Þjóðviljinn - 22.05.1984, Síða 15

Þjóðviljinn - 22.05.1984, Síða 15
Þriðjudagur 22. maí 1984 ÞJÓÐYIUINN - SÍÐA 19 RUV 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dagiegt mál. Endurt. þáttur Marðar Ámasonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Bjamfriður Leósdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Afastrákur" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.j. 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Benjamin Luxon syngur lög úr söng- leikjum og Charlie Kunz leikur gömul vinsæl lög. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egils- sonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (29). 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Strengjasveit Tónlistar- skólans í Reykjavík leikur fjögur íslensk þjóðlög I útsetningu Ingvars Jónassonar sem stj. / Sigrún Gestsdóttir syngur sex ís- lensk þjóðlög í útsetningu Sigursveins D. Kristinssonar. Einar Jóhannesson leikur með á klarinettu / Kór Söngskólans í Reykja- vík syngur fjögur íslensk þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirssonar; Garöar Cortes stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Ól- afsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Sagan: „Flambardssetrið II. hluti, „Flugið heillar" eftir K.M. Peyton Silja Að- alsteinsdóttir les þýöingu sína (4). 20.30 Ensk þjóðlög. 20.40 Kvöldvaka: a) Kaffið ég elska, þvi kaff- ið er gott. Hallgerður Gísladóttir rabbar um katfi og venjurtengdar því. b) Hugleiðingar a austurför. Julíus Einarsson les úr erind- asafni séra Sigurðar Einarssonar í Holti. 21.10 Vornóttin. Umsjón: Ágústa Björnsdóttir. 21.45 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu i þýðingu Steingríms Thorsteins- sonar (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Perulöguð tónlist" Sigurður Einarsson kynnir Erik Satie og verk hans. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. RUV 2 10.00-12.00 Morgunþáttur. Ttjórnendur: Páll Þorsteinsson, AsgeirTómassonog Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Vagg og velta. Stjórnandi: Gisli Sveinn Lottsson. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00-18.00 Fristund. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. RUV 19.35 Hnáturnar 11. Litla hnátan hUn Sein Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaður Edda Björgvinsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Slangan guðdómlega Kanadísk heim- ildamynd um kóbraslönguna, sem einnig hefur verið kölluð gleraugnanaðra, og áhril hennar til góðs og ills í indversku samfélagi og dýraríki. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.10 Verðir laganna (Hill Street Blues) Nýr ftokkur - Fyrsti þáttur. Miðdepill atburða er lögreglustöðin við Hæðarstræti, sem er i niðumíddu hverfi í stórborg á austurströnd Bandaríkjanna. I þáttunum, sem einkennast af raunsæi og skopskyni, er tylgst með lög- reglumönnum i erilsömu starfi og einkamál- um þeirra. Leikstjóri Robert Butler. Aðalhlut- verk: Daniel J. Travanti, Veronica Hamel og Michael Conrad. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.00 Þingsjá Umsjónarmaður Páll Magnús- son. 22.50 Fréttir i dagskrárlok frá I 1« SÍOA - ÞJODV i ! J 1N N Ftœralodagur 10. msú 1984 fréttaskýring Sigurdór Stgurdórsson skrifar A6bú3ÍliaMo8aka*«S»>tjilMingvB|jlreil»stern»>89tÞa6Bam809r«fatil sóisrtanda. umogs' vsi vtörsr og meira sn þoss vtröi aö teföast er dýrt. Er orlof munaður? „ísland hJýtur að vcra vcifctd- Arríkí, þar sem fólk hefui efhi á þvi að fóra Ul sótailanda". Þannig m.ciít aklmit verkiimadur ittV spurður hvnrt Island va-n vcl- ferðarrfkí eða ckki, af atjórnanda uinræðuþúttai' I sjónvarpinu aö kv'öldi 1. mat, Guðjóui htn- ttrssym. Sennilega hafa fk'iri en undimlaðii hrOkkiðvtft að hewu þelta, og það raunar ekki í fyrsta skipti. Getur þaö verið að fölk Ifti órðtð á þad vtm fúxus og merki uru veííerð að geta fartð ddýrustu feuðir sem á hódstðhtutu ejtt íyrir tvlendínga? Bíasit við að fólk getí aíis efcii fcrðASt í ttrlítfí sfau? Hf s.vo cr kontið að íáíestðittgar gsta efcki feröast um t t.'«marfrfí sfnu. þá ci afvartega komíð fyrsr ukkut, svo alvarlega aðekkert et fjie.rsa.nni en að Jsiand sé veffevö- arrfki. Su staðsey'tld ðiastr nefní ■ iega við ðiiunt tcm skoða válja að 2ja til ája vikna ferö úi sölar- tanda, cins og ítatiu, Spánar cða Portúgal, cru ðdýntstu feröir sem iiúendiugar geta t’arið f, utan að aka hringvegtnn og búa t' tjaídí. ÞjÓðviljíttst hefur Iftrift reiknss ui kostnaö við nð ferðavt á rais- mummdi vegu iunaniands. og hera það samaa vtú sðiarlanda- ferðirþsa smn á hnðstdinum eru. Viö skulum þ;i s.kt)ða hvcruig dtemin tfta út. Víð miðuTtf í Ölhim tiifeilum við hjútt og íjn v»kna oriof. : 41.800 kr. Zt.ÖOOkr. Coató ctel Sol 11. júli Ftuooestisting fœoi2máttídsrádS3 Satrttate 62/800 kr. Farð « Miu <m Portúgal á sama ilma or nánas; atvae á sama v«f$t, nöma rivao tnatur gæti verið hoíthtr ridýrarí í Podugat. Hðf«! Reynlhlíð Hótet Reyniháíð hefur þogar goftð upp sitt Vöfð í doliurum og esr mióað vtð það hér. Þá er r&atnaft rrtöð að fæðí á dag á tstan« sé 1.000 kr, pr. mann: Gisltng trxöað vtð 20% afstött eftír 3 rtœtur. 28.000 kr. Faaðí mtðaðvið 1.000 kr. á mann 43000 kr. FlugÖtAkuföyrar-ogmeðbttreiðaðMývaini S.SOO kr. 75.500 kr. Edduhóted é Akureyri GiatirKj miðað vtð 20% afstóti attir 3nætur Fæót rr«ðað vtð t .000 kr. pr. mann Flyg öl Akurpyfar ffötsK. afsiáttur 18.880 kr. 42.000 kr. 4.500 kr. fsisnds Safari 19 dagar Hðr er gist t tjíjldum og fyiff fæði tfuiifaSð 40.000 kr, Hringfófð um fandtð é eigia bð og gíst t tjatö: Fæði tráðað víð t .OOO kf. á dag pr, mann 42.000 kr. Kostnaðtifvegnabtfreíðar tt.600 kr. Tjatdstóeði20kr.pr.tnannog20átjaíd t.260 kr. ....... ' ■ * 5.000 ter. 69.860 m F.ins og á þessu sést er 2 þúsund kr. ódýrarn aö fíua hringferð um laudiö á cigia hll ng gísta i tjaldi atlan timann, heldar eo gists á góftum gístistað í Toircmottnos á Cosla dcl Sol, en i þessum út- reiknmgum er miðað víö hiuii þekkta gististað La Nogalera. t utreikningj við hnngferðina varðandi btiakustnað er geagiö útfrá útreiknÍQgum FÍB. Þai er míðað við 15.0XJ fcm akstur n ári og kosmaðttr víðað við