Þjóðviljinn - 22.05.1984, Side 14

Þjóðviljinn - 22.05.1984, Side 14
18 SÍÐA - ÞJOÐVILJINN Þriðjudagur 22. maí 1984 r ^(óamafikaduti Kela og Brand vantar heimili, 2-3ja mánaöa kettlingar fást gefins. Sími 77497 e.kl. 5. Samviskusama unga stúlku vantar vinnu í sumar, hefur unnið viö húshjálp og afgreiðslustörf. Upplýsingar í síma 38137. Til sölu Austin Mini árgerö '77, yfir- bygging léleg, selst ódýrt. Sími 46607. Vantar leigjanda. 2 háskólanema, sem leigja stóra íbúö í Hlíöunum, vantar nú 3. leigjandann. Um er aö ræöa 1 herbergi meö sameiginlegum afnotum af stofu, eldhúsi og baði. Upplýsingar hjá Ólafi í síma 75990. Dugleg og samviskusöm 12 ára telpa óskar eftir að gæta barns fyrir hádegi í sumar, býr á Stóragerðis-svæðinu. Upplýs- ingar í síma 30820. Dúlla [Mikið úrval af ódýrum fatnaði, nýjum og notuöum (heima- saumað). Tek einnig viö fatnaði í umboössölu. Opiö frá kl. 1 til 6, sími 21784. Snorrabraut 22. Dugleg stúlka óskast til aö gæta tveggja drengja (1 árs og þriggja ára) fyrir hádegi í Hlíðunum. Uppl. í síma 24428 eftir kl. 17. Bríet Knattspyrnufélagið Bríet Bjarn- héðinsdóttir, fyrsta æfing í kvöld kl. 20. Æft verður á þriðju- dögum og fimmtudögum hjá Sæmundi. Stjórnin. Til sölu mjög gott Fischer myndsegul- bandstæki, 2ja ára gamalt. Upplýsingar í síma 11851. Tóbaksdósir. Óska eftir að kaupa notaðar tó- baksdósir (t.d. úr máimi eða beini). Upplýsingar í síma 43294. Ungur maður frá Hollywood í Bandaríkjunum hefur snúið sér skriflega til okk- ar og beðið okkur að koma á framfæri, að hann æski eftir ungri konu til að ferðast með, liggja í sólbaði með og almennt að skemmta sér með. Hann heitir: David Quick og heimilis- fangið er: 4670 Hollywood Blvd., 338. Hollywood, Calif. 90027. U.S.A. 22 ára stúlku bráðvantar sumarvinnu. Vélrit- un og nokkur tungumálakunn- átta fyrir hendi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 82249. Okkur vantar ísskáp, þvottavél, tvíburakerru, búsáhöld, borð, stóla og allt sem þarf til heimilis. Vinsam- legast hringið í síma 82249 eða í Onnu eftir kl. 13 í síma 15555. Til sölu vegna flutninga af landi brott. Trabant station árgerð ’82, heimasaumað sófasett, skrif- borð o.fl. Upplýsingar í síma 34895 eða 71195. Fiskabúr Fiskabúr til sölu 130 I. Verð kr. 800. Upplýsingarísíma 15721. Til sölu vel með farið Kalkhoff hjól 24 tommu. Sími 21021. Til sölu er sambyggð hljómtækjasam- stæða af Crown gerð (útvarp, plötuspilari og segulband). Mjög lítið notað, ný nál. Selst fyrir minna en hálfvirði. Á sama stað til sölu vel með farinn svefnbekkur með rúmfata- geymslu og einnig ágætur svalavagn. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 15810. Til sölu 400C Danmax frystikista með nýjum mótor. Uppl. eftir kl. 18 í síma 21464. Drengur á 14. ári óskar eftir vist á góðu sveita- heimili í sumar. Hefur verið í sveit. Upplýsingar í síma 92- 2983 e.kl. 16. 9 vikna kettlingar, val vandir fást gefins. Sími 85591 e.kl. 19. Einstæður faðir með tvo drengi, 5 og 7 ára, ósk- ar eftir íbúð frá 1. júní. Upplýs- ingar í síma 96-44284. Óska eftir að kaupa hansahillur og uppi- stöður. Sími 35744. Bíll til sölu. Oldsmobile Delta Royale 88 ár- gerð 78. Ný upptekin vél, ný sjálfsskipting (sparibauk- ur-diesel). Upplýsingar í síma 99-1231 og 24407, Hörður. Til sölu nýyfirfarin vél í Peugot 304 ár- gerð 74. Einnig fjögur sumar- dekk 1275x14, radial, slöngu- laus. Upplýsingar í síma 74525 milli'kl. 17 og 19 í dag. Til sölu Combi Camp með fortjaldi verð kr. 12.000.