Þjóðviljinn - 21.02.1984, Page 15

Þjóðviljinn - 21.02.1984, Page 15
Þriðjudagur 21. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19 Farið hefir fé betra, segir Óskar L. Arnfinnsson um hótun Alberts að segja af sér, fari launahækkanir framúr 4%-ramma ríkisstjórnarinnar. Ékki víkja RUV 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Rúnar Vilhjálmsson, Egils- stöðum talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynmngar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfríður Sigurðar- dóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 íslenskt popp frá árinu 1982 14.00 „Klettarnir hjá Brighton“ eftir Gra- ham Greene 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 íslensk tóniist Hanna Bjarnadóttir syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands þrjú lög eftir Fjölni Stefánsson við kvæði Steins Steinarrs „Tíminn og vatnið"; Páll P. Páls- son stj./Kristján Þ. Stephensen og Einar Jó- hannesson leika „Dúó fyrir óbó og klarin- ettu“ eftir Fjölni Stefánsson/Jón H. Sigur- björnsson, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilson, Stefán Þ. Stephensen og Sigurður Markússon leika „Kvintett fyrir blásara" eftir Jón Ásgeirsson/Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur „Stemmur" eftir Jón Ás- geirsson; Þorgerður Ingólfsdóttir stj./Ásta Thorstensen syngur „Álfarímu" eftir Gunnar Reyni Sveinnsson. Viðar Alfreðsson, Gunn- ar Ormslev, Árni Scheving, Alfreð Alfreðs- son og Gunnar Reynir Sveinsson leika með á horn, saxófón, bassa, slagverk og vib- rafón. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norð- fjörð (RÚVAK). 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Leyni- garðurinn“ Gert eftir samnefndri sögu Frances H. Burnett. (Áður útv. 1961). 8. og síðasti þáttur: „Sögulok" Þýðandi og leik- stjóri: Hildur Kalman. Leikendur: Helga Gunnarsdóttir, Bessi Bjarnason, Katrín Fjeldsted, Gestur Pálsson, Áróra Halldórs- dóttir, Guðmundur Pálsson, Sigríður Haga- lin, Bryndis Pétursdóttir, Árni Tryggvason, Rósa Sigurðardóttir, Erlingur Gíslason, Valdimar Lárusson og Kristín Anna Þórar- insdóttir. 20.40 Kvöldvaka a. Lundúnaferð séra Jón- mundar Halldórssonar Baldur Pálmason les miðhluta ferðasögunnar. b. „Bréf til lát- ins manns“ Úlfar K. Þorsteinsson les úr Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Guðmundur Arnlaugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum“ eftir Marie Hammer Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusálma (2). 22.40 Frá kammertónleikum Sinfóníu- hljómsveitar islands í Gamla Biói 9. þ.m. Stjórnandi: Andreas Weiss. Einleikari: Þór- hallur Birgisson. a. „Hymni" fyrir strengja- sveit eftir Snorra Sigfús Birgisson. b. Kons- ert í d-moll fyrir fiðlu og strengjasveit, op. psth. c. Serenaða i C-dúr fyrir strengjasveit, op. 48 eftir Tsjaikovskí. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. RUV 2 10-12 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þor- steinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14-16 Vagg og velta Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson 16- 17 Þjóðlagaþáttur Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson 17- 18 Frístund Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson RUV» 19.35 Bogiog Logi Pólskurteiknimyndaflokk- ur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bíldór Kvikmynd sem Isfilm gerði fyrir Umferðarráð. Halldór (Gísli Alfreðsson) er dæmigerður, góður heimilisfaðir í Reykjavík en verður allur annar maður þegar hann sest undir stýri. Af þeim sökum er hann i kunningjahópi jafnan uppnefndur Bíldór. Háttalag hans í umferðinni er á engan hátt til fyrirmyndar enda er myndinni ætlað að leggja áherslu á hvernig ekki á að koma fram við samferðamenn sína. 20.55 Skarpsýn skötuhju 3. Feigðarhúsið Breskur sakamálamyndaflokkur í ellefu þáttum gerður eftir sögum Agöthu Christie. Aðalhlutverk: James Warwick og Franc- esca Annis. Ung kona fær senda konfekt- öskju en innihaldið reynist vera eitrað. Hún felur Tommy og Tuppence að rannsaka málið. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.50 Réttindi og réttindaleysi yfirmanna á skipum Umræðu- og upplýsingaþáttur. Umsjón: Einar Örn Stefánsson fréttamaður. 