Þjóðviljinn - 28.07.1983, Page 14
14 SÍÐA - ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 28. júlí 1983
^camaiihaduit
Óskumeftir
Við erum að leita að sófa,
borðstofuborði og gólfteppi.
Þeir sem geta orðið okkur að
liði hringi í síma 78241 eftir kl.
18.
Vantar
barnarúm og barnavagn. Upp-
lýsingar í síma 18716.
Barnastóll
Okkur bráðvantar notaðan
barnastól. Upplýsingar í síma
15719.
íbúð óskast
Háskólanemi og fóstrunemi
með 3 ára barn, óska eftir 3ja
herbergja íbúð í Laugarnes-
hverfi eða nágrenni. Allar nán-
ari upplýsingar veittar í síma
14252.
Til sölu
Barnarimlarúm, barnabílstóll
og hústjald. Upplýsingar í síma
37423.
Encyclopetica Britanlca1968
óskast. Einnig 4-5 eldhússtól-
ar. Upplýsingar í síma 83924.
Reiðhjól
Winters telpuhjól 22“ til sölu.
Verð kr. 2000. Upplýsingar í
síma 29647.
Til sölu
. 4 stk. damask gardínulengjur,
5 lengd 265 cm. Upplýsingar í
síma 37920.
Hver vill flytja
til ísafjarðar?
100 fm 5-6 herbergja íbúð í tví-
lyftu timburhúsi á Isafirði er til
leigu eða sölu í skiptum fyrir
íbúð á Reykjavíkursvæðinu.
Þeir sem áhuga hafa hringi í
síma 94-3809 eða 79441.
Óska eftir
svefnbekk og sláttuvél. Upplýs-
ingar í síma 11808.
Barnarúm
og barnavagn óskast. Upplýs-,
ingar í síma 46289.
Borðstofuborð
(kringlótt) með 4 pinnastólum,
eldhúsborð kringlótt, aflangt
borðstofuborð og 6 stólar. Upp-
lýsingar í síma 11808.
Barnabílstóll
Okkur bráðvantar notaðan
barnabílstól. Upplýsingar í síma
15719.
Uppþvottavél,
1 Ballerup hrærivél,
i hornsófi og hillurtil sölu. Hring-
ið í síma 28149 eftir kl. 10 á
kvöldin
Volkswagen 1300
árg. 1970 til sölu
Uppl. í síma 27669 og 23410.
Armstrong-dæla
á miðstöðvarkerfi fæst fyrir lítið.
Einnig fæst gefins gamall fata-
skápur á sama stað. Upplýs-
rngar í síma 13618.
Toppgrind á
Volvo Amazon station
til sölu og grjótgrind. Selst
ódýrt. Upplýsingar í síma
84945.
Við ætlum í búðarleik
og óskum eftir gömlu búðar-
dóti, borðum, vigtum, pappírs-
statífum, hillum - hverju sem er
úrgömlum verslunum. Sækjum
á staðinn. - Barnaheimilið Ós,
Bergstaðastræti 26b,s 232i77,
Óska eftir að kaupa
notaðar gardínur
mega vera gamlar og þarfnast /
1 viðgerða. Einnig sængurfatnað
og kommóðu. Upplýsingar í
síma 15839.
Barnakerra með skermi
og burðarrúm
til sölu. Upplýsingar í síma
21021 eftir kl. 18.
Svefnbekkur vel með
farinn til sölu
Á sama stað óskast rafmagns-
ritvél. Upplýsingar í síma
75271.
Vantar trommara
- bassaleikara og söngvara á
aldrinum 12-14 ára. Upplýs-
ingar í síma 76145.
Gamall fataskápur,
hentuguríbarnaherbergi, barn-
aleikgrind og barnavagga og lít-
ill grillofn til sölu. Upplýsingar í
síma 13092 eftir kl. 18.
Kona á uppleið
Er ekki til einhver heiðarlegur
leigusali úti í bæ - hæ - hæ
sem vill leigja heiðarlegri konu
á uppleið
íbúð strax í dag
svo hún geti komið sínum
málum í lag.
Ef þú hefur tíma
hringdu þá í síma 23243
milli eitt og sjö,
en elskan mín vertu ekki dýr.
Herbergi til leigu
fyrir aðila sem áhuga hefur á
sambýli við litla fjölskyldu, með
sameiginlegt heimilishald í
huga. Þarf að vera lipur í um-
gengni. Leiga 3000 kr. á mán-
uði, 6 mánuði fyrirfram. Mánað-
ar reynslutími. Svava og Daní-
el. Sími 18795.
Barnagæsla
Get bætt við barni allan daginn í
ágúst. Hef leyfi. Ekki yngri en ,
eins árs. Svava 18795.
