Þjóðviljinn - 21.02.1984, Page 2
2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 21. febrúar 1984
Frá fjölmennum fundi Framkvæmdanefndar um launamál kvenna á Egilsstöðum.
Framkvæmdanefnd um launamál kvenna með fundi á 8 stöðum á landinu:
Konur noti aðstöðu
og fylki liði innan verkalýðshreyfingarinnar
- er eitt af markmiðum nefndarinnar.
Búnaðar-
þing
sett
í gær
40 mál þegar
fyrir þinginu
Búnaðarþing, hið 66. í röðinni,
var sett af Ásgeiri Bjarnasyni,
formanni Búnaðarfélags ís-
lands kl. 10 í gærmorgun í
Bændahöllinni. Viðstaddur
þingsetningunavarforseti ís-
lands, Vigdís Finnbogadóttir,
margir starfsmenn landbúnað-
arins og fjöldi annarra gesta.
í upphafi máls síns minntist Ás-
geir búnaðarþingsfulltrúa, sem lát-
ist hafði síðan síðasta Búnaðarþing
var haldið, Jóhannesar Davíðs-
sonar frá Hjarðsdal í Dýrafirði. Jó-
hannes sinnti um ævina flestum
þeim félagsmálastörfum, sem fyrir-
finnast í sveit og sýslu auk starfa á
víðara vettvangi.
Ásgeir vék að harðæri, því, sem
ríkt hefði að undanförnu, raunar
bæði til lands og sjávar. Vandi
sauðfjárræktarinnar væri veru-
legur en undir henni eiga bændur í
stórum landshlutum alla sína af-
komu. Bændur og samtök þeirra
hafa þegar tekið tölvutæknina í
þjónustu sína og munu gera það í
vaxandi mæli.
Ásgeir sagði að 5 stöður héraðs-
ráðunauta væru nú lausar og ekki
bærust umsóknir. Færri íslending-
ar stunduðu nú búvísindanám hér-
lendis og erlendis en undanfarin ár.
Hvað veldur? Langur og óreglu-'
legur vínnutími ráðunauta, léleg
launakjör? Hér verður að bregðast
við með einhverjum þeim hætti
sem dugar. Á hinn bóginn er ágæt
aðsókn að bændaskólunum og
m.a. mikil ánægja með þann þátt
námsins, sem fram fer út um
sveitirnar. Athugandi væri að
koma á samstarfi með búvísinda-
deildinni á Hvanneyri og Líffræði-
deild Háskólans.
Þá vék Ásgeir að skuldamálum
bænda, en 700 bændur hafa nú sótt
um skuldbreytingu úr lausum lán-
um í föst, - og heyskortinum, sem
sumsstaðar væri verulegur, einkum
á landinu vestanverðu. - Nauðsyn
bæri að hlynna betur fjárhagslega
að nýjum búgreinum.
Verðmæti landbúnaðarfram-
leiðslunnar eru nú 4,4 miljarðar kr.
Bændur þurfa ekki að vera niður-
lútir, þeir standa fyrir sínu. Og þótt
að sverfi um sinn, er ekki ástæða til
svartsýni. Bændur munu yfirstíga
þá erfiðleika nú, sem áður hefðu
leitt til fellis.
Jón Helgason landbúnaðarráð-
herra ávarpaði þingið. Sagði það
jafn mikilvægt fyrir bændur og
þjóðarbúið í heild að rekstrarskil-
yrði landbúnaðarins væru góð.
Þjóðhagsstofnun hefði nú verið fal-
in athugun á lausaskuldamálum
bænda. Þá gat hann nokkurra mála
sem lægju fyrir Alþingi og koma
mundi til kasta Búnaðarþings að
fjalla um. Rætt hefði verið um það
við Framkvæmdastofnun að hún
gerði ; thugun á atvinnumögu-
leikum í sveitum og óskaði að lok-
um þinginu farsældar í störfum.
Tveir varafulltrúar sitja þingið
að þessu sinni: Halldór Ólafsson
sem mætir fyrir Ólaf Bjarnason í
Brautarholti og Þóranna Björg-
vinsdóttir Leifsstöðum á Sval-
barðsströnd fyrir Stefán Halldórs-
son á Hlöðum í Hörgárdal. Er Þór-
anna fyrsta konan, sem sæti tekur á
Búnaðarþingi.
