Þjóðviljinn - 22.05.1984, Qupperneq 12
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 22. maí 1984
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Vorhappdrætti - Drætti frestað
Alþýöubandalagiö í Reykjavík gengst fyrir glæsilegu vorhappdrætti.
Vinningar eru 6 ferðavinningar í leiguflugi meö Samvinnuferðum-
Landsýn, aö heildarverðmæti 105.000 krónur.
Drætti frestað
Þar sem enn vantar nokkuö á að skil hafi borist frá öllum, og vegna
tilmæla frá félagsmönnum, hefur drætti í happdrættinu verið frestað
um óákveðinn tíma.
Gerið skil
Þess er vænst að félagar og stuðningsmenn Alþýðubandalagsins,
sem enn hafa ekki gert skil, bregði skjótt við og greiði heimsenda miða
hið fyrsta í næsta banka/pósthúsi, eða á skrifstofu Alþýðubandalags-
ins að Hverfisgötu 105.
Sláum saman!
Stöndum saman í slagnum!
Styrkjum baráttu Alþýðubandalagsins! Stjórn ABR
Alþýðubandalagið í Kópavogi
- Bæjarmálaráð
heldur fund miðvikudaginn 23. maí kl. 20.30 í Þinghóli.
Fundarefni: 1) Skipulagsmál. 2) Önnur mál.
Allir nefndarmenn og aðrir félagar hvattir til að mæta.
Alþýðubandalagið í Keflavík
Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 28. maí í húsi verslunar-
mannafélagsins Hafnargötu 28, kl. 20.30. 1. Umræða um störf og
stefnu Alþýðubandalagsins. 2. önnur félagsmál.
Stjómin
UTB0Ð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í
Slitlög 1984 í Reykjanesumdæmi
(5.900 tonn).
Verkinu skal lokið fyrir 1. september 1984.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð
ríkisins í Reykjavík frá og með 23. maí n.k.
Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 5. júní
1984.
Vegamálastjóri
LAUS STAÐA
Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða ritara
til starfa sem fyrst. Góð vélritunarkunnátta
nauðsynleg, tungumálakunnátta svo og
reynsla í almennum skrifstofustörfum.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu að
Lindargötu 9, 101 Reykjavík, fyrir 25. maí
1984.
Sjávarútvegsráðuneytið,
17. maí 1984.
LAUS STAÐA
Dagheimilið Sólvellir,
Neskaupstað
Fóstru vantar nú þegar.
Aðstoð við útvegun húsnæðis.
Nánari upplýsingar í símum 97-7485 og 97-
7127.
Félagsmálaráð
Aðalfundur
Aðalfundur Samlags skreiðarframleiðenda
verður haldinn að Hótel Sögu miðvikudaginn
6. júní n.k. og hefst kl. 10 f.hád.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Góð þátttaka í Laugarvatnsdvöl
Enn eru laus pláss
Góð þátttaka er nú komin í all-
ar þrjár sumardvalarvikur Al-
þýðubandalagsins á Laugar-
vatni í júlí. Það er því Ijóst að
þar verður glatt á hjalla í góð-
um hópi. En enn er hægt að
bæta við fólki í hópana, bæði
einstaklingum og fjölskyldum.
Þeir sem eru að velta fyrir sér
dvöl á Laugarvatni í sumar ættu
því ekki að draga lengur að gera
pöntun sína, helst fyrir I. júní
n.k.
Að þessu sinni hefur Alþýðu-
bandalagið til umráða 3 vikur í júlí
á Laugarvatni:
Pantið fyrir
1. júní n.k.
Mánud. 9. júlí til sunnud. 15. júlí.
Mánud. 16. júlí til sunnud. 22. júlí.
Mánud. 23. júlí til sunnud. 29. júlí.
Kostnaður við vikudvöl er sem
hér segir:
Fyrir börn að 6 ára aldri kr. 600,-
Fyrir börn 6-11 ára kr. 2.400.-
Fyrir 12 ára og eldri kr. 3.950.-
Innifalið í verðinu er fullt fæði
alla dagana (morgunverður, há-
degisverður, síðdegisverður og
kvöldmatur, gisting í 2ja og 3ja
manna herbergjum, barnagæsla
fyrir yngstu börnin, tvær ferðir í
sund og gufubað, þátttaka í
fræðslu- og skemmtistarfi, og
skipulögðum göngu- og útivistar-
ferðum).
íþróttasvæði, bátaleiga, hesta-
leiga, silungsveiði og fleira er við
hendina í næsta nágrenni Héraðs-
skólans á Laugarvatni.
Dragið ekki að panta vikudvöl á
Laugarvatni. Komið eða hringið á
skrifstofu Alþýðubandalagsins
Hverfisgötu 105 Reykjavík.
Síminn er 17 500.
Alþýðubandalagiö
Miðstjórnarfundur
um næstu helgi
Miöstjórnarfundurveröurhaldinn í Alþýöubandalaginu um næstu helgi.
Fundurinn hefst kl. 10 stundvíslega á laugardag, 26. maí, í Flokksmiöstöö-
inni aö Hverfisgötu 105.
Stelngrfmur Vllborg
Slgfússon. Harðardóttir.
Ólafur Ragnar Margrót
Grlmsson. Frímannsdóttlr.
Benedlkt Guðmundur
□avfösson. Árnason.
Dagskra:
1. Stefnuumræðan - Framsögumaður:
Steingrímur Sigfússon.
2. Sumarstarf-erindrekstur-fjármál. Fram-
sögumenn: Vilborg Harðardóttir, Ólafur
Ragnar Grímsson, Margrét Frímannsdóttir.
3. Kosning utanríkismálanefndar.
4. Verkalýðsmál. Framsögumenn: Benedikt
Davíðsson, Guðmundur Arnason, Guðmund-
ur J. Guðmundsson, Guðjón Jónsson.
5. Önnur mál.
Sameigintegur hádegisverður miðstjórnar-
manna verður í Flokksmiðstöðinni kl. 12 á laug-
ardag. Þar fiytur Svavar Gestsson formaðurAI-
þýðubandalagsins ræðu um stöðu stjórnmála í
þinglok.
Guðmundur J.
Guömundsson.
Guöjón
Jónsson.
Svavar
Gestsson.