Þjóðviljinn - 21.02.1984, Page 13
Þriðjudagur 21. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa
í Reykjavík 17.-23. febrúar veröur í
Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um
helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hiö
síðarnefnda annast kvöldv/örslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88..
Kópavogsapótek er opiö alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10 - L3, og sunnudaga kl. 10 - 12.
Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús___________________________
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeíld Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
viö Barónsstíg:
Aila daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvítabandiö - hjúkrunardeild:
Alla daga, frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspitalans:
Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn-
artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga
kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00 - 17.00.
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
gengið
17.febrúar
Kaup Sala
...29.200 29.280
....42.166 42.282
....23.413 23.478
.... 2.9835 2.9916
.... 3.8181 3.8286
.... 3.6624 3.6724
.... 5.0668 5.0807
.... 3.5366 3.5463
.... 0.5323 0.5337
....13.3030 13.3394
.... 9.6449 9.6713
...10.8854 10.9152
.... 0.01760 0.01765
.... 1.5462 1.5504
.... 0.2191 0.2197
.... 0.1905 0.1910
.... 0.12531 0.12565
....33.567 33.657
vextir
Frá og meö 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................15,0%
2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.' >.17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.’> 19,0%
4. Verðtryggðir3mán.reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar...5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöurídollurum.......7,0%
b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 4,0%
d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0%
1> Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.........(12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningúr....(12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg
a) fyririnnl. markað.(12,0%) 18,0%
b) láníSDR.................9,25%
4. Skuldabréf................(12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1 'k ár. 2,5%
b. Lánstímiminnst2’/2ár 3,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextirámán.............2,5%
sundstaóir__________________________
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20 - 17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8 - 13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar-
daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 -
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 -
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
sima 15004.
Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00
- 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30.
Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími
karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og
laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar
- baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30.
Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 -
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og
miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá
kl. 8 -16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30.
krossgátan
Lárétt: 1 jarðir 4 hár 6 tíðum 7 rekald 9
formóðir 12 hrapa 14 tré 15 óhljóð 16
megnar 19 viðkvæmi 20 etji 21 veiðir.
Lóðrétt: 2 kraftar 3 hinkra 4 hnuplaði 5
höfuðborg 7 díll 8 efnahagur 10 rýrir 11
slæm 13 endir 17 eyri 18 flýti.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 stól 4 hind 6 aur 7 lauk 9 ásar 12
rifin 14 tár 15 ætt 16 urðar 19 næði 20 niða
20 umliö.
Lóðrótt: 2 tía 3 laki 4 hrái 5 núa 7 latína 8
urruðu 10 snærið 11 réttar 13 fæð 17 rim
18 ani.
kærieiksheimilið
Áfram mamma, Jónína sagði að þið ættuð að halda áfram að
æfa ykkur fram að næsta þætti!
læknar
lögreglan
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra-
vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Landspítalinn:
Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 8
og 16.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
Reykjavík sími 1 4 11 12 66 00
Seltj.nes sími 1 11 66
Hafnarfj sími 5 11 66
Garðabær simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík sími 1 11 00
Kópavogur sími 1 11 00
Seltj.nes sími 1 11 00
Hafnarfj - sími 5 11 00
Garðabær sími 5 11 00
folda
í Með þessu \
í háttalaqi kemst þú
aldrei ígegnum
þykkar og krefj
andi bækur.
IT
svínharður smásál
eftir Kjartan Arnórsson
ÉfG SKO RF) A ÞlGr r e'JNVuS/,
ecexTuR a rofirJMOR6)i
j---roAKJMK^ NS.!
MES>AnJ ÍG tel UPPP)Ð
TfU,6AN)6ie N6> TtV
SKREF FRAOh.SMUI©
0/KKOR V/Ð.OG-SKJöT/©
tilkynningar
Kvennaathvarf
Opið allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14-
16, simi 23720.
Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat-
hvarf: 4442-1.
Geðhjálp: Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opiö hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14 - 18.