Herbergi til leigu
í Reykjavík fyrir reglusaman
námsmann utan af landi. Upp-
lýsingar í síma 71624.
M-68
Félag áhugamanna um raun-
verulegt frelsi heldur mjög á-
ríðandi fund á mánudaginn kl.
16.00 í Stúdentakjallaranum.
Bjössi Jónasar ætlar líka að
mæta. - Aðairitari.
Guðrún!
Elsku Gunna þú gleymdir brók-
inni í beddanum hjá mér. Elsku
besta komdu í Friðargönguna
6. ágúst - og ég skal skila þér
brókinni og gefa þér samloku
með hangiketi og salati. - Jón
Ólafsson.
:J
ÚTBOÐ
Hveragerðishreppur óskar eftir tilboðum í
grunn, fyllingu og frárennslislagnir við
Grunnskólann í Hveragerði 1. áfanga, út-
boðsverk 2. Grunnflötur hússins er 896 m2
auk 88 m2 kjallara. Útboðsgögn verða afhent
föstudaginn 29. júlí á skrifstofu hreppsins.
Útboðsgögnum skal skilað á sama stað
þriðjudaginn 10. ágúst fyrir kl. 10.
Byggingafulltrúi
leikhús • kvikmyndahús
Reykjavfkurblús
fimmtudag 28. kl. 20.30
föstudag 29. kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut simi 19455
Veitingasala.
SÍMI: 2 21 40
Starfsbræ&ur
Spennandi og óvenjuleg leynilög-
reglumynd. Benson (Ryan O’Neal)
og Kerwin (John Hurt) erfalin rann-
sókn morðs á ungum manni, sem
hafði verið hommi. Þeim er skipað
að búa saman, og eiga að láta sem
ástarsamband sé á milli þeirra.
Leikstjóri James Burrows.
Aðalhlutverk: Ryan O'Neil, John
Hurl. Kenneth Mc Milland.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
TÓNABÍÓ
SÍMÍ: 3 11 82 ‘
Rocky III
„Besta „Rocky" myndin af
þeim öllum."
, B.D. Gannet Newspaper.
„Hröð og hrikaleg
skemmtun."
B.K. Toronto-Sun.
„Stallone varpar Rocky III í
flokk þeirra bestu."
US Magazine
„Stórkostleg rnynd."
E.P. Boston Herald Amer-
Forsfðufrétt vikuritsins Time
hyllir: „Rocky III" sigurvegari
og ennþá heimsmeistari."
Titillag Rocky III „Eye of the
Tiger" var tilnefnt til Óskars-
verðlauna í ár.
Leikstjóri: Silvester Stal-
lone.
Aðalhlutverk: Sylvester Stal-
lone, Talla Shire, Burt Yo-
ung, Mr. T.
Sýnd kl. 5 og 9.10.
Tekln upp i Dólby Stereo.
Sýnd 14ra rása Starescope
Stereo.
V.
Rocky II
Sýndkl. 11.05.
LAUGARÁ
Táningur
í einkatíma
Nú er um að gefa að drífa sig í
einkatíma fyrir verslunarmanna-
helgina.
Endursýnum þessa bráðfjörugu
mynd með Sylvia Kristel.
Sýnd kl. 9og 11.
Þjófur á lausu
Sýnd kl. 5 og 7.
%
SÍMI: 1 89 36
Salur A
Leikfangiö
(The Toy)
Afarskemmtileg ný bandarisk
gamanmynd með tveimur fremstu
grínleikurum Bandarikjanna, þeim
Richard Pryor og Jackie Gleason í
aðalhlutverkum. Mynd sem kemur
öllum í gott skap. Leikstjóri: Ric-
hard Donner.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Salur B
Tootsie
Bráðskemmtileg ný amerísk úr-
valsgamanmynd i litum. Leikstjóri:
Sidney Pollack. Aðalhlutverk:
Dustin Hotfman, Jessica Lange,
Bill Murray.
Sýnd kl. 5, 7 9.05 og 11.10.
Sími 11384
Engill hefndar-
innar
/will cvcr hc \ 1
salc again. \
IHvlitlnH, il 1,, w.i,im i tdii, O '
Ótrúlega spennandi og mjög við-
burðarik, ný, bandarisk kvikmynd (
litum. - Ráðist er á unga stúlku -
hefnd hennar verður miskunnar-
laus.
Aðalhlutverk: Zoe Tamerlis, Ste-
ve Singer.
Isl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
SIMI: 1 15 44
Karate-
meistarinn
fslenskur texti.
