Þjóðviljinn - 05.07.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 05.07.1983, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 5. júlf 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 1. júlí til 7. júlí er í Garös Apóteki og Lyfjabúðinni löunn. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþijónustu ern gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl, 19, laugardaga kl. 9 - 12, en loköð á sunnudögum. 1 Hatnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum f'rá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar"- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - : 12. Upplýsingar i síma 5 15 00. sjúkrahús 'Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga ki. 16-19.30. Laugardagaog sunnudagakl. 14- 19.3p. ■ Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. ‘ Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15,00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00-' 11.30 og kl. 15.00-17.00. gengiö 4. júlí Kaup Sala Bandaríkjadollar.... ...27.510 27.590 Sterlingspund ...42.049 42.171 Kanadadollar ...22.365 22.430 Dönskkróna ... 2.9975 3.0062 Norskkróna ... 3.7654 3.7763 Sænskkróna ... 3.5951 3.6056 Finnsktmark ... 4.9747 4.9892 Franskurfranki ... 3.5885 3.5989 Belgískurfranki ... 0.5383 0.5398 Svissn. franki ...13.0182 13.0560 Holl.gyllini ... 9.6222 9.6502 Vesturþýsktmark.. ...10.7798 10.8111 Itölsklíra ... 0.01818 0.01823 Austurr. sch ... 1.5305 1.5349 Portúg. escudo ... 0.2322 0.2328 Spánskurpeseti.... ... 0.1882 0.1887 Japanskt yen ...0.11465 0.11498 (rsktpund ...33.943 34.042 Landakotsspitali: ,Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - f 19.30. -8arnadeild: Kl. 14.30- 17.30. G|örgæslutfeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverrr'darstoð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. ■ Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. sundstaðir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Sími 14059. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudagakl. 7.20til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 17.30. Sími 15004. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. f síma 15004. Varmárlaug f Mosfellssveit er opin mán- udaga til föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-18.30. Laugardaga kl. 14.00- 17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnudaga opið kl. 10.00-12.00. Al- mennur tími í saunabaði á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 17.00-21.00. Saunatími fyrir karla miðvikudaga kl. 17.00-21.00. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga- föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 o^ miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga-föstudagakl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. ’Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. :Reykjavlk...... ......’....sími 111 66' Kópavogur...................sími 4 12 00 Seltjnes....................simi 1 11 66 Hafnarfj....................sími 5 11 66 iQarðabasr...................simi 5 11 66. Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík...................sími 1 11 00 Kópavogur...................sími 1 11 00 Seltj nes........-..........simi 1 11 00 Hafnarfj....................simi 5 11 00 : Garðabær...................sími 5 11 00 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar...............30.3490 Sterlingspund.................46.3881 Kanadadollar...................24.7300 Dönsk króna.................... 3.3068 Norskkróna..................... 4.1539 Sænskkróna.................... 3.9661 Finnsktmark................... 5.4881 Franskurfranki................. 3.9587 Belgiskurfranki................0.5931 Svissn.franki................. 14.3616 Holl. gyllini..................10.6152 Vesturþýskt mark...............11.8922 Itölsklíra..................... 0.0200 Austurr. sch................... 1.6883 Portúg. escudo................. 0.2560 Spánskurpeseti................. 0.2075 Japansktyen.................... 