Þjóðviljinn - 11.05.1984, Side 13
Föstudagur 11. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17
apótek
Holgar- og næturvarsla i Reykjavík vik-
una 11.-17. maí verður í Laugamesapóteki
og Ingólfsapóteki. Það síðarnefnda er þó
aðeins opið 18-22 virka daga og 9-22 á
laugardag..
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarápótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -*
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12.
Upplýsingar i síma 5 15 00.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap-
ótek eru opin virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem
sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi-
dögum er opið frá kl. 11 -12, og 20 - 21 Á'
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9 -
19. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10 - 12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
við Barónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspftalinn:
Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
. 19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Fæðingardeild Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsókn-
artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00 - 17.00.
Hvítabandið- hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartimi.
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði:
Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
- 16 og 19 - 19.30.
læknar
Reykjavík - Kópavogur - Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga
- fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í simsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá ki. 8 - 17 alla
virka dagafyrirfólk sem ekki hefurheimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 81200),
en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
' hringinn (sími 81200).
Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarslafrákl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i
síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð-
inni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
kærleiksheimilið
Það vill svo til að ég er móðir þín og ég kæri mig ekki um að
vera ávörpuð MA’R!
lögreglan
gengið
Kaup Sala
Bandaríkjadollar ..29.400 29.480
Sterlingspund .41.594 41.707
Kanadadollar ..22.818 22.880
Dönsk króna .. 2.9690 2.9771
Norskkróna .. 3.8176 3.8280
Sænsk króna .. 3.6849 3.6949
Finnskt mark .. 5.1264 5.1404
Franskurfranki .. 3.5396 3.5492
Belgískurfranki .. 0.5333 0.5347
Svissn. franki ..13.1162 13.1519
Holl.gyllini .. 9.6520 9.6783
Vestur-þýskt mark.. .10.8651 10.8947
ítölsk líra .. 0.01754 0.01759
Austurr. Sch .. 1.5470 1.5512
Portug. Escudo .. 0.2141 0.2146
Sþánskurpeseti .. 0.1933 0.1938
Japansktyen .. 0.12997 0.13033
Irskt pund ..33.325 33.416
Reykjavfk: Lögreglan, sími 11166,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnames: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slök-
kvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið
sfmi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223'
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222. '
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
krossgátafi
Lárétt: 1 svik 4 hristingur 8 ekil 9 gras 11
karlmannsnafn 12 furða 14 fréttastofa 15
reifar 17 auðveld 19 þreyta 21 tillaga 22
mjög 24 spil 25 hlassið
Lóðrétt: 1 viljugu 2 jarðir 3 skrauti 4 sví-
virða 5 ilát 6 kvenmannsnafn 7 vöndur 10
atlaga 13 grafa 16 rekald 17 undirförul 18
ellegar 20 mæli 23 öðlast
Lausn á slðustu krossgátu
Lárétt: 1 gest 4 skái 8 æruverð 9 ösla 11
íran 12flissa 14 ra 15sút 17 rimil 19 öri 21
ópi 22 afli 24 suða 25 átta
Lóðrétt: 1 gróf 2 sæli 3 trassi 4 svíar 5 ker
6 árar 7 iðnaði 10 sleipu 13 sála 16 tölt 17
rós 18 mið 20 rit 23 fá
sundstaftir
Laugardalslaugin er opin~ mánudag til
föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum
• er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8 - 13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar-
daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 -
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 -
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
'7.20 - 17.30. Sunnudaga kL 8.0Ö - Í3.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
sima 15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá
kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7 - 8, 12 - 13 og 17 - 21. Á
laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 -
11. Sími 23260.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -.
föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 -
13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20 - 21 og
miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299.
1 2 3 n 4 6 6 7
n I8 1 1
9 10 □ 11 ■ |
12 13 n 14
# 15 16 +
17 18 □ 19 20
21 □ 22 23
24 □ 25
folda
7
Fljúgandi diskar,
guðminngóður!
' ^
'1'
<4 •
© Bvlls
Ef til eru æðri menningarstig
hversvegna hef
ÉG þá hafnað þér?
