Þjóðviljinn - 26.04.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 26.04.1984, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. aprfl 1984 Góð orð duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli IUMFERÐAR RAD íslenska óperan Rakarinn villa föstudag kl. 20. Fáar syningar eftir. Örkin hans Nóa laugardag kl. 15. Allra siðasta sinn. La Traviata laugardag kl. 20. Allra síðasta sinn. Miðasalafrákl. 15til 19 nemasýn- ingardaga til kl. 20. Sími 11475. TÓNABlÓ SlMI 31182 Svarti folinn snýr aftur (The Black Stallion Returns) Þeir koma um miðja nótt, til að stela Svarta folanum, og þá hefst elt- ingaleikur sem ber Alec um víða veröld i leit að hestinum sínum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á síðasta ári og nú er hann kominn aftur í nýju ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Reno. Fram- leiðandi: Francis Ford Coppola. Sýnd á annan I páskum kl. 3, 5,7 og 9. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur Samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér meö auglýst tillaga um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur, frá 1967, breytt 16. apríl 1982. Tillagan er um breytta landnotkun á svæði því sem afmarkast af framlengingu Skeiðar- vogar að Miklubraut og fylgir henni síðan að fyrirhuguðum gatnamótum við Elliðavog/ Reykjanesbraut. Þá taka við suðurmörk á lóð Steinahlíðar og síðan suðurmörk lóða við Gnoðarvog að Skeiðarvogi. Breyting sú, sem tillagan felur í sér, er í því fólgin að íbúðar- og miðbæjarsvæði verði útivistar- og miðbæjarsvæði. Uppdráttur ásamt greinargerð liggur frammi hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Þverholti 15, almenningi til sýnis næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist Borgarskipulagi innan 8 vikna frá birt- ingu auglýsingar þessarar, eða fyrir kl.16.15 þann 22. júní 1984. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir breytingunni. Reykjavík, 27. apríl 1984 Borgarskipulag Reykjavíkur, Þverholti 15, 105 Reykjavík UTBOÐ Hafnarstjórn Hafnarfjarðar og Hafnamála- stofnun ríkisins bjóða út og óska eftir tilboð- um í framkvæmdir við II áfanga Suðurbakka í Hafnarfirði. Verkið felur í sér: 1. Grafa niður rör til ídráttar og koma fyrir brunnum. 2. Jafna undir og steypa um 1.185 m2 þekju. 3. Steypa Ijósamasturshús. Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstofunni í Hafnarfirði og skrifstofu Hafnamálastofnunar ríkisins, Seljavegi 32, Reykjavík, gegn 1.000- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjarverk- fræðings í Hafnarfirði, Strandgötu 6, eigi síð- ar en kl. 11.00 miðvikudaginn 9. maí 1984 og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. AuglýsiðíÞj óð vilj anum leikhús • kvikmyndahús ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Gæjar og píur (Guys and Dolls) 8. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Blá aögangskort gilda laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20, þriójudag kl. 20. Sveyk í síðari heimsstyrjöld- inni föstudag kl. 20. Amma þó sunnudag kl. 15. Fáar sýningar ettir. Litla sviðió Tómasarkvöld með Ijóðum og söngvum I kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar ettir. Miðasala frá kl. 13.15-20. Sími 11200. I.KIKFKIAG RFYK|AVÍKUR Bros úr djúpinu 5. sýning I kvöld kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýning sunnudag kl. 20.30. Græn kort gilda. Stranglega bannað börnum. Gísl fóstudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30. Guð gaf mér eyra laugardag kl. 20.30. Allra sfðasta sinn. Miðasala í Iðnó frá kl. 14-20.30. Sími 16620. Alþýðuleikhúsið á Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu föstudag 27. april kl. 21.00 sunnudag 29. apríl kl. 17.30. Miðasala frá 17.00 alla daga. Simi 22322. Matur á hófiegu verði fyrir sýning- argesti. ATH. Leið 17 fer frá Lækjargötu á heilum og hálfum tíma og þaðan á Hlemm og svo á Hótel Loftleiðir. SIMI: 1 15 44 Stríðsleikir Er þetta hægt? Geta unglingar f saklausum tölvuleik komist inn á tölvu hersins og sett þriðju heimsstyrjöldina óvart af stað? Ógnþrungin en jafnframt dá- samleg spennumynd, sem heldur áhorfendum stjörfum af spennu allt til enda. Mynd sem nær til fólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er að líkja við E.T. Dásamleg mynd. Tfmabær mynd. (Erlend gagnrýni). Aöalhlutverk: Matthew Broder- ick, Dabney Coleman, John Wood og Ally Sheedy. Leikstjóri: John Badham. Kvikmyndun: William A. Fraker, A.S.C. Tónlist: Arthur B. Rubinstein. Sýnd í Dolby Sterio og Panavlsi- on. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. vÍrmir, SjPiS kvoid 04 hetfanmw »1 TIU .. SIMI: 1 89 36 Salur A Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem all- ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru í höndum þeirra Michael Ca- ine og Julie Walters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan leik i þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Salur B Snargeggjað The funniest comedy team on the screen... Heimsfræg amerísk gamanmynd með Gene Wilder og Rlchard Pryor í aðalhlutverkum. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HASKOLÁBÍÓ ' s/mi22140 Staying alive Myndin sem beðið hefur verið eftir. Allir muna eftir Saturday Night Fev- er, þar sem John Travolta sló svo eftirminnilega í gegn. Þessi mynd gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Það má fullyrða að samstarf þeirra John Travolta og Silvester Stallone hafi tekist frábærlega í þessari mynd. Sjón er sögu ríkari. Dolby Stereo. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: John Travolta, Chintia Rhodes og Flona Hug- hes. Tónlist: Frank Stallone og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Karlakórinn Fóstbræður kl. 7 LAUGARÁS £ w Simsvan 1 E3 1 32075 ■ j Scarface Ný bandarisk stórmynd sem hlotið hefur fábæra aðsókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu opnuð og þúsundir fengu að fara til Bandaríkjanna. Þeir voru að leita að hinum Amerfska draumi. Einn þeirra fann hann í sólinni á Miami - auð, áhrif og ástríður, sem tóku öllum draumum hans fram. Heimurinn mun minnast hans með öðru nafni SCARFACE-mannsins með örið. Aðalhlutverk: Al Pacino. Leikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sýningartími með hléi 3 tímar og 5 mínútur. Bönnuð yngri en 16 ára. Nafnskír- teini. Sýnd kl. 5 og 9 19 000. U; l Heimkoma hermannsins Hnfandi og mjög vel gerð og leikin ný ensk kvikmynd, byggð á sögu eftir Rebecca West, um hermann- inn sem kemur heim ur stríðinu, - minnislaus. Glenda Jackson, Julie Christie, Ann-Margret, Alan Bates. Leikstjóri: Alan Brídges. Islenskur texti. Sýndkl. 3, 5, 7,9 og 11. Bryntrukkurinn Æsispennandi og viðburðahröð ný bandarísk litmynd.-1944, olíulindir í báli, -borgir í rúst, óaldarflokkar herja, og þeirra verstur er 200. tonna ’ ferlíki, BRYNTRUKKURINN,- Michael Beck - James Wainwright - Annie McEnroe. Islenskur texti - Bönnuð innan 14 Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. „Shógun“ Spennandi og sérlega vel gerð kvikmynd byggð á einum vinsæl- asta sjónvarpsþætti i Bandarfkjun- um siðustu ára. Mynd sem beðið hefur verið eftir. Byggð á sögu James Clavell’s. Aðalhíutverk: Richard Chamber- lain og Toshiro Mifune. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9.10. Gallipoli Stórkostleg kvikmynd, spennandi og átakanleg. Mynd sem þú gleymir ekki. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Ég lifi Ný kvikmynd byggð á hinni ævin- týralegu og átakanlegu örlaga- sögu Martin Grey, einhverri vinsæ- lustu bók, sem út hefur komið á íslensku. Með Michael York og Birgitte Fossey. Sýnd kl. 9,15. Hækkað verð. » Siðustu sýningar. Hefndaræði Hörkuspennandi bandarísk lit- mynd, um lögreglumann sem fer út af línunni, með Don Murray, Dl- ahn Williams. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Frances Stórbrotin, áhrifarík og albragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Myndin fjallar um örlagarikt ævi- skeið leikkonunnar Frances Farm- er, sem skaut kornungri uppá frægðarhimin Hollywood og Broadway. En leið Frances Farm- er lá einnig í fangelsi og á geð- veikrahæli. Synd kl. 3, 6, og 9. Hækkað verð. Atómstöðin Gullfa(leg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson. Fyrsta islenska myndin sem valin er á hátíðina i Cannes - virtustu kvikmyndahátíð heimsins. Sýnd kl. 5, 7 og 9 5SU SÍMI78900 Salur 1 Silkwood Splunkuný heimsfræg stórmynd sem útnefnd var fyrir fimm óskars- verðlaun fyrir nokkrum dögum. Cher fékk Golden-Globe verð- launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dularfullu atburði sem urðu í Kerr- McGee kjamorkuverinu 1974. Að- alhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 2 Heiðurs- konsúllinn (The Honorary Consul) Splunkuný og margumtöluð stór- mynd með úrvalsleikurum. Micha- el Caine sem konsúllinn og Ric- hard Gere sem læknirinn hafa fengið lofsamlega dóma fyrir túlk- un sína í þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra frábær. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphida Carrillo. Leikstjóri: John Mack- enzie. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýndkl. 5-7-9-11. Hækkað verð. Salur 3 Maraþon maðurinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína í einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, .Roy Scheider, Marthe Keller. ' Framleiðandi: Robert Evans (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight .Cowboy). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 4 Goldfinger JAMES B0ND IS BAGK IN AGTI0N! Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur í heimsókn. Hér á hann í höggi við hinn kolbrjálaða Goldfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR í TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggð á sögu eftir lan Fleming. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 9. Porky’s II 1 Sýnd'kl. 5, 7og 11. Hefur það bjargað þér rf úx IFEROAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.