- Og Wartburg stati- on árgerð '80, ekinn 47 þús. Verð ca. 40 þús. Upplýsingar í síma 23271 e.kl. 19. Til sölu Mazda 818 í niðurrif. Tvö nýleg sumardekk. Upplýsingar í síma 13047 e.kl. 6. Húsnæði Tvö pör sem eru í námi óska eftir litlu húsi eða rúmgóðri íbúð. Góðri umgengni og skil- vísum greiðslum heitið. Upplýs- ingar í síma 11814 eftir kl. 17. Út með gullfiskinn Gullfiskur fæst gefins. Uppl. í síma 19600, 260. Telpna reiðhjól * óskast fyrir 8 ára. Upplýsingar í síma 72750 e.kl. 5. Tveir kettlingar fást gefins. Sími 53206. Óska eftir notaðri garðsláttuvél. Upplýs- ingar í síma 83242. Tek að mér gluggaútstillingar. Upplýsingar í síma 53206. Félagar í ferðafélaginu „Vinir og vandamenn", takið eftir. Með hækkandi sól er kom- inn vorhugur í fólk. Um Hvíta- sunnuna verður farið í fjöl- skylduferð í Grímsnesið og í lok júlí förum við í vikuferð um Hornstrandir. Nánari upplýs- ingar veita Gulli í síma 41596 og Kristín Jónsdóttir í síma 78189. Til sölu byggingaskúr og Volkswagen árgerð 77 með dráttarkúlu. Sími 54517 e.kl. 19. leikhús • kvikmyndahús ^ÞJÓÐLEIKHUSIfl Gæjar og píur (Guys and dolls) I kvöld kl. 20 uppselt fimmtudag kl. 20 föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. Miðasala frá kl. 13.15 til 20. Simi 11200. I.KIKFKIAC RKYKIAVÍKIJR <»i<» Fjöreggiö 7. sýn. i kvöld kl. 20.30 Hvít kort gilda. 8. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Appelsinugul kort gilda. 9. sýn. sunnudag kl. 20.30 Brún kort gilda. Gísl miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Bros úr djúpinu föstudag kl. 20.30 Stranglega bannað börnum. Mlðasala f Iðnó kl. 14-20.30. Síml 16620. SIMI: 1 15 44 Stríösleikir Er þetta hsegl? Geta unglingar í saklausum tölvuleik komist inn á tölvu hersins og sett þriðju heimsstyrjöldipi óvart af stað? Ógnþrungin en jafnframt dá- samleg spennumynd, sem heldur áhorfendum stjörfum af spennu allt til enda. Mynd sem nær til fólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er að likja við E.T. Dásamleg mynd. Tímabær mynd. (Erlend gagnrýni). Aðalhlutverk: Matthew Broder- lck, Dabney Coleman, John „ Wood og Ally Sheedy. Leiksljóri: John Badham. Kvikmyndun: Willlam A. Fraker, A.S.C. Tónlist: Arthur B. Rubinstein. Sýnd i Dolby Sterio og Panavisi- on. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.15. Nú fer sýningum fækkandi. Scarface Ný bandarísk stórmynd sem hlotið hefur fábæra aðsókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu opnuð og þúsundir fengu að fara til Bandarikjanna. Þeir voru að leita að hinum Ameriska draumi. Einn þeina fann hann í sólinni á Miami - auð, áhrif og ástríður, sem tóku öllum draumum hans fram. Heimurinn mun minnast hans með öðru nafni SCARFACE-mannsins með örið. Aðalhlutverk: Al Paclno. Leikstjóri: Brian DePalma. Synd kl. 10.45. Sýningartimi með hléi 3 timar og 5 mínútur. Aðeins nokkur kvöld. Private school Hvað er skemmtilegra en að sjá hressilega gamanmynd um einka- skóla stelpna, eftir prófstressið undanfarið? Það sannast í þessari mynd að stelpur hugsa mikið um stráka, eins og mikið og þeir um stelpur. Sjáið fjöruga og skemmti- lega mynd. Aðalhlutverk: Phoebe