sjfkau akstur á ári er 134.000 kf. og deíldum vtö í þá tðtu með 12. Sctmilega er tiifatbmdí knstnaður f óueikningum okkar allt of vargt retknaður. Á þtatswm útrakníngum sést hve &áteit sú kenníng er aö mscls velferftarTÍkiö Istaud cftit þvt hvort fóifc hefut eini á að fara tít sólafianáa. Spurníngin snýst eín- fóldlega um það hvort Iskrading- ar hafa efni á að fcrdast i sumar- fríi siuu eða ekki. Sé svo komtð mátum að fólk geti ekki fariö i ódýTústu feröina, þá cr illa kom- iö. Ailir ættu að gctfi verift #am- máía tmv það að vart getur þaö t&iist Iúkus nútii dags aft fc-fðast. hað er inni lífsmunstii fófks f dag að leiðast. Þöit landið okkar sé vtða íag- urt og gaman aö íciðast um þao, þá getur venft »ði rysjóit veður- fat yfir sutnarið. .rigníng og jok dðgum saman en sótskmadagar íntu' míUi. Aftur á mðri getstr s>t er fct ðast til sótarlanda. verið nokk- nmveginn viss um söl og bJiðu Sólariöndin hoíSa marga ogfikkt bara sem njóta vi$a sótar og sjótwöa, hefdur etnntg þek ia sam vifta kynnasi menningu og morkum stdoum t hin- um auðf»Qan fðndum Evrópu, þann títua scm hann dvelst þat yfii sumflrmánuöina. Eitmig hiýrttir þaö að vera beilUndi að skoftu suðræn ókunn tftnd. fyrir }>á scm gclá minna fyrir þaö aö njftta sótar. Það btasít hinsvcgar vift að artli fólk aö njóta góftra gististaða og góðs matar í sumarieyfi.simi. þá vcrður 0tkom.au sú að mun ódýr- ara er að fara tii sótartandanua, sctstakfega vegna þcss hve inatur og drykkur er þat ódýr. fieii sem tdja þaft merki vcl- sœldar að geta farið i súlaiianda- fevðir spvrja oít. hvcjjn ent þaft sem hafa efni á þesstim fcrftum? UfsdiirilsðW' gctur fuliyrt, cítíf aö hafa starfað sem fararstjóri hjá Feröaskiifslofunni Útsýn á Costa tíel Sot (nokkur ár, aö sá hópur sem þangað kemut vfir su marið og skiptú þúsundum, er þv'erskurðurafþjóftféiagi okkar. Fölk af ölium stéuum og á olium aidri kemur til sótarlauda. Að lokum »ná svo bcnda á að ísiensku fej'ftaskrifstofumar vcita grciðsiufrest allt aö 6 máuuði eða meita, þeim scro tiJ sóiarlanda fara. ctt þw fcfðif sem teknar eru mnt darmið hér að framan veröa að sjftlfsögftu aö gieiðast ú» f hðnd, aiJa vcga effóJk fer á eigin vegnut hiingvcgtnn eða b>i i 3 vikuf á hftteii úti á íandi, þvíhygg ftg að fuiiyiða mcgi að auftvdd ■ asta og ódýrasta ferötn sem fólk getur tarið f sé sölarlandaleið. -S.dór Skrítin skrif um orlof Vilhjálmur Einarsson skrifar: Allir j arma í kór um það hversu ómögulegt sje að lifa af t.d. þús- und kr. á mánuði, sem kvað vera algeng laun lægstu flokkum (þó ekki þeim allra lægstu). Svo finn- ur Sigurdór (blaðamaður hjá Þjóðviljanum) það út í Þjóðv. 