Þjóðviljinn - 09.03.1983, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 9. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J3
minGÍS:
bla&
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í
Reykjavík vikuna 4.-10. mars er í Apóteki
Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts.
Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar
og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið siðamefnda
annast kvöktvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp-
lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á'
sunnudögum.
' Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl"
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús_________________________
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardagaog sunnudaga kl. 14- 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl.
19.30-20.
Fæðingardeild Landspítalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknarlími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
Fæðingarheimilið við Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30- 16.30.
gengió
8. mars
Kaup Sala
Bandaríkjadollar..20.350 20.410
Sterlingspund.....30.743 30.833
Kanadadollar......16.643 16.692
Dönskkróna........ 2.3631 2.3700
Norskkróna........ 2.8477 2.8561
Sænskkróna........ 2.7380 2.7460
Finnsktmark....... 3.7804 3.7916
Franskurfranki.... 2.9638 2.9725
Belgiskurfranki... 0.4313 0.4326
Svissn.franki..... 9.9560 9.9853
Holi. gyllini..... 7.6763 7.6990
Vesturþýskt mark.. 8.5008 8.5258
Itölsklíra........ 0.01433 0.01437
Austurr. sch...... 1.2095 1.2131
PortJg. escudo.... 0.2165 0.2171
Spánskurpeseti.... 0.1549 0.1554
Japansktyen....... 0.08606 0.08632
Irsktpund.........28.195 28.278
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar................22.45
Sterlingspund...................33.92
Kanadadollar....................18.36
Dönskkróna..................... 2.61
Norskkróna...................... 3.14
Sænskkróna...................... 3.02
Finnsktmark.................i.... 4.17
Franskurfranki.................. 3.27
Belgiskurfranki................. 0.48
Svissn. franki................. 10.98
Holl. gyllini................... 8.47
Vesturþýsktmark................. 9.38
Itölsklíra...................... 0.02
Austurr. sch.................... 1.33
Portúg.escudo................... 0.24
Spánskurpeseti.................. 0.17
Japansktyen..................... 0.09
frsktpund......................31.11
Barnaspítali Hringsins:
Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - ■
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspítali:
,Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeitd: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vífilsstaðaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Hvítabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild): .
flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tíma og áður.
Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur..............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán, ” ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.” 47,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum......... 8,0%
b. innstæðuristerlingspundum 7,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir....(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39 0%
3. Afurðalán............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán.............5,0%
krossgátan
Lárétt: 1 úrþvætti 4 kámar 8 dægurlag 9
tjón 11 léiegt 12 lik 14 eins 15 stafur 17 reif
19 fisk 21 spíri 22 veiði 24 uppspretta 25
spik
Lóðrétt: 1 höfuð 2 vaði 3 berji 4 tamdi 5
þvottur 6 fátæki 7 bókinni 10 ís 13 kvendýr
16 igerö 17 andi 18 stök 20 hvíli 23 eins
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 busl 4 róma 8 mánuður 9 reit 11
gang 12 miðill 14 na 15 nein 17 flóni 19 æfi
21 las 22 túða 24 árar 25 rita
Lóðrétt: 1 barm 2 smið 3 látinn 4 rugli 5
óða 6 munn 7 argaði 10 eitlar 13 leit 16
næði 17 flá 18 ósa 20 fat 23 úr
kærleiksheimilið
Hvers vegna á enginn vinur þinn stafinn Z?
læknar
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan__________________________
'Reykjavík...............simi 1 11 66
Kópavogur...............simi 4 12 00
Seltjnes................sími 1 11 66
Hafnarfj............... simi 5 11 66
Garðabær................simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík...............sími 1 11 00
Kópavogur....:..........sími 1 11 00
Seltj nes......•........sími 1 11 00
Hafnarfj................simi 5 11 00
Garðabær................sim, 5 11 00
r 2 3 • 4 5 6 7 1
8 k
9 10 □ 11
12 13 □ 14
□ □ 15 16 n
17 18 n 19 20
21 22 23 □
□ 25 ■
folda
Já, en þá erum við
ýmist á hvolfi eða...
Nú finn ég greinilega að
aðdráttaraflið togar i mig!
svínharður smásál
eftir Kjartan Arnórsson
VlTlgVS/^ripSI nrpNN/ frAesert ÞÍET
Zk:oGrnie AP GKF-om, '
i»ae3 bfztii?eu uppmeefsœpj i)
tilkynningar
Sími 21205 ~
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Samtök um kvennaathvarf
Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð
er opin alla virka daga kl. 14 - 16, simi
31575. Gíró-númer 44442 - 1.
ferðir akraborgar
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavík
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. - I maí, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif-
stofan Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050.
