Þjóðviljinn - 30.09.1983, Page 16

Þjóðviljinn - 30.09.1983, Page 16
DJÚÐVIUINN Föstudagur 30. september 1983 Aöalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9 - 20 mánudag til föstudags. Utan þess tíma er hægt aö ná í blaðamenn og aöra starfsmenn blaðsins í þessum símum: Ritstjórn Aðalsími Kvöldsími Helgarsími 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9 - 12 er hægt aö ná í afgreiðslu blaðsins i síma 81663. Prentsmiðjan Prent hefur síma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663 Flakkið og utanreisurnar segja til sín: Auðir stólar í ráðherra stað Ráðuneytin orðin rugluð í hver fer með hvað Aðeins 3 ráðherrar sátu stuttan ríkisstjórnarfund í gærmorgun, 3 voru á ferðalögum úti um land en 4 ráðherrar Sjálfstæðisflokksins voru enn erlendis. Albert Guðmundsson er væntanlegur heim í dag en Geir Hallgrímssyni, og nöfnunum Matthíasi Bjarnasyni og Mathiesen mun dveljast lengur ytra. Endalaus þeytingur ráðherra Sjálfstæðisflokksins í og úr landinu hefur valdið starfsmönnum ráöu- neyta þeirra miklum heilabrotum enda ekki alltaf auðvelt að fylgjast Fá starfsmenn utanríkisráðuneytis bílafríðindi? Mis- skiln- ingur segir skrifstofu- stjóri ráðuneytisins „Það er misskilningur að starfs- menn utanríkisráðuneytisins fái felld niður aðflutningsgjöld af bifr- eiðum”, sagði Ólafur Egilsson, skrifstofustjóri utanríkisráðuneyt- isins í gær, en í viðtali Mbl. við Steingrím Hermannsson forsætis- ráðherra í gær kemur fram að svo sé. Ólafur sagði að hins vegar giltu þær reglur um starfsfólk utanríkis- þjónustunnar að eftir a.m.k. 3ja ára búsetu erlendis mætti það taka heim með sér bifreið án greiðslu aðflutningsgjalda. „Þetta er aðeins heimilað einu sinni á hverju 7 ára tímabili”, sagði Ólafur, „og því fylgir sú kvöð að ekki má selja bíl- inn hér innanlands fyrr en eftir 3 ár nema aðflutningsgjöldin séu endurgreidd.” Ólafur sagði að þessi heimild helgaðist m.a. af því að bílar starfs- fólks í utanríkisþjónustunni væru meira og minna notaðir í þágu sendiráðanna erlendis án þess að nokkrar sérstakar greiðslur kæmu fyrir þau afnot. -ÁI Skólabúiö á Hólum Afburöavænir dilkar I gær var slátrað á Sauðárkróki 160 dilkum frá skólabúinu á Hólum í Hjaltadal. Meðalfallþungi þessara 160 dilka var 18,4 kg og 38 föll fóru yfir 20 kg. Enginn skrokkur var felldur í mati fyrir of mikla fitu. með hver fer með viðkomandi ráðuneyti á hverjum tíma. Dæmi- gert um þennan rugling er svarið sem blaðamaður Þjóðviljans fékk í utanríkisráðuneytinu á þriðjudag, þegar hann spurði hver færi með ráðuneyti Geirs þá stundina: „Hvað er klukkan hjá þér?” var spurt á móti. „Vantar kortér í fjögur.”-„Nú, þáer það Ragnhild- ur Helgadóttir.” Starfsmenn annarra ráðuneyta voru ekki allir eins vissir í sinni sök. Venjan er að ákveðinn ráðherra sama flokks fari með ráðuneyti þess sem er utanlands hverju sinni og. eiga allir ráðherrarnir sér því e.k. varamann. En þegar varamað- urinn fer úr landinu líka, fer málið að vandast og um síðustu helgi átti skrifstofa Sjálfstæðisflokksins í miklum erfiðleikum með að tryggja að alltaf væri a.m.k. einn ráðherra flokksins heima á hverj- um degi. Þannig var það t.d. á fimmtuegi og föstudegi að Ragnhildur Helga- dóttir fór með öll ráðuneyti Sjálf- stæðisflokksins, en þegar hún fór utan um helgina tók Sverrir Her- mannsson við og fór með öll ráðu- neytin á mánudag og fram til klukkan hálf fjögur á þriðjudag að Ragnhildur lenti. ' -ÁI Auðum stólum í ríkisstjórnarsaln- um fækkar um einn í dag, en þá- kemur Albert Guðmundsson fjármálaráðherra heim frá Banda- ríkjunum. Llósm -eik. Svavar Gestsson um áskriftasöfnun Þjóðviljans Allir þurfa að fá Síðustu forvöð að skila ávísun- um í dag „Það er mikil nauðsyn allri þjóðmálaumræðu á íslandi að efla Þjóðviljann og gera hann að sem bestu baráttutæki”, sagði Svavar Gestsson formaður Útgáfufélags blaðsins í tilefni af áskrifendasöfnun þeirri sem nú fer fram. Þjóðviljin hefur einsett sér að safna þúsund nýjum áskrifendum til áramóta. Svavar Gestsson: „Síðustu forvöð eru að skila inn ávísunum að áskriftum í dag.” í vor fæddust á Hólum 190 lömb eftir hverjar 100 ær. Er því ljóst, að flest hafa þessi 160 lömb verið tví- lembingar. Þetta er árangur, sem vert er að vekja athygli á. -mhg Nú er síðasti dagurinn sem safn- ararí fyrstu lotu áskriftaherferðar- innar hafa til að skila inn ávísunum á kynningaráskrift október- nóvember. Nöfn allra kynningar- áskrifenda þurfa að hafa borist Þjóðviljanum fyrir kl. 19 í kvöld, s. 81333 en úti á landi þurfa umsjón- armenn söfnunarinnar að hafa gert skil við umboðsmenn blaðsins fyrir kl. 16 í dag. „Við þær pólitísku aðstæður sem eru í landinu í dag er ljóst að ríkis- stjórnin getur komið sínum sjónar- miðum fram í 100 þúsund ein- tökum á dag meðan stjórnarand- staðan teflir á móti 15 þúsund ein- tökum eða svo. Þarna er gífurlegur aðstöðumunur, þó að fjölmiðlun öll hafi færst í frjálslyndara horf en áður. Engu að síður er það nú enn svo að Tíminn og Morgunblaðið 't.d. eru fyrst og fremst flokksblöð þótt annað fljóti með. Allir heiðarlegir menn sem vilja mynda sér sálfstæðar skoðanir á því sem er að gerast, hvað svo sem þeir kjósa í kosningum, þurfa að kynna sér sjónarmið Þjóðviljans um leið og þeir meta stöðu mála á hverjum degi. Þeir láta ekki segja sér hvað stendur í Þjóðviljanum heldur kaupa hann. Ég hvet því alla stuðningsmenn og velunnara blaðsins og lýðræðis- legrar skoðanamyndunar að taka vel á í áskrifendasöfnun Þjóðvilj- ans”, sagði Svavar Gestsson. blaðið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.