Þjóðviljinn - 23.02.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 23.02.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 23. febrúar 1983 Lögtök Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík og aö undangengnum úrskuröi verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjald- enda, en ábyrgö ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum. Söluskatti fyrir okt., nóv. og des. 1982, svo og söluskattshækkunum, álögðum 16. nóv. 1982 - 17. febr. 1983; vörugjaldi af innlendri framleiðslu fyrir okt., nóv. og des. 1982; skipulagsgjaldi af nýbyggingum, gjaldföllnu 1982; þungaskatti af dísilbifreiðum fyrir árið 1983 og skoðunargjaldi bifreiða og vátrygg- ingariðgjaldi ökumanna fyrir árið 1983, svo og mælagjaldi gjaldföllnu 11. febr. 1983. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 17. febrúar 1983. Frá Tollstjóranum í Reykjavík Hér með er skorað á alla þá, sem enn hafa ekki staðið skil á skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum í Reykjavík með gjalddaga á árinu 1982, aðgera full skil nú þegartilTollstjórans í Reykjavík, T ryggvagötu 19r og ekki síðar en einum mánuði eftir dagsetningu greiðsluá- skorunar þessarar. Að öðrum kosti verður krafist nauðungarsölu á umræddum nýbygg- ingum til lúkningar gjaldföllnu skipulags- gjaldi, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, samkvæmt heimild í lögum nr. 49 1951, sbr. 35. gr. laga nr. 19 1964. fleykjavík 17. febrúar 1983. |p ÚTBOÐ ||| Tilboö óskast í 2 loftpressur fyrir Borgarspítalann. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkju- vegi 3 Reykjavík. Tilboöin veröa opnuð á sama staö þriðjudaginn 29. mars 1983 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 fp ÚTBOÐ |p Tilboö óskast í vatnspípur (Ductileiron pipes) fyrir Vatnsveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkju- vegi 3 Reykjavík. Tilboöin veröa opnuð á sama staö miðvikudaginn 23. mars kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 MINNINO\KSJ0ilUH ÍSLENZ.KK \K \l.ló »»U SIGFÚS SIGURI1JARTARSON Minningarkortin eru íil sölu á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Máls og menningar Skrifstofu Alþýðubandalugsins Skrifstofu Pjóðviljans Munið söfnunarátak í Sigfúsarsjóð vegna flokksmiðstöðvar Alþýðubandalagsins er komið út. Meðal efnis I febrúar/marz hefti: Bíó—Petersen. Kvikmyndahátið. Spennumyndir. Fjallað er um kvikmyndina „Húsið“ sem frumsýnd verður i marz. íslenskur kvikmyndaannáll 1982 og margt fleira. Jí’ÞJOÐLEIKHUSIfl Lína Langsokkur fimmtudag kl. 17 uppselt laugardag kl. 15 uppselt sunnudag kl. 14 sunnudag kl. 18 Ath. breytta sýningartíma Jómfrú Ragnheiður föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Litla sviðið: Súkkulaðí handa Silju fimmtudag kl. 20.30 uppselt Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 ■ Síðasta sinn Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 Salka Valka í kvöld kl. 20.30 laugadag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Forsetaheimsóknin fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Skilnaður föstudag kl. 20.30 Jói aukasýning miðvikudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó frá kl. 14-20.30 sími 16620. ISLENSKA ÓPERAN TÖFRÁTiAUTAN^ föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Allra síðasta sinn Litli Sótarinn sunnudag kl. 16 Miðasala opin daglega milli kl. 15 og 20. sími 11475 NEMENDA LEIKHÚSIÐ leikustapskOu isunds LINDARBÆ Sími 21971 Sjúk æska 10. sýn. föstud. kl. 20.30 11. sýn. sunnud. k. 20.30 Miðasala opin alla daga kl. 17-19 og sýningardagana til kl. 20.30. Sími 18936 A-salur Keppnin (The Competition) Islenskur texti Stórkostlega vel gerð og hrífandi ný bandarísk úrvalskvikmynd í litum sem fengið hefur frábærar viðtökur víða um heim. U'mmæli gagnrýnenda: „Ein besta mynd ársins". (Village Voice). „Richard Dreyfuss er fyrsta flokks". (Good Morn- ing America). „Hrífandi, trúverðug og umfram allt heiðarleg". (New York Mag- azine). Leikstjóri. Joel Oliansky. Aðal- hlutverk: Richard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remick. