Þjóðviljinn - 07.12.1983, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 07.12.1983, Qupperneq 13
Miðvikudagur 7. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 apótek Helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík vikuna 2.-8. desember er í Borg- arapóteki og Reykjavíkurapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daqa (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítaia: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00, - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00-17.00. St. Jósefsspítali i Hafnarfirði Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15- 16 og 19-19,30. gengið 1. desember Kaup Sala .28.220 28.300 .41.124 41.240 .22.726 22.790 . 2.8918 2.9000 . 3.7605 3.7712 . 3.5452 3.5553 . 4.8798 4.8937 . 3.4352 3.4449 . 0.5144 0.5159 .13.0467 13.0837 . 9.3280 9.3544 .10.4443 10.4739 . 0.01724 0.01729 . 1.4825 1.4867 . 0.2188 0.2194 . 0.1815 0.1820 .0.12134 0.12169 .32.467 32.559 vextir ____________________________ Frá og með 21. nóvember 1983 INNLANSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............26,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.’>.30,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12.mán.'> 32,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6mán. reikningur... 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur..15,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........7,0% b. innstæður í sterlingspundum.7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.4,0% d. innstæðurídönskumkrónum....7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..(22,5%) 28,0% 2. Hlaupareikningur...(23,0%) 28,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (23,5%) 27,0% 4. Skuldabréf.........(26,5%) 33,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstímiminnst6mán. 2,0% b. Lánstími minnst2'/2ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán........4,0% sundstaöir Laugardalslaugin er opin mánudag tif föstudag kl. 7.20-19.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholtl: Opið mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30, laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatimar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatímar- baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánu- ■ daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opiö 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar- daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. krossgátan Lárétt: 1 lokað 4 hrúgu 8 boltann 9 kvæði 11 mikil 12 byrðar 14 guð 15 álpast 17 stif 19 karlmannsnafn 21 tóm 22 illgresi 24 hugboð 25 trjóna Lóðrétt: 1 gangur 2 band 3 bitinn 4 hreyfa 5 eðja 6 dvelur 7 þaut 10 staur 13 kven- mannsnafn 16 jarðávöxtur 17 mylsna 18 svelg 20 mjúk 23 eins Lausn á síðustu krossgátu Lóðrétt: 1 vals 4 glas 8 akbraut 9 mani 11 ásta 12 andlit 14 tu 15 aðan 17 sigra 19 óma 21 æsa 22 rita 24 tttt 25 hula Lóðrétt: 1 voma 2 land 3 skilar 4 gráta 5 las 6 autt 7 staura 10 angist 13 iðar 16 nótu 17 sæt 18 gat 20 mal 23 ih kærleiksheimilið „Víst er munur á mér og þér, Marri. Þú ert strákur, ég er stelpa!" læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. ... ---- Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00.- Uppiýsingar um lækna og lyfjaþjónustu , i sjálfsvara 1 88 88. lögreglari Reykjavík............ sími 1 11 66 Kópavogur............ sími 4 12 00 Seltj.nes............ sími 1 11 66 Hafnarlj............. simi 5 11 66 Garðabær............. simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik............ sími 1 11 00 Kópavogur............ sími 1 11 00 Seltj.nes............ sími 1 11 00 Hafnarfj............. sími 5 11 00 Garðabær............. sími 5 11 00 1 2 □ 4 5 6 7 • 8 9 10 11 12 13 □ 14 G • 15 16 c 17 18 c 19 20 21 c 22 23 □ 24 □ 25 folda Nei því þá borðar þú ekki matinn þinn. Hvenærkemur kvöldmaturinn? Eftir svona hálftíma. svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson tilkynningar Geðhjálp Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur: 303-25-59957. El Salvador-nefndin á islandi. m Samtökin Átj þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20‘alla daga. Hallgrfmskirkja Náttsöngur verður í kvöld, miðvikudag kl. 22. Einar Grétar Sveinbjörnsson fiðlu- leikari annast tónlistarflutning ásamt Ingu Rós Ingólfsdóttur sellóleikara og Herði Áskelssyni organista. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik og nágrenni Aðventukvöld verður í félagsheimili Sjálfs- bjargar Hátúni 12 kl. 20.30, fimmtudag 8. des. Jólasöngur, söngur, kaffiveitingar. Kvenfélag Kópavogs Jólafundurinn verður í Félagsheimilinu fimmtudaginn 12. des. kl. 20.30. - Stjórn- in. Samtök um kvennaathvarf SIMI 2 12 05 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 23720, eropinkl. 14-16 alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja- vik. Frá Blindravinafélagi Islands. Dregið hefur verið í merkjasöluhappdrætti okkar. Vinningsnúmer eru þessi: 8508, 13784, 13868, 14090, 24696, 25352. öiindravinatélag Islands. Ingólfsstræti 16. Kiwanisklúbburinn Hekla Vinningsnúmerin á jóladagatölum frá 1.—. desember: 1. des. nr. 2282. 2. des. nr. 2159. 3. des. nr. 667. 4. des. nr. 319. 5. des. nr. 418.6. des. nr. 1625 og 7. des. nr 1094. Fótsnyrting er hafin aftur i Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en öðrum einnig gefinn kostur á snyrtíngu. Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar nánari upplýsingar hjá Þóru í síma 84035. Frá NLFR, skrifstofan tekur við greiðslu félagsgjalda til 31. des. 1983. mirmingarkort Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftir- töldum stöðum: Reykjavik: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Ásvallagötu 19. Bókabúðin, Álf- heimum 6. Bókabúö Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaðarveg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háa- leitisbraut 58-60. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 36. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúð Úlfarsfell, Hagamel 67. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þverholti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé- lagsins Hátúni 12, sími 17868. Við vekjum athygli á símaþjónustu i sambandi við minningakortog sendum gíróseðla, ef ósk- að er. feröalög Miðvikudaginn 7. desember verður myndakvöld haldið á Hótel Heklu, Rauðar- árstíg 18, kl. 20.30. Efni: Sigurður Jónsson og Sigfús Gunn- arsson segja frá gönguferð á hæsta fjall í Afríku. Kilimanjaro og næst hæsta fjall í Afríku, Mount Kenya og sýna myndir. Þarna gefst gott tækifæri til þess að fræðast um aðstæður ólíkar því sem við þekkjum hér á Islandi. Guðrún Þórðardóttir sýnir myndir og segir frá ferð til Flateyjar á Breiðafirði og viðar. Allir velkomnir, Ferðafélagar og aðrir. Fræðist um ferðalög á okkar eigin landi og einnig aðstæðum i álíka ferðum í framandi löndum. Ferðafélag íslands. Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.