Þjóðviljinn - 17.10.1983, Qupperneq 5
Iðntæknistofnun
Tækni-
þróun
og aukin
fram-
leiðni
Ingjaldur Hannibalsson
forstöðumaður: Reynum að
veljaokkurverkefnisem leiðatil
skjótrarhagnýtingar. Margþætt
starfssvið
NÝ SÓKN
Stefán Björnsson og Sigurður Mar beita hljóðbylgjutækni við leit að sprungu í höggpressuöxli. Ljósm. E.ÓI.
Starfssvið Iðntæknistofnun-
ar íslands er mjög víðfemt og
starfsmenn stofnunarinnar
gegna fjölbreyttum störfum,
en þeir eru nú um 60 talsins.
Hérna er unnið að rannsókna-
störfum, námsskeiðahaldi,
ýmiss konar þjónustu við fyrir-
tæki o.fl., sagði Ingjaldur
Hannibalsson, forstöðumaður
Iðntæknistofnunar ( samtali
við Þjóðviljann nýlega.
lenskum iðnaði með því að veita
iðnaðinum sem heild, sérstökum
greinum hans og iðnfyrirtækjum,
sérhæfða þjónustu á sviði tækni
og stjórnunarmála og stuðla að
hagkvæmri nýtingu íslenskra
auðlinda til iðnaðar.”
Stofnunin fær fjárveitingu af
fjárlögum, á þessu ári um 40
milljónir króna. Eigin tekjur eru
einnig umtalsverðar. Stofnunin
fær að sjálfsögðu greitt fyrir þá
tækjum á Islandi það nýjasta á
hverjunr tíma. Ég er þeirrar
skoðunar að með stórbættum
tækjakosti og um 80 starfsmönn-
um ætti þessi stofnun að verða
nálægt því takmarki að geta gegnt
hlutverki sínu sómasamlega.”
Hvernig verkefni eru það sem
mest áhersla er lögð á hjá ykkur?
„Við reynum að velja okkar
verkefni sem eru líkleg til að geta
tiltölulega fljótt leitt til hagnýt-
ingar. Nú erum við með í gangi
rannsóknarverkefni sem við
höldum að muni verða hagnýtt
innan tíðar ef allt heppnast vel.
Þarna er um að ræða vinnslu zeó-
líta úr íslenskum jarðefnum.
Zeólítar eru mikið notaðir í
hreinlætisiðnaði og víðar. Það er
ekki langt í að niðurstöður fáist
úr þessu verkefni.
Én það er ekki nóg að gera
rannsóknir á rannsóknir ofan ef
enginn er til að taka við niður-
stöðurn. Það er ekki alltaf áhugi
fyrir því innan fyrirtækjanna að
fara út í nýjungar og sumir hrein-
lega geta það ekkivegna smæðar
sinnar. Það er einnig mikilvægt
að hjá fyrirtækjunum séu starf-
andi tækni- og viðskiptam-
enntaðir menn, sem kunna skil á
þeim möguleikum sem boðið er
upp á,” sagði Ingjaldur.
-gg
Unnur Sveinsdóttir við störf á efna- og rannsóknardeild. Þar fer fram ýmis
starfsemi, m.a. efnagreiningar á matvælum, þar er fylgst með mengun í álver-
inu, vöruþróun og gæöaeftirlit. Ljósm. E.ÓI.
^HÚSNÆÐIS
SPARNAÐUR
Iðntæknistofnun var sett á fót
árið 1978 með sameiningu
Rannsóknastofnunar iðnaðarins
og Iðnþróunarstofnunar íslands.
Starfsemin var upphaflega til
húsa á þremur stöðum á höfuð-
borgarsvæðinu, en vorið 1984 var
hún flutt upp í Keldnaholt þar
sem hún er nú. Eins og áður segir
starfa um 60 manns við stofnun-
ina. Þetta er fólk með margvís-
lega menntun, enda verkefnin
margþætt. í lögum um Iðntækni-
stofnun segir: „Hlutverk stofnun-
arinnar er að vinna að tækniþró-
un og aukinni framleiðni í ís-
þjónustu sem hún veitir fyrir-
tækjum og að sögn Ingjalds verða
tekjurnar um 25 milljónir króna á
þessu ári.
„Það sem helst skortir á hjá
okkur er aukið fjármagn til
kaupa á nauðsynlegum búnaði,
en fram til þessa hefur allt of litlu
fé verið veitt til þess. Þó hefur þar
orðið aukning á. Á þessu ári fara
t.d. 9 milljónir króna í þennan
lið. En skortur á nýtískulegum
tækjum takmarkar mjög starfs-
svið okkar. Tækniþróun í ýmsum
iðngreinum er mjög hröð og við
eigum erfitt með að kynna fyrir-
• skattafsláttur
• lántökuréttur
0 háirvextir
Alþydubankinn hf.
við gerum vel við okkar fólk
Fimmtudagur 17. október 1985 ÞJÓOVILJINN — SÍÐA 5