Þjóðviljinn - 26.10.1983, Page 12

Þjóðviljinn - 26.10.1983, Page 12
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 26. október 1983 NEITAKk; verður haldin í Félagsstofnun stúdenta i Reykjavík laugardaginn 29. og sunnudaginn 30. október. DAGSKRÁ: Laugardagur 29. október Kl. 10.00 - Landsráöstefna sett. Skýrsla formanns. Árni Hjartarson. Skýrsla gjaldkera. Emil Bóasson. Umræöur. Kl. 12.00- Matarhlé. Kl. 14.00- Inngangserindi um eftirtalin efni: 1. Friðarhreyfing á íslandi - Pólitísk staöa innri samhæfing. Keneva Kunz. 2. Kjarnorkuvopnalaus Noröurlönd - staða málsins á Norðurlöndum, staðan á íslandi, undirskriftasöfnun. Atli Gísla- son. 3. Starfs- og fjárhagsáætlun, húsnæö- ismál, skipulag og landsbyggðastarf. Vigfús Geirdal og Emil Bóasson. 4. Áróðursmál, útgáfa, menning og fræðsla. Erling Olafsson. 5. Staðan í herstöðvamálinu-aukin hern- aðarumsvif. Kl. 16.00 - Uppstillingarnefnd - greinargerð. Kl. 16.30 - Umræðuhópar starfa. Kl. 18.30-Hlé. Kl. 21.00 - Kvöldvaka m/fjölbreyttri dagskrá. Sunnudagur 30. október Kl. 10.00 - Umræðuhópar starfa. Kl. 12.00 - Matarhlé. Kl. 13.00 - Niðurstöður umræðuhópa, almennar um- ræður. Kjör miðnefndar. Kl. 18.00- Ráðstefnuslit. ALLIR HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGAR VELK0MNIR ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Garðabæ Aðalfundur Alþýðubandalagið í Garðabæ heldur aðalfund sinn mánudag- inn 31. október nk. kl. 20.30 í Flataskóla. Dagskrá: 1. Venjuleg - aðalfundarstörf. 2. Kosning full- Baldur Geir Gunnarsson trúa á landsfund. 3. Kosning full- óskarsson trúa í kjördæmisráð. 4. Bæjar- málin. 5. Önnur mál. Geir Gunn- mæta á fundinum. Nýir félagar arsson alþingismaður og Baldur eru velkomnir á fundinn. Kaffi á Óskarsson framkvæmdastjóri boöstólum. - Stjórnin Alþýðubandalagið í Reykjavík Umræðuhópur um sjávarútvegsmál Næsti fundur í umræðuhóp um sjávarútvegsmál verður þriðjudaginn 1. nóv- ember kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Fundarefni: Menntunarmál greinarinnar. Allir áhugamenn hvattir til að mæta. - Hópstjóri s 4 nýir Islandsmeistarar Fyrsta íslandsmótið í parakeppni (blönduðum flokki) fór fram sl. sunnu- dag. 26 pör tóku þátt í keppninni, sem var með Mitchell fyrirkomulagi. (Tvær áttir N/S og A/V og toppurinn 24 fyrir hvert spil.) Spiluð voru 2spil milli para, tvær umferðir alls 52 spil. Eftir fyrri umferð mótsins var staða efstu para þessi: stig Erla-Hálfdán Halla Bergþ, - 391 Jóhann Jónsson Ingibjörg Halldórsd. - 377 Sigvaldi Þorsteinss. Valgerður Kristjónsson - 368 Björn Theódórsson Dröfn Guðmundsd. - 359 Einar Sigurðsson Sigríður Rögnvaldsd. - 351 Sigurður Sverrisson Kristjana Steingrímsd. - 347 Þórarinn Sigþórsson 342 Þessi 7 pör voru nokkuð vel efst (meðalskor 312 stig). En í seinni um- ferðinni skoruðu þau Ingibjörg og Sig- valdi mjög vel og tryggðu sér sigur í þessu fyrsta íslandsmóti í parakeppni. Lokaröð efstu para varð þessi: stig Ingibjörg Haildórsd. - Sigvaldi Þorsteinss. 