Að sögn Jónasar Jónssonar bún-
aðarmálastjóra liggja nú þegar 40
mál fyrir Búnaðarþingi. Meðal
þeirra viðameiri eru frv. um starfs-
réttindi í landbúnaði, sem Stéttar-
sambandið hebir haft til meðferð-
ar, breytingar a iogum um Lífeyris-
sjóð bænda og jarðalögunum.
- mhg
Launamál kvenna voru til um-
ræðu á 8 fundum sem haldnir
voru víðsvegar á landinu á
laugardaginn. Mikill baráttu-
hugur ríkti á þessum fjölmennu
fundum sem Framkvæmda-
nefnd um launamál kvenna
stóð fyrir.
„Þetta er bara byrjunin og var
markmiðið að skoða hvort áhugi
væri hjá konum um að ræða
- Samningar Bandalags háskóla-
manna og ríkisvaldsins fela ekki í
sér neitt fordæmi fyrir aðra kjara-
samninga - og allra síst um kaup,
sagði Birgir Björn Sigurjónsson
hagfræðingur BHM í viðtali við
Þjóðviljann í gær. Birgir sagði, að
sérstaða BHM sem ekki hefði sam-
ið áður, væri slíkt að ekkert ford-
æmi gæti faiist í þessum samning-
um, sem fela í sér eins árs samn-
ingstíma í stað lögbundins til
tveggja ára.
Fyrsta skrefíð
- í rauninni vorum við ekki að
semja um launaliðina. Við vorum
að semja um samningstíma, sem nú
verður eitt ár. Hann hefur verið
lögbundinn í tvö ár og það er mikill
ávinningur að stytta hann og gera
hann samningsbundinn. Hann er
nú til eins árs. Til þess þarf og laga-
breytingu, sem ríkisvaldið mun
hrinda í gegn.
- Samningsréttur BHM hefur
verið mjög takmarkaður, sem lýsir
sér best í því, að þegar við föllumst
ekki á launaviðmiðun ríkisvalds-
ins, er Kjaradómur látinn dæma
okkur laun eftir þeim grunni sem er
fyrir hendi. Fyrir Kjaradómi er
okkur gert að sanna hverjar séu
tekjur annarra í þjóðfélaginu. Um
þetta eru ekki til nein lög, sem
tekin eru sem gild sönnunargögn,
þannig að Kjaradómur dæmir okk-
ur laun eftir kauptöxtum, en ekki
launamál sín. I ljós kom að áhug-
inn er mikill og þegar hafa okkur
borist beiðnir um að koma á fundi á
fleiri stöðum á landinu. Við ætlum
einnig að halda annan fund með
konum í samninganefndum
launþegahreyfinganna en slíkur
fundur var haldinn með 100 konum
á höfuðborgarsvæðinu í janúar“,
sagði Guðrún Ágústsdóttir fulltrúi
Alþýðubandalagsins í Fram-
kvæmdanefndinni, sem var á fundi
á Selfossi um helgina. Farið verður
í heimsókn á vinnustaði og til fé-
lagasamtaka og bæklingi dreift á
vinnustaði.
raúnverulegum tekjum. Þetta höf-
um við talið álög og okkur sýnist að
ríkisvaldið hafi fallist á þann skiln-
ing með því að standa að stofnun
hlutlausrar kj ararannsóknarnefnd-
ar sem á að skila áliti um þetta mál
fyrir áramót. Þetta er þó ekki nema
fyrsta skrefið í átt að fullum samn-
ingsrétti.
Hundóánægð með
hlut launafólks
- Nei við höfum ekki brugðist
neinum. Við fáum 4.5% kaup-
hækkun. Þarmeð höfum við
sprengt hinn margfræga launa-
ramma ríkisstjórnarinnar og tryggt
að enginn verði undir 4.5% í samn-
ingum hinna.
- Við erum einsog aðrir hundóá-
nægð með hlut launafólks af þjóð-
artekjum. Sá hlutur hefur farið
minnkandi á síðustu mánuðum og
nú skiptir mestu að launafólki tak-
ist að endurheimta hlut sinn sem
fyrirtækin hafa fengið umfram á
síðustu mánuðum.
