Þjóðviljinn - 11.05.1984, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 11.05.1984, Blaðsíða 15
Föstudagur II. maí 1984 ÞJOÐVILJINN - SÍÐA 19 Lesendur RUV 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bœn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Marðar Ámasonar 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Gyða Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vðkunæt- ur“ ettir Eyjólf Guómundsson Klemenz Jónsson les (3). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Fomstugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Þaðersvomargtaðminnasti“Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Tónleikar 11.35 Heimaslóð. Ábendingar um ferðaleiðir. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egils- sonar; seinni hluti Þoreteinn Hannesson les (22). 14.30 Miðdegistónleikar Tékkneska fílharm- óniusveitin leikur „Hádegisnomina", forleik eftir Antonín Dvorák; Zdenék Chalabala stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiriksson kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Fílharmóníusveitin í ísrael leikur „Hebridseyjar", forieik eftir Felix Mendelssohn; Leonard Bemstein stjJAnne- Sophie Mutter, Antonio Meneses og Fíl- harrnóníusveitin i Beriín leika Konsert fyrir fiðlu, selló og hljómsveit í a-moll op. 102 eftir Johannes Brahms; Herbert von Karajan stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfreghir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Vlð stokkinn Stjómendur: Margrét Ól- afsdóttir og Jómnn Sigurðardóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Þáttur af Þórði i Börm- um og ættmennum hans eftir Jón Kr. Guð- mundsson á Skáldsstöðum. Þorbjöm Sig- urðsson les. b. Skólakór Kársnes- og Þlnghólsskóia syngur Stjómandi: Þómnn Bjömsdóttir. c. „Við fjöllin blá“ Elín Guð- jónsdóttir les Ijóð eftir Guðrúnu Auðunsdótt- ur. 21.10 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson kynnir. 21.35 Framhaldsleikrit: „Hinn mannleg! páttur“ eftir Graham Greene Endurtek- inn I. þáttur: „Hver er gagnnjósnarlnri?“ Leikgerð: Bemd Lau. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Ámi Ibsen. Leikend- ur: Helgi Skúlason, Jóhann Sigurðsson, Amar Jónsson, Valdemar Helgason, Þor- steinn Gunnarsson, Ævar R. Kvaran, Ragn- heiður Steindórsdóttir, Þorgrimur Einars- son, Steindór Hjörieifsson, Bessi Bjama- son, Rúrik Haraldsson, Herdís Þorvalds- dóttir, Valur Gíslason, Sólveig Pálsdóttir og Gísli Rúnar Jónsson. Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsíns. Orð kvóldsins. 22.35 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jómnn Tómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. 24.00 Næturútvarp frá rás 2 hefst með veður- fregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. RUV 2 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjómendur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Ól- afsson. 14.00-16.00 Pósthólfið Stjómandi: Valdis Gunnarsdóttir. 16.00-17.00 Jazzþáttur Stjómandi: Vem- harður Linnet. 17.00-18.00 í föstudagsskapl Stjómandi: Helgi Már Barðason. 23.15-03.00 Næturvakt á rás 2 StySmandi: Ólafur Þórðarson. (Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfregnum kl. 01.00 og heyrist þá i Rás 2 um allt land.) RUV # 19.35 Umhverfis jörðina á áttaiu dögum Þýskur brúðumyndaflokkur gerður eftir al- kunnri sögu eftir Jules Veme. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á'döfinnl Umsjónarmaður Kari Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk Umsjónarmaður Edda And- résdóttir. 