Þjóðviljinn - 24.03.1983, Side 14

Þjóðviljinn - 24.03.1983, Side 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. mars 1983 BLAÐAUKI Camping ferðaviötæki m/segulbandi. Verð kr. 3.470.— ST.GR. eða greiðslukjör. Touring 120. Stereo ferðaviðtæki 2 x 6,5w Verð kr. 7.295.— ST.GR. eða greiðslukjör ITT gefðu góðar grœiur í fermingargjöf S.T. 20 Magnari 2 x 2,5w. Viðtæki FM stereo. Segulband metal + dolby. Sjálvirkur plötuspilari. Verð með hátölurum Kr. 14.869.— ST.GR. eða greiðslukjör Fjölmargar stærðir af ITT hátölurum. I 'í MTT 20 Stereo viðtæki með segulbandi Verð m/hátölurum. Kr. 13.690.— ST.GR. eða greiðslukjör III SALIX hilluveggir Trésmiðjan Víðir býöur nú fyrir fermingarnar mikið úrval veggskápa í nýju lín- unni, SALIX: Hér er á ferðinni einkar vönduö og glæsileg hillusamstæða með ýmsum upprööunarmöguleikum. Komið og heimsækið okkur á Smiöjuveginn og lítiö á vandaða hillusamstæðu, SALIX. Mjög gott verö miöað við gæði. Húsgagnaverslun Guðmundar Smiðjuvegi 2 - Sími 45100 Herbergi fermingarbarnsins í SALIX línunni Það er glæsilegt þetta Salix unglingaherbergi enda eru Salix húsgögnin viður- kennd gæðavara sem við hjá Trésmiðjunni Víöi erum montnir af. Verðin eru ótrúlega hagstæð miöað við gæði. Lítið á þetta: Svefnbekkur með dýnu og púðum kr. 6233, stereóbekkur kr. 2.110, stærri gerð kr. 2.180, stóll meö örmum kr. 3.810. Bókahilla kr. 1780, neðri skápar í samstæðu á kr. 2910, 3498, 3395 og 2910. Plötuskápur 2180, skrifborö með skúffum 3475, með skáp 2881.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.