Þjóðviljinn - 21.02.1984, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 21.02.1984, Qupperneq 9
Þriðjudagur 21. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 körfuknattleik: Islandsmótið í Haukar-ÍR 86-89 Austanfjalls- bræður í ham! ■r Umsjón: Víðir Sigurðsson Páll Kolbeinsson KR-ingur á fleygiferð gegn Keflavík í fyrrakvöld. KR er komið í úrslitakeppnina með þessum sigri, hefur hagstæða útkomu útúr viðureignunum við ÍR og Keflavík sem eru í 5. og 6. sæti og geta aðeins náð KR að stigum. Mynd: -eik KR-Keflavík 85-73_______ KR-ingar í úrslit í fyrri hálfleik í Hagaskólanum á annudagskvöldið var mikið ifnræði með liðunum, KR þó yfir- iitt með forystuna en Keflvíkingar vallt skammt undan. Er 5 mínútur oru til loka hálfleiksins náðu KR- ígar góðum kafla, juku forystu ína úr 28-27 í 40-29 og þannig stóð hálfleik. Seinni hálfleikur var öllu fjör- igri. Mikið kapp hljóp í leikmenn ðanna og bitnaði það stundum lokkuð á gæðum leiksins. Forskoti CR varð aldrei verulega ógnað, minnsti munur á liðunum var 6 stig, 73-67 er 4 mínútur voru til leiks- loka og lokatölur urðu 85-73. Jón Sigurðsson var yfirburða- maður hjá KR, hann stjórnaði spili KR-liðsins af mikilli skynsemi auk þess sem hann var drjúgur við að skora. Þá áttu þeir Garðar Jóhann- esson, Guðni Guðnason og Ólafur Guðmundsson góða spretti. KR er komið í 4-liða úrslitin með þessum sigri. Hjá Keflavík voru þeir Jón Kr. Gíslason og Þorsteinn Bjarnason bestir. Þá stóð Pétur Jónsson sig vel í varnarleiknum. Stig KR: Jón Sig 23, Garðar 20, Guðni 12, Ólafur 10, Kristjón Rafnsson 8, Páll Kolbeinsson 6, Þorsteinn Gunnarsson 4, Birgir Guðbjörnsson 2. Stig ÍBK: Jón Kr. 29, Þorsteinn 21, Pét- ur 9, Sigurður Ingimundarson 6, Guðjón Skúlason 4, Björn Víkingur og Matti Stef- ánsson 1. Þeir Ingi Gunnarsson og Davíð Sveinsson höfðu góð tök á leiknum framan af en voru nálægt því að missa leikinn úr höndum sér síð- asta hlutann. Frosti Austanfjallsbræðurnir öflugu í liði ÍR, Hreinn og Gylfi Þorkels- synir, voru mennirnir á bak við ! þennan góða sigur liðsins í Hafnar- firði á sunnudaginn. Þessir harð- skeyttu og ieikglöðu piltar léku frá- bærlega í síðari hálfleik, skoruðu þá tvo/þriðju af stigum ÍR, og færðu Iiðinu tvö dýrmæt stig í fall- baráttunni. Haukarnir byrjuðu af ótrúlegum krafti, voru komnir í 11-14 eftir | rúmar 2 mínútur og þá hafði Ólafur Rafnsson skorað 9 stig! Munurinn minnkaði fljótlega, en Haukar höfðu ávallt frumkvæðið, utan er ÍR komst í 45-44. Því var snarlega snúið við og staðan í hálfleik 50-47 fyrir Hauka. Fjörugur og skemmti- legur fyrri hálfleikur, hraðinn í fyrirrúmi hjá báðum. ÍR náði yfirhöndinni á 4. mínútu seinni hálfleiks, 59-56. Haukar svöruðu með tveimur körfum en eftir það var forystan í höndum í R- inga. Staðan varð 73-64 og síðan 87-74 en fjórum mínútum fyrir leikslok fékk Pétur Guðmundsson sína fimmtu villu, staðan þá 85-78. ÍR tókst að halda sínu, Haukar minnkuðu muninn í 85-84 þegar hálf önnur mínúta var eftir, en Gylfi og Hjörtur Oddsson tryggðu ÍR-sigurinn með tveimur körfum undir lokin. Reynir Kristjánsson átti síðan lokaorðið fyrir Hauka, 89-86. Pálmar Sigurðsson var besti maður Hauka eftir rólega byrjun en hefur leikið betur þrátt fyrir stigin 29. Ólafur átti sennilega sinn besta leik í úrvalsdeildinni en villu- vandræði í fyrri hálfleik töfðu fyrir honum. Kristinn Kristinsson og Reynir léku ágætlega. í heild var Haukaliðið sannfærandi framan af en missti móðinn og trúna á sjálfa sig í sóknarleiknum um miðbik síðari hálfleiksins. Hafnfirðingarn- ir verða enn að halda vel á spöðu- num ef þeir ætla að komast í 4-liða úrslitin, þetta var fjórða tap þeirra í röð. Hreinn og Gylfi voru sem fyrr segir bestu menn ÍR eftir hljóð- látan fyrri hálfleik. Pétur var í aðal- hlutverki í fyrri hálfleiknum og skoraði þá 19 stig. Hann hvarf hins vegar algerlega í sókninni í seinni hálfleik og skoraði ekki stig. Bætti sig þá hins vegar verulega í varnar- leiknum. Aðrir ÍR-ingar komust þokkalega frá leiknum og liðið lék mjög vel í seinni hálfleik. Fellur ekki með slíku áframhaldi. Stig ÍR: Hreinn 25, Pétur 19, Gylfi 16, Ragnar Torfason 9, Benedikt Ingþórsson 8, Hjörtur 6 og Kolbeinn Kristinsson 6. Stig Hauka: Pólmar 29, Ólafur 21, Kristinn 14, Reynir 14, Eyþór Árnason 4, Hálfdán Markússon 2 og Sveinn Slgur- bergsson 2. Staðan: Njarövík.......17 13 Valur.........17 KR............17 Haukar....2.. 