Þjóðviljinn - 26.04.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 26.04.1984, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 26. apríl 1984'þJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 apótek Helgar- og næturvarsla í Reykjavík er vikuna 20. - 26. april i Lyrjabúöinni löunni og Garösapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síðai nef nda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í sima 5 15 00. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap- ótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því aþóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi-' dögum er opið frá kl. 11 -12, og 20 - 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9 - 19. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10 - 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artimi fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 - 16 og 19 - 19.30. la&knar Reykjavík - Kópavogur - Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga - fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200), en slysa- og sjúkravakt (Siysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingarum næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarslafrákl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð- inni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. kærleiksheimilið Hættu að éta þessar kartöfluflögur, - við erum að reyna að heyraífossinum! lögreglara gengiö 25. apríl Kaup Sala .29.320 29.400 .41.393 41.505 .22.913 22.975 . 2.9761 2.9842 . 3.8241 3.8345 . 3.7027 3.7128 . 5.1376 5.1516 . 3.5545 3.5642 . 0.5354 0.5369 .13.2364 13.2725 . 9.6911 9.7176 .10.9270 10.9569 . 0.01768 0.01773 . 1.5526 1.5568 . 0.2156 0.2162 . 0.1940 0.1946 . 0.13011 0.13046 .33.498 33.590 Reykjavfk: Lögreglan, sími 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slök- kvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ,l fsafjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. sundstaóir Laugardalslaugín er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl. '7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í sima 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 8, 12 - 13 og 17 - 21. Á laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 - 11. Sími 23260. Sundlaug Kópavogs eropin mánudaga föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. krossgátan Lárétt: 1 kurl 4 ánægt 8 rangar 9 eyðir 11 skjálfta 12 læsa 14 flan 15 iður 17 skot 19 sefa 21 mann 22 grannur 24 bindi 25 tætt. Lóðrótt: 1 sokkur 2 auðhringur 3 líkama 4 rusl 5 hlass 6 hæna 7 hestur 10 tap 13 bragð 16 könnun 17 matur 18 svelgur 20 gruni 23 samþykki. Lausn á sfðustu krossgátu Lárótt: 1 best 4 seku 8 lakkris 9 stök 11 orms 12 lokkar 14 au 15 arta 17 slóri 19 lóu 21 lið 22 náið 24 árar 25 snuð. Lóðrótt: 1 basl 2 slök 3 takkar 4 skort 5 err 6 kfma 7 ussuðu 10 tollir 13 arin 16 alin 17 slá 18 óða 20 óðu 23 ás. 1 2 3 n 4 5 6 7 n 8 9 10 11 1 12 13 n 14 * □ 16 16 + 17 18 □ 19 20 21 .1 22 23 24 i n 25 folda Hugsa sér þegar ég verð orðinn verkfræðingur! Ég ætla að verða frægur! Svo streyma pantanirnar að og allir heimta brýr og ■vegi, verksmiðjur og virkjanir og jarðgöng og Guð minn góður! Hvernig á ég að geta annað öllu þessu?' ~o----------------- fi * £ svínharður smásál STAMS! erv£> &öc*)f)v\Q!i Æ.T6/=iR hÐ wm "6öm OKKUR?/ eftir Kjartan Arnórsson TTJTHm -WK.'t tilkynningar ^lSamtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 - 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 44442-1. Kvennaráðgjöfin er opin á Þriðjudögum kl. 20-22. Kvennahúsinu, Vallarstræti 4, Síminn er 21500 Hallgrimskirkja - starf aldraðra. Farið verður í Norræna húsið á morgun fimmtudag 26. apríl. Bílferð verður frá kirkj- unni kl. 14.30. Sýnd verður kvikmynd frá Færeyjum og húsið skoðað. Kaffiterian er opin. Þátttaka tilkynnist í síma 39965 í dag. Safnáðarsystir. Frá Breiðfirðlngafólaglnu Hinn árlegi vorfagnaður verður haldinn föstudaginn 27. apríl í Domus Medica og hefst kl. 21.30. - Skemmtlnefndin. Happdrættisvinningar Dregið var í almanakshappdrætti Lands- samtakanna Þroskahjálpar 15. þ.m. Uþp kom nr: 47949. Ósóttir vinningar á árinu eru:756,18590,31232. Landssam- tökin Þroskahjálp. Sumarbúðir Innritun í sumarbúðir þjóðkirkjunnar í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi hefst fimmtudaginn 26. apríl hjá æskulýðsfull- trúa þjóðkirkjunnar, Klapparstíg 27, simi 12445. minningarkort Minningarkort Flugbjörgunarsveitar- innar í Reykjavik fást hjá eftirtöldum aðil- um: Bókabúð Braga, Lækjargötu, sími 15597, Amatör, Laugavegi 82, sími 12630, Snerra, Mosfellssveit, sími 66620, Ingibjörg Vernharðsdóttir, sími 17430, María Bergmann, sími 27800, Sigurður M. Þorsteinsson, sími 32068, Ingvar Valdimarsson, sími 82056, Magnús Þórarinsson, sími 37407, Stefán Bjarnason, simi 37392, Páll Steinþórsson, sími 35693, Gústaf Óskarsson, sími 71416, Sigurður Waage, simi 34527. Minningarkort Minningarsjóðs Barböru og Magnúsar Á. Arnasonar fást á eftirtöldum stöðum: Kíarvalsstöðum. IBókasafni Kópavogs, Bókabúðinniveda IHamraborg, Kópavogi. ferðalög /ípfáT \ Ferðaféiag J íslands Öf Öldugötu 3 r Sími 11798 Dagsferðlr sunnudaginn 29. apríl: 1. kl. 10.30. Garðskagi - Stafnes - Bás- endar. Ekið að Garðskagavita, gengið með ströndinni til Sandgerðis ekið það- an að Stafnesi og gengið um Básenda. Verð kr 350. 2. kl. 13.00. Melafjall - Tindastaðafjall (700 m). Tindastaðafjall er norðvestan i Esju. Ekið að Þjófaskarði við Melafjall og gengið þaðan. Verð kr. 200. Farið frá Umferðarmiðstöðinni austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. - Ferðafólag Islands. ÚTIVISTARFERÐIR Myndakvöld Útivistar fimmtudaginn 26. apríl kl. 20.30 að Borg- artúni 18 (Sparisj. Vélstj.). 1. Gústav Gúst- avsson og Gústav Sveinsson sýna góðar myndir víða að m.a. úr Útivistarterðum. 2. Hornstrandakynning. Útivist skipu- leggur 8 ferðir á Hornstrandir i sumar. Þessar ferðir verða kynntar sérstaklega og sýndar myndir af þeim leiðum sem farnar verða. Allir eru velkomnir jafnt félagsmenn sem aðrir. Kaffiveitingar i hléi. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. r Aætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 1300 - 14.30 ~ 16.00 - 17.30 - 1900 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.