Símsvari i Rvík, sími 16420.
Kvenfélag Langholtssóknar er 30 ára
12. marz og verður afmælisins minnzt með
hófi í safnaðarheimili Langholtskirkju að
kvöldi afmælisdagsins. Afmælisveislan
hefst með borðhaldi klukkan 19. Skemmti-
dagskrá verður og lýkur hófinu með helgi-
stund. Allar upplýsingar [ síma 35314.
Stjórnin
Viðtalstimi Frikirkjuprestsins i
Reykjavik,
Gunnars Björnssonar er í Frikirkjunni alla
daga frá kl. 17-18, nema mánudaga.
Siminn er 14579.
Hallgrímskirkja
Föstumessa kl. 20.30.
Einleikur á klarinett, Einar Jóhannesson.
Kvöldbænir á föstu eru alla virka daga kl.
18.15 nema miðvikudaga og laugardaga.
Karl Sigurðsson
Opið hús fyrir aldraöa verður í Norðurálmu
Hallgrimskirkju í dag, fimmtudag kl. 15.
Gestir, Þórarinn Þórarinsson frá Eiðum og
Hermann Ragnar Stefánsson.
Safnaðarsystur.
ui IVISTARf EHÐIR
Utivistarferðir Lækjargötu 6 sími 14606.
Árshátið Útivistar
verður haldin í Garðaholti 12. mars kl.
19.30. Takið nú fram spariskapið, látið
ekkert aftra ykkur og muniö eftir dans-
skónum. Rútuferð frá BSl kl. 18.30. Takið
miða sem fyrst á skrifstofunni.
Sunnudaginn 13. mars kl. 13. Innstidalur
- heitilækurinn (bað). Þeir sem ekki hafa
komið á Hengilssvæðið ættu að nota tæki-
færið og hinir líka. Verð kr. 150. Brottför frá
BSl, bensinsölu. Stoppað hjá barnask. i
neðra Breiðholti og Shell bensínst. Árbæj-
arhverfi. - Sjáumst.
Símar 11798 og 19533
Aðalfundur Ferðafélags Islands
verður haldinn þriðjudaginn 15. mars kl.
20.30 stundvíslegaáHótel Heklu, Rauðar-
árstig 18.
Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar þurfa að
sýna ársskírteini 1982 við innganginn. Að
fundi loknum sýnir Björn Rúriksson myndir
frá Islandl. - Stjórnin.
dánartíöindi
Kristjana Guðjónsdóttir, 81 árs, frá Pat-
reksfirði, Hjallavegi 2, Rvík, lést 3. mars.
Andrés Bjarnason, 70 ára, Skerseyrar-
vegi 4, Hafnarfirði (frá Þorkelsgerði, Sel-
vogi), lést 4. mars.
Lárus Hörður Olafsson lést í London 5.
mars. Eftirlifandi unnusta hans er Norma
MacCleawe.
Helgi T.K. Þorvaldsson, 59 ára, skó-
smiöameistari Langagerði 54, Rvík, lést 4.
mars. Eftirlifandi kona hans er Ólafía
Hrafnhildur Bjarnadóttir.
Snorri Pálsson, 78 ára, múrarameistari
Tjarnarlundi 9c, Akureyri, lést 6. mars. Eft-
irlifandi kona hans er Hólmfríður Ásbjarn-
ardóttir.
Jónatan Halldór Benediktsson, 88 ára,
fyrrv. kaupfélagsstjóri á Hólmavík, Rauða-
læk 21, Rvík, lést 5. mars. Eftirlifandi kona
hans er Þuríður Samúelsdóttir.
Maríus Ólafsson, 91 árs, skáld og fyrrv.
stórkaupmaður i Rvik, lést 4. mars. Eftirlif-
andi kona hans er Karólína Andrésdóttir.
Herbert Josefsson-Pietsch, 72 ára, Mið-
túni 80, Rvík, lést nýlega. Eftirlifandi kona
hans er Fríður Guðmundsdóttir.
Ingibjörg Jóna Ásgeirsdóttir Kirkjubæj-
arklaustri lést 4. mars. Eftirlifandi maður
hennar er Jón Björnsson frystihússtjóri.
Guðrún Ingimarsdóttir de Ridder, 59
ára, var nýlega jarðsungin á Islandi. Hún
var dóttir Sólveigar Jóhönnu Jónsdóttur og
Ingimars (saks Kjartanssonar I Laugarási
við Laugarásveg. Eftirlifandi maður henn-
ar er Harry Russel de Ridder i Bandarikjun-
um. Þau eignuðust 4 börn.