Þjóðviljinn - 06.04.1983, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 06.04.1983, Qupperneq 1
Útgerðin fær láns- fjármagn Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að setja bráða- birgðalög um ráðstafanir til styrkt- ar fyrirtækjum í sjávarútvegi, sem eiga í erfiðleikum um þessar mund- ir. Skv. bráðabirgðalögunum verð- ur útvegað fé að upphæð 120 milj- ónum króna, sem verður lánað þessum fyrirtækjum. Fyrirtækin, sem fá þessa fyrirgreiðslu eru um 40 talsins, um allt land. Ekki er ákveðið hvort tekið verður innlent eða erlent lán til að fjármagna þessar ráðstafanir. -eng. SKÍÐAHELGI Á þriðja hundrað manns leituðu í 18 klukkustundir að týndu fólki í páskahretinu Ragnar Arnalds á beinni línu Ragnar Arnalds fjármála- ráðherra verður á beinni línu Þjóðviljans á morgun frá kl. 18-19.30 í síma 81333. Mun hann þar svara spurningum þeirra sem hringja og síðan verða bæði spurningar og svör birt í Þjóðviijanum. Verða fyrstu svörin birt föstudaginn 8. apríl. Ragnar mun svara spurn- ingum um hvaðeina sem að honum verður beint, en lík- legt er að ferill hans í fjár- málaráðuneytinu og stefna Alþýðubandalagsins nú fyrir þessar kosningar verði mörg- um ofarlega í huga. Síminn er 81333 og Ragnar mun sitja við hann frá 18- 19.30 á morgun, fimmtudag. april 1983 miðvikudagur 73. tölublað 48. árgangur Hvað greiðir álverið - hvað greiða heimilin? Allt að 18- faldur munur Um hclgina verður merkjasala til styrktar húsa- kaupasjóði Kvenna- athvarfsins í Reykjavík. Á meðan álverið í Straumsvík greiðir 13 aura á hverja kílóvatt- stund sem það kaupir af rafmagni, greiða heimilin í landinu allt upp í 245 aura fyrir hverja kílóvattstund. Munurinn er liðlega 18 faldur. 1 umræðunni um hækkun orku- verðs til álversins í Straumsvík er yfirleitt borið saman verðið sem álverið greiðir og það verð sem al- menningsveitur - þ.e. rafveiturnar - þurfa að greiða. Alla jafna er samanburðurinn í einingunni mills - þúsundasta hluta úr bandaríkj- adal. Enn meira áberandi verður munurinn ef við berum saman það verð sem íslensk heimili þurfa að greiða og það sem álhringurinn greioir. Hao er til ao mmnka þem an mun nokkuð, sem þörf er hækkun raforkuverðs til ísal c þörf á að stemma stigu við hækkui um Landsvirkjunar á raforku I innlendra kaupenda. Páskahelgin var einhver mesta skíðahelgi sem um getur hérlendis. Skíðastaðir víðs vegar um land voru troðfullir en fyrir keppnis- fólkið var Skíðamót Islands haldið á ísafirði. Mikið hefur snjóað að undanförnu þar vestra eins og efri myndin ber með sér og ekki voru menn að grfita fannfergið. Á neðri myndinni rennir Guðrún Pálsdótt- ir frá Siglufirði sér í mark í 3X5 km boðgöngu kvenna en Guðrún hlaut fjögur gull á mótinu. Nánar er greint frá mótinu í máli og mynd- um, svo og sagt frá öðrum íþrótta- viðburðum helgarinnar á bls. 9,10, 11 og 12. - Myndir: -gsm. Erfiður vetur „Því er ekki að neita að þetta heftir verið erfiður og óvenjulegur vetur, veður oft mjög slæm“, sagði Jóhannes Briem um hin tíðu útköll leitarflokka í vetur. Ástæðan fyrir þessum hrakningum ferðalanga er því miður oftast sú, að menn hrein- lega spá ekki í veður áður en þeir leggja af stað. Það er allt í lagi að halda á fjöll á vetrum, ef menn búa sig vel, og gera sér grein fyrir öllum aðstæðum, og eru ekki með neinn asa. Það hefur orðið mikið breyting á síðustu árum. Öræfin hafa opnast á vetrum fyrir almenningi, þar sem segir Jóhannes Briem hjá SVFÍ 1 „Það veit enginn hvað svona leitir að týndu fólki kosta, það er ekki mikið horft í það. Yfirleitt eru það björgunarsveitirnar sem bera þennan kostnað eða jafnvel ein- stakir leitarmenn að einhverju leyti“, sagði Jóhannes Briem hjá Slysavarnafélaginu, en hann var einn þeirra sem stjórnuðu umfangs- mikilli leit að týndu fólki á Hellis- heiði og við Bláfjöll um páska- helgina. Nærri 300 björgunarleitarmenn af Suðurnesjum, höfuðborgar- svæðinu og austan fjalls, leituðu stanslaust í nærri 18 klukkustundir frá því seint á laugardagskvöld fram undir síðdegi á páskadag, að tveimur ungum skátapiltum sem lent höfðu í villu á Hellisheiði og fólki í þremur jeppabifreiðum sem stóðu fastar nokkuð vestan við Blá- fjallaafleggjarann ofan við Helga- fell. Allir ftindust heilir á húfi og lítt þrekaðir. ferðahópar þeysast um allar helg- ar. Líklegast tekur nokkur ár fyrir fólk að læra almennt að ferðast við slíkar aðstæður. Þetta er líkt og var þegar menn fóru að hópast á rjúpn- aveiðar fyrir nokkrum árum. Þá leið ekki sú helgi að ekki væri verið að leita að týndum rjúpnaskyttum. Þetta er liðin tíð. Þessir menn hafa lært að ferðast á vetrum. Finna sér strax skjól Jóhannes sagði að frumatriðið væri ef og þegar menn lentu í villu í vitlausu veðri, að finna sér strax skjól og setjst að óþreyttir, en gera sig ekki örmagna í vonlausri göngu. Óþreyttur maður gæti lifað lengi í skafli eða skjóli þótt úti væri versta veður og kuldi, eins og sýnt hefði sig um helgina, en örmagna maður væri fljótur að kólna og þyldi ekki að liggja lengi úti. -•g- DJOÐVIUINN Samtökin Ný sjónar- míð, sem standa fyrir söfnun til styrktar Alu- suisse fá á síðu 5 stuðn- ingsyfirlýsingu í Ijóði. Sjá 5 Menn gá ekki að veðri áður en lagt er al stað

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.