21.25 Af eriendum vettvangi Þrjár stuttar, breskar fréttamyndir um stjómmálaþróun í Frakklandi, Portúgal og Jórdaníu. 22.15 Nevsorof greifi Sovésk gamanmynd frá 1983 sem styðst við sögu eftir Alexei Tolstoj (1882-1945). Leikstjóri Alexander Pankratof-Tsjomí. Aðalhlutverk: Lév Boris- of, Pjotr Shjerbakof og Vladimir Samojlof. I októberbyltingunni í Pétursborg kemst skrif- stofumaður einn óvænt yfir talsverf fé og tekur sér greifanafn. Með lögreglu keisar- ans á hælunum flýr „greifinn" land og kemur undir sig fótunum i Tyrklandi með vafasöm- um viðskiptum. Þýðandi Hallveig Thoriaci- us. 23.40 Fréttir í dagskrárlok Sjónvarp kl. 19.35: Þýskur brúðu- mynda- flokkar y Hin kunna saga eftir Jules Verne, „Umhverfis jörðina á áttatíu dögum" hefur nú verið færð í 20 þátta brúðumyndaflokk, sérhann- aðan fyrir börn. Það eru Þjóðverjar, sem að þessu standa, og nú eru filmurnar komnar til íslands og verða framvegis sýndar á föstu- dögum í íslenska sjónvarpinu kl. 19.35. Þetta eru tuttugu þættir alls, hver um sig tíu mínútur. Talað verður inn á þættina, svo yngstu börnin geti fylgst með líka. I þáttunum er rakin ferðasaga þeirra Fíleasar Fox og þjónsins hans, Parpatús, en þeir ferðuðust umhverfis jörðina á átta- tíu dögum í loftbelg og ýmsum öðr- um farartækjum. bridge Þeir sem mæta á árshátíð Bridgedeildar Breiðfirðinga í kvöld í Hreyfils-húsinu, sem hefst kl. 21 með bingói, síðan borðhaldi og verðlauna-afhendingum og dánsi fram eftir nóttu, ættu að geta lært ‘ eitthvað af þessu spili, sem kom fyrir í 3. umferð undanrásar (slands- mótsins í tvímenning, sem háð var um síðustu helgi. Spilið kom fyrir í C-riðli: ÁG10xx 10x Á98x XX X Kxx KD9xxx X DGx XXX Dxx Dxxx ÁG8x K10x Kx Áxxxx Suður (Ingvar Hauksson) vakti á 1 tígli, Vestur (Ólafur Lár.) stökk í 2 hjörtu, Norður (Orwell Utley) sagði 2 spaða, Austur (Hermann Lár.) pass, Suður 3 spaða og eftir mikla umhugsun sagði Norður 4 spaða. Útspil Austurs var einspilið í hjarta. Orwell var nokkuð snöggur að rúlla heim 10 slögum (með hjálp varnarinnar, að vísu). Tók á ás, svínaði spaðagosa, Austur drap á kóng og lagði niður laufaás og spil- aði meira laufi. Nú tók Orwell trompið af Austri og spilaði síðan hjartatíu að heiman. Inni á hjarta- drottningu er Vestur í klípu. Hvað á Norður á hendinni? Á hann 3 lauf og 3 tígla eða 2 lauf og 4 tígla? Á makker tígulníu, þannig að óhætt sé að hreyfa tígulinn? Sjálfsagt HEFÐI verið best að spila tígul- háspili og láta Orwell um að „hitta“ í tígulinn, en Vestur sýndi mikið ör- læti með því að spila laufadrott- ningu. Orwell trompaði það heima, henti tígli úr borðinu og tók síðan tvo efstu í tígli og trompaði þann þriðja. Þegar tígullinn plumaði sig 3-3 var þetta örþunna „game“ í húsi. Og toppur til þeirra Ingvars og Orwells, sem urðu í 4. sæti í þessari undan- keppni. Vitanlega brýtur Austur þessa stöðu ef hann spilar tígli inni á spað- akóng og meiri tígli inni á laufaás. Og þá skiptir eitt stykki toppur um eigendur. Kallkerfið hlýtur eitthvað að hafa „klikkað“ hjá þeim bræðrum í þessu spili. En stundum þarf að fórna ein- um botni fyrir þrjá toppa. Tikkanen Fréttirnar róa, því það gætu næstum alltaf gerst verri hlutir en þeir sem gerast. Oxsmá í Skon- rokki í Skonrokki í kvöld kemur fram íslensk hljómsveit, hljóm- sveitin Oxsmá, sem starfað hefur í þrjú ár hér í Reykjavík. Þetta er rokkabillíhljómsveit og hafa meðlimirnir sjálfir látið taka myndbandið. Það gerist ekki oft að íslenskar hljómsveitir koma fram í Skonr- okki, enda óhemju