Þjóðviljinn - 26.10.1983, Side 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 26. október 1983
I
Sjálfsbjargarfélagar
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaöra og M.F.A.
(menningar- og fræöslusamband alþýðu) gangast
fyrir helgarnámskeiöi í Sjálfsbjargarhúsinu í Reykjavík
daqana 5. oq 6. nóvember n.k. Námskeiöið hefst kl.
9.00 f.h.
Dagskrá:
Laugardagur:
1. Helstu réttindi launafólks.
a) í Veikinda- og slysatilfellum
b) í uppsagnartilfellum
c) Til orlofs
d) Samkvæmt vinnulöggjöfinni
e) Til atvinnuleysistrygginga
2. Hlutverk trúnaðarmanna á vinnustöðum
3. Lög um almannatryggingar.
Sunnudagur:
1. Lífeyrissjóðir og hlutverk þeirra
2. Lög um málefni fatlaðra.
Námskeiðunum lýkur fyrir kvöldmat á sunnudags- i
kvöld. Æskilegt er að þátttakendur verði frá sem flest-
um Sjálfsbjargarfélögum.
Þátttakatilkynnistskrifstofu landssambandsinsfyrir 1.
nóvember. Sími 29133.
Sjálfsbjörg, Landssamband fatlaðra.
1X2 1X2 1X2
9. leikvika - leikir 22. október 1983
Vinningsröð: 122-11X-22X-X21
1. vinningur: 12 réttir - kr. 89.430.00
113441+ 36971(4/11)+ 41972(4/11) 52569(4/11) 88427(6/11)
2. vinningur: 11 réttir 7 kr. 1.860.00
1428 17709 42509 49514 56199 . 88371 94431+
4422 18657 42564 50288+ 56709 88461 94440+
5733 36479 42798+ 51278 56816 89433+ 94441+
5896 36970+ 42803+ 52072+ 57023 90948 94542+
6834 37206 43513+ 53104 57293 91343 94750+
8988 38966 44602 53124 58836 91537 95196
9696 39389+ 45229 53655 85376 92752+ 95227+
11832 39412 45590 54142+ 84557 93095 95397
12297+ 40312 46094+ 54372 85607 93597 95398
12391 41459 46574 54986 87266 94376+ 47034(2/11)
13954 41460 47471 55136 87344 94378+ 85994(2/11) +
17073 41660 49311+ 55904+ 88036 94381+
Kærufrestur er til 14. nóvember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstof-
unni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða
teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til
Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR - ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINNI - REYKJVÍK
ÁRSHÁTID
MEÐ YKKAR STUÐNINGI
verdur árshátíd* Alþýdtibandalagsfélags Crundarf jarctar haldin
laugardaginn Zó.október í samkomuhúsinu. HátícTín hefst
kl. Zi:oo og verda mícfar á hana seldir hjá eftirtöldum adílum
til ftf ptudagskvttlds. (Ath. micfar verda ekki seldir vid" innganginn.
HÚsinu vercTur lokacT kl.Zi*.30.)
Rósant Egilsson Sæbóli 9 s.8791
Ágúst Jónsson Grundargötu Sl
Gucflaug Pétursdöttir Fagurhólstúni 3 s.8703
Matthildur Gudmundsd. Fagurhólstúni 10 S.871S
Kristjana Árnadóttir Hlidarvegi 7 s. 884Z
Midaverd- kr. íSo.oo
AÐEINS MEÐ YKKAR STUÐNINGI
tekst skemmtunin vel og viljum vid |>vi hvetja félagsmenn
og stucfningsmenn til acT fjölmenna og taka mecf sér gesti.
Nefndin
leikhús • kvikmyndahús
^+ÞJÓÐLEIKHÚSm
Eftir
konsertinn
6. sýn. i kvöld kl. 20.
Hvít aðgangskort gilda
7. sýn. laugardag.
Skvaldur
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20.
Lína
langsokkur
sunnudag kl. 15.
Litla sviðið
Lokaæfing
fimmtudag kl. 20.30.
Miöasala 13.15-20 sími 11200.
I.KIKFfilAG
REYKIAVlKUR
Guðrún
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir
Hart í bak
föstudag uppselt.
