Þjóðviljinn - 22.05.1984, Qupperneq 13
Þriðjudagur 22. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17
dagbók
apótek
Helgar- og nœturvarsla í Reykjavík vik-
una 18. - 24. maí er í Borgar Apóteki og
Reykjavíkur Apóteki. Það siðarnefnda er
þó aðeins opið kl. 18-22 virka daga og 9-22
á laugardag.
Kópavogsapotek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en iokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12.
Upplýsingar í síma 5 15 00.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap-
ótek eru opin virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem
sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi-
dögum er opið frá kl. 11 -12, og 20 - 21. Á'
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9 -
19. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10 - 12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspftala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
við Barónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Fæðlngardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn-
artimi fyrir feður kl. 19.30 - 20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00 - 17.00.
Hvítabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
- 16 og 19 - 19.30.
læknar
Reykjavík - Kópavogur - Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga
- fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 81200),
en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200).
Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarslafrákl 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu í
sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavík: Ðagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð-
inni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 1966.
kærleiksheimilið
Copyright 1983
The Register ond Tribune
Syndicote, Inc.
A
„Geturðu ekki keypt „instant" blómafræ?“
lögreglan
gengiö
Kaup Sala
.29.700 29.780
.41.380 41.491
.22.937 22.999
. 2.9276 2.9355
. 3.7751 3.7853
. 3.6608 3.6707
. 5.0952 5.1089
. 3.4896 3.4990
. 0.5280 0.5294
.13.0687 13.1039
. 9.5333 9.5590
.10.7172 10.7461
. 0.01740 0.01745
. 1.5250 1.5291
. 0.2110 0.2116
. 0.1922 0.1927
. 0.12728 0.12762
.32.952 33.041
Reykjavfk: Lögreglan, sími 11166,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slök-
kvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi
22222. 1
isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
krossgátan
Lárétt: 1 oflátung 4 hæðir 8 fjandskapur-
inn 9 farga 11 faðmur 12 hljóðfæri 14
samtök 15 rotna 17 afturhlutinn 19 mann
21 hugarfar 22 sál 24 skjögra 25 ramma
Lóðrótt: 1 íþrótt 2 oka 3 klunni 4 höfuðfatið
5 tryllta 6 mjúka 7 greinarnar 10 sauð 13
loftop 16 blása 17 hús 18 ungviði 20
hræðist 23 einkast.
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1 kökk 4 körg 8 úrillur 9 bara 11
enni 12 blauti 14 að 15 máfa 17 orkar 19
róa 21 tau 22 sofa 24 aöli 25 karm
Lóðrétt: 1 kubb 2 kúra 3 krauma 4 kleif 5
öln 6 runa 7 griðka 10 aldrað 13 társ 16
arfa 17 ota 18 kul 20 óar 23 ok
sundstaóir
Laugárdalslaugin er opin mánudag til
föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum
• er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8 - 13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar-
daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 -
_ 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
‘ afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 -
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
Jöstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
'7.20 - 17.30. Sunnudaga kf. 8.00 -13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
arlíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá
kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7 - 8, 12 - 13 og 17 - 21. Á
laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 -
11. Sími 23260.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga
föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 -
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og
miðvikudaga 20 - 22. Siminn er 41299.
1 2 3 n « 5 6 7
n 8 r
9 10 □ 11
12 13 □ 14
» n 15 3 ' 16 »
17 18 n 19 20
21 □ 22 , 23
24 i □ 25
folda
svínharður smásál
eer HeF hivezi Hirr
toANWeSKJO SECT) E(Z ©NS 0PPTgK/AÍ
ftF err^/T/Áju ö(j pip, skil
EK\C\ GáJNá/A H&tPOR. 0T
eyft (neÐÞep!
eftir Kjartan Arnórsson
OPWfCKíoieAvjs/ e& ett fíLi-s,
EIOC\ ÖLL r OTUXIN'J! éG
H©F ÖF0NPS'
tilkynningar
Kvennaathvarf
Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrirkonursem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 -
16, sími 23720.
Póstgirónúmer Samtaka um kvennaat-
hvarf: 44442-1.
Kvennaráðgjöfin er opin á Þriðjudögum
kl. 20-22.
Kvennahúsinu, Vallarstræti 4,
Síminn er 21500
Blindrabókasafnið
Hamrahlíð 17. Opið alla virka daga frá kl.