dýrt að gera myndbönd, en lítið fæst fyrir. Rás 1 kl. 23.15: Kvöldgestir Jónasar Jónas Jónasson, stjórnandi Ríkisútvarpsins á Akureyri, er með þátt sinn „Kvöldgestir“ á dagskrá Rásar 1 kl. 23.15 í kvöld. Þessir þættir eru rúmlega hálf- tíma langir, og margir merki ís- lendingar hafa þar látið ljós sitt skína gegnum tíðina. í kvöld munu mæta til spjalls þau Málfríður Sigurðardóttir, húsfreyja að Jaðri, og Skúli Bald- ursson, einn eigenda Bflaleigu Akureyrar. Úr þessu húsl berast okkur útsendingar frá Ríkisútvarpinu á Akureyrl, Rúvak. Stjórinn, Jónas Jónasson, stendur í dyrunum. „Þetta gáfnaljós fer í taugarnar á mér“ Er DV háð klerkastéttinni? Axel B. Björnsson skrifar vegna bréfs eftir hann er birtist í DV þann 27. 4. 1984, en var að sögn Axels hagrætt á ýmsa vegu. „En þegar það var birt var út- koman þannig, að bæði bréfinu mínu og boðskapnum í því var misþyrmt og rangtúlkað á all- grófan hátt. Hvergi stendur í bréfi mínu, að ég sé að ásaka kon- ur fyrir morð vegna fóstur- eyðinga. Þvert á móti tók ég undir þá kenningu Jesú: „Sá yðar, sem syndlaus er, kasti fyrst- ur steini á hana (móðurina)“ Jóh. 8,7). En aftur á móti var ég að ásaka þann sem felur sig á bak við „les- anda“ (prestur? Votti Jehóva?) og þykist þekkja Biblíuna, um heimsku og miskunnarleysi í garð kvenna sem verða fyrir því óláni- að þurfa að fá fóstureyðingu. Annaðhvort er óháð DV háð klerkastéttinni og þarf að vernda „lesanda“ með þvi að sleppa öllum tilvitnunum í bréfi mínu og «núa öllu við, eða þá að sá sem fer .með þessa síðu er algjör guð - leysingi(skrifar Guð með litlu g og þó að ég skrifi Guð alltaf með stóru G) og hefur hvorki áhuga á kenningum Biblíunnar né skildu einfalda setningu eins og: „Dæm- ið ekki, til þess að þér verðið ekki dæmdir“ - konu sem þarf að fá fóstureyðingu framkvæmda. „En sál hins óguðlega girnist illt; náungi hans finnur enga miskunn hjá honum“. Þess vegna sagði Jesús: „Er ef þér hefðuð skilið hvað það er: Miskunnsemi þrái ég, en ekki fóm, munduð þér eigi hafa sak- fellt saklausa menn (konur).“ Mattheus 12.7. „Er það ekki af því sem þér víliist, að þér hvorki þekkið rit- ningarnar né mátt Guðs?“ Mark- ús 12.24. Opið bréf til Þjóðviljans Örfá orð vegna skrifa blaða- manns Þjðviljans Össurar Skarp- héðinssonar um fundaferðalög forystumanna Alþýðubandalags- ins um Austurland. Skrif þessi eru öll hin lágkúrulegustu, ópól- itísk, ómálefnaleg og í lélegum síðdegisblaðastfl. Móðgun við lesendur. Umfjöllun Össurar um konur annars vegar og karla hins vegar er afar sérkennileg. Þannig er, með fáum undantekningum talað við karla en um konur. Þetta ber vott um kvenfyrirlitningu sem enn rýrir gildi greinanna. Gefur ástand þjóðmála ekki tilefni til málefnalegri skrifa? Skyldu ekki einhver þau mál brenna á alþýðu manna á þeim stöðum sem þarna er fjallað um, er þeir óskuðu fremur að málgagn þeirra sjálfra veitti eitthvert rými á síðum sín- um? Aðalmarkmið blaðamanns- ins virðist vera að skemmta Reykvíkingum með „útþynntri fiskiþorparómantík“ úr eigin hugarheimi. Höfðar spjátrungs- legt sprang greinahöfundar um síður Þjóðviljans til sósíalista j þessu landi? Við teljum að svo sé ekki. DV. FÖSTUDAGUR27. APRIL1984. Bréfritari segir fóstureyöingu vera morð. Axel B. Björnsson er mjög óó- nægður með meðferð DV á lesand- abréfi hans. Með þökk fyrir birtinguna! Egilsstöðum 4. maí 1984 Sigrún Vilborg Benediktsd. Egilss. Alma Katrín Jónsdóttir Egilsstaðir Berit Johnsen Hallormsstað

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.