22.40 Fréttir í dagskrárlok Nú eru um níu mánuðir liðnir frá því núverandi ríkisstjórn komst til valda. Það er því ekici úr vegi að athuga afrekaskrá stjórn- arinnar, enda er forsætisráðherra mjög kampakátur yfir afrekun- um. Rétt mun það vera að verð- bólga hafi minnkað. Og ekki væri nema allt gott um það að segja, ef um varanlegan bata væri að ræða. Verðbólgunni hefur verið náð niður með því að svipta launafólk kaupi sínu með lögum. Kjara- skerðingin á þessu tímabili hefir verið svo gífurleg, að fjöldi hei- mila í landinu hefir tæplega til hnífs og skeiðar. Og það er yfir- lýst af stjórnarherrunum að Tommy og Tuppence eru nú hamingjusamlega gift og halda áfram að rekja slóðir glæpa- manna í sakamálaþáttunum eftir hækki kaup um meir en 4% þá muni verðbólgan vaða uppávið aftur, sem hlýtur að stafa af þeirri einföldu ástæðu, að stjórnin hef- ur ekkert gert nema skerða kjör hinna lægstlaunuðu í landinu. Ekki hróflað við þeim, sem meira mættu sín, heldur hlaðið undir allskonar hópa, sem hafa grætt þvf meir, sem kjör vinnandi manna hafa rýrnað. Ekki hefir minnkandi verð- bólga komið fram í lækkandi vöruverði, þótt búast hefði mátt við slíku. Þjóðinni er uppálagt að herða sultarólina og bíða betri tíma. En mælirinn er nú þegar fullur. Og furðulegt hve verka- lýðsforystan hefir verið sofandi Agöthu Christie. Sjónvarpið sýnir þessa þætti á þriðjudögum og hefst þátturinn í kvöíd klukk- an 20.55. Þessi þáttur nefnist Skarpsýn skötuhjú. í stórum dráttum er efni hans þannig, að ung kona fær konfektöskju - sér til mikillar Áttundi og jafnframt síðasti þáttur framhaldsleikritsins „Leynigarðurinn“ verður fluttur í kvöld í útvarpinu klukkan átta. Þetta leikrit er eftir Frances H. Burnett. Efni síðasta þáttar er í stórum dráttum þetta: Vorið var komið og krakkarnir biðu með óþreyju eftir að hefja vorverkin úti í leynigarðinum. Mikil breyting lengi og leyft stjórnvöldum að herða svo að almenningi, sem raun er á orðin. En nú loks er baráttan hafin til að freista þess að ná aftur því er tekið hefir verið af launafólki. Og vonandi verður ekki látið sitja við orðin tóm, heldur verði barist til þrautar og látið sverfa til stáls og ekki hkvik- að um eitt einasta fet. Þó Albert hóti afsögn ef farið verður yfir 4% mörk stjórnarinnar þá er það gott og vel. Farið hefir fé betra og tími til að losna við suma menn úr stjórnmálunum. Eins og afkoma launafólks, ellilífeyrisþega og ör- yrkja er í dag má ekki gefast upp fyrr en sigur er unninn. Oskar L. Arnfinnsson. ánægju, þar til bragðað er á inni- haldinu. Það reynist nefnilega vera eitrað. Hún biður Tommy og Tuppence að athuga málið fyrir sig og það gera þau með hinni mestu ánægju og góður ár- angri. Þýðandi er Jón O. Edwald. var orðin á Karli til hins betra eftir að hann eignaðist Maríu og Dikkon að vinum. Eftir mikið ráðabrugg tókst þeim loks að komast óséð inn í leynigarðinn, en á meðan þau voru þar, sáu þau Benna gamla koma klifrandi yfir múrinn. Undrun gamla mannsins varð mikil þegar hann varð vitni að því að Karl gekk fyrstu skref- in. Frímerki og myntsöfnun Okkur hefur borist bréf frá Svíþjóð, þar sem óskað er eftir pennavini/vinkonu. Maðurinn heitir Arne Hagberg og segist hafa áhuga á frímerkjum, mynt og peningaseðlum (til að safna!). Ekki getur hann um aldur. Nafn og heimilisfang er: Arne Hagberg Fisketorp 2150 S-450 54 Hedekas Sverige Arne skrifar okkur á ensku. bridge Sagt var: Við reynum að koma á sem flesta staði að við getum. Rétt væri: Við reynum að koma á sem flesta staði. Eða: Við reynum að koma á svo marga staði sem við getum. bridge... Á fyrsta kvöldi Barometer-tvímenn- ingskeppni B.R., kom þetta spil fyrir í naest siöustu umferö: ÁXX K ÁDGXX G9XX -0- DX ÁXXX KX Á108XX Flest pörin spiluðu 3 grönd á þessi spil, og fengu 9-10 slagi, eftir því hvernig vörnin þróaðist. En örfá pör náðu hinni gullfallegu slemmu í laufi. Eitt af þeim voru Björn Eysteinsson og Guðmundur Sv. Hermannson. IþvispilitókBjörnhina eðlilegu ákvörðun að trompháspilin væru skipt og fór einn niður. Raunar stendur þessi siemma alltaf upp í loft, sama hvernig hendur andstaeðinganna líta út. Skoðum aðeins nánar: Útspil Vesturs (áttum breytt) er spaði. Við tökum á ás, leggjum niður hjartakóng og spilum siðan þrisvar tigli og hendum spaðadrottningu að heiman. Allt gengur þetta að óskum. Spilum síðan spaða og trompum, leggjum niður hjartaás og trompum í boröi, allir með, spilum þriðja spaðanum og trompum, spilum fjórða hjartandu og trompum hátt í borði og endastaðan er þessi: GX G -0- Á108 Nú spilum við tígulgosa úr borði og sama er hvað Austur gerir. Raunar átti hann hjónin þriðju í laufi, þannig að sama er hvað hann gerir. Athyglisvert er einn- ig, að Vestur má einnig eiga hjónin þriðju í trompi, spilið er einnig unnið, fylgi varn- arspilarar lit eins og gerist í þessu spili. En spil einsog þetta er jú víst tileinkað þeim sem áhuga hafa á tölvum og tölv- ugjöfum (öll spil i keppnum í dag eru tölvugefin). Tikkanen Hið óhugsanlega getur orsak ast af hugsunarleysi. Gœtum tungunnar Að dingla merkir EKKI að hringja. Að dingla merkir að sveiflast eða vingsa. Bendum börnum á það! Sjónvarp þriðjudag kl. 20.55: Skötuhjúin enn á ferð Útvarp þriðjudag kl. 20.00: Leynigarðurinn í síðasta sinn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.