Þjóðviljinn - 11.05.1984, Side 12

Þjóðviljinn - 11.05.1984, Side 12
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. maí 1984 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Borgarnesi Föstudaginn 11. maí verður haldin skírnarhátíð í hús- næði félagsins að Brákarbraut 3. Hefst hátíðin kl. 21. Helgi Seljan alþingismaður mætir á hátíðina og slær á lótta strengi. Boðið verður uppá fjölbreytt skemmtiefni, m.a. leikur nýstofnuð djasshljómsveit Gunnars Ring- sted. Góðar veitingar verða fram bornar. Hafið sam- band í síma 7628 eða 7506. Allir velkomnir. - Alþýðu- bandalagiö í Borgarnesi. Helgi Seljan. Hjörlelfur Skólamál - Nýr umræðuhópur • Hvað er að gerast í ráðuneyti og á alþingi í skóla- og fræðslumálum? • Hvert er viðhorf kennara, námsmanna og foreldra til áforma ríkisstjórnarinnar? Þessar og fleiri spurningar verða ræddar í umræðu- hópi sem fer af stað laugardaginn 12. maí kl. 16 að Hverfisgötu 105. Hjörleifur Guttormsson byrjar umræðuna í framhaldi af ályktunum landsfundar og sveitarstjórnarráðstefnu AB. Allt áhugafólk velkomið. - Skólamálahópur AB. VORHAPPDRÆTTI Alþýðubandalagsms í Reykjavík flHivliikiiRital»niXi ft«vliÍMÍli’ Uiuilwnnhi tW tllf tíuv’v Alþýðubandalagið í Reykjavík Vorhappdrætti - Drætti frestað Alþýðubandalagið í Reykjavík gengst fyrir glæsilegu vorhappdrætti. Vinningar eru 6 ferðavinningar í leiguflugi með Samvinnuferðum- Landsýn, að heildarverðmæti 105.000 krónur. Drætti frestað Þar sem enn vantar nokkuð á að skil hafi borist frá öllum, og vegna tilmæla frá félagsmönnum, hefur drætti í happdrættinu verið frestað um óákveðinn tíma. Gerið skil Þess er vænst að félagar og stuðningsmenn Alþýðubandalagsins, sem enn hafa ekki gert skil, bregði skjótt við og greiði heimsenda miða hið fyrsta í næsta banka/pósthúsi, eða á skrifstofu Alþýðubandalags- ins að Hverfisgötu 105. Sláum samanl Stöndum saman í slagnum! Styrkjum baráttu Alþýðubandalagsinsl Stjórn ABR Arthúr Alþýðubandalagið í Reykjavík Aðalfundur Stjóm Alþýðubandalagsins í Reykjavík boðar til aðalfundar í félaginu laugardaginn 19. maí að Hverfisgötu 105. Fundurinn hefst kl. 10.00 árdeg- is og er áætlað að aðalfundarstörfum Ijúki upp úr hádeginu. Að loknum aðalfundarstörfum verður vinnuráðstefna um flokksstarfið og verkefnin framundan. Stefnt er að því að henni Ijúki um kl. 17. Um kvöldið verður síðan vorfagnaður ABR að Hverfisgötu 105 og hefst hann með borðhaldi kl. 20. Dagskrá aðalfundarins verður sem hér segir: 1. Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 1983-1984. Arthúr Morthens formaður ABR. 2. Reikningar ársins 1983 og tillaga um árgjöld. Erlingur Viggósson gjaldkeri ABR. 3. Umræður um skýrslu, afgreiðsla reikninga og árgjalda. 4. Tillaga laganefndar ABR um breytingar á lögum ABR til samræmis við nýsamþykkt lög Alþýðubandalagsins. 5. Tillögur kjörnefndar um stjórn og endurskoð- endur fyrir starfsárið 1984-1985. 6. Kosning formanns og stjórnar. 