JklitÆi
svínharður smásál
rAPiTTRÉVOLP.r^éR FINWST
ÖRéTTLATT Pie> HP)F'-9 SKhPfíÐ
OFURHBTJl/ aNS DGr krptr/n
rSLFjNp AN FSSS ffö> HRFA SKAPA0
OPURFR3ÖT TIL JiAFNVÆ.OlS/ É&
sJIL- L KR FP OFUlRKfSflFT/V '
1r~r, '
eftir rfCjjartan Arnórsson
ö ]S4-
tilkynningar
Samtökin
Átt þú við áfengisvandamál að striða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Geðhjálp: Félagsmiðstöð
Geöhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14 - 18.
Kvennaathvarf
Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14-
16, sími 23720.
Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat-
hvarf: 44442-1.
Kvennaráðgjöfin er opin á Þriðjudögum
kl. 20-22.
Kvennahúsinu, Vallarstrætl 4,
Síminn er 21500
Frá Sjálfsbjörg
i Reykjavík og nágrenni. Ef áhugi er fyrir
hendi og næg þátttaka fæst mun verða
haldið námskeið í bridge. Ætlunin er að
námskeiðið byrji í endaðan maí. Nánari
upplýsingar eru gefnar í síma 17868.
Sjálfsbjörg.
UTIVISTARFERÐIR
Utivistardagur fjölskyldunnar: Sunnu-
dagur 13. mai.
Kl. 10.30 Esja - Gunnlaugsskarð - Há-
bunga. Hæsti hluti Esju. Verð 200 kr.
Kl. 13 Álfsnes - listaverk fjörunnar -
pylsuvelsla. Létt ganga fyrir alla fjölskyld-
una. Tilvalið fyrir byrjendur að kynnast
dagsferðum Útivistar. Ferðirnar eru liður í
svæðiskynningu Útivistar 1984: Esja og
umhverfi. Góðir fararstjórar. Verð 150 kr.
(pylsugjald innifalið) fritt f. böm m. fullorð-
num. Brottför frá BSl, bensinsölu. Sjáumst!
Útlvlst, ferðafélag.
Ferðafélag
íslands
Öldugotu 3
Sími 11798
Dagsferðir sunnudaginn 13. maí:
1. kl. 10.30. Fuglaskoðun á Suðurnesjum.
Farið verðgr um Hafnarfjörð, Sandgerði,
Hafnarberg, Grindavík (Staðarhverfi) og
Álftanes. Fararstjórar: Erling Ólafsson,
Grétar Eiriksson, Gunnlaugur Pétursson
og Kjartan Magnússon. Æskilegt að hafa
sjónauka og fuglabók AB með í ferðina.
Verö kr. 350.00
2. kl. 13.00 Eldborgir- Leiti - Blákollur.
Verð kr. 200.00
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni austan-
megin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir böm i
fylgd fullorðinna. - Ferðafélag Islands.
Helgarferð f Þórsmörk 11.-13. maí:
Brottför kl. 20 föstudag. Gist i Skagfjörðs-
skála. Gönguferðir um náqrennið. Far-
miðasala á skrifstofu F.Í., Oldugötu 3 s
19533 og 11798.
Afmælisrit.
I tilefni 75 ára afmælis Páls Jónssonar
bókavarðar i júní n.k. verður gefið út rit
honum til heiðurs. Ritið verður ekki til sölu á
almennum markaði, og mun kosta til
áskrifenda kr. 700. Áskrifendalisti liggur
frammi á skrifstofu Ferðafélagsins.
vextir
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur............15,0%
2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.’i.17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.n 19,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum........7,0%
b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0%
c. innstæðuriv-þýskummörkum 4,0%
d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0%
’> Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir...(12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningur....(12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg
a) fyririnnl. markað.(12,0%) 18,0%
b) lán i SDR..................9,25%
4. Skuldabréf................(12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimiminnst1’/2ár. 2,5%
b. Lánstímiminnst2’/2ár 3,5%
c. Lánstimiminnst5ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán.........2,5%
ferðalög
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
-11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
_ 17.30 - 1900
Hf. Skallagrimur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík simi 16050.