Þjóðviljinn - 30.09.1983, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 30.09.1983, Qupperneq 3
Föstudagur 3tí. septembér 198á ÞJÖÐVlLJINN — SÍÐA 3 Ný hlið á „vasapeningamálinu”: Tryggingaráð sniðgekk fyrirmæli okkar segir heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið Heilbrigðis- og tryggingaráðu- neytið telur að Tryggingaráð hafi vísvitandi þverbrotið bréfleg fyrir- mæli ráðneytisins á fundi sínum 1. Rangt segir Stefán Jónsson „Hvaðan svo sem þeir ráðu- neytismenn hafa fregnir af umfjöll- un Tryggingaráðs um þetta mál, þá eru þær nú ekki réttar”, sagði Stef- án Jónsson, formaður Tryggingar- áðs í gær. „Ur því sem komið er, er bersýnilegt að Tryggingaráð þarf að fjalla um málið og láta frá sér heyra”, sagði hann. Stefán sagði að á fundinum 1. júní hefði ekki verið lagt fram neitt bréf frá ráðuneytinu og ekkert hefði komið fram um að einhver bréfaskipti hefðu farið milli þess og Tryggingastofnunar. „Bráða- birgðalögin voru aðeins nokkurra daga gömul”, sagði Stefán, „og lögfræðingarnir voru ekki vissir um hvort þau næðu til hækkunar á tryggingabótum, þótt ráðsmenn væru allir þeirrar skoðunar að svo væri ekki. Það lá ekkert fyrir um það hvernig ráðuneytið ætlaði að túlka þetta og því var tveimur lög- fræðingum falin afgreiðsla máls- ins.” -Á1 Stórmarkaður Hagkaupa í Kringlumýri kaupmenn vilja fresta úthlutun „Mér finnst þeir sem stóðu að þessari ályktun mjög skammsýnir og ekki mikill baráttuhugur í þeim. Þeir horfa ekki fram á veginn”, sagði Gísli blöndal framkvæmda- stjóri Hagkaupa í samtali við Þjóð- viljann í gær. Á almennum fundi Kaupmann- asamtakanna í fyrrakvöld var sam- þykkt ályktun þar sem beint er ein- dregnum tilmælum til borgarráðs og borgarstjórnar að frestað verði úthlutun lóðar undir verslunarhús í Kringlumýri. Segir í ályktuninni að kanna beri gaumgæfilega hvort þörf sé á svo mikilli aukningu versl- unarrýmis í borginni á tímum minnkandi verslunar, og samdrátt- ar í fjárfestingum hjá öðrum atvinnugreinum. f>á sé nauðsynlegt að gera borgarbúum grein fyrir rót- tækum breytingum á aðliggjandi gatnakerfi, sem stórverslanir á Kringlumýrarsvæðinu krefjast og þeim kostnaði serfi slíkum breytingum eru samfara. stí-l tMBtK 1S8S S!®ífe6áíIH5? IÉ JOÐVIUIN, [700.000 kr.fríðindij UikivNjúður hjnlpar fonxliwaMicrra aft eigiuo 1200 þút.króna Ularcr J lu.ushifrcið tyrir S00 þu.. • -Ágóðinn ncmur inlaunum 5 .crka I manna • ..Þj.iðin þarf nft lcggja harl aft scr'' ncgir Slcinjjrimur Tilgangurinn augljós Meö hverjum deglnum veröur lesendum Þjóövlljans þaö IJósara aö Ólalur R. Grimsson notar aöstööuna ó ritstjóm blaósins miskunnarlaust i innantlokksátökum. Hann lærir sig silellt meira upp ó skattió gagnvart Svavari Gestssyni og tyrrverandi ráöherrum tlokksins. Nú er árósum beint gegn Stelngrimi Hermannssyni tli aö vekja athygli ó bilakjörum ráöherra sem þeir Svavar, Ragnar og Hjörleltur hata notió undanfarin þrju ár og njóta nú f nokkra mánuöi eftlr aö þeir hættu ráöherrastörfum, ef reglunum hefur ekki veriö breytt. Tilgangurlnn hjá Ólafi R. Grimssynl er þeim augljós sem þekkja innviöi Alþýöubandalagsins: Hann er aö undirbúa framboö til varaformanns ó landsfundinum i nóvember — ef ^hann hefur ekki Svavar sjálfan f slgti. júní s.I. og ákvcðið að láta 8% verðbótahækkunina ekki rciknast ofaná áfangahækkun vasapcninga, heldur á „eldri og lægri grunn, rétt eins og reglugerðirnar hafi aldrei veri settar.” Þetta kemur fram í bréfi sem Þjóðviljanum barst í gær frá ráðu- neytinu og sama túlkun kemur fram í ummælum skrifstofustjóra þess í viðtali við Morgunblaðið í gær. Vegna plássleysis er ekki hægt að birta bréfið fyrr en á morgun, en það er á fjórðu vélritaða síðu. Þá verður einnig hægt að skýra frá við- brögðum Tryggingaráðs, sem væntanlega mun funda í dag. í bréfinu segir m.a. að Kristján Sturlaugsson deildarstjóri endur- skoðunardeildar TR hafi í vor sent ráðuneytinu fyrirspurn um það hvort bráðabirgðalögin tækju til þessara bóta. Ráðuneytið hafi svarað um hæl með bréfi 31. maí á þá leið að svo væri ekki. Það bréf hafi verið lesið upp í Trygginga- ráði, svo og reglugerðirnar, en hins vegar hafi „niðurstaða