Æsispennandi ný karate-mynd
með meistaranum James Ryan
(sá er lék í myndinni „Að duga eða
drepast"), en hann hefur unnið til
fjölda verðlauna á Karatemótum
víöa um heim. Spenna frá upphafi
til enda. Hér eru ekki neinir viðvan-
ingar á ferð, allt atvinnumenn og
verðlaunahafar í aðalhlutverkun-
um svo sem: James Ryan, Stan
Smlth, Norman Robson ásamt
Anneline Kreil og fl.
Sýnd kl. 7 og 9
Hryllingsóperan
Þessi ódrepandi „Rocky Horror"
mynd, sem ennþá er sýnd fyrir fullu
húsi á miðnætursýningum víða um
heim.
Sýnd kl, 11.
Útlaginn
Sýnd i nokkra daga kl. 5.
Islenskt tal - Enskir textar.
■■ húsbygg jendur
ylurmner
■ ■ lóður
AlgtMÍum
ÍSt',
lumrplait ■
loitudsgi
bygBmgsritoð.
nAikipUmonnum tð koilnsðw
liuiu Hsgkvamt vtrð tg
gttiðiluikilmtltr
nð fltitu kati.
Ef 19 OOO
Flóttin frá
Alcatraz
CIWT EASTWOOD
«i
Hörkuspennandi og fræg litmynd
sem byggð er á sönnum atburðum
með Cllnt Eastwood, Patrick
McGoohan.
Framleiðandi og leikstjóri Donald
Stiegel.
Endursýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11.15,
Leyndardómur
sandanna
Spennandi og ævintýrarík litmynd
meö Michel York, Jenny Agutter,
Simon MacCorkindale.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
Bló&skömm
Geysispennandi litmynd enda
gerð af snillingnum Claude Cha-
brols
Aðalhlutverk: Donald Suther-
land, Stephane Audra, David
Hemmings.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Heitt kúiutyggjó
Bráðskemmtileg og fjörug litmynd
um nokkra vini sem eru í stelpuleit.
f myndinni eru leikin lög frá 6. ára-
tugnum.
Aðalhlutverk: Yftach Katxur,
Zanzi Noy.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
= Viðvörun
Gera aukaverkanir lytsins
sem þú tekur þig haettulegan
í umferðinni?
tín!£B*“R
- BELTIÐ
SPENNT
iJUMFERÐAR
«■*» rm
kuáðdog MfginiwM *1 n» l
Sími 78900
Salur 1
Frumsýnir
Nýjustu mynd F.
Coppola
Utangards-
drengir
(The Outsiders)
Heimsfræg og splunkuný stór-
mynd gerð af kappanum Francis
Ford Coppola. Hann vildi gera
mynd um ungdóminn og líkir The
Outsiders við hina margverð-
launuðu fyrri mynd sína The God-
father sem einnig pllar um p-
skyldu. The Outsiders saga S.E.
Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu
augnabliki segir Coppola.
Aðalhlutverk: C.Thomas Howell,
Matt Dillon, Ralph Macchino,
Patrick Swayze.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Hækkað verð.
Myndin er tekin upp í Dolby sterio
og sýnd í 4 rása Starscope slerio.
_______Salur 2______
CLASScíW
Ný og jalnlramt mjög spennandi
mynd um skólalífið í fjölbrautar-
skólanum Abraham Lincoln. Við
erum framtíðin og ekkert getur
stöðvað okkur segja forsprakkar
kllkunnar þar. Hvað á til bragðs að
taka eða er þetta sem koma skal?
Aðalhlutverk: Perry King, Merrie
Lynn Ross, Roddy McDowall.
Leikstjóri: Mark Lester.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. 1
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 3
Merry Christmas
Mr. Lawrence
Heimsfræg og jafnframt
splunkuný stórmynd sem ger-
ist i fangabúðum Japana í síð-
ari heimsstyrjöld. Myndin er
gerð eftir sögu Laurens Post,
The seed and Sower og
leikstýrð af Nagisa Oshima en
það tók hann fimm ár að full-
gera þessa mynd.
Aðalhlv: David Bowle, Tom
Contl, Ryuichl Sakamoto,
Jack Thompson.
Sýndki. 5, 9 og 11.15.
Salur 4
Svörtu tfgris-
dýrin
Hressileg slagsmálamynd. Aðal-
hlutv.: Chuck Norrls og Jim
Backus.
Sýnd kl. 5.
Ma&urinn með
barnsandlitift
Hörkuspennandi vestri með hinum
vinsælu Trinitybræðrum. Aðal-
hlutv. Terence Hill og Bud
Spencer.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur 5
Atlantic City
Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5
Óskara 1982.
Aðalhlutverk: Burt Lancaster,
Susan Sarandon. Leikspri: Lou-
is Malie.
Sýnd kl. 9.