733 Kristjana Stcingrímsd. - Þórarinn Sigþórsson 723 Halla Bergþórsd. - Jóhann Jónsson 700 Valgerður Kristjónsd. - Björn Theódórsson 695 Sigrún Pétursdóttir - Óli Andreasson 685 Dúa Ólafsdóttir - Jón Lárusson 683 Hulda Hjálmarsd. - Þórarinn Andrewsson 656 Kristín Þórðardóttir - Jón Páisson 646 fngibjörg og Sigvaldi hafa spilað saman í mörg ár og verið helsta „prímus mótor“ par Breiðfirðinga gegn um árin. Þess má geta að þau eru hjón. Þátturinn óskar þeim til hamingju með stór- glæsilegan sigur í þessu móti. Agnar sá einnig um stjórnun í þessu móti, en útreikning á leiðinlegu Mitch- ell-fyrirkomulagi annaðist Hermann Lárusson, með aðstpð góðra manna. Bridgesamband íslands á heiður skilinn fyrir framtak sitt, að koma þess- um tveimur mótum á laggirnar á þessu ári. Þáttinn grunar að þar eigi Jón Bald- ursson stærstan hlut að máli, en að öðru leyti taki þeir þakkirnar til sín, sem eiga þær. íslandsmót kvenna Fyrsta íslandsmótinu í tvímenning kvenna lauk síðdegis á laugardaginn var. Ágæt þátttaka var, 22 pör og var spilaður Barometer, 3 spil milli para, alls 63 spil. Mótið fór rólega af stað, litlar sveiflur í setum og skor frekar lág. Þeg- ar á leið fóru 3 pör að skera sig úr hópn- um og varð hörkuslagur um lokaröð. Þær Júlíana Isebarn og Margrét Marg- eirsdóttir voru þó sterkastar á lokas- prettinum og sigu fram úr Erlu Sigurj- ónsdóttur og Dröfn Guðmundsdóttur í lokasetunni. Úrslit urðu þessi: Júlíana Isebarn - stig Margrét Margeirsd. Erla Sigurjónsd. - 93 Dröfn Guðmundsd. Sigrún Pétursdóttir - 90 Rósa Þorsteinsd. Alda Hansen - d59 Nanna Ágústsdóttir Ólafía Jónsdóttir - 32 Sigrún Straumland - 31 Ef rakinn er gangur mótsins í stuttu máli, þá var staðan eftir 9 umferðir þessi: Sigrún-Rósa 63 Erla-Dröfn 55 Esther-Ragna 38 Júlíana-Margrét 37 Þessi pör héldu sig í toppbaráttunni til enda, utan Esther og Ragna sem fundu sig ekki í þessu móti og féllu út af blaði. Eftir 15 umferðir var staðan orð- in þessi: Júlíana-Margrét 78 Sigrún-Rósa 77 Erla-Dröfn 57 Steinunn - Þorgerður 29 Síðustu umferðirnar skoruðu Erla og Dröfn síðan látlaust en misstu, einsog fyrr sagði, af titlinum í síðustu setu. J úlíana og Margrét hafa spilað saman í mörg ár og hafa ávallt verið í hópi bestu kvennapara okkar. Þátturinn óskar þeim til hamingju með glæsilegan árangur. Vart þarf að taka fram að keppnis- stjóri var Agnar okkar Jörgenson og sá hann um þetta af lipurð að vanda. Vigfús Pálsson annaðist útreikninga. Ólafur Lárusson skrifar um bridge Frá Bridgefélagi Kópavogs Úrslit í haust-tvímenningskeppni fé- lagsins urðu þessi: Guðrún Hinriksdóttir - stig Haukur Hannesson Stefán Páisson - 727 Rúnar Magnússon Sturla Geirsson - 722 Vilhjálmur Sigurðsson Bjarni Guðmundsson - 711 Oddur Hjaitason 677 Á morgun fimmtudag hefst svo hrað- sveitakeppni hjá félaginu, sem mun standa í 5 kvöld. Frá Bridgefélagi Sauðárkróks Lokið er firmakeppni félagsins, sem var 2ja kvölda einmenningur og urðu úrslit þessi: stig: Bláfell: Sigurgeir Angantýss......62 SÝN: Halldór Tryggvason...........51 Hitaveitan: Ingibjörg Agústsd.....51 Sauðárkróksbakarí: Guðni Kristjánss. 