Trygginga- ráðs verið einróma sú að sniðganga túikun ráðuneytisins”. Ráðuneytið harmar að „slík mis- vísun” í fyrirmælum ráðherra og í miðbæjarskipulaginu fyrir Kringlumýri er gert ráð fyrir versl- unarrými upp á 25 þús. ferm. Þar af hyggst Hagkaup reisa stórmarkað á 15 þús. ferm. en húsnæði undir valvöruverslanir á um 10 þús. ferm. Gísli sagði að auk þess sem versl- un Hagkaupa í Skeifunni yrði lögð niður yrði önnur starfsemi fyrir- tækisins í nágrannasveitarfélögum flutt í Kringlumýrina. Hvort hann teldi hagsmunum hverfisverslana í nágranni Kring- lumýrar ekki stefnt í voða, sagði hann svo ekki vera. Hagkaup væri grenndarverslun og yrði það ekki í Kringlumýrinni. Hvort ekki væri orðið nóg um stórmarkaði í Reykjavík sagði hann að verslunin væri búin að sprengja utan af sér núverandi húsnæði og yrði að tryggja sinn hag, m.a. í samkeppni við stórmarkað SÍS og kaupfélag- anna sem opnar innan tíðar í Holtagörðum. -lg. Vill Ólafur Ragnar verða varaformaður AB? „Venjulegt Morgunblaðsrugl” „Hinar dramatísku frásagnir Morgunblaðsins um eftirsókn mína eftir vegtyllum og varaformennsku í Alþýðubandalaginu eru bara venjulegt Morgunblaðsrugl”, sagði Ólafur Ragnar Grímsson þegar Þjóðvilinn spurði hann um síend- urteknar fullyrðingar Morgun- blaðsins um meinta eftirsókn hans eftir varaformennsku í Alþýðu- bandalaginu á komandi lands- fundi. „Það er óneitanlega dálítið skemmtilegt, að Morgunblaðinu skuli sárna svona hinar ítarlegu fréttir Þjóðviljans, sem einsog dæmin sanna eru byggðar á traustum heimildum, um ástandið í Sjálfstæðisflokknum. Þetta rugl þeirra Morgunblaðsmanna um Al- þýðubandalagið, sem er uppdiktað í skapvonsku á ristjórninni er ein- göngu til þess gert að klóra yfir vandræðaganginn í kringum Geir og væntanlegan landsfund Sjálf- stæðisflokksins”, sagði Ólafur Ragnar Grímsson. _óg SJUKRALIÐAR Opið hús að Grettisgötu 89 laugardaginn 1. október. Húsið opnað kl. 1. Kaffi - Frjálsar umræður. Stjórnin ráðuneytis annars vegar og í á- kvörðun tryggingaráðs hins vegar skuli ekki hafa uppgötvast strax, eða verið tilkynnt. Þar kennir ráðuneytið unt „aðgæsluleysi” og segir að treysta verði framkvæmda- valdinu til að framkvæma lög og reglugerðir eins og fyrir er lagt af bæru yfirvaldi. -ÁI Eggert G. Þorsteinsson: ,Beið eftir nánari reglum’ „Eg hlaut að vita um þetta og ber því mína ábyrgð á þessu”, sagði Eggert G. Þorsteinsson, forstjóri Tryggingastofnunar. „Ég beið eftir tiilögum frá lögfræðingum stofnun- arinnar um útfærslu á grciðslu vasapeninga, - það var aldrei mcin- ingin að taka þessa aura af fólk- inu”. Eggert sagði að á milli Trygging- astofnunar og ráðuneytis hefði ver- ið lögfræðileg deila um liversu víð- tæk bráðabirgðalögin frá í vor væru. Hins vegar hefði í trygginga- ráði einróma komið fram sú skoð- un að setja ætti áfangahækkunina í gang þrátt fyrir bráðabirgðalögin og hefði tveimur lögfræðingum TR verið falið að semja nánari starfs- reglur urn greiðslu vasapeninga á fundinum 1. júní s.l. Þær reglur hefðu ekki legið fyrir og hefðu þær strandað á fyrrnefndri deilu. Að lokum sagði Eggert að lögin um málefni aldraðra og öryrkja virtust stangast á við núgildandi lög unt almannatryggingar í mörgum atriðum og væri töluverð vinna framundan í að samræma þessa lagabálka. _ÁI V9 Opið hús í menningarmiðstöðinni Gerðubergi nk. laugardag 1. októ- ber kl. 15.00. Kynnir: Vernharður Linnet. Dagskrá: 1. Páll Pálsson les úr væntanlegri skáldsögu sinni, um Hlemm- æskuna. 2. Símon ívarsson leikur á gítar. 3. Elísabet Þorgeirsdóttir les frumort Ijóð. 4. Ólafur Haukur Símonarson les úr nýrri skáldsögu sinni „Vík milli vina“. 5. Sigrún V. Gestsdóttir syngur með undirleik Hrefnu Eggertsdóttur. Kaffistofan opin fyrir og eftir. Allir velkomnir. Aðgangseyrir kr. 20 fyrir fullorðna. ABR Breiðholts. FÖSTUDAGSKVÖLD í JliHÚSINU 11JIBHÚSINU OPIÐ i ÖLLUM DEILDUM T1L KL. 10 i KVÖLD EUROCARD V J NYJUNG vei JL grillið OP'® ^. a Grillréttir allan daginn lfs\u°attl Réttur dagsins MATVÖRUR FATNAÐUR HÚSGÖGN HÚSGA GNA ÚR VA L Á TVEIMUR HÆÐUM. RAFTÆKI RAFLJÓS REIÐHJÓL 0PIÐ LAUGARDAG FRÁ KL. 9-12

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.