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 B-salur Skæruliðarnir Hörkuspennandi amerísk kvikmynd um skæruliðahernaö. Aðalhlutverk: Richard Harris, Richard Roundtree. Endursýnd kl. 9.10 og 11.10 Bönnuð börnum innan 16 ára Dularfullur fjársjóður Spennandi ný kvikmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 5 og 7.05 TÓNABÍÓ Sími 31182 Frú Robinson (The Graduate) Frú Robinson er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Óskarsverðlaunin fyrir stjórn sína á myndinni. Myndin var sýnd við metaðsókn á sínum tíma. Leikstjóri: Mike Nichols Aðalhlutverk: Dustin Hoffman Anne Bancroft Katherine Ross Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 LAUGARÁS Simsvari I 32075 - E.T. - Mynd þessi hefur slegiö öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og siðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9 Sfðasta sýningarvika. QSími 19000 í kúlnaregni Æsispennandi bandarlsk Panavision- litmynd, um harðvítugan, lögreglumann, baráttu hans við bófaflokka, - og lögregl- una... Clint Eastwood - Sondra Locke - Pat Hingle- Leikstjóri: CLINT EASTWOOD Islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Leikföng dauðans Hörkuspennandi ensk-bandarísk lit- mynd, um njósnir og undirferli, með GENE HACKMAN - CANDICE BERG- EN - RICHARD WIDMARK Leikstjóri: STANLEY KRAMER Islenskur texti - Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05 Upp á líf og dauða Afar spennandi og sérstæð bandarísk litmynd um eltingaleik upp á líf og dauða í auðnum Kanada, með Charles Bron- son - Lee Marvin Islenskur texti - bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. Þjónn sem segir sex Bráðskemmtileg og djörf ensk gaman- .mynd i litum, um fjölhæfan þjón, með Neil Hallett og Diana Dors. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5,15,9.15 og 11.15. Blóðbönd (Þýsku systurnar) Hin frábæra þýska litmynd, um örlög tveggja systra, með Barbara Sukowa □g Jutta Lampe. Leikstjóri Margarethe von Trotta. íslenskur texti. Sýnd kl. 7.15. Með allt á hreinu ..undirritaður var mun léttstígari, er hann kom út af myndinni, en þegar hann fór inní bíóhúsið". sýnd kl. 7 AUSTUgBÆJARRÍfl Si'mi 11384 Sankti Helena Hörkuspennandi og hrikaleg mynd um eitt mesta eldfjall sögunnar. Byggð á sannsögulegum atburðum þegar gosið varð 1980. Myndin er I Dolby Stereo. Leikstjóri: Ernest Pintoff. Aðalhlutverk: Art Garney, David Huffman, Cassie Yates. Sýnd kl. 5 og 9 Melissa Gilbert (Lára í „Húsið á slétt- unni") sem Helen Keller i: Kraftaverkiö Bráðskemmtileg og ógleymanleg, ný, bandarísk stórmynd byggð á hluta af ævisögu Helen Keller. Aðalhlutverkið er stórkostlega vel leikið af hinni vinsælu leikkonu Melissu Gil- bert, sem þekkt er úr „Húsinu á slétt- unni" í hlutverki Láru. MYND, SEM ALLIR HAFA ÁNÆGJU AF AÐ SJÁ. Isi. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 í bogamannsmerkinu Vinsæla porno-myndin fsl. texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 11 Ný, mjög sérstæð og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plöt- unni „Pink Floyd - The Wall“. I tyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöl- uplata. I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tiu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða tyrir fullu húsi. IBönnuð börnum. IHækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Oþokkarnir Frábær lögreglu og sakamálamynd sem fjallar um það þegar Ijósin fóru af New York 1977, og afleiðingarnar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokkana. Aðalhlutverk: Robert Öarradine, Jim Mitchum, June Allyson, Ray Milland Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Salur 2 Gauragangur á ströndinni Ad No 302 3 Coi > «« Iiw (2U hrm Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir prófin í skólanum og stunda strand- lífið á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum. Aðalhlutv.: KIM LANKFORD, JAMES DAUGHTON, STEPHEN OLIVER. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 3 Fjórir vinir Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Salur 4 Meistarinn (A Force of One) Meistarinn er ný spennumynd með hin- um frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú í hringinn og sýnir enn hvað í honum býr. Norris ter á kostum I þessari mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Jennifer O’Nelll, Ron O'Neal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum Innan 14 ára. S&iíir & Being There Sýnd kl. 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.