Þjóðviljinn - 24.03.1983, Qupperneq 15
BLAÐALJKI
Fimmtudagur 24. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
Myndarlegar fermingargjaf ir
Polaroid
augnabliksmyndir
Polaroid myndavélin er
hrókur alls fagnaöar og
þvítilvalin í fermingarveisluna.
Nýjar Polaroid 640 og 660
myndavélar fyrir hrööustu
litfilmu í heimi frá kr. 1.515.
^CaP0;''
Pentax standa
fyrir sínu
Pentax refleksmyndavélar
standa fyrir sínu. ME-Super,
MG og K—1000. Verö frá kr. 4.455.
Vinsælu Minolta
refleksmyndavélarnar
Minolta XG—1 og X—700 meö
tösku. Verö frá kr. 6900.
Minolta „compact" myndavélar
meö innbyggðu leifturljósi:*
Hl-Matic GF og Hl-Matic
AF—2 meðtösku, verö frá kr. 2100.
Canon, heimsfrægu
refleksvélarnar
Canon F-l, AE-1 Program, AL—1 og AV—1. Verö
frá kr. 7.755.
Canon „compact" myndavélar meö innbyggöu
leifturljósi: Snappy 20 og Shappy 50, verö frá kr.
2.871.
Ennfremur mikið úrval af:
Kodak Disc myndavélum, stækkarar og
myrkraherbergisáhöld, sýningarvélar, sýningar-
tjöld og borð. Aukalinsur, eilffðarflöss, sjónaukar,
„filter" í hundraðatali og gífurlegur fjöldt af
fylgihlutum til Ijósmyndunar og margt
fleira. Póstsendum, góö greiðslukjör,
verslið hjá fagmanninum.
Myndavélatöskur
í miklu úrvali
Veröið frákr.364.
LJOSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F.
LAUGAVEGI 178
REYKJAVÍK
SIMI85811
Úrval af rúmum
Hjá okkur er úrval af rúmum og svefnbekkjum
til fermingargjafa. Rúmiö á myndinni er til í
þremur stærðum, og í þremur litum, beyki, hvít-
málað og bæsaðri eik. í rúminu er útvarp með
vekjaraklukku, lesljós og rúmfatageymsla.
Verð á rúmunum er frá 8500 kr.
i
Stereobekkir
Þessi stereobekkur, sem fæst í Hreiðrinu að
Smiðjuvegi 10, er með þeim vinsælustu í bæn-
um. Hann hefur hillu sem hægt er að renna fram
og til baka. Stereobekkurinn kostar kr. 3.600.
Skrifborð
Hreiðrið, Smiðjuvegi
10, býður yður upp á
þessa glæsilegu
skrifborðssamstæðu
með hillum. Hægt er
að hækka upp
skrifboðsplötuna.
Verð aðeins 3.200.
Pólerubu
skattholin
í Hreiðrinu
Það er ekki á hverjum
degi sem maður sér
svona glæsileg skatt-
hol. Þeir hjá Hreiðrinu,
Smiðjuvegi 10, Kópa-
vogi, geta þó státað af
því. Komið og lítið á
skattholin í Hreiðrinu.
Verð 9830.
Ervi bekkir
Hreiðrið, Smiðjuvegi 10 Kópavogi, selur þessa
vinsælu svefnbekki með hillum. Nefnast þeir
Ervi. Unglingarnir hafa verið mjög hrifnir af Ervi
bekknum enda hannaður fyrir þá. Ervi bekkur
er tilvalin fermingargjöf, bæði fyrir stelpur og
stráka.
IHpeiöPÍö
, .... io
'v.; kojxK-x >f)i
Skrifborðs-
stólar
Þessi fallegi skrif-
borðsstóll fæst í
Hreiðrinu, Smiðjuvegi
10. Skrifborðsstólarn-
ir eru til í þremur á-
klæðislitum, brúnu,
gráu og rauðu. Verðið
er kr. 1430 án pumpu,
1780 kr. með pumpu.
Opið fram að páskum
um helgar.
Laugard. frá 10-16,
sunnud. frá 14-17.