Cates, Betsy Russel, Matthew Modine og Sylvia Kristel sem kynlifskennari stúlknanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. v^ermir, SIMI: 1 89 36 Saiur A Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem all- ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru i höndum þeirra Michael Ca- ine og Julie Walters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan leik i þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. Salur B „Stripes" Bráöskemmtileg bandarisk gaman- myndilitum. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ SlMI 31182 Svarti folinn i (The Black Stalllon) Sýnd kl. 9.10. Svarti folinn snýr aftur (The Black Stallion Returns) Þeir koma um miðja nótt, til að stela Svarta folanum, og þá hefst elt- ingaleikur sem ber Alec um víða veröld i leit að hestinum sínum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á síðasta ári og nú er hann kominn aftur í nýju ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Reno. Fram- leiðandi. Francis Ford Coppola. Sýnd i 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5 og 7.10. Sími11384 Salur 1 Evrópu-frumsýning Æðislega fjörug og skemmtileg, ný, bandarisk kvikmynd í litum. Nú fer „Breakdansinn" eins og eldur í sinu um alla heimsbyggðina. Myndin var frumsýnd í Bandaríkj-. unum 4. mai sl. og sló strax öll aðsóknarmet. 20 ný Break-lög eru leikin í myndinni. Aðalhlutverk léika og dansa fræg- ustu breakdansarar heimsins; Lucinde Dickey, „Shabba-Doo“, „Boogaloo Shrimp" og margir fleiri. Nú breaka allir jafnt ungir sem gamlir. Dolby stereo. fsl. texti. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 12. sýningarvika. Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson. Fyista islenska myndin sem valin er á hátíðina í Cannes - virtustu kvikmyndahátið heimsins. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Xl 19 000 Ofsóknaræöi . RALPHBAÍKS OLSAGMES'PSSÍ Spennandi og dularfull ný ensk lit- mynd um hefnigjama konu og hörmulega atburði sem af gjörðum hennar leiðir, með Lana Turner, Ralph Bates og Trevor Howard. Leikstjóri: Don Chaffey. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11. Tortímið hraðlestinni Afar spennandi og viðbutðahnöð bandarisk litmynd byggð á sögu eftir Colin Forbes, með Robert Shaw - Lee Marvin - Unda Evans. Leik- stjóri: Mark Robson. Islenskur texí. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Staying alive Myndin sem beðið hefur verið eftir. Allir muna eftir Saturday Night Fev- er, þar sem John Travolta sló svo eftirminnilega i gegn. Þessi mynd gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Það má fullyrða að samstarf þeirra John Travolta og Silvester Stallone hafi tekist frábærlega i þessari mynd. Sjón er sögu ríkari. Dolby Stereo. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: John Travolta, Chintia Rhodes og Fiona Hug- hes. Tónlist. Frank Stallone og The Bee Gees. Sýnd kl. 3.10 og 7.10. Hækkað verð „Gulskeggur“ 1 Drepfyndin með fullt af sjóræningj- um, þjófum, drottningum, gleði- konum og betlurum. Leikstjóri: Mel Damski (M.A.S.H.) Úrvals leikarar. Bönnuð innan 12 ára. Það er hollt að hlæja. Sýnd kl. 5.10, 9.10 og 11.10. Augu næturinnar Spennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd um heldur óhugnanlega gesti í borginni, byggð á bókinni „Rottumar" eftir James Herbert með: Sam Groom - Sara Botsford - Scatman Crot- hers. fslenskur texti. Sýnd kl.13.15, 5.15,7.15, 9.15,11.15 Bönnuð innan 16 ára. Stríðsherrar Atlantis Spennandi og skemmtileg ævintýra- mynd umboogina undir hafinu og fólk- ið þar, með Doug McClure - Peter Gllmore - Cyd Charisse. