Þjóðviljinn - 06.04.1983, Side 12

Þjóðviljinn - 06.04.1983, Side 12
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 6. apríl 1983 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Reykjaneskjördæmi Aðalkosningaskrifstofa í Hafnarfirði Alþýðubandalagið í Reykjaneskjördæmi hefur opnað aðalkosningaskrif- stofu sína í kjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar í Skáianum, Strand- götu 41, Hafnarfirði. Síminn er 52020 Kosningastjóri er Sigríður Þorsteinsdóttir. Félagar og stuðningsmenn, lítið við á skrifstofunni. Ávallt heitt á könnunni. Aiþýðubandalagið Árshátíð Alþýðubandalagsins í Borgarnesi og nágrenni Verður haldin í félagsheimilinu Valafelli 16. apríl n.k. Nánar auglýst síðar. -f Nefndin. Alþýðubandalagið á Suðurlandi Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi hefur ver- ið opnuð að Kirkjuvegi 7, Selfossi. Kosningastjóri er Sigurður Björgvins- son. Skrifstofan er opin frá 2-10 alla daga nema föstudaginn langa og páskadag. Símarnir eru 99-2327 og 99-1002. Félagar, lítið inn og leggið hönd á plóginn. Alþýðubandalagið. Hólmfríður Sigurðardóttir pínó- leikari og Kolbeinn Bjarnason flautuleikari: Spila 3 íslensk verk. Háskólatónleikar: Alþýðubandalagið í Norðurlands- kjördæmi eystra Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi eystra hefur opnað kosninga- skrifstofu að Eiðsvallagötu 18, Akureyri og verður hún opin fyrst um sinn frá kl. 13.00 og frameftir kvöldi. Kosningastjóri er Heimir Ingimarsson og starfsmenn Geirlaug Sigurjónsdóttir og HelgiHaraldsson. Allt stuðnings- fólk Alþýðubandalagsins er hvatt til að hafa samband við skrifstofuna og helst að lítainn. Starfiðer komið í fullangangogalltaf er heitt ákönnunni. Símar skrifstofunnar eru 96-21875 og 25875. Kosningastjórnin Alþýðubandalagið í Reykjavík Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Reykjavík er að Hverfisgötu 105. Hún er opin frá 9-22 mánudaga til föstudaga. en 10—19 á laugardögum og 13-19 á sunnu- dögum. ; ...... Símarnireru: Kristján Valdimarsson: 17i504og 17500, Arthúr Mort.hens. 18977 og 17500 og Hafsteinn Eggertsson: 17500. • Sjálfboðaliðar Sjálfboðaliðar til ýmissa starfa fjrám að kjördegi, með bíla eða án, - látið skrá ykkur til starfa sem fyrst í síma 17500. Fram með kokkabækurnar! Sendið okkur kleinur, lummur og pönnukökur í kosningamiðstöðina handa sístarfandi sjálfboðaliðum. Þið sem heima sitjið á morgnana! Stuðningsmenn, þið sem hafið frían tíma að morgni, svo ekki sé nú talað um ef þið hafið bíl til umráða, látið skrá ykkur til morgunverka í síma 17500 strax. Kosningasjóður Þótt kostnaði við kosningarnar verði haldið í lágmarki kosta þær þó sitt. Kosningasjóð þarf því að efla strax. Tekið er á móti framlögum í sjóðinn að Hverfisgötu 105. Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík vekur athygli kjósenda á því að kjörskrá liggur frammi á Manntalsskrifstofu Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2. Allir stuðningsmenn flokksins eru hvattir til að kanna hvort þeir eru á kjörskrá og athuga jafnframt hvort vinir eða ættingjar, sem styðja flokkinn séu þar líka. Þeir sem ekki eru á kjörskrá eru hvattir til að láta kosningaskrifstofuna að Hverfisgötu 105 símar 11432 og 19792 vita, þannig að kæra megi viðkomandi inn á kjörskrá. Kærufrestur rennur út 8. apríl n.k. Kosningastjórn. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla stendur nú yfir vegna komandi alþingiskosninga. í Reykjavík er kosið í Miðbæj arskólanum. Þjónusta Alþýðubandalagsins vegna utankjörstaðaatkvæðagreiðslu er að Hverfisgötu 105. Umsjónarmaður hennar er Gunnar Gunnarsson. Starfs- menn hennar munu veita aðstoð við kjörsákærur, milligöngu um atkvæða- sendingar og frekari upplýsingar. Símar 11432 og 19792 Stuðningsmenn G-listans athugið Kjósið sem fyrst ef þið verðið ekki heima á kjördag. Kannið hvort stuðningsmenn, sem þið þekkið meðal námsmanna, sjó- manna, ferðafólks, sjúklinga, verði að heiman á kjördag - og látið okkur vita. Ef þið eruð í vafa um hvort einhver stuðningsmaður er á kjörskrá - hringið og við athugum málið. Alþýðubandalagið utankjörfundarskrifstofa Hverfisgötu 105 Alþýðubandalagið í Vestmannaeyjum Fyrst um sinn verður kosningaskrifstofan opin að Bárugötu 9 milli kl. 17 og 19. Sími 1570. Kaffi á könnunni. - Kosningastjórn. Alþýðubandalagsfélagar Greiðið félagsgjöldin Stjórn Alþýðubandalagsins'í Reykjavík minnir þá sem enn skulda gjald- fallin félagsgjöld á útsenda gíróseðla. Stöndum í skilum með félagsgjöldin og eflum þannig starf félagsins. - Stjórn