Þjóðviljinn - 13.04.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 13.04.1984, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - l*.IQÐVlL.IINN Föstuda8ur 13- aPríl 1984 Pípulagningar Tek aö mér alla almenna pípulagningavinnu. Einnig gripahúsainnréttingar úr járni. Magn- ús Hjaltested, pípulagningameistari, sími 81793. BÆKUR f' BLÖÐ PLÖTUR JASS rock \ \ / KLASSIK þjóðlög Laugavegi 17 S: 12040 LATIÐ FAGMENIM VINNA VERKIÐ Tökum aö okkur að þétta sprungur í steinvegjum, lögum alkaliskemmdir, þéttum og ryðverjum gömul bárujárnsþök. ^prungu- Upplýsingar í simum (91) 66709 & 24579 þétting Höfum háþróuð amerísk þéttiefni frá RPM 11 ára reynsla á efnunum hér á landi. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu án skuldbindinga af yðar hálfu. ÓDÝRARI barnaföt bleyjur leikföng Frá Tónlistarskóla Kópavogs Seinni vortónleikar skólans veröa haldnir í Kópavogskirkju, laugardaginn 14. apríl kl. 14- Skólastjóri. Notum ljós í auknum mæli í ryki, regni,þoku Rautt þríhyrnt merki á lyfjaumbúðum táknar að notkun lyfsins dregur hæfni manna í umferðinni Rauður: þríhymingur =Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferöinni? leikhús • kvikmyndahús yUMPEROAR 'tÞJOÐLEIKHUSIfl Gæjar og Píur (Guys and Dolls) 5. sýning í kvöld kl. 20 Appelsínugul kort gilda 6. sýning sunnudag kl. 20 7. sýning miðvikudag kl. 20 Amma þó laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Sveyk í seinni heimstyrjöidinni laugardag kl. 20 Litla sviðið: Tómasarkvöld meö Ijóðum og söngvum sunnudag kl. 20.30 Miðasala kl. 13.15 - 20 Sími 11200. I.KIKFKIAC; RKYKIAVlKLIR Bros úr djúpinu 2. sýning í kvöld kl. 20.30 Grá kort gilda. 3. sýning þriðjudag kl. 20.30 Rauð kort gilda. Guð gaf mér eyra laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 3. sýningar eftir Gfsl sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14 - 20.30 Sími 16620 íslenska óperan La Travíata í kvöld kl. 20 miðvikudag kl. 20 Síðustu sýningar Rakarinn í Se- villa laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 mánudag 23. apríl kl. 20 Miðasala frá kl. 15 -19 nema sýn- ingardaga tll kl. 20 Sími 11475 Alþýðuleikhúsið á Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu f kvöld kl. 21 uppselt. laugardag kl. 21. Miðasala frá kl. 17 alla daga Sími 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýning- argesti i veitingabúð Hótels Loft- leiða. Litli prinsinn og Píslarsaga séra Jóns Magnús- sonar. Tónverk eftir Kjartan Ólafsson. Látbragðsleikgerð og leikstjórn Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Grímur, búningar, leikmynd Dominque Poulain og Pórunn Sveinsdóttir Lýsing Ágúst Pétursson. Frumsýning annan í páskum kl. 20.30. Félagsstofnun Stúdenta. Veitingar. Miðapanianir í síma 17017. TÓNABÍÓ SÍMI 31182 í skjóli nætur Óskarsverðlaunamyndinni Kramer vs. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. I þessari mynd hef- ur honum tekist mjóg vel uþþ og með stöðugri sþennu og ófyrirsjá- anlegum atburðum fær hann fólk til að grípa andann á lofti eða skríkja af spenningi. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leik- stjóri: Robert Benton. Sýndkl, 5, 7,9 og 11. Ath. einnig sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SIMI: 1 89 36 Salur A Snargeggjað The funnlest comedy team oo the streen... Heimslræg amerísk gamanmynd með Gene Wilder og Richard Pryor I aðalhlutverkum. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Ofviðri Ný bandarísk stðrmynd eftir hinn fræga leikstjóra Paul Mazurky. í aðalhlutverkunum eru hjónin frægu kvikmyndagerðarmaðurinn/ leikarinn John Cassaveteas og leikkonan Gene Rowland, önnur hlutverk Susan Saradon, Molly Ringwaid, Vittorío Gassman. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. * DOLBY STEREO Survivors Sprenghlægileg ný bandarisk gamanmynd með hinum sivinsæla Walter Matthau i aðalhlutverki. Williams svíkur engan. Af tilviljun sjá þeir lélagar framan i þjóf nokk- urn, sem í raun atvinnumorðingi. Sá ætlar ekki að láta þá slepþa lifandi. Þeir taka því til sinna ráða. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 7. Siðustu sýningar. Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggö á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónleikar kl. 9 HASKOLABÍO SiMI 22140 Myndin sem beðið hefur verið eftir. Allir muna eftir Saturday Night Fe- ver, þar sem John Travolta sló svo eftirminnilega i gegn. Þessi mynd gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Það má fullyrða að samstarí þeirra John Travolta og Silvester Stallone hafi tekist frábærlega í þessari mynd. Sjón er sögu ríkari. Dolby Stereo Leikstjóri: Silverster Stalone Að- alhlutverk John Travolta Cinthia Rhodes og Fiona Huges Tónlist: Frank Stallone og The Bee Gees Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð Ð 19 OOO Frumsýnir: Bryntrukkurinn /Esispennandi og viðburðahröð ný bandarísk litmynd.