0.1264 (rsktpund......................37.4462 krossgátan Lárétt: 1 samkomulag 4 hreinsar 8 ráfaði 9 ökumann 11 drykkurinn 12 höfuðborg 14 guð 15 sarga 17 sorp 19 skemmd 21 vesöl 22 steinn 24 friður 25 tíminn Lóðrétt: 1 skurn 2 sprota 3 glys 4 troðningur 5 kostur 6 þýtur 7 titraði 10 matsveinn 13 hlýja 16 mjög 17 mylsna 18 leiði 20 erlendis 23 gelta Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kýll 4 flóa 8 auðlegð 9 ámur 11 agni 12 rosknu 14 al 15 aumt 17 storð 19 rör 21 tak 22 amen 24 ónar 25 egna Lóðrétt: 1 klár 2 laus 3 lurkar 4 flaum 5 leg 6 ógna 7 aðilar 10 mottan 13 nuða 16 treg 17 stó 18 oka 20 önn 23 me 1 2 3 □ k* 5 6 ■7 □ 1 ' ' *' :• Í 9 10 □ 11 12 13 n 14 • n 15 16 n 17 18 n 19 20 21 □ 22 23 n 24 □ 25 folda Hvaða gagn höfum 1 við af því að læra það! Það er orðið lítið um pípureykingarmenn í landinu. Það eru dæmi af þessu tagi sem kenna okkur að læra erlendis til að hafa gagn af náminu! svínharður smásál &0- KL'TLfr r\V luNWTft MlG- i któKÖLF) tSLfiNpS' eftir Kjartan Arnórsson HA.PÆ FG- &OR€> OCr STt>L tilkynningar Samtök um kvennaathvarf Pósthólf 405 121 Reykjavík Gírónr. 44442-1 Kvennaathvarfið simi 21205 Sty&jum alþyðu El Salvador Styrkjum FMLN/FDR. Bankareikningurinn er 303-25-59957. El Salvador-nefndin i íslandi Breiðfirðingafélagið i Reykjavfk efnirtil skemmtiferðar föstudaginn 8. júlí kl. 20.00 frá Umferðarmiðstöðinni. Farið verðuri Þórsmörk. Uppl. og sætapantanir f símum 41531 - 52373 - 50383. Pantanir þurfa að hafa borist í síðasta lagi sunnudaginn 3. júlí. Stjórnin. Símar 11798 og 19533 Sumarleyfisferðir: Helgarferðir 8,-10. júlí: 1. Eiríksjökull. Gist í tjöldum. Gengið á jök- ulinn. 2. Hveravelli - Grasaferð (fjallagrös). Gist í húsi. 3. Þórsmörk - Fimmvörðuháls - Skógá. Gist i Þórsmörk. 4. Landmannalaugar. Gist í húsi. Göngu- ferðir um svæðið. í helgarferðum er tíminn notaður til gönguferða um nágrenni gisti- staða. Skoðið landið með Ferðafélagi (s- lands. Brottför í allar ferðirnar kl. 20 föstu- dag. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfi: 1. Norður-Noregur, Tromsö. Göngu- og skoðunarferðir frá Tromsö. Ódýrt flug. 2. Hornstrandir-Hornvík. 15.-23. júli. 3. Hornstrandir-Aðalvik. 15.-23. júff. 4. Aðalvik-Lónafjörður-Hornvík. 15.-23. júlí (B). Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, s: 14606 (simsvari). - SJÁUMST - ÚTIVIST. minningarkort Minningarspjöld Mígrensamtakanna fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Grímsbæ Fossvogi, Bókabúðinni Klepps- vegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og hjá Björgu í síma 36871, Erlu i síma 52683, Regínu í síma 32576. Minningarkort Minningarsjóðs Barböru og Magnúsar Á. Arnasonar fást á eftirtöldum stöðum: Kjarvalsstöðum, [Bókasafni Kópavogs, BókabúðinnfVeda. 'Hamraborg, Kópavogi. Minningarspjöld LíknarsjóðsÖómkirkj- unnar eru afgreidd hjá kirkjuverói Dómklr- kjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfanga- versluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haralds- syni), Bókaforlaginu Iðunni, Bræðraborg- arstíg 16. Minningarkort Styrktarfélags vanget- inna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga, Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverlun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bóka- verslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfirði. - Vakin er athygli á þeirri þjón ustu félagsins að tekið er á móti minning- argjöfum í sima skrifstofunnar 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá send-. anda meö giróseðli. -.Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barna- heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. - Mán- uðina apríl-ágúst verður skrifstofan opin kl. 9-16, opið í hádeginu. Minningarkort Minningarsjóðs Gigtar- télags islands fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifstogu Gígtarfélags (s- lands, Ármúla 5, 3. hæð, sími 20780. Opið alla virka daga kl. 13-17. Hjá Einari A. Jónssyni, Sparisjóöi Reykja- víkur og nágrennis, sími 27766. Hjá Sigrúnu Árnadóttur, Geitastekk 4, simi 74096. ( gleraugnaverslununum að Laugavegi 5 og í Austurstræti 20. Minningarkort Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík fást hjá eftirtöldum: 1) Reykjavíkurapóteki, 2) Kirkjuvetði Frí- kirkjunnar v/Frikirkjuveg, 3) Ingibjörgu Gisladóttur, Gullteigi 6, s: 81368,4) Magn- eu G. Magnúsdóttur, Ljósheimum 12, s: 34692 4) Verslun Péturs Eyfelds, Lauga- vegi 65, s: 19928. söfnin Opnunartími Norræna hússins eru sem hér segir: Bókasafn - opið mán.-lau. 13-19, sun. 14—17. Kaffistofa - opin mán.-lau. 9-18, sun. 12-18. Skrifstofa - opin mán.-föst. 9-16.30. Sýningasalur - opin 14-19/22.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.