Fótsnyrtlng í Árbæjarhverfl
Munið fótsnyrtinguna í safnaðarheimilinu,
ný aðstoðardama Svava Bjarnadóttir gefur
allar nánari upplýsingar i sima 84002.
Kvenfélag Árbæjarsóknar.
Frá Breiðfirðingafélaginu
Árshátíö Breiðfiröingafélagsins verður
haldin i Domus Medica laugardaginn 3.
mars og hefst með borðhaldi kl. 19. Miða-
sala og borðapantanir í Domus Medica
28.2. frá kl. 17-20. Upplýsingar í simum
33088, 16689 og 41351.
Samtökin
Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Kvenfélag Kopavogs
Fundur verður haldinn ( félagsheimilinu
þriðjudaginn 21. 2. kl. 20.30.
Ath. breyttan fundardag. - Stjórnin.
Náttúrurlækningafélag Rvik
Aðalfundur haldinn 2. mars í Glæsibæ kl.
20.30.
NLFR.
Austfirðingafélagið í Reykjavík
Aðalfundur félagsins verður haldinn að
Asvallagötu 1, fimmtudaginn 23. febrúar
kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf.
Austfirðingar velkomnir. - Stjórnin.
Hjálpræðisherinn.
Samkomuherferðin hefst með samkomu í
kvöld kl. 20.30. Ofurstarnir Jenny og Arne
Braathen syngja og tala. Kapteinn Daínel
Óskarsson stjórnar. Einnig verður sam-
koma á morgun. Öll hjartanlega velkomin.
Frá Mæðrastyrksnefnd
Lögfræðingur mæðrastyrksnefndar verður
til viðtals alla mánudaga frá 10-12. Skrif--
stofan er opin á þriðjudögum og föstu-
dögum frá kl. 2-4, sími 14349.
„Félagið svæðameðferð"
Að gefnu tilefni vill „Félagið svæðameð-
ferð“ beina því til fólks, sem hyggst fara í
svæðameðferð sér til hressingar og heilsu-
bótar, að það kynni sér hvort sá sem
framkvæmir meðhöndlunina hafi skírteini
upp á hæfnismat frá félaginu.
Athygli skal vakin á þvi að ef svæðameð-
ferð er framkvæmd af vankunnáttu getur
það haft óæskileg áhrif.
Stjórn „Fólagsins svæðameðferð".
Landssamtök hjartasjúklinga og
Hjarta- og æðaverndarfélagið
standa fyrir fræðslu- og upplýsingastarf-
semi fyrir hjartasjúklinga og aðstandendur
þeirra vegna hjartaaögerða. Til viötals
verða menn sem farið hafa í aðgerð og
munu þeir veita almennar upplýsingar sem
byggjast á persónulegri reynslu. Fengist
hefur aðstaða á skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9, 3. hæð, og verða upplýsingar
veittar þar og í sima 83755 á miðviku-
dögum kl. 16 - 18.
Skrifstofa Al-anon
Aðstandenda alkóhólista.Traðarkotssundi
6, opin kl. 10-13 alla laugardaga. Sími
19282. Fundir alla daga vikunnar.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5, sími
41577.
Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og
laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-7.
Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á föstu-
dögum kl. 10-11 og 14-15.
Ferðafálag
islands
Oldugotu 3
Simi 11798
Frá Ferðafélagi islands:
Þriðjudaginn 21. febrúarefnir Ferðafélagið
til kvöldvöku á Hótel Hofi, Rauöarárstíg 18
sem hefst kl. 20.45.
Efni: Guðmundur Hafsteinsson, veður-
fræðingur segir frá veöri og veöruspám og
sýnir myndir til skýringar. Einstakt tækifæri
til þess að fræðast um veðrið.
Myndagetraun: Grétar Eiriksson. Verðlaun
veitt fyrir rétta lausn. Allir velkomnir meðan
húsrúm leyfir, bæði félagar og aðrir.
Áætlun Akraborgar
Ferðir Akraborgar:
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrimur
Afgreiðsla Akranesi simi 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.