Þjóðviljinn - 15.09.1983, Page 14

Þjóðviljinn - 15.09.1983, Page 14
14. SÍÐA. - ÞJCWQVILJINN, ,Fimmtudagur 15. septembef l983 ffióamaiikaduíi Tvíburavagn til sölu. Uppl. í síma 41384. Húsnæðl óskast Smiður óskar eftir húsnæði til leigu nálægt miðbænum. Má vera í slæmu ásigkomulagi. Getur annast viðgerðir. Uppl. í síma 17646 og 81609. eftir húsnæði. Húshjálp upp í leigu kemur til greina. Er snyrti- leg í allri umgengni og reglu- söm. Ef þú hefur eitthvað fyrir mig þá vinsamlegast hringdu í síma 51918. Barnarúm fæst gefins Uppl. í síma 23982. Volkswagen Golf árg. 76 ekinn 91 þús. km, óryðgaður, góður og mikið endurnýjaður / bíll til sölu. Erum að byggja svo skipti koma til greina á ódýrari t.d. góðum Trabant. Nánari uppl. í síma 30504. Til sölu vélritunarborð 102x46 cm með 4 skúffum. Barnarúm með dýnu 65x107 cm. Uppl. í síma 12710. Fyrrverandi húsbyggjendur Mig vantar einmitt stillansa eða mótatimbriö, sem þið þurfið að losna við. Uppl. í síma 19567. Til sölu Moschwits og vélarlaus BMW og einnig fæst gefins lélegur 3svalavagn. Uppl. í síma 43956. Til sölu Trabantárg. 78 á góðu verði. Uppl. í síma 17087. Til sölu eru nokkrar ónotaðar, flottar, franskar gallabuxur á 7-8 ára drengi. Gott efni. Verð kr. 350. Uppl. í síma 78244 e.h. Óska eftir notaðri ódýrri saumavél. Sími 21847 eftir kl. 19. Hefur einhver fundið hjólið mitt? Aðfararnótt laugardags s.l. var hjólinu mínu stolið frá Njálsgötu. Það er grænt, gam- \ alt með rauðum barnastól. \ Mjög tilfinnanlegt tjón fyrir mig. Sá sem gæti gefið upplýsingar hringi í síma 17087. Dagmamma óskast frá 1. okt.-1. des. Helst nálægt Fossvogi. Uppl. í síma 82277. Óska eftir að kaupa barnakojur. Uppl. í síma 17087. Sófasett og fleira 4ra sæta sófi og tveir stólar, sófaborð og ef til vill fleira selst ódýrt. Uppl. í síma 84310. Vantar ykkur starfskraft? Við erum ungt par í leit að auka- vinnu, höfum starfsreynslu á mörgum sviðum og getum aflað meðmæla ef óskað er. Margt kemur til greina, gætum unnið saman eða sitt í hvoru lagi, allt eftir því hvað hentar yður betur, atvinnurekandi góð- ur. Við verðum til viðtals í síma 42035 á milli kl. 13 og 19 í dag vin samiegast spyrjið um Brynr , dísi. Til sölu Svefnbekkur með rúmfata- geymslu, tveggja sæta síma- stóll, Rafha eldavél, stuttur hvít- ur pels no. 14 (gerviefni). Blár leðurjakki no. 14, brúnjakkaföt, setbaðker og hvítur fermingar- kjóll. Allt á góðu verði. Uppl. í síma 33094. Góður Citroen GS station árg. 1974 til sölu. Lítil útborgun. Sími 93-8521 eftir kl. 4 í dag og næstu daga. Dagmamma óskast til að gæta 1 árs gamals drengs allan daginn. Staðsett nálægt miðbænum. Uppl. í síma 13956. Innramma myndir og útsaum. Sími 25825. Til söiu Eldavélasamstæða á kr. 2 þús. ísskápur á kr. 2 þús. 2 rokkar á kr. 2.500 stk. Gírahjól á kr. 1 þús. Hjónarúm og 2 náttborð á kr. 2 þús. og prjónafatnaður alls konar á börn og fullorðna. Upp- lýsingasími 25825. Óska eftir rúmgóðum skáp eða kom- móðu. Ódýrt. Hringið í Helgu í síma 24373. Nýtt sófasett til sölu. Uppl. ísíma 86300 millikl. 13og 20. Óska eftir notaðri saumavél Ódýrri. Uppl. í síma 51733 eftir kl. 18. 1 Tilsölu Barnarimlarúm og barnabíl- stóll. Uppl. í síma 12747. Skíði og skíðaskór fyrir 10 ára kr. 700 til sölu. Á sama stað óskast frystiskápur í skiptum fyrir stóra, vel með farna frystikistu (Westingho- ' use). Uppl. í síma 18054 á kvöldin. Lexikon til sölu Vönduð og falleg útgáfa af lex- ikon Aschehoug '81. Uppl. í síma 29116 frá kl. 12-17 virka daga. Vill einhver gefa eða selja ódýrt lítinn ísskáp? Þá hringið í síma 79827. Sófasett og sófaborð Sá sem vill hirða sófasett og sófaborð án endurgjalds hringi í síma 40471. 