11. Mýrarvatn í klóakinu J.K. hringdi: og kvaðst vilja koma athugasemd á framfæri vegna fréttar blaðsins og skrifa um sóðaskap á Laugar- dalsvelli. J.K. sagðist búa í grennd við völlinn og leggi oft leið sína þangað og hefði sann- prófað að úr klóakinu, sem svo var nefnt í Þjóðviljanum, rynni mýrarvatn. Eina lyktin, sem fyndist á Laugardalsvelli, kæmi frá Kletti þegar verið væri að bræða þar. maí sl. að það sje í „lífsmynstri“ fólks (hjóna) í dag að taka sjer 3 vikur í sumarfrí og kosta til þess fjögurra til fimm mánaða kaupi. Er hann að auglýsa mjög sjer- kennilegt gáfnafar, eða er hann að gera illgirnislegt grín að lágt- ekjufólki? - Hitt er svo annað að ýmislegt er undarlegt í kostnað- aráætlunum hans. Costa del Sol þekki jeg ekki, og hótelin mjög lítið, væntanlega er þar rjett farið með tölur. En „íslands Safari" er furðulega reiknað út, og þarf þar ekki annað en benda á fæðisk- ostnaðinn: 60 þúsund á mánuði fyrir hjónin. Um þessa endaleysu þarf ekki að hafa fleiri orð. Sjónvarp kl. 21.10: Skelegglr gœjar á lögreglustöðinni við Hæðarstræti. Verðir laganna - nýr þáttur Nýr bandarískur framhaids- myndaflokkur hefur göngu sína í sjónvarpinu í kvöld. „Verðir lag- anna“ nefnist hann á íslcnsku og þykir hann hin besta skemmtun að sögn þeirra, sem hafa orðið þess aðnjótandi að sjá hann ein- hvers staðar ytra. Miðdepill atburða er lögreglu- stöðin við Hæðarstræti (Hill Street á enskunni) sem er í niður- níddu hverfi í stórborg á austur- strönd Bandaríkjanna. í þáttun- um, sem einkennast af raunsæi og skopskyni, er fylgst með lög- reglumönnum í erilsömu starfi og einkamálum þeirra, svo sem ást- armálum lögregluvarðstjórans og ríkissaksóknarans. Þýðandi þáttanna er Bogi Arn- ar Finnbogason bridge Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson náðu snemma forystunni í Landsliðskeppn- inni sem lauk næst !iðna helgi. Þeir sigruðu síðan léttilega og eiga nú sennilega frátekin sæti í OL-landslið okkar. Þeir spiluðu „grimmt", keppnina á enda og hér er dæmi um stíl þeirra. Gjafari S/allir á hættu: Norður SG98 HK74 T AG10 L10973 Vestur S K76532 H 865 TK32 L G Austur S AD104 H D10932 T 98 LK2 Suður S- H AG T D7654 L AD8654 Jón og Símon voru með N/ 5 spilin og sagnir við þeirra borð: Su&ur Vestur Norður Austur 2. Gr. pass 3 hj. dobl redobl pass 5 lauf pass 6 lauf Opnunin lofaði láglitunum, minnst 10 spilum, 3 hjörtum, krafa og spurning í litnum. Re- doblið sýndi fyrstu fyrirstöðu í hjarta. Þegar norður átti síðan fyrir „gameinu" var lítið mál að hækka á suður höndina. Slemman er góð og því lé- legt til afspurnar að ekkert hinna 5 paranna sem sátu N/ S skyldi ná henni, og reyndar stoppaði eitt parið í lauf bút. Veistu.. ? að meðan Lækurinn í Reykjavík (sem Lækjargata er kennd við) var enn óbrúaður var þjóðleiðin inn í bæinn yfir Lækjarósinn þar sem hann rann til sjávar og lágu Arnar- hólstraðir þangað niður eftir. að þjóðleiðin út úr bænum var áður yfir Skólavörðuholt um Öskjuhlfð og Bústaðaholt. Skrifið eða hringið Lesendaþjónusta Þjóövilj- ans stendur öllum landsins konum og mönnum til boða, er vilja tjá sig í stuttu máli um hvaðeina sem liggur á hjarta. Nöfn þurfa að fylgja bréfi, en nafnleyndar er gætt sé þess óskað. Utanáskriftin er: Les- endaþjónusta Þjóðviljans, Síðumúla 6, 105 Reykjavík. Þá geta lesendur einnig hringt í síma 81333 alla virka daga miili klukkan 10 og 6. Tikkanen Hi& nýja í listinni ver&ur a& vera or&ið nógu gamalt áður en það getur tallst nýskaprndi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.