Þjóðviljinn - 20.01.1984, Síða 11

Þjóðviljinn - 20.01.1984, Síða 11
BLAÐAUKI Föstudagur 20. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 Naustið heldur Þorrablót 28. árið í röð: Margir bíða óþolinmóðir eftir þessum árstíma í sig og þeir geta torgað. Þá er einn- ig hægt að kaupa þorramat til að fara með heint eða á vinnustað og kostar hver skammtur 350 kr. Selshreyfar og magáll „Það er rnikil fjölbreytni í trog- inu hjá okkur. Magáll og selsh- reyfar eru þar innan um annað góð- gæti. Hákarl að vestan sent er ein- staklega góður (sem blaðam. getur vitnað unr) og allt annað sem til- heyrir. súrsaður blóðmör og lifrar- pylsa, hrútsþungar, lundabaggar, bringukollar, súrhvalur, sviða- sulta, hangikjöt, svið, rófustappa, flatkökur, rúgbrauð, harðfiskurog smjör. Pessu skolum við síðan nið- ur með öli og brennivíni", sagði Sigurður. „Eldra fólkið býður eftir því í janúar að geta kornist í þorra- blótin. Við heyrum það á þvf þegar það mætir. Það er allt önnur sternn- ing sent ríkir hér í húsinu á þessum tíma en er annars, enda eru þessi húsakynni hér alveg sköpuð fyrir svona veisluhöld", segir Pétur. Sigurður hafði brugðið sér fram í eldhúsið en kemur að vörntu spori með trog eitt fullt af girnilegum þorramat. Við smökkum á og menn dæsa yfir góðgætinu. Hrútspungarnir vinsælastir „Eg held að hrútspungarnir séu vinsælastir. Þá er líka milTið boröað af sviðum, slátri og hákarl. Smekk- ur fólks er annars nokkuð misjafn, mætti segja mér sérstaklega með eldra fólkið að þar ráði mestu hvaðan það er ættað, hverju það hefur vanist í æsku", segir Sigurð- ur. Við spyrjum um verkunina og Sigurður svarar því til að hún sé leyndarmál hvers húss. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég fæst við þetta hér en fyrir eru vanir menn og við höf- um líka haft samráð við þá sem hafa unniö hér áður til að halda öllu eins og það á að vera. Súrmat- urinn sem var lagður í mysu í haust er geyntdur í tunnum í útihúsi. Að endingu bregðum við okkur þang- að út til að líta á kræsingarnar. Þar er matur sem dugir i 5000 þorra eins og Sigurður kallar það. „Þetta Hákarl og brennivín, hver býður betur? verður'allt borðað upp á næstu vik- unt". segir hann þegar við kveðj- umst í skemmudyrunum, og sjáíf- unt kont ntér til hugar að eitthvað hefði Bárður á Búrfelli gefið fyrir að hafa forráð yfir þessari skentmu. - lg- Þetta er magáll, reykt og pressuð slög. Súrsaðir hrútspungar eru vinsæl- Súr hvalur er hnossgæti. astir. Hangikjöt Svið Sviðasulta Eistnavefjur Grísasulta Hrútspungar Lundabaggar Súrar bringur

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.