ABR Alþýðubandalagsfélögin Suðurnesjum Kosningaskrifstofan í Keflavík Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsfélaganna á Suðurnesjum verður að Hafnargötu 17 Keflavík. Opið alla daga frá kl. 14-21.00. Síminn er 1827 Starfsmaður skrifstofunnar er Brynjólfur Sigurðsson. Kjörskrá liggur frammi og öll aðstoð veitt við kjörskrárkærur og utan- kj örfundaatkvæðagreiðslu. Félagar og stuðningsmenn lítið við á skrifstofunni. Kjördæmisráð AB á Austurlandi Kosningamiðstöðin í Neskaupstað er að Egilsbraut 11, sími 7571. Opið daglega frá kl. 13 til 19 og 20 til 22 og um helgar frá 14-17. Kosningaskrifstofan á Egilsstöðum er að Tjarnarlöndum 14, sími 1676. Opin daglega frá kl. 20 til 23.30. Kosningaskrifstofan á Höfn er að Miðgarði, símar 8129 og 8426. Opin á kvöldin og um helgar. Á næstunni verða kosningaskrifstofur opnaðar á fleiri stöðum. Hafið samband við kosningaskrifstofurnar og véitið upplýsingar um stuðnings- menn er verða fjarstaddir á kjördag 23. aprfl. Tekið á móti framlögum í kosningasjóð. Kosningastjórn G - listans. Alþýðubandalagið í Kópavogi Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa G-listans í Kópavogi hefur verið opnuð í Þinghól, Hamraborg 11. Kosningastjóri er Friðgeir Baldursson. Skrifstofan verður fyrst um sinn opin frá kl. 14 til 18. Allt stuðningsfólk Alþýðubandalagsins er hvatt til að hafa samband og helst að líta inn. Aðalsími skrifstofunnar er 41746. Kosningastjórn. Akranes - Akranes „Það sem við viljum er friður á jörð“. Friðarvaka í Rein á Akranesi laugardagskvöld 9. apríl. Hefst vakan kl. 22. Fjölbreytt dagskrá, súkkulaði, rjómi og meðlæti. Aðgangur öllum heim- ill. - Friðarnefndin. Alþýðubandalagið Vesturlandi G-listinn - Aðalskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Vesturlandskjördæmi verður í félagsheimilinu Rein á Akranesi. Skrifstofan verður opin frá kl. 14.00 til 20.00. Símar skrifstofunnar eru (93) 1630 og 2996. - Kosningastjórn. Opið hús í kosningamiðstöð Alþýðubandalagið á Seltjarnarnesi og 1. deild Alþýðubandalagsins í Reykjavík gangast fyrir opnu húsi í kosningamiðstöð Álþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105, fimmtudaginn 7. apríl kl. 20.30. Gestir kvöldsins: Elsa Kristjánsdóttir og Svava Jakobsdóttir. - Nánar auglýst síðar. - Undirbúningsnefndin. Bara-flokkurinn frá Akureyri heldur hljómleika á Borginni í kvöld, flmmtudaginn 7. aprfl, á meðan stjörnur messa á Broadway. Þar mun löngu uppselt, en BARA-flokkur ætti að vera góð sárabót hvar sem er í stjörnukerfinu... Samleikur á píanó og flautu í dag, miðvikudaginn 6. aprfl, hefjast háskólatónleikar að nýju eftir páskahlé, og verða sérhvern miðvikudagihádeginukl. 12:30 og í Norræna húsinu. Á tónleikunum í dag (6. apríl) flytja þau Kolbeinn Bjarnason flautuleikari og Hólmfríður Sig- urðardóttir píanóleikari þrjú ís- lensk verk, Vier Stiicke eftir John Speight og tvö verk eftir Leif Þór- arinsson, Per Voi og Sonata per Manuela. Kolbeinn Bjarnason nam flautu- leik hjá Jósef Magnússyni, Manú- elu Wiesler og í Basel. Hann stund- ar nám í bókmenntum og heimspeki við Háskóla íslands. Hólmfríður Sigurðardóttir er ís- firðingur. Hún lærði píanóleik hjá Ragnari H. Ragnar og í Munchen og útskrifaðist úr Tónlistarháskól- anum þar fyrir tveimur árum. Tónleikarnir hefjast kl. 12:30 eins og áður sagði, og eru öllum opnir. Pétur Jónasson gítarleikari Hljómleikar á Suðurlandi Næstu daga mun Pétur Jónasson gítarleikari kynna hljóðfæri sitt í skólum á Suðurlandi og er ferð þessi styrkt af Menntamálaráðu- neytinu. Miðvikudaginn 6. apríl heimsækir Pétur Kirkjubæjar- klaustur, fimmtudaginn 7. apríl Vík í Mýrdál og föstudaginn 8. apr- íl Hellu og Hvolsvöll. Á kvöldin mun Pétur halda opin- bera tónleika á viðkomustöðum sínum og flytja þá efnisskrá sem spannar öll helstu tímabil í sögu gítarsins, frá endurreisnartímanum til vorra daga. Tónleikarnir á Kirkjubæjarklaustri verða í kapell- unni klukkan 21.00, f kirkjunni í Vík klukkan 20.30 og áformáð er að hann haldi tónleika á Hellu á föstudagskvöldið. Bloom- field látinn Jimmy Bloomfield, einn virtasti stjórinn í ensku knattspyrnunni, lést í fyrradag, 49 ára að aldri. Hann lék á sínum tíma með enska landsliðinu undir 23 ára, Arsenal, West Ham, Birmingham, Plymo- uth og Brentford. Undir hans stjórn koms Orient upp í 2. deild fyrir rúmum áratug en hann gerðist síðan stjóri hjá Leicester. Hann fór til Orient að nýju en hætti þar fyrir tveimur árum vegna veikinda.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.