Þjóðviljinn - 08.03.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.03.1983, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 8. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 4.-10. mars er í Apóteki Austurbaejar og Lytjabúö Breiðholts. Fyrmefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f síma 1 88 88. ' Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokaö á' sunnudögum. ' Hafnarfjarðarapötek og Noröurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl’ 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar I síma 5 15 00. sjukrahus Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. Fæöingardeild Landspitalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartfmi fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengift 7. mars Holl. gyllini. Vesturþýsktm; Ítölsklíra.... Austurr. sch... Portug. escudt Spánskurpese Japansktyen. (rsktpund...........28.078 Kaup Sala .20.200 20.260 .30.654 30.745 .16.538 16.587 .. 2.3653 2.3724 .. 2.8551 2.8636 .. 2.7340 2.7421 .. 3.7757 3.7869 .. 2.9897 2.9986 .. 0.4303 0.4316 .. 9.9373 9.9668 .. 7.6537 7.6764 .. 8.4785 8.5037 .. 0.01455 0.01460 .. 1.2063 1.2099 .. 0.2208 0.2214 .. 0.1558 0.1563 .. 0.08606 0.08631 28.161 Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar................22.29 Sterlingspund...................33.82 Kanadadollar....................18.25 Dönskkróna.................:.... 2.61 Norskkróna...................... 3.15 Sænsk króna..................... 3.02 Finnsktmark..................... 4.17 Franskurfranki.................. 3.30 Belgískurfranki................. 0.47 Svissn.franki.................. 10.96 Holl. gyllini................... 8.44 Vesturþýsktmark................. 9.35 (tölsklfra...................... 0.02 Austurr. sch.................... 1.33 Portug. escudo.................. 0.24 Spánskurpeseti.................. 0.17 Japansktyen..............-...... 0.09 (rsktpund.......................30.98 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl.15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00-- 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavfkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: . Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvitabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flóka- deild): ■ flutt I nýtt húsnæði á II hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áöur. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.11 47,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðuriv-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlauþareikningar.....(34,0%) 39 0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstfmi minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstimi minnst 2V2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán..........5,0% krossgátan Lárétt: 1 skvamp 4 hrósa 8 tími 9 skrifaði 11 hreyfingu 12 meðalgöngu- maður 14 átt 15 nokkur 17 kjána 19 þjálfi 21 tíndi 22 loftop 24 púkar 25 fugl Lóðrétt: 1 brjóst 2 iðnaðarmann 3 dauður 4 þvættingi 5 tryllta 6 kjaft 7 hljóðaði 10 kirtlar 13 sá 16 kyrrð 18 reykja 20 bakki 23 mælir 17 skera Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gaut 4 þrek 8 grávara 9 unga 11 ekil 12 leiðar 141115 kuta 17 óttar 19 lár 21 stó 22 andi 24 kinn 25 mana Lóðrétt: 1 gaul 2 uggi 3 traðka 4 þvert 5 rak 6 eril 7 kallar 10 neytti 13 aura 16 alda 17 ósk 18 tón 20 áin 23 nm læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. lögreglan fReykjavlk..............simi 1 11 66 Kópavogur..............simi 4 12 00 Seltjnes...............simi 1 11 66 Hafnarfj...............simi 5 11 66 Garðabær................sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Fleykjavík............. simi 1 11 00 1 Kopavogur.............simi 1 11 00 Seltjnes......