24 ára einstæð móðir með stúlkubarn á 3ja ári óskar Bútasaumur í vél Námskeið verður haldið í Sókn- arsal Freyjugötu frá 3. október. Sigrún Guðmundsdóttir mynd- og handmenntakenn- ari sími: 16059 á kvöldin. Áskrifendur athugið! Flóamarkaður Þjóðviljans verður framvegis tvisvar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum. Notfærið ykkur þessa ókeypis þjónustu okkar. Ath. Mánaðaráskrift blaðsins er kr. 230.- og gæti borgað sig að gerast áskrifandi þó ekki væri nema fyrir eina auglýsingu. leikhus • kvikmyndahús ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Sala á aðgangskort- um stendur yfir. Aðgangskort á 2. og 3. sýningu eru uppseld. Höfum ennþá til kort á 4., 5., 6., 7. og 8. sýningu. Miðasala opin frá kl. 13.15-20. Sími 11200. I.KIKFLlÁt; REYKIAVÍKUR <»j<B Hart í bak 2. sýn. föstudag UPPSELT Grá kort gilda. 3. sýn. laugardag UPPSELT Rauð kort gilda. 4. sýn. sunnudag kl. 20.30 Blá kort gilda. 5. sýn. miðvikudag kl. 20.30 Gul kort gilda. Aðgangskort: Sala aðgangskorta sem gilda á 5 ný verkefni vetrarins stendur nú yfir. Uppselt á 1 .-4. sýningu. Næst síðasta söluvika. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Upplýsinga- og pantanasími 16620 „Symre” (Norskt musikteater - gestaleikur) Föstudaginn 16. september kl. 20.30. Laugardaginn 17. september kl. 20.30. Ath. aðeins þessar 2 sýningar. Sýn. í Félagsstofnun stúdenta. Veitingasala. Ath. nýtt simanúmer 17017. Félagsfundur mánudaginn 19. sept. kl. 18 í Fél- agsstofnun. Tjarnarbíó og nýtt verkefni kynnt. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11. 82 Svarti folinn (The Black Stallion) Stórkostleg mynd framleidd af Fra- ncis Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hefur út á íslensku undir nafninu „Kolskeggur”. Erlendir blaðadómar: ***** (fimm stjörnur) Einfaldlega þrumugóð saga, sögð með slíkri spennu, að það sindrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Óslitin skemmtun sem býreinnig yfir stemningu töfrandi ævintýris. Jyllands Posten Danmörk. Hver einstakur myndrammi er snílldarverk. Fred Yager AP. Kvikmyndasigur. Það er fengur að þessari haustmynd. Information Kaupmannahöln Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney og Terri Garr. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. LAUGiARí Ný, mjög spennandi og vel gerð bandarísk mynd, gerð eftir verðlaunabókinni eftir Peter Straub. Myndin segir frá 4 ungum mönnum sem verða vinkonu sinni að bana. I aðalhlutverkum eru úrvalsleikar- arnir: Fred Astaire, Melvyn Do- uglas, Douglas Fairbanks jr. og John Houseman. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SIMI: 1 89 36 Salur A Gandhi Islenskur texti. G^Lhi Heimsfræg ensk verðlaunakvik- mynd sem farið hefur sigurför um allan heim og hlotið verðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta Óskarsverðlaun i april sl. Leikstjóri Richard Attenborough. Aðalhlut- verk Ben Kingsley, Candice Berg- en, lan Charleson o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur B Tootsy Sýnd kl. 5, 7,05 og 9,05. SIMI: 2 21 40 RáAgátan Spennandi njósnamynd, þar sem vestrænir leyniþjónustumenn eiga í höggi vi K.G.B. Fimm sovéskir andófsmenn eru hættulega ofar- lega á lista sláturhúss K.G.B. Leikstjóri: Jeannot Szwarc Aðalhlutverk: Martin Sheen, Sam Neill og Birgitte Fossey Hér er merkileg mynd á ferðinni. H.J.Ó. Morgunbl. 4/9 83. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Síðasti sýningardagur. AllbTtlRBtJAHKirf Sími 11384 Nýjasta mynd Clint Eastvood: Firefox Æsispennandi, ný, bandarísk'kvik- mynd í litum og Panavision. - Myndin hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn enda ein besta mynd Clint Eastwood. Tekin og sýnd í Dolby-stereo. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Freddie Jones. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Islenskur texti. Hækkað verð. AF HVERJU ifUJJFERÐAR a19 ooo Alligator Hörkuspennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd, um hat- ramma baráttu við risadýr i ræsum undir New York, með Robert Forster, Robin Biker og Henry Silva. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Rauðliðar Frábær bandarisk verðlauna- mynd, sem hvarvetna hefur hlotið mjög góða dóma. Mynd sem laetur engan ósnortinn. Warren Beatty, Diane Keaton og Jack Nicholson. Leikstjóri: Warren Beatty Islenskur texti. Sýnd kl. 5.05 og 9.05. Hækkað verð Sterkir smávindlar Spennandi og skemmtileg banda- rísk litmynd, sem sannar vel að „margur er knár, þótt hann sé smár" Angel Tompkins, Billy Curtis. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.05. „Let’s spend the night together“ Tindfandi fjörug og lifleg ný lit- mynd. - Um siðustu hljómleikaferð hinna sígildu Rolling Stones" um Bandaríkin. -1 myndinni sem tekin er í Dolby Stereo eru 27 bestu lögin sem þeir fluttu. Mi kjaggerferá kostum. - Myndin er gerð af Hal Ashby, með Mick Jagger- Keith Richard - Ron Wood - Bill Wym- an - Charlie Watts. Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 ogi 11.15. Annar dans Skemmtileg, Ijóðræn og falleg ný sænsk-íslensk kvikmynd, um ævintýralegt ferðalag tveggja kvenna. Myndin þykir afar vel gerð og hefui hlotið frábæra dóma og aðsókn Svíþjóð. Aðalhlutverk: Kim Anderson - Lisa Hugoson - Sigurður Sigur- jónsson - Tommy Johnson. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars- son. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hækkað verð SIMI: 1 15 44 Poltergeist. Frumsýnum þessa heimsfrægu mynd frá M.G.M. í Dolby Stereo og Panavision. Framleiðandinn Steven Spielberg (E.T., Leitin að týndu Örkinni, Ókindin og fl.) segir okkur í þessari mynd aðeins litla og hugljúfa draugasögu. Eng- inn mun horfa á sjónvarpið með somu augum, eftir að hafa séð þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. h3mllh£ Sími 78900 Salur 1 Get Crazy Lost ChanceTo PartyThis Surnmer! ...AndSayGooctye ToYour 8<qinl Splunkuný söngva- gleði- og grín- mynd sem skeður á gamlárskvöld I983. Ýmsir Irægir skemmtikraflar koma til að skemmta þetta kvöld á diskótekinu Saturn. Það er mikill glaumur, superstjarnan Malcolm McDowell fer á kostum, og Anna Björns lumar á einhverju sem kemur á óvart. Aðalhlutverk: Malcolm McDow- ell, Anna Björnsdóttir, Ailen Go- orwitz og Daniel Stern. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Myndin er tekin i Dolby Sterio og sýnd 14ra rása Starscope sterio. Salur 2 National Lampoon’s Bekkjar-klíkan From the people who bnxjght you Aðalhlutverk: Gerrit Graham, Stephen Furst, Fred McCarren, Miriam Flynn. Leikstjóri: Michael Miller. Myndir er tekin í Dolby-Serio og sýnd í 4ra rása Starscope sterio. Hækkað verð. Sýnd kl. 7,9 og 11. Sú göldrótta (Bedknobs and Broomsticks) Frábær Walt Disney mynd bæði leikin og teiknuö. I þessari mynd er sá albesti kappleikursem sést hef- ur á hvíta tjaldinu. Aðalhlv: Angela Lansbury, David Tomlinson, Roddy McDowall. Sýnd kl. 5 Salur 3 Utangarös- drengir Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerð af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóminn og líkir The Outsiders við hina margverð- launuðu fyrri mynd sína The God- father sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: C.Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Sýnd kj,. 5, 7,9 og 11. ^ Salur 4 Allt á floti Sýnd kl. 5. Snákurinn (Venom) Ein spenna frá upphafi til enda. Mynd fyrir þá sem unna góðum spennumyndum. Aðalhlv. Oliver Reed, Kiaus Kinski, Susan Ge- orge. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Myndin er tekin í Dolby sterio.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.