Þjóðviljinn - 09.03.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 9. mars 1983
Hver vill leigja
hús í Noregi í eitt ár?
Einbýlishús til leigu á rólegum staö 46 km frá Þránd-
heimi. Aðeins fjölskyldufólk kemur til greina. Húsiö
leigist meö húsgögnum ef óskaö er. Húsaleiga 2000.-
kr. norskar á mánuði. Leiga fyrir notkun á húsgögnum
3 - 400 kr. norskar á mánuði. Bílaskipti gætu einnig
komiö til greina.
Nánari upplýsingar gefur:
EDDA FJELLHEIM
7320 Fannrem, Noregi
sími 74-82859.
Söi Skipulagsstörf
Hafnarfjarðarbær auglýsir til umsóknar starf skipu-
lagsmanns, er hafi sérþekkingu á undirbúningi bæjar-
skipulags. I starfinu felst aðallega aö sinna gerö skip-
ulagsuppdrátta, ásamt öörum skipulagsverkefnum og
málum tengdum þeim.
Starfiö heyrir undir embætti bæjarverkfræðings og
veitir hann nánari upplýsingar.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
skulu berast undirrituöum eigi síöar en 30. mars n.k.
Bæjarverkfræðingur
i
BEikkiðjan
Ásgarði 7, Garðabæ
önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI 53468
!11 Laus staða
í|f hjá Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmann til eftirtalins
starfs.
Starfskjör skv. kjarasamningum.
• Staða torstöðumanns félagsmiðstöðvarinnar
Ársels er iaus til umsóknar. Menntun á sviði
æskulýðs- og félagsmála æskileg og jafnframt
reynsla af stjórnunarstörfum.
Upplýsingar veitir framkvæmdastióri Æskulýösráðs
Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11, s. 21769.
Umsóknareyöublöð liggja frammi á Fríkirkjuvegi 11.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá
menntun og starfsreynslu auk almennra persónulegra
upplýsinga.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykja-
víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö fyrir kl. 16.00
föstudaginn 25. mars, 1983.
Reykjaneskjördæmi
Kvennalisti til Alþingis
Opinn fundur fyrir Suöurnes í kvöld miðviku-
daginn 9. mars kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu
Innri-Njarðvík. ,
Konur fjölmennið.
Áhugahópur um kvennalista til Aiþingis
’lÞJOÐLEIKHUSIfl
Lína langsokkur
í dag kl. 17 Uppselt
laugardag kl. 14 Uppselt
sunnudag kl. 14
sunnudag kl. 18
Oresteia
3. sýning fimmtudag kl. 20
4. sýning laugardag kl. 20
Jómfrú Ragnheiður
föstudag kl. 20
Litla sviðiö:
Súkkulaði handa Silju
í kvöld kl. 20.30 Uppselt
fimmfudag kl. 16 Uppselt
sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200
Forsetaheimsóknin
í kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Jói
fimmtudag kl. 20.30.
Salka Valka
föstudag kl. 20.30
Skilnaður
laugardag uppselt.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620.
LAUGARÁS
Týndur
(Missing)
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa
Garvas. Týndur býr yfir þeim kostum,
sem áhorfendur hafa þráð í sambandi viö
kvikmyndir, bæði samúð og afburða góða
sögu. Týndur hlaut Gullpálmann á kvik-
myndahátíðinni I Cannes'82 sem besta
myndin... Aðalhlutverk: Jack Lemmon,
Sissy Spacek. Týndur er útnefnd til
þriggja Óskarsverölauna nú í ár,
1. Besta kvikmyndin, 2. Jack Lemmon
besti leikari, 3. Sissy Spacek besta leik-
kona.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum.
Blaðaumsögn: Maður fær hroll af Mis-
sing....Góð, frábær mynd eftir afburða, af-
burða kvikmyndahöfund, einn hinna
bestu, og án vafa mikilvægasta mynd,
sem fram hefur komið á árinu. - Joe Sieq-
el, WABC-TV.
ÐSími 19000
Sæðingin
Spennandi og hrollvekjandi ný ensk
Panavision-litmynd um óhugnanleg æv-
intýri vísindamanna á fjarlægri plánetu.
Judy Geeson, Robin Clarke, Jennifer
Ashley.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sðlur 1:
Dularfulla húsið (Evictors)
Kröftug og kynngimögnuð ný mynd sem
skeður í lítilli borg í Bandaríkjunum. Þar býr
fólk með engar áhyggjur og ekkert stress,
en allt í einu snýst dæmið við þegar ung
hjón flytja í hið dularfulla Monroe hús.
Mynd jjessi er byggð á sannsögulegum
heimildum. Aðalhlutverk: Vic Morrow,
Jessica Harper, Michael Parks. Leik-
stjóri: Charles B. Pierce.
Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Óperetta
eftir Gilbert & Sullivan
í íslenskri þýðingu Ragnheiðar H. Vigfús-
dóttur
Leikstjóri: Francesca Zambello
Leikmynd og Ijós: Michael Deegan og
Sarah Conly.