-.........sími 1 11 00 Hafnarfj...............simi 5 11 00 Garðabær................simi 5 11 00 r* . 2 3 n 4 5" 6 7 8 ■ 9 10 n 11 — 12 13 n 14 □ □ 15 16 n 17 18 □ 19 20 21 □ 22 23 • □ 25 folda lijipnri1"’ li.' VLlUk PUN 1 544 © Bulls ....... 1, í: Ri/v/c RUm WM mamasnmasnF Ég á ansi erfitt með að 'ímyndamérGuðnýju . Guðmunds á þríhjóli! \ *—■ - ■ t» 06 0 rtOO* svínharður smásál eftir Kjjartan Arnórsson Þií; \JBfZ90R fcoroA ö& illwó-\ sr Hh/AKKPímsr VfB GaUR SEnn ER. JAFNVoUPOI? , 0& HA NM! JfiFMVONPVR?? HNEfQoemR KTOFTiIST r HÁLFKVIST) Vl-&> ILLOGFi Þf=<Sf\R ILlSKfi 6/? tilkynningar Sími 21205 - Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 14 - 16, simi 31575. Gfró-númer 44442 - 1. ferðir akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. - I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - (júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik, sfmi 16050. Simsvari I Rvík, sími 16420. Kvenfélag Langholtssóknar er 30 ára 12. marz og verður afmælisins minnzt með hófi í safnaðarheimili Langholtskirkju að kvöldi afmælisdagsins. Afmælisveislan hefst með borðhaldi klukkan 19. Skemmti- dagskrá verður og lýkur hófinu með helgi- stund. Allar upplýsingar í síma 35314. Stjórnin Viðtalstími Frikirkjuprestsins i Reykjavík, Gunnars Björnssonar er í Fríkirkjunni alla daga frá kl. 17-18, nema mánudaga. Síminn er 14579. LMlVISTARf fc ROiR Útivistarferðir Lækjargötu 6, sími 14606. Símsvari utan skrifstofutíma. Símar 11798 og 19533 Myndakvöld á Hótel Heklu Ferðafélag Islands efnir til myndakvölds á Hótel Heklu, Rauöárárstíg 18, miövikudag- inn 9. mars, kl. 20.30. Efni: 1. Pétur Þorleifsson sýnir myndir frá gönguferð s.l. sumar um Hoffellsdal, Lónsöræfi, Víðidal og í Geithellnadal. 2. Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir úr dagsferðum Ferðafélagsins m.a. Sel- vogsgötu, Hlöðufelli og viðar. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar i hléi. Ferðafélag islands dánartíöindi Sigurrós Scheving Hallgrimsdóttir, 74 ára, Suðurgötu 79, Hafnarfirði, lést 3. mars. Jóhanna Guðmundsdóttir frá indriða- stöðum lést í Kaupmannahöfn 1. mars. Sigurjón Einarsson frá Árbæ, Mýrar- hreppi, A-Skaftafellssýslu, er látinn. Eftirlif- andi kona hans er Þorbjörg Benedikts- dóttir. Þórkatla Soffía Ólafsdóttir fyrrv. hús- freyja að Kletti í Gufudalssveit, Barða- strandarsýslu, var jarðsungin í gær. Guðrun Maria Guðjónsdóttir, 77 ára, frá Framnesi, Vestmannaeyjum, Sporða- grunni 2, Rvík, er látin. Eftirlifandi maður hennar er Þóröur Guðbrandsson. Ólöf Sóley Guðmundsdóttir, 70 ára, Hraunbæ 50, Rvik, var jarðsett i gær. Eftir- lifandi maður hennarer Eyjólfur Þ. Jakobs- son verkamaður. Sæmundur Eyjólfsson, 86 ára, á Þurá f Ölfusi, hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur Guðlaugar Hannesdóttur og Eyjólfs Gíslasonar bónda á Þurá. Óskar Ólafsson, 68 ára, skipstjóri i Vest- mannaeyjum, hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur Guðbjargar Valtýsdóttur og Ólafs Eyjólfssonar í Vestmannaeyjum. Eftirlifandi kona hans er Rut Ágústsdóttir. Börn þeirra eru Ágúst í Vestmannaeyjum, kvæntur Oddfríði Guðjónsdóttur, Ólöf í Vestmannaeyjum, gift Haraldi Gíslasyni, Edda í Rvík, gift Sigurði Jónssyni, og Eygló í Rvík, gift Ragnari Lárussyni. Ingibjörg Kristjánsdóttir, 90 ára, frá Haukatungu, var jarðsett á föstudag. Hún var dóttir Jóhönnu Guðríðar Björnsdóttur og Kristjáns Benjaminssonar á Kaldár- brekku í Kolbeinsstaðahreppi. Maður hennar var Guðlaugur. Börn þeirra voru Kristján málarameistari, Ásmundur tré- smiðameistari, Aðalsteinn skrifstofustjóri og Jóhanna Sólveig húsmóðir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.