Úr lifi
ánamaðkanna
laugardag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala í Iðnó kl. 14-19 simi
16620.
ÍSLENSKA ÓPERAN
La Traviata
eftir Verdi
3. sýn. föstudag ki. 20
4. sýn. sunnudag kl. 20.
Miðasala opin frá kl. 15-19 nema
sýningardaga til kl. 20. Sími 11475.
Hvers vegna
láta
börnin svona?
Dagskrá um atómskaldin o.fl.
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir.
6. sýn. fimmtud. 27. okt. kl. 20.30
7. sýn. sunnud. 30. okt. kl. 20.30
Siðustu sýningar.
Veitingasala í Félagsstofnun
stúdenta v/Hringbraut sími
17017.
fll ISTURBtJAMII I
Lffsháski
Join uí for an evenmg
of lively fun...
and deadly games.
IdeathtrM
Æsispennandi og snilldar vel gerð
og leikin, ný bandarisk úrvalsmynd
I litum, byggð á hinu heimsfræga
leikriti eftir Ira Levin (Rosemary's
Baby), en það var leikið í Iðnó fyrir
nokkrum árum við mikla aðsókn.
Aðalhlutverk: Michael Caine,
Christopher (Superman) Reeve,
Dyan Cannon.
Leikstjóri: Sidney Lumet.
Isl. texti
Bönnjð börnum
Sýndkl. 5, 7 og 9.10.
SÍMI: 1 89 36
Salur A
Aðeins þegar ég
hlæ
Sérlega skemmtileg ný bandarisk
gamanmynd með alvarlegu ivafi,
gerð eftir leikriti Neil Simon, eins
vinsælasta leikritahöfundar vestan
hafs.
Islenskur texti.
Leikstjóri: Glenn Jordan.
Aðalhlutverk: Marsha Mason,
Kristy McNichol, James Coco.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05.
Á örlagastundu
(The Kiiling Hour)
Islenskur texti
Æsispennandi ný amerísk saka-
málakvikmynd í litum. Ung kona er
skyggn. Aðeins tveir menn kunna
að meta gáfu hennar. Annar vill
bjarga henni, hinn drepa hana. .
Leikstjóri: Armand Mastroianni.
Aðalhlutverk: Perry King, Eliza-
beth Kemp, Norman Parker.
Sýndkl. 11.10.
Bónnuð börnum innan 16 ara.
Salur B
Gandhi
Islenskur texti.
Heimsfræg verðlaunakvikmynd
sem farið hefur sigurför um allan
heim. Aðalhlutverk. Ben Kings-
ley.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Líf og fjör á vertíð i Eyjum með
grenjandi bónusvíkingum, fyrrver-
andi fegurðardrottningum, skip-
stjóranum dulræna, Júlla húsverði,
Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón-
es og Westuríslendingunum John
Reagan - frænda Ronalds. NÝTT
LÍF! VANIR MENN!
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Foringi og
fyrirmaður
Afbragðs óskarsverðlaunamynd
með einni skærustu stjörnu kvik-
myndaheimsins í dag Richard
Gere. Mynd þessi hefur allsstaðar
fengið metaðsókn.
Aðalhlutverk: Richard Gere, Lou-
is Cossett Debra Winger (Urban
Cowboy)
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuð innan 16 ára.
Ð19 OOO
Einn fyrir alla
Hörkusþennandi ný bandarísk lit-
mynd, um fjóra hörkukarla í æsi-
legri baráttu við glæpalýð, með
Jim Brown, Fred Williamson,
Jim Kelly, Richard Roundtree.
Leikstjóri: Red Williamson.
fslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11.
Meistaraverk Chaplins:
Gullæðið
Einhver skemmtilegasta mynd
meistarans, um litla flækinginn
sem fer i gullleit til Alaska.
Einnig gamanmyndin grátbros-
lega:
Hundalíf
Höfundur - leikstjóri og aðalleikari:
Charles Chaplin
fslenskur texti.
kl.3.05,5.05,7.05,9.05og11.15.
Bud í
Vesturvíking
Sprenghlægileg og spennandi lit-
mynd, með hinum frábæra jaka
Bud Spencer.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.10 og 5.10.
