Þjóðviljinn - 24.03.1983, Síða 7

Þjóðviljinn - 24.03.1983, Síða 7
BLAÐAUKI Fimmtudagur 24. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 Hljómbær hefur fermingargjöfina Með fermingargjöfinni frá Hljómbæ fær fermingarbarnið sérstakan aukaglaðning frá Hljómbæ á sjálfan fermingardaginn... Pioneer X-1000 hljómtækjasamstæðan: magnari, útvarp, plötu- spilari, 40 vatta hátalarar og skápur. Magnarinn er 2X25 vött. Verðið er kr. 21.800.- Pioneer X-G3 hljómtækjasamstæða: magnari, 2X30 vött, út- varp, kassettutæki með lagaleitara, plötuspilari, hátalarar, 50 vatta og skápur. Verðiðer kr. 27.160.- Pioneer SK-909 ferða- og heimilistæki, 2X20 vött, slær jafnvel hljómtækjasamstæðurnar út hvaö varðar hljóm- gæði. Tækiö er með innbyggöum tónjafnara, 5 banda, fjórum öflugum hátölurum, dolby-kerfi, lagaleitara og hljóðblöndunarmöguleikum. Tækið má tengja viö plötuspilara og segulband. Verðið er kr. 17.040.- Sharp GF 63-63 ferða- eða heimilistæki, 2X5,5 vött, bæði fyrir raf- magn og rafhlöður. Allar útvarpsbylgjur eru í tækinu og lagaleitari á kassettu. Verðiö er kr. 8.270.- Sharp SG2 sambyggt hljómflutningstæki, 2X27 vött, útvarp, plötuspilari, kassettutæki, magnari, 50 vatta hátal- arar og skápur. Þetta er vinsælt tæki fyrir fólk á öllum aldri, og hentar jafnt sem fermingargjöf og gjöf handa þérsjálfum. Þaökostar kr. 15.460.- Audio Sonic TBS-7900 ferðakassettutæki, 2X9 vött. Þetta tæki er óvenju- legt að því leyti að það getur spilað kassettuna báðum megin án þess að snúa þurfi henni við og þaö hefur allar útvarpsbylgjur. Audio Sonic er ódýrt miðað við gæði, kostar kr. 9.890.- Sharp vasatölvur í Hljómbæ er mikið úrval af tölvum allt frá ein- földustu tölvu fyrir yngsta skólabarniö upp í tölvur sem uppfylla allar kröfur stærðfræðingsins, tölvur sem reikna, tala, segja hvaö klukkan er og vekja á morgnana. Þá fæst líka miniútgáfa af heimilis- tölvu með prentara. Veröið er frá kr. 290-13000.- Sharp RD—620 Sharp VZ3000 er vinsælasta fermingargjöfin í ár: sambyggt hljómflutníngstæki, 2X35 vött. Þetta tæki saman- stendur af plötuspiiara sem spilar plötuna lóðrétt, þannig aö það er aldrei hægt aö snerta hana eöa nálina, og spilar plötuna báöum megin án þess að snúa þurfi henni við þannig að slit á nál og plötu verður óverulegt. Þá er útvarp, kassettutæki og magnari auk hátalara. Kassettutækið er með lagaleitara. Verðiöer kr. 19.500.- Ortofon Hljóödósirnar frá Ortofon skipta öllu máli í hljóm- gæðunum. í Hljómbæ færðu Ortofon hljóðdós í sérstökum gjafaumbúöum á sérstöku fermingar- tilboöi. Ein dós og tvær nálar kosta aöeins kr. 980.- SharpGF 97-97 ferða- eða heimilistæki, útvarp og kassettutæki með dolby-kerfi. Einnig er þaö gert fyrir Metal- kassettur. Mjög kröftugt tæki, 2X9 vött. Sjálfvirk- ur stöðvaleitari og fast stöðvaval. Lagaleitari er á kassettu. Við tækið má tengja plötuspilara. Verðiö ferðakassettutækiö er fyrir rafhlöður og raf- magn og er með inn- byggöum hljóönema, sérlega traust tæki. Verðiöer kr. 1740.- er kr. 9.890.- Heyrnartækið frá Pioneer Létt og þægileg heyrnartæki frá Pioneer. Þau eru nauðsynleg til aö halda friðinn á heimilinu. Verðið er frá kr. 960-2220.- HLJOM'HEIMIUS'SKRIFSTOFUTÆKI : HIJOMMB 5ST.55S?. • SHARP^ ft HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.