49 Matvörubúðin: Gunnar Þórðarson...48 Hátún: Þórdís Þormóðsd............43 Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Seinasta umferð í aðaltvímenningi félagsins var spiluð mánudaginn 17. okt. Tvímenningsmeistarar félagsins urðu þeir bræðurnir Böðvar Magnúson og Ragnar Magnússon með samtals 598. Röð efstu keppenda varð annars þessi: Böðvar Magnússon - Ragnar Magnússon 598 Asgeir Asbjörnsson - Guðbrandur Sigurbergss. 552 Aðaisteinn Jörgensen - Ólafur Gíslason 550 Bjarni Jóhannsson - Sigurður Aðalsteinss. 528 Ingvar Ingvarsson - Kristján Hauksson 520 Frá Bridgefélagi Selfoss og nágrennis Staðan í Höskuldarmótinu eftir 4. umferð 13/101983, þegar ein umferð er eftir. stig Gunnar Þórðarson - Kristján Gunnarsson 499 Vilhjálmur Þ. Pálsson - Þórður Sigurðsson 488 Ragnar Óskarsson - Hannes Gunnarsson 475 Sigfús Þórðarson - Kristmann Guðmundss. 468 Kristján Blöndal - Valgarð Blöndal 461 Sigurpáll Ingibergsson - Gunnar 460 Guðjón Einarsson - Hrannar Erlingsson 448 Brynjólfur Gestsson - Bjarni Guðmundsson 444 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Borgarmálaráð ABR Á næsta fundi borgarmálaráðs ABR 26. október kl. 17.00 verður rætt um umferðarmál. - Formaður. Alþýðubandalagið sunnan heiða á Snæfellsnesi Aöalfundur verður haldinn miövikudaginn 26. október kl. 20 að Stað- astað. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga; 2. Tillaga laganefndar að félagslögum; 3. Venjuleg aðalfundarstörf; 4. Kosning fulltrúa á lands- fund AB; 5. Kosning fulltrúa á aðalfund kjördæmisráðs, - Mætið vel og stundvíslega, - pönnukökur með kaffinu! - Stjórnin. Alþýðubandalagið í Kópavogi Almennur félagsfundur verður haldinn í Þinghól, miðvikudaginn 26.10. 1983 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Málefni kjördæmisráðs 3. Tillögur Laga- og skipulagsnefndar. Frummælandi: Asmundur Ásmundsson. Sórstök áhersla er lögð á að fulltrúar ABK í kjördæmisráði mæti. Stjórnin. Sjálfboðaliðar óskast í kvöld, miðvikudag, vantar sjálfboðaliða til að bera nokkra pakka af parketti í flokksmiðstöðina, Hverfisgötu 105. Vinnan hefst kl. 20.30. - Nefndin. Alþýðubandalagið í Reykjavík Starfshópur um menntamal Þriðji fundur starfshóps um menntamál verður fimmtudaginn 27. október kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Fjölmennið - Hópurinn. Alþýðubandalagið Vesturlandi Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Vesturlandi verður haldinn í Félagsheimilinu Röðli, Borgarnesi, sunnudaginn 6. nóvem- ber n.k. og hefst kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stjórnmálaviðhorfið. 3. Lög um skipulagsmál AB. 4. Önnur mál. - Mætið vel og stundvíslega. - Stjórn kjördæmisráðs. Austur- Skaftafellssýsla Almennir fundir Alþingismennimir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson verða á almennum fundi að Hofi í Öræfum föstudagskvöldið 28. október kl. 21. Helgi Seljan og Hjörleifur Gutt- ormsson verða á almennum Hjörieifur Heigi fundi í Mánagarði í Nesjum - Fundirnir eru öllum opnir. - laugardaginn 30. október kl. 14. Alþýðubandalagið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.