7. Önnur mál. Félagsmenn ABR eru hvattir til að fjölmenna á aðalfund félagsins sem og á vorfagnaðinn. Nánar auglýst síðar. - Stjórn ABR. Alþýðubandaiagið i Reykjavin Vorfagnaður Alþýðubandalagið í Reykjavík efnir til vorfagnaðar að Hverfisgötu 105 að kvöldi laugardags 19. maí. Matur - skemmtiatriði - dans - glens og gaman. Verð aðgöngumiða verður í algjöru lágmarki. Pantið miða strax til að auðvelda undirbúning. Síminn er 17500. Skemmtinefnd ABR Erlingur Auglýsið í Þjóðviljanum 'rryrr-rr • * j i « i r r-j r- „ „ ,. ,. ,. ^ ■I ■■ ■■ ■■ TTrr'T’Tn Elnn Laugarvatnahópurinn í fyrra framan vlö Héra&askóiann. Fjölskyldubúðir Alþýðubandalagsins Ertu með á Laugarvatn? Ertu með á Laugarvatn í júlí? Þar verður Alþýðubandalagið með sumarfrí og samveru í þrjár vikur, og er rúm fyrir 80 manns í hverja vikudvöl. 1. vika: 9. júlí til 15. júlí, 2. vika: 16. júlí til 22. júlí, 3. vika: 23. júlí til 29. júlí. Vikudvöl að Laugarvatni í sumar kostar: Fyrir börn að 6 ára aldri kr. 600, fyrir börn 6-11 ára kr. 2.400 og fyrir 12 ára og eldri kr. 3.950. Innifalið í verðinu er fullt fæði, gisting í 2-3ja manna her- bergjum, tvær ferðir í sund og guf- ubað og þátttaka í öllu fræðslu- og skemmtistarfi sem fram fer á staðn- um. Innifalin er einnig barnagæsla fyrir yngstu börnin. Minnt er á að íþróttasvæði, hestaleiga, bátaleiga, silungsveiði, gufubað, sundlaug og fallegar gönguleiðir eru við hendina á Laugarvatni og þar þarf enginn að láta sér leiðast á besta tíma sumars- ins. Tekið er á móti pöntunum á skrifstofu Alþýðubandalagsins, Hverfisgötu 105, og í síma 17500. Nauðsynlegt er að staðfesta pöntun með innágreiðslu fyrir 1. júní n.k. Afhent úr Minningar- sjóði frú Stefaníu á Akureyri Afhent verður viðurkenning úr Minningarsjóði frú Stefaníu Guð- mundsdóttur á sýningu hjá Leikfé- lagi Akureyrar á Kardimommu- bænum í kvöld. Er þetta í fyrsta sinn sem veitt er úr sjóðnum utan Reykjavíkur, en varaformaður sjóðsins, Þorsteinn Gunnarsson mun afhenda viðurkenninguna, sem er í formi myndarlegs fjár- styrks. Þetta er 16. sýning á Kardi- mommubænum og jafnframt hát- íðarsýning af þessu tilefni. Dregið í happdrætti Friðarviku Dregið hefur verið í lista- verkahappdrætti Friðarviku 1984. Vinningar sem allt eru verk eftir íslenska myndlista- menn komu á eftirtalin númer: 862 - 627 - 812 - 1108 - 2335 - 1429 - 2492 -15 - 2003 -1909 - 2351 - 658. Vinninganna má vitja á skrif- stofu Bandalags íslenskra leikfélaga, Hafnarstræti 9, Reykjavík, sími 16974. FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. J~~ f [rtas IFERÐAR UTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í: RARIK-84007 Stauradreifispennar. Opnunardagur: mánudagur25 júní 1984, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 10. maí 1984 og kosta kr. 100.- hvert eintak. Reykjavík 8. maí 1984 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. Blikkiðjan Iðnbúð 3, Garðabæ Önnumst þakrennusmíöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 46711 Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins Reggie-kvöld í kvöld 11. maí kl. 20.30 verður minningarkvöld um Bob Marley á þriggja ára dánarafmæli hans. Jónatan Garðarsson mun kynna tónlist hans, líf og trú á Jamaica. Allir Reggie-aðdáendur velk- omnir á Hverfisgötu 105 í kvöld. - Nefndin. Opinn stjórnarfundur Sunnudaginn 13. maí verður opinn stjórnarfundur kl. 16.30 að Hverfis- götu 105. Allir félagar velkomnir. - Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.