Þjóðviljinn - 23.02.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 23.02.1983, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 23. febrúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 apótek Helgar- og næturþjónusta lyljabúða í Peykja- vik vikuna 18.-24. febrúar er í Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaHónustu eru gefnar [ sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl.' 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús 'Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl 19.30-20. Fæðingardelld Landspitalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30. gengift 22. febrúar Kaup Sala Bandaríkjadollar...19.300 19.360 Sterlingspund......29.568 29.660 Kanadadollar.......15.765 15.814 Dönsk króna........ 2.2689 2.2760 Norsk króna........ 2.7241 2.7325 Sænsk króna........ 2.6122 2.6203 Finnsktmark........ 3.6061 3.6173 Franskurfranki..... 2.8374 2.8462 Belgískurfranki.... 0.4082 0.4095 Svissn.franki...... 9.6536 9.6836 Holl.gyllini....... 7.2762 7.2988 Vesturþýskt mark... 8.0428 8.0678 Ítölsklíra......... 0.01393 0.01398 Austurr. sch....... 1.1444 1.1479 Portug. escudo..... 0.2086 0.2093 Sþánskurpeseti..... 0.1492 0.1497 Japansktyen........ 0.08279 0.08305 Irsktpund..........26.692 26.775 Ferðamannagjaldeyrir Bandarílgadollar................21.296 Sterlingspund...................32.626 Kanadadollar....................17.395 Dönsk króna.................... 2.504 Norsk króna..................... 3.006 Sænskkróna...................... 2.882 Finnsktmark..................... 3.979 Franskurfranki.................. 3.131 Belgískur franki................ 0.450 Svissn. franki................. 10.652 Holl.gyllini.................... 7.029 Vesturþýskt mark................ 8.875 Itölsklira...................... 0.015 Austurr. sch.................... 1.263 Portug. escudo.................. 0.230 Sþánskurpeseti.................. 0.165 Japansktyen..................... 0.091 Irsktpund.......................29.453 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspitali: \ Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. 'Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvitabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): : flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-' byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'> 47,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími mirinst 2’/2 ár 2,5% c. Lánstími mínnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% krossgátan Lárétt: 1 þjark 4 fals 8 eyða 9 grátur 11 kvenmannsnafn 12 veiki 14 sam- stæðir 15 kvendýr 17 staup 19 skaut 21 spil 22 mjög 24 urg 25 íþróttafélag Lóðrétt: 1 kraftur 2 viðbót 3 eyði- leggja 4 auðveld 5 dans 6 rosi 7 borð 10 bólga 13 nema 16 dýr 17 hólf 18 ílát 20 gruna 23 eins Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kusa 4 skin 8 plómuna 9 ávöl 11 álar 12 ræktun 14 rr 15 anar 17 stofu 19 eir 21 auk 22 náið 24 gras 25 stag Lóðrétt: 1 klár 2 spök 3 alltaf 4 smána 5 kul 6 inar 7 narrar 10 vættur 13 unun 16 reit 17 sag 18 oka 20 iða 23 ás kærleiksheimilið Ég er enn aö lesa blaðið! Þegar því er lokið má það fara til skátaklúbbsins! læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 , °9 16- Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan íReykjávík..............sími 1 11 66 Kópavogur................simi 4 12 00 Seltj nes.............simi 1 11 66 Hafnarfj..............sími 5 11 66 Garðabær..............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.............sími 1 11 00 ' Kópavogur............simi 1 11 00 Seltjnes............ sími 1 11 00 Hafnarfj............. sími 5 11 00 Garðabær..............simi 5 11 00 1 2 3 • 4 5 6 7 # 8 9 10 □ 11 12 13 n 14 □ n 15 16 n 17 18 n 19 20 21 □ 22 23 • 24 n 25 folda Hafiði heyrt það! Folda ók á Filip á hjólinu sfnu og hann er alveg f klessu! ibD/jJg) - - ~ \ -v © fívirs \ Hvað! Kem ég of seint? Liggurðu ekki liggjandi í blóði þinu á götunni? J Nei, ég er staðinn upp og mér liður stórvel! Það er alltaf verið að grinast með veikleika minn! svínharður smásál eftir KJartan Arnórsson SFLÍ-l £?