-1944, olíulindir í báli, -borgir í rúst, óaldarílokkar herja, og þeirra verstur er 200 tonna ferlíki, BRYNTRUKKURINN,- Michael Beck - James Wainwright - Annie McEnroe. Islenskur texti - Bönnuð innan 14 Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11. Hækkað verð. Týnda gullnáman Afar spennandi og lífleg bandarisk litmynd um hættulega leit að gam- alli gullnámu, með Charlton Hest- on - Nick Mancuso - Kim Basing- er. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05- 11,05. Gallipoli Stórkostleg kvikmynd, spennandi og átakanleg. Mynd sem þú gleymir ekki. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Hugfangin Æsispennandi mynd. Jese Lujack hefur einkum framfæri sitt af þjótn- aði af ýmsu tagi.. I einni slíkri för verður hann lögreglumanni að bana. Jesse Lujack er leikinn af Richard Gere (An Officer and a Gentleman, American Gigolo) „kyntákni 9. áratugarins". Leik- stjóri: John McBride. Aðalhlut- verk: Richard Gere, Valerie Kaprisky, William Tepper. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Emmanuelle í Soho Bráðskemmtileg og mjög djörf ný ensk litmynd, með Mary Milli- ngton - Mandy Muller. Það geríst margt í Soho, borgarhluta rauðra Ijósa og djaríra leikja. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýrtdkl. 3,15-5,15 og 7,15 Ég lifi Ný kvikmynd byggð á hinni ævin- týralegu og átakanlegu örlaga- sögu Martin Grey, einhverri vinsæ- lustu bók, sem út hefur komið á íslensku. Með Michael York og Birgitte Fossey. Sýnd kl. 9,15. Hækkað verð. k Síðustu sýningar. Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Myndin fjallar um örlagarikt ævi- skeið leikkonunnar Frances Farm- er, sém skaut kornungri uppá frægðarhimin Hollywood og Broadway. En leið Frances Farm- er lá einnig í fangelsi og á geð- veikrahæli. Synd kl. 3, 6, og 9. Hækkað verð. SIMI: 1 15 44 Hrafninn flýgur ..outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will survi- ve...“ úr umsögn frá Dómnefnd Berlínarhátíðarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ól- afsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson. Mynd með pottþétt hljóð í Dolby- stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smokey and the bandit Ný íörug og skemmtileg gaman- mynd úr þessum vinsæla gaman- myndaflokki með Jacky Gleason Poul Williams, Pat McCormick og Jerry Reed í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 7 Síðasta sýningarhelgi Svarta Emanu- elle Síiasta tækifæri ai sjá þessa djðrfu mynd Sýnd kl 9 og 11 Bönnuð yngri en 16 ára. ■ÍSmJLR* ' SÍMI78900 Salur 1 Heiöurs- konsúllinn (Ths Honorarv Coneul) i MICHAEL CAINE niunMnivucnc Splunkuný og margumtöluð stór- mynd með úrvalsleikurum. Micha- el Caine sem konsúllinn og Ric- hard Gere sem læknirinn hafa fengið lofsamiega dóma fyrir fúlk- un sína í þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra frábær. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphida Carrillo. Leikstjóri: John Mack- enzle. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5- 7 - 9 -11. Hækkað verð. Salur 2 Maraþon maÖurinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína í einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, .Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboy). Sýndkl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 3 FRIIUSÝNM GRÍNMYNDINA M'%%* é'S'pOM , *“ =1 UNKfi! Fyrst kom hin geysivinsæla Pork- y’s sem allsstaðar sló aðsóknar- met og var talin grínmynd ársins 1982. Nú er það framhaldið Pork- y’s II daginn eftir sem ekki er síður smellin, og kitlar hláturtaugarnar. Aðalhlutverk: Don Monahan, Wy- att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob Clark. Sýnd kl. 5 - 7 - 9. HÆKKAÐ VERÐ. Bönnuð börnum innan 12 ára. FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA Palli leiftur Sýndkl. 11. Salur 4 Goldfinger JAMES B0ND IS BACK IN AGTION! Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur í heimsókn. Hér á hann í hðggi við hinn kolbrjálaða Goldfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR í TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggð á sögu eftir lan Fleming. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 5 - 7 - 9. Óþokkarnir Sýnd kl. 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.