Þjóðviljinn - 29.11.1983, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 29.11.1983, Qupperneq 13
Þriðjudagur 29. nóvember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 apótek Helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík vikuna 25. nóvember til 1. des- ember er í Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki, Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daqa (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9 00- 22.00). Uppiýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka dag'a til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14- 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. . Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30: Barnaspítali Hringsins: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15- 16 og 19-19.30. gengið 25. nóvember Bandaríkjadollar. Sterlingspund.... Kanadadollar..... Dönsk króna...... Norskkróna....... Sænsk króna...... Finnskt mark..... Franskurfranki... Kaup Sala .28.260 28.340 41.255 41.372 22.795 22.859 2.8845 2.8926 3.7596 3.7702 3.5445 3.5545 4.8808 4.8946 3.4230 3.4327 0.5126 0.5141 12.9485 12.9851 9.2924 9.3187 10.4425 0.01722 0.01727 1.4792 1.4834 0.2186 0.2193 0.1814 0.1819 .0.12010 0.12044 .32.372 32.463 Belgískurfranki Svissn.franki... Holl. gyllini... Vestur-þýskt mark.... 10.4131 Itölsklíra...... Austurr. Sch.... Portug. Escudo. Spánskur peseti Japansktyen .... írsktpund....... vextir Frá og með 21. nóvember 1983 INNLANSVEXTIR: I.Sparisjóðsbækur................26,0%' 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.h.30,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.h 32,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6mán.reikningur... 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningur.15,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum..........7,0% b. innstæður í sterlingspundum..7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum..4,0% d. innstæðurídönskumkrónum......7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur f sviga) 1. Víxlar, forvextir....(22,5%) 28,0% 2. Hlaupareikningur....(23,0%)28,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (23,5%) 27,0% 4. Skuldabréf..........(26,5%) 33,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2'/2ár 2,5% c. Lánstímiminnst5ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.........4,0% sundstaöir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-19.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30, laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Sfmi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatímar- baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánu- daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar- daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. krossgátan Lárétt: 1 iþrótt 4 viðkvæmt 8 klaufskar 9 grafa 11 skvetta 12 skemmt 14 tvíhljóði 15 skarö 17 ekkjumann 19 kærleikur 21 skip 22 spyrja 24 skjótur 25 bita Lóðrétt: 1 hljóð 2 hafnsögumaður 3 ráfi 4 tamdi 5 konu 6 skrafa 7 örugg 10 hundar 13 gælunafn 16 flagg 17 bókstafur 18 knæpa 20 mylsna 23 ónefndur Lausn á sfðustu krossgátu: Lárétt: 1 gikk 4 aumt 8 áræönir 9 ótta 11 raða 12 frakki 14 ið 15 kært 17 spóar 19 aur 21 apa 22 alli 24 garm 25 laða Lóðrétt: 1 gróft 2 káta 3 krakka 4 aðrir 5 una 6 miði 7 traðir 10 trappa 13 kæra 16 tala 17 sag 18 óar 20 uið 23 11 kærleiksheimilið „Hverju af þessu ertu aö segja nei við, mamma mín?“ iæknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nærekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík................ sími 1 11 66 Kópavogur................ ^ími 4 12 00 Seltj.nes................ simi 1 11 66 Hafnarfj................. simi 5 11 66 Garðabær................. simi 5 11 66 Slökkvilið og sjUkrabílar: Reykjavik................ sími 1 11 00 Kópavogur................ simi 1 11 00 Seltj.nes................ simi 1 11 00 Hafnarfj................. simi 5 11 00 Garðabær................. sími 5 11 00 1 2 3 • 4 5 6 7 • 8 9 10 • 11 12 13 □ 14 □ • 15 16 n 17 18 □ 19 20 21 n 22 23 □ 24 n 25 folda svínharður smásál eftir KJartara Arnórsson tilkynningar Geðhjálp Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 simi 25990. Opið hUs laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. UndirbUningur fyrir basar Sjálfsbjargar, sem verður í SjálfsbjargarhUsinu 3. og 4. desember n.k., stendur sem hæst. Tekið er á móti munum á basarinn alla virka daga á skrifstofutíma og á fimmtudagskvöldum. Kökur eru vel þegnar og eru þeir félagar sem vilja baka beðnir um að láta vita í síma 17868. (ii^) Samtökin Átt þU við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA sfminn er 16373 kl. 17 til 20 álla daga. Félag elnstæðra foreldra Jólaföndur - jólabasar Ákveðið hefur verið að hafa opið hUs f Skeljahelli, Skeljanesi 6, öll mánudags- kvöld fram í desember. Ætlunin er að vinna aö jólabasar félagsins. Allar góðar hug- myndir vel þegnar. Heitt haffi á könnunni og kökur velkomnar. Stuðlum aö sterkara félagi og mætum vel. Frá Kattavinafélaginu NU þegar vetur er genginn í garð, viljum við minna á að kettir eru kulvís dýr, sem ekki þola Utigang og biðja kattaeigendur aö gæta þess að hafa ketti sína inni um nætur. Einnig í vondum veðrum. Þá viljum við biðja kattavini um allt land að sjá svo um að allir kettir landsins hafi mat og hUsaskjól og biðjum miskunnsemi öllum dýrum til handa. Fótsnyrting er hafin aftur i Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu. Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar nánari upplýsingar hjá Þóru i sima 84035. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5, simi 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-7. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á föstu- dögum kl. 10-11 og 14-15. Aðalfundur FÍRR Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur verður hald- inn að Hótel Esju mánudaginn 5. desemb- er 1983 kl. 21.00. Venjuleg aðalfundar- störf. - Stjórnin. Samtök um kvennaathvaff SIMi2 12 05 HUsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, simi 23720, er opin kl. 14 -16 alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja- vik. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur: , 303-25-59957. El Salvador-nefndin á (slandi. Langholtssöfnuður Starf fyrir aldraöa alla miðvikudaga kl. 14- 17 í Safnaðarheimilinu. Föndur - handa- vinna - upplestur - söngur - bænastund - léttar æfingar - kaffiveitingar. Áhersla lögð á aö ná til þeirra sem þurfa stuönings til að fara Ut á meðal fólks. Bíla- þjónusta verður veitt og þá metið hverjir þurfa hennar mest meö. Þjónusta fyrir aldraða og aðstandendur með einkaviðtalstímum kl. 11-12 á miðvik- udögum. Upplýsingar og timapantanir bæði í hársnyrtingu og fótaaðgerð í sima 35750 kl. 12-13 á miðvikudögum. minningarkort Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftir- töldum stöðum: Reykjavik: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Ásvallagötu 19. BókabUðin, Álf- heimum 6. BókabUð Fossvogs, Grfmsbæ v. Bústaðarveg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúö Safamýrar, Háa- leitisbraut 58-60. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 36. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúð Úlfarsfell, Hagamel 67. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þverholti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé- lagsins Hátúni 12, simi 17868. Við vekjum athygli á símaþjónustu i sambandi við minningakort og sendum gíróseðla, ef ósk- j að er. ÚTIVISTARFERÐIR Sími: 14606 Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.