Þjóðviljinn - 05.07.1983, Page 1

Þjóðviljinn - 05.07.1983, Page 1
DJOÐVIUINN Ingvar Gíslason fyrrv. menntamálaráð - herra dæmdur til að greiða Margréti Guðnadóttur prófessor málskostnað Sjá 15 juli 1983 þriðjudagur 146. tölublað 48. árgangur Margmenni var saman komið á síðasta degi fjórðungsmótsins á Melgerðismelum í Eyjafirði. Veðurguðirnir léku við hvurn sinn fingur á sunnudeginum og áttu sinn þátt í því að gera mönnum daginn eftirminnilegan. Þessir kappar létu fara vel um sig í brekkunni og skeggræddu kosti og galla kláranna. Mynd: -áþj Alþýðusamtökin á fundi ríkisstjórnarinnar Afnám bráðabirgðalaganna er forsenda fyrir samráði ,,Ég skil að menn vilji ekki kalla þetta samráðsfund”, sagði Steingrímur. „Það gerðist sosum ekkert“, sagði Guðmundur J. Guðmunds- son formaður Dagsbrúnar og Verkamannasambandsins að lokn- um fundi forsætis- og utanríkisráð- herra með „aðilum vinnumarkað- arins“ í Ráðherrabústaðnum í gær. „Þetta var bara spjall fram og aft- ur. Ríkisstjórnin boðaði okkur til fundar og við komum og gerðum grein fyrir mótmælum okkar“. Á þessum tveggja tíma fundi sem boðað var til rétt fyrir helgi gerðu fulltrúar ríkisstjórnarinnar, Geir Hallgrímsson og Steingrímur Hermannsson, grein fyrir ýmsum Mat hagdeildar ASÍ og Þjóðhagsstofnunar efnahagsaðgerðum ríkisstjórnar Steingríms Hermannssonar liggur fyrir. atriðum í efnahagsstefnu stjórnar- innar. Að sögn forsætisráðherra var minnst á nýjan vísitölugrunn, hinar „mildandi aðgerðir" og fram- hald þeirra, rætt um mánaðarlegar athuganir á vísitölunni og mótun stjórnarstefnunnar á næsta ári. Steingrímur kvað fundinn hafa ver- ið gagnlegan en „auðvitað var þetta fyrst og fremst undirbúnings- fundur.“ Á fundinum gerðu þeir Björn Þórhallsson og Albert Kristinsson varaformenn ASÍ og BSRB grein fyrir mótmælum samtaka sinna við bráðabirgðalögunum, og lýstu þeirri afstöðu sinni að breytingar á Bandaríkastjórn hefur farið þess á leit að fá að reisa hér nýja gerð ratsjár, nokkurskonar alheimsrat- sjá, sem mun breyta stöðu og mikil- vægi landsins sem útvarðar í bandaríska hernaðarkerfinu og stórauka hættuna sem íslandi er nú búin, segir í aðsendri grcin til Þjóð- viljans. Greinarhöfundur sem er í þjónustu hins opinbera kveðst stöðu sinnar vegna ekki geta látið nafns síns getið. í greininni kemur fram að fyrir löngu hafi verið leitað eftir leyfi til þeim, og sérstaklega ákvæðunum um afnám samningsréttar, væru forsenda frekara samráðs á jafn- réttisgrundvelli. „Við þessu fengust engin svör“, sagði Haraldur Steinþórsson fram- kvæmdastjóri BSRB í samtali við Þjóðviljann eftir fundinn. „í raun- inni gerðist eins lítið á þessum fundi og hugsast gat, og engar á- kvarðanir voru teknar um fram- hald. Ríkisstjórnin hefur skildist mér einhverjar hugmyndir um spjall í minni hópum og eftilvill sameiginlegan stóran fund st'ðar. Það hefur ekki verið tekin nein formleg afstaða til samráðs við þess að setja upp nýjan ratsjárbún- að á íslandi en ekkert hafi gengið meðan Alþýðubandalagið hafi ver- ið í ríkisstjórn. Morgunblaðið hafi hinsvegar oft bent á nauðsyn þess að koma fyrir nýjum ratsjám á Langanesi og við Áðalvík á Vest- fjörðum. Ratsjáin sem um ræðir mun vera ný gerð af OHR-radar og er henni lýst í greininni. I lokaorðum segir: „Skyldu það eiga eftir að verða örlög Framsóknarflokksins, að hafa forystu í ríkisstjórn sem kem- ríkisstjórnina, hvorki í ASÍ né í BSRB, ekki verið haldnir slíkir fundir ennþá". Jón Sigurðsson Þjóðhagsstofn- unarstjóri gerði á fundinum grein fyrir þjóðhagsspá stofnunarinnar og voru ýmis atriði þeirrar spár dregin í efa af fulltrúum alþýðu- samtakanna; spáin ekki talin full- komlega hlutlæg. „Ég skil að menn vilji ekki kalla þetta samráðsfund“, mun forsætis- ráðherra hafa sagt þegar oddvitar vinnusala höfðu kynnt afstöðu sína. - m. ur á fullkomnu jafnvægi í skot- mörkum landsins? Það yrðu dapur- leg örlög byggðastefnunnar með eitt skotmark í hverjum lands- fjórðungi, í Keflavík, á Stokksnesi, Langanesi og við Aðalvík á Vest- fjörðum. Og fyrir hverja eru þá undankomuleiðirnar, vegirnir sem sumir vilja láta varnarliðið borga?“ spyr greinarhöfundur. - ekh. Sjá3 Herstöð í alla landsfjórðunga „Alheimsratsj á” „Ríkis- stjórnin mun beita allri þeirri sagði forsætisráð- herra í sjónvarpi „Ríkisstjórnin mun beita allri þeirri hörku sem hún getur og reyna að stjórna einu sinni“, sagði Steingrímur Hermannsson forsæt- isráðherra í sjónvarpsþætti á föstu- dagskvöldið þegar hann var spurður hver yrðu viðbrögð ríkis- stjórnarinnar ef saniið yrði eða verkalýðshreyfingin yrði tilneydd til verkfalla. Forsætisráðherra sagði í þættin- um að kaupið hefði hækkað of mik- ið miðað við þjóðartekjur á síðast- liðnum árum og þess vegna verði almenningur. að draga saman segl- in. Þá sagði forsætisráðherra að á- reiðanlega væri erfitt að lifa af lægstu launum og að hinar „mild- andi aðgerðir" til láglaunafólks væru þegar komnar til fram- kvæmda. - óg. í tilefni af komu Bush__________________ Útifundur kl. hálf sex • Gegn hernaðaríhlutun Bandaríkjastjórnar í Miö- Ameríku • Viðurkennum þjóðfrelsisöfiin í El Saivador, FNLNog FDR • Kjarnorkuvopnalaus * Norðurlönd • ísland úr Nató - herinn burt Einar Hjörleifsson segir frá pólitískri spennu í Bólivíu í sjöundu grein sinni frá Suður- Ameríku.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.