&■ Ef£- SámUR aRúái?- GOM, RITSK-oÞARl WÓÐV/LWS! é<s A F|£> ATHOGA Ab> >1Ð haf!£> £KKi h/errr VQuiiyl L3dtt FYRiR poRði- -VrJL/rA S6O0 l£íA mYA/í>ASÖ<3-0« .« ■ BLfiibSir-JS! ÉG HFF néR L/STA TFlR alln vkíSar, srrzimip. ' /llV'V^Í fíÖÁGR. 9? '4/////1111IVOy SKÝTUR ILLt/Gl 'iIWí*! )lWNN iflBÐ AcÖLUuj BLbei'. í Nft. is pUSA ^PAQkpð PRAiv, A.r H£r/(íifloö-/ ; J MR.qi ep- ve’GFAÆANDt gARJWN r poAUK! í Np. 13? TALAt? ROTTtJ/R T/U RAPFjST Á 5m/\&6RN I 06 SVONA cR PFTTA ALLT-SAnOAN// 5EmSAG-T, BlCKI VOTTU/? AP KIÁ<V1I { AllT T Fía/AST/H LAG/ f ve&iS>i SÆL/ » (iÆ M tilkynningar ferðir akraborgar Fró Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 í apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. - I maí, júní og septpmber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum, - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Símsvari I Rvík, sími 16420. islenski alpaklúbburinn Námskeið í vetrarfjallamennsku verður haldið 26.-27. febrúar 1983 í nágrenni Reykjavíkur. Skráning fer fram miðvikud. 16. febr. á opnu húsi að Grensásvegi 5 kl. 20.30. Þátttakendum verður leiðbeint m.a. í útbúnaöi til vetrarferðar, beitingu mann- brodda og ísaxa, snjóhúsgerð, leiðarvali að vetrarlagi, snjóflóðaspá, léttu snjóklifri og tryggingum. Þátttökugjald er kr. 400,- Fuglaverndarfélag islands Næsti fræðslufundur Fuglaverndarfélags Islands verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 24. febrúar kl. 8.30. Arnþór Garðarsson, prófessor, flytur fyrir- lestur með litskyggnum sem hann nefnir: SJÓFUGLAR VIÐ LÁTRABJARG OG VÍÐAR. Öllum heimill aðgangur. - Stjórnin. Dansimik hjá Grænlandsförum 1982 laugardaginn 26 febrúar kl. 15.30 í Nor- ræna húsinu. Tilkynnið þátttöku í sima 10165 mánudaginn 21. febrúar. - Nor- ræna félagið. Viðtalstími Frikirkjuprestsins f Reykjavfk, Gunnars Björnssonar er í Fríkirkjunni alla daga frá kl. 17-18, nema mánudaga. Síminn er 14579. Kventélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 24. febrúar í Fé- lagsheimilinu kl. 20.30. Myndasýning. Stjórnin. UTiVlSTARF þHÐiH Þórsmörk f vetrarskrúða 25. - 27. feb. Engum leiðist í vetrarferð I Þórsmörk. Gist í vistlegum skála í fallegu umhverfi. Ársrit nr. 8 er til afhendingar á skrifstof- unni. Opið 13.30 - 18.00. Skrifstofa Útivistar er lokuð mánudaginn 21. febrúar vegna jarðartarar Jóns I. Bjarn- asonar. söfnin Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnu- daga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29, sími 27155. Opiö mánud. - föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sepl. - apríl kl. 13-16. Aðalsafn Sérútlán, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Aðalsafn Lestrarsalur, Þinghollsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 9-21, einnig laugard. sept. - apríl kl. 13-16. Sólheimasafn Bókin heim, sími 83780. Símatími: Mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingar- þjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Hljóðbókasafn Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. - föstud. kl. 10-19. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. Hofsvaliasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mán- ud. - föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn Bústaðakirkju sími 36270. Opið mánud. - föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. - 1 apríl ki. 13-16. Bústaðasafn Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, Efstu hæð er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 4-7 síðdegis. Tæknibókasafniö Skipholti 37, s. 81533, er opið mánud. og fimmtud. kl. 13.00 -19.00, þriðjud.j, mið-? , vikud. og föstud. k|. 8,15-15.30. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.