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3 - 5 og 7. Frances Stórbrotin, áhrifarik og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Sýnd kl. 9. Hækkað verð Siðasta sinn. HASKOLABIO SÍM/22140 Footloose PflRflmaiNI PCIUflES PRE5EN15 fl OflMEl fHELMCK PB00UCII3N fl HEBBERI RD55 fllTl fOOUOOSE KEVN BRLON LORI 5Mtfl OflNNE WE5I HN0 I0HN UIHOOW'EXECIJItVE PROOUCEfl (íWfl mflNtK-WflniEN BV OEflN PIICHF0R0 • PROOUCED 0V LEWI5 I flRCHmt HN0 CRRC 2H0RN Oflf CIEO BV HERBEHI H055 Spiunkuny og stórskemmtileg mynd. Með þrumusándi i Dolby stereo. Mynd sem þú verður að, sjá. Leikstjóri: Herbert Ross Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, Diane Wiest, John Lithgow Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15. Hækkað verð (110 kr.). Sími 78900 Salur 1 Borð ffyrir fimm (Table for Flve) Ný og jafnframt frábær stórmynd með úrvals leikurum. Jon Voight sem glaumgosinn og Richard Crenna sem stjúpinn eru stórkost- legir í þessari mynd. Table for five er mynd sem skilur mikið eftir. Erl. blaðaummæli: Stórstjarnan Jon Voight (Midnight Cowboy, Coming Home, The Champ) sýnir okkur enn einu sinni stórleik. XXXX Hollywood Reporter. Aðalhlutverk: Jon Voight, Ric- hard Crenna, Marie Barrault, Millie Perkins. Leikstjóri: Robert Lieberman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur 2 JAMES BOND MYNDIN Þrumufleygur (Thunderball) Hraði, grín brögð og brellur, allt er á ferð og flugi i James Bond mynd- inni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum líkur, hann er toppurinn í dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Celi, Claudine Auger, Luciana Paluzzi. Framleiðandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Leikstjóri: Terence Young. Byggð á sögu lans Fleming, Kevin McClory. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 3 Silkwood Splunkuný heimsfræg stórmynd sem útnefnd var fyrir fimm óskars- verðlaun fyrir nokkrum dögum. Cher lókk Golden-Globe verð- launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dularfullu atburði sem urðu i Kerr- McGee kjamorkuverinu 1974. Að- alhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð. Salur 4 Heiðurs- konsúllinn (The Honorary Consul) Splunkuný og margumtöluð stór- mynd með únralsleikurum. Micha- el Caine sem konsúllinn og Ric- hard Gere sem læknirinn hafa fengið lofsamlega dóma fyrir túlk- un sína í þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra fráPær. Aðalhlut- verk: Michael Calne, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphida Carrillo. Leikstjóri: John Mack- enzie. Bönnuð börnum innan 14 ára. r Sýnd kl. 5 og 7.30 HækKao verú. Maraþon maðurinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína í einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, .Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans • (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboy). . Sýnd kl. 10. Bonnuo oornum innan 14 ara. blaðió sem vitnad er í

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.