17 Keflavik......17 ÍR.T..........17 4 1300-1205 26 9 8 1 414-1330 18 9 8 1252-1236 18 8 9 1247-1262 16 6 11 1135-1283 12 6 11-1303-1324 12 Keflavík telst ofar en ÍR þar sem liðið hefur unnið tvo af þremur leikjum félaganna. Stigahæstir: Valur Ingimundarson, Njarövík..426 PálmarSígurðsson, Haukum.......376 Kristján Ágústsson, Val .......340 Torfl Magnússon, Val...........285 Þorsteinn Bjarnason, Keflavík..285 Jón Kr. Gíslason, Keflavlk.....283 Hreinn Þorkelsson, ÍR......7...265 Gunnar Þorvaröarson, Njarövfk..261 Jón Sígurösson, KR.............250 Gytfi Þorkelsson, (R....„......240 Njarðvík- Valur 89- 90 Leifur vann einvígið Þrumuleikur í Njarðvík á föstu- dagskvöldið og Valsmenn ættu að vera öruggir í 4-liða úrslitin eftir þennan stórgóða sigur á toppliðinu eftir frámlengingu. Framlengingin var nánast einvígi milli hins leikreynda þjálfara UMFN, Gunn- ars Þorvarðarsonar, og hins efni- lcga Leifs Gústafssonar hjá Val. Leifur skoraði sigurkörfu Vals 16 sekúndum fyrir leikslok, 90-89, stal þó boltanum af Gunnari og tryggði Val sigurinn. Njarðvík átti þó kost á að skora og sigra en misstu bolt- ann fyrir ruðning á síðustu sekúnd- unum. Njarðvíkingar virkuðu áhuga- lausir í fyrri hálfleik, Valsmenn léku hins vegar af krafti og voru komnir í 24-11 eftir 12 mínútur. Þeir voru síðan 38-32 yfir í hálfleik. Eins og svo oft áður jafnaði Njarð- vík í byrjun seinni hálfleiks með góðum kafla og síðan var hnífjafnt til loka, 81-81 þegar venjulegum leiktíma var lokið. Framlengingin var jöfn, en þrátt fyrir að Kristján Ágústsson og Torfi Magnússon væru komnir útaf með 5 villur héldu Valsmenn haus og tveimur dýrmætum stigum. Leifur er vaxandi leikmaður og var bestur Valsmanna. Kristján og Torfi voru einnig góðir. Gunnar Njarðvíkingur er í geysigóðu formi og var bestur sinna manna en Árni Lárusson og Kristinn Einarsson voru einnig sterkir. Valur Ingi- mundarson virðist hins vegar í lægð. Stig Vals: Leifur 21, Torfi 21, Kristján 20, Jóhannes Magnússon 12, Tómas Holton 8, Valdimar Guðlaugsson 6 og Páll Arnar 2. Stig UMFN: Gunnar 18, Valur 18, Árni 16, Kristinn 15, Ingimar 12, Hreiðar Hreiöarsson 5, Júlíus Valgeirsson 4 og Ástþór Ingason 1. - SV/VS. Stórgóð staða hjá Stúdentum ÍS stendur nijög vel að vígi í 1. Grindvíkingar fengu gefins tvö deild karla í körfuknattleik eftir stig frá Skallagírmi á laugardaginn. nauman sigur á Fram, 61-60, í fyrradag. Kristinn Jörundsson . Staðan 1 1 J1 J A M skoraði tvö síðustu stig ÍS Úr víta- u'UgdœÍÍr""Z: 14 9 5 977^919 18 skotum eftir að leiktíma var lokið. Fram.13 9 4 997- 862 18 Það með hefur ÍS betri útkomu úr Grindavík.15 7 8 971- 974 14 leikjum liðanna og það ræður úr- 14 0 14 “o slitum ef þau verða efst og jofn. Guðmundur Jóhannsson skoraði ÍS á eftir að leika tvívegis við 20 stig fyrir ÍS og Kristinn 14 en Laugdæli og Fram og Laugdælir Ómar Þráinsson gerði 19 stig fyrir eiga einnig eftir að mætast tvisvar. Fram og Þorvaldur Geirsson 12. -VS Sigrar hjá Haukum og IS ÍS vann KR 37-25 í 1. deild kvenna í körfuknattleik á laugar- daginn, en KR var yfir í hálfleik 17-16. Þórunn Rafnar skoraði 16 stig fyrir ÍS og Kolbrún Leifsdóttir 10. Cora Barker 9, Erna Jónsdóttir 6 og Gunnhildur Gunnarsdóttir 6 skoruðu mest fyrir KR. Haukar unnu öruggan sigur á Njarðvík, 52-37, í Hafnarfirði í fyrradag. Staðan í hálfleik var 27- 16, Haukum í hag og flest stig Hafnarfjarðarstúlknanna gerðu Svanhildur Guðlaugsdóttir 16 og Sóley Indriðadóttir 14 en Sigríður Guðbjörnsdóttir skoraði 16 stig fyrir Njarðvík og Ásdís Hlöðvers- dóttir 9. Staðan í 1. deild: |R 15 13 2 732-598 26 (S 10 4 623-542 20 Haukar 14 8 6 644-481 16 Njarövík 16 6 10 529-620 12 Snæfell 13 3 10 344-427 6 KR.4 14 3 11 430-584 6 -VS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.