðjónskjör (N), Kostur (H). Country 425g. ÁVEXTIR .Kaupfelogin Faxabraut. Hafnargötu (K)og Sandgerði. Epli 1 kg. 25.00 42.75 71.0% Lyngholt (K), Versl. Þórðar Þorðarssonar (H), Vogabær (V). Græn Brekkubuð (K), Nonni og Bubbi (K), Vogabær (V). Rauð Appelsinur 1 kg. AÐRAR MATVÖRUR 28.00 39.50 41.1% Lyngholt(K) Brekkubúð(K) Bonduelle extra fine 420 g. Grænar baunir 450 gr. 10.05 26.15 160.2% Kaupfelagiö Faxabraut (K), Kaupfélagið Miðvangi (H). K. Jónss. 460 g, Coop 460 g. Friðjónskjör (N), Nonni og Bubbi (K). GreenGiant482g. Maggi sveppasúpa 8.05 11.90 47.8% Fjarðarkaup (H). Allabúð (H), Brekkubúð (K), Kaupf. Strandg. (H), Kostur (H), Versl. Þórðar Þorðarsonar (H), Vikurbær (K) Royal búðingur 3.20 8.85 176.6% Kostur Arnarhraun (H), Kaupfelögin Sandgerði og Strandg. (H), Verslun Þorðar Þórðarsonar (H), Víkurbær (K). .. Majones 400 g. 24.00 28.00 16.7% Kaupf. Miðvangi (H). Samkaup (N). Garðasalat Friðjónskjör (N), Lyngholt (K), Þorláksbuð (G). Gunnars majones Borðsalt i staukum 750 g. DRYKKJARVÖRUR 10.50 18.75 78.6% Þorláksbuð(G) Cerebos 750 g. Arnarhraun (H), Kaupfelögin Strandgötu (H) og Sandgerði Selva 750 g, Nezo 750 g. Hreinn appelsínusafi V* Itr. 7.40 12.15 64.2% Fjarðarkaup(H) Floridana0.25l. Fjarðarkaup (H), Kaupf. Miðvangi (H). Just juice0.20l. Kaffi250g. 14.00 35.50 153.6% Kaupfél. Sandgerði Rydens Nonniog Bubbi(K) Araba Kakómalt400g. 31.50 63.50 101.6% Hringval VanHouten400g. Verslun Þórðar Þorðarsonar (H) Hershey's453g. SÆLGÆTI Átsúkkulaði hreint 100 g. 12.00 21.55 79.6% Alfaskeið(H) Móna Vikurbær (K), Vogabær (V) Hellas Prins Póió stórt 8.25 10.25 24.2% Fjarðarkaup(H) Kaupf. Hafnargötu (K), Vikurbær (K) Vanilluís 28.35 31.35 10.6% Fjarðarkaup(H) i öllum öðrum verslunum i könnuninni HREINLÆTISVÖRUR Pvottaduft lágfr. 600 g. 17.10 44.15 158.2% Þorlaksbúð(G) C-11 650 g. Arnarhraun (H), Kostur (H), Skiphóll (H), Vogabær (V) Dixan 600g. Uppþvottalögur 500 ml. 10.35 29.65 186.5% Samkaup(N) Þvol 650 ml. Bragakjör (Gv.). Kaupf. Faxabraut(K). Fairy 540 ml. Handsápa 90 g. 3.65 11.50 215.1% Kaupf. Hafnargotu (K) Coop 125g. Arnarhraun (H), Sparkaup (K) Dva93g. Skammstafanir: (G): Garður. (Gv) Grindavik. (H). Hafnarf|öröur. (K). Keflavik. '*'• Marðvik. (S): Sandgerði. (V): Vogar í þessari stóru töflu getur fólk skoöað lægsta og hæsta verð nokkurra matvörutegunda í 26 matvöruverslunum á Reykjanesi, en verðupptakan var gerð 7.-8. febrúar sl. Þarna kemur glögglega fram hver munurinn er og einnig hvaða verslanir höfðu hæsta verð á hverri tegund og hvaða verslanir það lægsta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.