Stjómandi: éarðar Cortes.
Frumsýning: föstudag 11. mars kl. 20
2. sýn. sunnudag 13 mars kl. 21
Ath. breyttan sýningartíma.
miöasalan opin milli kl. 15og 20 daglega.
NEMENDA
LEIKHÚSIÐ
LEIKLISTARSKÖU ISLANDS
LINDARBÆ Sími 21971
Sjúk æska
17. sýn fimmtudag kl. 20.30.
18. sýn. föstudag kl. 20.30.
Næstsíðasta sinn.
19. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Allra síðasta sinn.
Miðasala opin alla daga kl. 17-19 og
sýningardagana til kl. 20.30.
Revíuleikhúsið
Hafnarbíó
Karlinn í kassanum
sýning fimmtudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Sýning föstudag kl. 20.00
Ath. breyttan sýningartíma. Fáar sýningar
eftir.
Miðasala alla daga frá kl. 16-19. Sími
16444
The Wall
Ný, mjög sérstæð og magnþrungin
skemmti- og ádeilumynd frá M.G.M., sem
byggð er á textum og tónlist af plötunni
„Pink Floyd - The Wa!l“. I fyrra var
platan „Pink Floyd - The Wall“ metsölu-
plata. (ár er það kvikmyndin „Pink Floyd
- The Wall“, ein af tíu best sóttu myndum
ársins, og gengur ennþá víða fyrir fullu
húsi. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist: Ro-
ger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob
Geldof. Hækkað verð.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Vígamenn
Hörkuspennandi og hrollvekjandi ný
bandarísk litmynd um skuggalega og
hrottalega atburði á eyju einni i Kymahafi,
með Cameron Mitchell, George Binney,
Hope Holday. Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Einfaldi morðinginn
Frábær sænsk litmynd, margverðlaunuð.
Blaðaummæli: „Fágætt listaverk" -
„Leikur Stellan Skársgárd er afbragð, og
liður seint úr minni" — „Orð duga skammt
til að lýsa jafn áhrifamikilli mynd, myndir af
þessu tagi eru nefnilega fágætar" - Stell-
an Skársgárd, Maria Johansson, Hans
Alfredson. Leikstjóri: Hans Alfredson
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
Á ofsahraða
Hörkuspennandi og viðburðahröð banda-
rísk litmynd um harðsvíraða náunga á
hörku tryllitækjum, með Darby Hinton,
Diane Peterson.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.
Með alit a nreinu
...undirritaður var mun léttstigari, er hann
kom út af myndinni, en þegar hann fór inní
bióhúsið".
A-salur
Frumsýnir stórmyndina
Maðurinn með
banvænu linsuna
(Wrong is Right)
Afar spennandi og viðburðarfk ný amerísk
stórmynd í litum, um hættustörf vinsæls
sjónvarpsfréttamanns. Leikstjóri: Richard
Brooks. Aðalhlutverk: Sean Connery,
Katharine Ross, George Grizzard o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20
Islenskur texti.
Bönnuð böinum innan 12 ára.
Hækkað verð.
B-salur.
Keppnin
Hrífandi ný amerísk úrvalskvikmynd. Aðal-
hlutverk: Richard Dreyfuss, Amy Irving.
Sýnd kl. 7.10 og 9.20
Hetjurnar frá Navarone
Hörkuspennandi amerísk stórmynd. Aðal-
hlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford
o.fl.
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Loginn og örin
Mjög spennandi og viðburðarík, bandarísk
aevintýramynd í litum. - Þessi mynd var
sýnd hér síðast fyrir 10 árum og þykir ein
besta ævintýramynd, sem gerð hefur
verið.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Salur 2
Óþokkarnir
Frábær lögreglu- og sakamálamynd sem
fjallar um það þegar Ijósin fóru af New
York 1977, og afleiðingarnar sem hlutust
af því. Þetta var náma fyrir óþokkana. Að-
alhlutverk: Robert Carradine, Jim Mitc-
hum, June Aliyson, Ray Milland.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Salur 3
Gauragangur
á ströndinni
Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka
sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir
prófin í skólanum og stunda strandlífið á
fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið
á sólarströndunum. Aðalhlutverk: Kim
Lankford, James Daughton, Stephen
Oliver.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 4
Fjórir vinir
Sýnd kl. 5 - 7.05 - 9.05
Meistarinn
Sýnd kl. 11.10
Salur 5
Being there
Sýnd kl. 9.
(Annað sýningarár).
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Monty Python og
Rugluðu riddararnir
(Monty Python And The Holy Grail)
Nú er hún komin! Myndin sem er allt, allt
öðruvísi en aðrar myndir sem ekki eru ná-
kvæmlega eins og þessi. Monty Python
gamanmyndahópurinn hefur framleitt
margar frumlegustu gamanmyndir okkar
tíma en flestir munu sammála um að þessi
mynd þeirra um riddara hringborðsins er
eín besta mynd þeirra. Leikstjóri- Terry
Jones og Terry Gilliam. Aðalhlutverk:
John Cleese, Graham Chapman.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.