10 til 16. Simi 86922.
Stéttartal Ijósmæðra
Skil á myndum frá 22. maí 1984 og í næstu
tvær vikur virka daga klukkan 17 - 19 að
Grettisgötu 89, 1. hæð. - Ritstjórl.
Samtökin
Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga..
Geðhjálp: Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opiö hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14 - 18.
Frá Sjálfsbjörg
í Reykjavík og nágrenni. Ef áhugi er fyrir
hendi og næg þátttaka fæst mun verða
haldið námskeið í bridge. Ætlunin er að
námskeiðið byrji í endaðan mai. Nánari
upplýsingar eru gefnar í síma 17868.
Sjálfsbjörg.
Fótsnyrting i Árbæjarhverfi
Munið fótsnyrtinguna i safnaðarheimilinu,
ný aðstoðardama Svava Bjarnadóttir gefur
allar nánari upplýsingar í síma 84002.
Kvenfélag Árbæjarsóknar.
Ferðafélag
íslands
Öldugötu 3
Sími 11798
Göngudagar Ferðafélags íslands:
Sunnudaginn 27. maí efnir Ferðafélag (s-
lands til göngudags í sjötta skipti. Göngu-
leiðin er umhverfis Helgafell, sem er stutt-
an spöl suðaustan Hafnarfjarðar og gert er
ráð fyrir að gangan taki tvo til þrjá klukku-
tíma og gönguhraði við allra hæfi. Ekið
verður að Kaldárseli, en þar hefst gangan
og lýkur einnig. Fólk á eigin bílum er vel-
komið. Verð kr. 100.-.
Brotfarartímar eru kl. 10.30 ogkl. 13.00 frá
Umferðarmiðstöðinni, austanmegin og enj
farmiðar seldir við bílana. Fritt er fyrir börn I
fylgd fullorðinna. Fararstjórar verða margir
I ferðinni. Notið tækifærið og gartgið með
Ferðafélaginu það svíkur engan. Á leiðinni
verður áð til þess að borða nesti. Munið
eftir regnfötum og góðum skóm.
Helgarferð f Þórsmörk 25. maí-27. maf:
Brottför kl. 20.00. Gist í Skagfjörðsskála.
Gönguferðir með fararstjóra um Mörkina.
Farmiðasala og allar upþlýsingar á
skrifstofunni, Öldugötu 3.
Hvftasunnuferöir Feröafélagslns, 8.-11.
Júnf (4 dagar):
1. Gengiö á Oræfajökul (2119 m). Gist f
tjöldum I Skaftafelli.
2. Skaftafell. Gönguferðir með fararstjóra
um þjóðgarðinn. Gist i tjöldum.
3. Þórsmörk - Fimmvörðuháls (dagsferð).
Gist i Skagfjörðsskála.
4. Þórsmörk. Gönguferðir daglega við allra
hæfi.
5. Snæfellsnes - Snæfellsjökull. Gengið á
jökulinn og famar skoðunarferðir skoðun-
arferðir um nesið. Gist i Amarfelli á Amart-
apa.
Þessar ferðir verða kynntar á Hótel Hofi,
28. maí n.k. Allar upplýsingar á skrifstof-
unni, Öldugötu 3.
Ferðafélag (slands
UTIVISTARFERÐIR
Hvftasunnuferðimar: 1. Snætells-
nes-Snæfellsjökull-Breiðafjarðareyjar.
Gist að Lýsuhóli. 2. Öræff-Skaftafell og
snjóbílaferð á Vatnajökul. 3. Þórsmörtc.
Gist í Utivistarskálanum Básum. 4. öræfa-
jökull. Sjáumst. - Útlvlst.
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi
kl. 8.30*
- 11.30
- 14.30
- 17.30
Frá Reykjavík
kl. 10.00
- 13.00
- 16.00
- 19.00
Kvöktferðlr:
20.30 22,00
Á sunnudögum f aprfl, maf, september og
október.
Á föstudögum og sunnudögum f júnl, júlf
og ágúst.
*Þessar ferðir falla niður á sunnudögum,
mánuðina nóvember, desember, janúar
og febniar.
Hf. Skallagrfmur:
Afgreiðsla Akranesi slmi 2275.
Skrifstofa Akranesi sfmi 1095.
Afgreiðsla Reykjavik slmi 16050.