Miklir fordómar
- Það eru miklir fordómar í
gangi um að BHM sé bandalag há-
tekjumanna. En staðreyndir tala
öðru máli. Þannig kom í ljós hjá
Kjararannsóknarnefnd á dögunum
að 75% félagsmanna VR væru með
25 þúsund og þar undir í mánaðar-
tekjur, en hjá BHM 78% eða held-
í bæklingi sem Framkvæmda-
nefnd um launamál kvenna hefur
útbúið koma ýmsar athyglisverðar
staðreyndir fram um kjör kvenna á
vinnumarkaðinum. Eitt af því er sú
staðreynd að konurnar sem mest
bera úr býtum hvað laun varðar eru
ógiftar og á aldrinum 25-44 ára.
Þetta eru konur á besta aldri en ef
þær vilja velja sér jafningja úr karl-
astétt geta þær valið á milli ó-
kvæntra unglingspilta og ellilíf-
eyrisþega.
Fulltrúi Jafnréttisráðs í nefnd-
inni, Arndís Steinþórsdóttir var á
ur fleiri með sömu tekjur. Hins
vegar eru lægstu laun BHM15 þús-
und krónur og það gæti verið for-
dæmi fyrir aðra. Það eru 2600
manns í BHM og flestir þeirra eru
kennarar með svipuð miðlungs-
laun og BSRB.
- Við vorum ekki í neinni að-
stöðu til að semja um launin, við
höfum ekki einu sinni verkfallsrétt.
Þannig eru þessir samningar okkar
ekkert fordæmi fyrir samninga
annarra samtaka launafólks við
ríkisvald og atvinnurekendur.
Alvarlegt mál
- Það er alvarlegt mál, að fyrir
áratug þurfti vinnuafl eins til að
framfleyta fjölskyldu, nú dugir
ekki minna en vinnuafl tveggj a - og
hrekkur ekki alltaf til. Kauptaxta-
samningarnir hafa því miður frem-
ur haldið niðri laununum en hitt. í
stað þess þyrfti að undirbúa sókn á
hendur fyrirtækjum og ríkisvaldi til
I kvöld, þriðjudaginn 21. febrú-
ar kl. 20.30 verður haldin Fær-
eyjakynning í Norræna húsinu og
er það önnur kynningin á af fimm
um menningu, sögu og nútíma-
samfélag í Færeyjum.
Kynningin í kvöld er helguð fær-
eyskum bókmenntum og verður
sína
fundi í Stykkishólmi og tók undir
orð Guðrúnar um að mikill áhugi
hefði ríkt á fjölmennum fundi sem
hún var á. Hún sagði Þjóðviljanum
að markmiðið með vinnu Fram-
kvæmdanefndarinnar væri að
fylkja konum til samstöðu og taka
þátt í starfsemi verkalýðsfélag-
anna. Hún benti á að á árinu 1980
hefðu konur verið 47% aðila ASÍ
en aðeins 13.3% þeirra voru í
miðstjórninni. „Ef árangur á að
nást verða konur að nota afstöðu
sína og fylkja liði innan verkalýðs-
hreyfingarinnar", sagði Arndís.
„Þær verða að leita réttar síns t.d. í
gegnum stéttarfélag og/eða með
því að taka upp viðræður við at-
vinnurekendur um launakjör sín.“
aðra
Birgir Björn Sigurjónsson: Við höf-
um ekki brugðist neinum. Samn-
ingar okkar eru ekkert fordæmi
fyrir aðra, en við höfum tryggt að
enginn fái undir 4.5%
að ná stærri hlut af kökunni, sagði
Birgir Björn Sigurjónsson hag-
fræðingur í Launamálaráði Ríkis-
starfsmanna innan BHM. -óg
færeyski rithöfundurinn Jens Pauh
Heinesen gestur á kynningunni.
Carl Jóhan Jensen frá Færeyjum
kynnir höfundinn sem les sjálfur úr
verkum sínum, en auk þess les
Ásdís Skúladóttir leikari úr ís-
lenskum þýðingum á smásögum
eftir hann. Þá syngur Kolbrún af
Heygum færeyska söngva.
-JP
Svikasamningar eða réttindabætur?
Ekkert fordæmi fyrir
- Við vorum ekki að semja um launaliðina, segir
Birgir Björn Sigurjónsson hagfrœðingur BHM
Færeyjakynning í Norræna í kvöld