Þegar vonin
ein er eftir
Raunsæ og áhrifamikil mynd,
byggð á samnefndri bók sem kom-
ið hefur út á íslensku. Fimm hræði-
leg ár sem vændiskona i París og
baráttan fyrir nýju lífi.
Miou-Miou - Maria Schneider.
Leikstjóri: Daniel Duval
fslenskur texti - Bönnuð innan 16
ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
Montenegro
Hin sgennandi og skemmtilega, og
dálítið djarfa sænska litmynd, með:
Susan Anspach, Erland Joseph-
son, Per Oscarsson.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Leikstjóri: Dusan Makavejev.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
TÓNABÍÓ
SIMI: 3 11 82
Svarti folinn
l(The Black Stallion)
r«ANcis fobp corrota
Slórkostleg mynd framleidd af Fra-
ncis Ford Coppola gerð eftir bók
sem komið hefur út á íslensku
undir nafninu „Kolskeggur".
Erlendir blaðadómar:
***** (fimm stjörnur)
Einfaldlega þrumugóð saga, sögð
með slikri sgennu, að það sindrar
af henni.
B.T. Kaupmannahöfn.
Hver einstakur myndrammi er
snilldarverk.
Kvikmyndasigur. Það er fengur
að þessari haustmynd.
Information Kaupmannahöfn
Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey
Rooney og Terri Garr.
Sýnd kl. 5 og 7.20.
Síðustu sýningar.
Litla stúlkan við
endanná
trjágöngunum
(The little girl who lives down
the lane)
Aðalhlutverk: Martin Sheen, Jo-
die
Foster.
Endursýnd kl. 9.30
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Simi 78900
Salur 1
Frumsýnir grinmyndina
Herra mamma
(Mr. Mom)
Splunkuný og jafnframt frábær
grinmynd sem er ein aðsóknar-
mesta myndin í Bandarikjunum
þetta árið. Mr Mom er talin vera
grinmynd ársins 1983. Jack missir
vinnuna og verður að taka að sér
heimilisstörfin, sem er ekki beint
við hæfi, en á skoplegan hátt krafl-
ar hann sig fram úr því.
Aðalhlutverk: Michael Keaton,
Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil-
lian.
Leikstjóri: Stan Dragoti.
Sýndkl. 5,7, 9 og 11.
Salur 2
í Heljargreipum
(Split Image)
Ted Kotcheff (First Blood) hefur
hér tekist aftur að gera frábæra
mynd. Fyrir Danny var það ekkert
mál að fara til Homeland, en ferð
hans þangað átti eftir að draga dilk
á eftir sér. Erl. Blaðaskrif: Með
svona samstöðu eru góðar myndir
gerðar. Variety. Split Imageer
þrumusterk mynd. Hollywood
Reporter.
Aðalhlutv: Michael O’Keefe, Kar-
en Alien, Peter Fonda, James
Woods og Brian Dennehy.
Leikstj: Ted Kotcheff. •
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Salur 3
Flóttinn
Spennandi og bráðsmellin mynd
um fifldjarian flugræningja sem
framkvæmir ránið af mikilli út-
sjónarsemi, enda fyrrverandi her-
maður í úrvalssveitum Bandaríkja-
hers í Viet-Nam.
Blaðaskrif: Hér gotur að líta ein-
hver bestu stunt-atriði sem sést
hafa. S.V. Morgunbl.
Aðalhlutv.: Robert Duvall, Treat
Williams, Kathryn Harrold.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 4
i--------------------------
Upp meö ffjöriö
Sýnd kl. 5 og 7.
Utangarðsdrengir
Sýnd kl. 9 og 11.
LAUGARÁi
Skóla-
villingarnir
''jÁTMOGíkOHTHIGH
Það er líf og fjör í kringum Ridge-
montmenntaskóla i Bandarikjun-
um, enda ungtog friskt fólk við nám
þar, þótt það sé í mörgu ólikt inn-
byrðis eins og við er að búast.
„Yfir 20 vinsælustu popplögin í dag
eru í myndinni.”
Aðalhlutverk: Sean Penn, Jennif-
er Jason Leigh, Judge Reinhold.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.