Þjóðviljinn - 15.03.1984, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 15.03.1984, Qupperneq 13
Fimmtudagur 15. mars 1984'ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 apótek Helgar - og næturþjónusta lyfjabúða i Reykjavík 9.-15. mars er í Garðsapoteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar - og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. • Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús___________________________ Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvitabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. gengió 14.mars Bandaríkjadollar.. Sterlingspund..... Kanadadollar...... Dönsk króna....... Norskkróna........ Sænsk króna....... Finnsktmark....... Franskurfranki.... Belgískurfranki... Svissn. franki.... Holl. gyllini..... Vestu r-þýskt mark.. ítölsk líra....... Austurr. Sch...... Portug. Escudo.... Spánskurpeseti.... Japansktyen....... (rsktpund......... Kaup Sala .28.680 28.760 .42.360 42.479 .22.529 22.529 . 3.0707 3.0793 . 3.8699 3.8807 . 3.7490 3.7595 . 5.1732 5.1876 . 3.6471 3.6573 . 0.5496 0.5511 .13.5828 13.6206 . 9.9488 9.9766 .11.2449 11.2762 . 0.01808 0.01813 . 1.5955 1.6000 . 0.2206 0.2212 . 0.1946 0.1951 . 0.12916 0.12952 .34.387 34.483 vextir______________________________ Fró og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...........15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.’>.17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'> 19,0% 4. Verðtryggðir3mán.reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........7,0% b. innstæður ísterlingspundum.... 7,0% ’ c. innstæður í v-þýskum mörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% ’> Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningur...(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg ajfyririnnl. markað.(12,0%) 18,0% b)lániSDR...................9,25% 4. Skuldabréf.........(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstímiminnst1'/2ár. 2,5% b. Lánstímiminnst2'/2ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextirámán...........2,5% sundstaóir__________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa I afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 -13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. I síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. kærleiksheimilið Copynght 1984 The Register ond Tnbune Syndicote, Inc „Þeir geta troðið allri þessari þvælu í okkur núna, en um leið og ég er orðinn nógu gamall ætla ég að GLEYMA öllu!“ læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 8 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík............... simi 1 11 66 Kópavogur............... simi 4 12 00 Seltj.nes............... sími 1 11 66 Hafnarfj................ sími 5 11 66 Garðabær................ sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík............... simi 1 11 00 Kópavogur............... sími 1 11 00 Seltj.nes............... sími 1 11 00 Hafnarfj................ sími 5 11 00 Garðabær................ simi 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 dæld 4 óstöðug 6 fæða 7 bundið 9 utan 12 tittur 14 hræðist 15 blekking 16 hyggur 19 elska 20 þekkt 21 báran Lóðrétt: 2 egg 3 sess 4 starfa 5 bindiefni 7 heiðarlegur 8 pissa 10 spilling 11 veiðin 13 gras 17 mál 18 keyra Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 efla 4 hrós 6 för 7 sái 9 ósar 12 ærast 14 ans 15 eið 16 tómar 19 keim 20 skæð 21 raska Lóðrétt: 2 frá 3 afar 4 hrós 5 óra 7 slarka 8 læstir 10 sterka 11 riðaði 13 arm 17 óma 18 ask. folda /Kláraðu súpuna! Þeir /sem ekki klára súpuna \sína, hætta að stækka! ^ Þeir halda áfram að veralitlirog i verða ALDREI stórir./ © Bulls Hugsiði ykkur hvernig 1 veröldin liti út í dag, ef Marx hefði ekki klárað súpuna sína! svínharður smásál r—i —lÍ.~ ' 1 jty. &mso& po veisr, ÞA hefv/? rhé‘/S FuNPisrAÐ N ÉG- feTTj ti&Mf) HéA... . HAP(6> FObJG-/t> W^T^/aJ -r/L VSe/úCíA VKKUfc GfcÖAl HIWU IUA, éö- fpj&s tilPio l-e/ta a önmu/5. H)ie>/ eftir KJartan Arnórsson JPi,Þf)0 G^TúR VEie/-£>••■6a; aveR VERNPPifí. pKKve Cre&N HQNUfA? tilkynningar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 - 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 4442-1. m Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. GEÐHJÁLP, fólag þeirra, sem þurfa eða hafa þurft að- stoð vegna geðrænna vandamála, að- standenda og velunnara, gengst í vetur fyrir fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og skyld efni. Fyrirlestrarnir verða haldnir á geðdeild Landspítalans, í kennslustofu á 3. hæð. Þeir verða allir á fimmtudögum og hefjast kl. 20.00. Fyrirlestrarnir eru bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra, sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er ókeypis. Fyrirspurnir og umræður verða eftir fyrirlestrana. Á Þlngvóllum Uppiýsingar um aðstöðu á Þingvöllum er að fá alla daga jafnt, frá morgni til kvölds í síma 99-4077. Náttúrufræðistofnun Kopavogs Digranesvegi 12. Opin frá kl. 13.30 til 16.00. Opinn fundur á vegum Félags islenskra námsráðgjafa og Félags íslenskra sérkennara verður haldinn á Hótel Esju i kvöld kl. 20. Efni fundarins: Grunnskólinn, framhalds- skólinn, sérkennsla. Framsöguerindi og umræður. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Aðalfundur félagsins verður haldinn næst komandi laugardag kl. 3 i Kirkjubæ. Kvenfélag Kópavogs. Aðalfundur fólagsins verður haldinn i kvöld fimmtudaginn kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Mætum stundvislega. - Stjórnin. Skagfirðingafélagið í Reykjavík heldur árshátið sína þann 16. mars n.k. að veitingastaðnum Óðinn Þór, Auðbrekku Kópavogi, og hefst með borð- haldi kl. 20. Skaftfeilingar Aðalfundur Skaftfellingafélagsins verður haldinn í Skaftfellingabúð fimmtudaginn 15. mars kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fé- lagar fölmennið. Stjórnin. Frá Mæðrastyrksnefnd Lögfræðingur mæðrastyrksnefndar verður til viðtals alla mánudaga frá 10-12. Skrif- stofan er opin á þriðjudögum og föstu- dögum frá kl. 2-4, sími 14349. minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu fé- lagsins, Háteigsvegi 6; Bókabúö Braga, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Kirkjuhúsinu, Klappar- stíg 27. Stefánsblómi við Barónsstig. Bókaverslun Olivers Steins, Strandg. 31. Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti minningar- gjöfum í síma skrifstofunnar 15941, og minningarkortin siðan innheimt hjá send- anda með gíróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barna- heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. UTIVISTARFERÐIR Helgarferð 16.-18. mars Þórsmörk i vetrarskrúða. Gönguferðir og kvöldvaka. Nú lætur enginn sig vanta. Far- arstjóri: Lovisa Christiansen. Farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími/símsvari 14606. Ferðafélag íslands Öldugotu 3 Sími 11798 Helgarferð 16.-18. mars. Helgarferð i Borgarfjörð. Gist I Munaðar- nesi húsum BSRB. Skiðagönguferðir á Holtavörðuheiði við allra hæfi. Notið snjó- inn meðan tækifæri gefst. Holtavörðuheiði er ekki erfitt skíðaland. Farmiðasala og all- ar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3- s. 19533 og s. 11798. Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Frá Reykjavík kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.