Þjóðviljinn - 23.05.1984, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.05.1984, Blaðsíða 2
2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINÍS Miðvikudagur 23. maí 1984 Magnús L. Sveinsson formaður VR vill átök: Látum sverfa til stáls Atvinnurekendur eiga nóga peninga til að borga mannsœmandi laun - Kaupmenn eiga nóga pen- inga og við þurfum nú að láta sverfa til stáls, sagði Magnús L. Sveinsson formaður VR á fjölmennum og baráttu- glöðum fundi í fyrrakvöld. Á fundinum var samþykkt tillaga þess efnis að verslanir verði lokaðar 10 laugardaga Uppbygging atvinnuveganna Fengin ASIí hendur segja málm- iðnaðarmenn Þing Málm- og skipasmiðasam- bands íslands hvetur Alþýðusam- band íslands til að ráða til sín sér- fræðinga á sviði atvinnumála og starfí þeir í nánum tengslum við verkalýðsfélögin í landinu að at- vinnuuppbyggingu innan málm- iðnaðarins. Þau verkefni hafí hing- að til rekið á reiðanum enda at- vinnurekendur og stjórnvöld einir séð um þau mál. í ályktun 11. þings MSÍ um kjaramálin eru lagðar fram nokkr- ar tillögur sem taldar eru auka og tryggja næg verkefni í málmiðnaði. Dregið verði úr innflutningi á sambærilegum tækjum og búnaði sem hægt væri að framleiða innan- lands. Er í því sambandi rætt um yfirbyggingu bifreiða, samsetningu bifreiða, smíði loftræstibúnaðar o.fl. Þá verði breytingar, endur- bætur og viðgerðir á ísienskum skipum framkvæmdar innanlands. Fjármagn verði útvegað til lána við slík verkefni. Ennfremur leggur þing MSÍ til að haldið verði áfram stöðvun á innflutningi fjskiskipa en innlendum stöðvum fengin öll verkefni við eðlilega endurnýjun flotans. Skipulagsnefnd Kópavogs hefur lagt til við bæjarráð kaupstaðarins að ráðnir verði menn til að ganga sem fyrst frá deiliskipulagi að iðn- aðarsvæðum vestan fyrirhugaðrar Reykjanesbrautar og 1000 manna íbúðabyggð í austanverðum Framleiðsluráð landbúnaðarins hefur lýst sig samþykkt því að efnt verði, á næsta hausti, til sölusýn- ingar á framleiðsluvörum landbún- aðarins og vinnslufyrirtækja hans. Jafnframt hefur Framleiðsluráð frá og með 20 júní á félags- svæðinu. Fjölmargir félagar stóðu upp og fóru harkalegum orð- um um kaupránið í landinu og kjör almenns verslunarfólks. Brýndu menn forystu félags- ins til átaka við atvinnurek- Stúdentar útskrifuðust í fyrsta skipti frá framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum um sl. helgi. 12 stúdentar útskrifuðust frá skólan- um en alls eru nemendur þar 160. Framhaldsskólinn í Vestmanna- eyjum var stofnaður 1979 og voru þá sameinaðir þrír skólar; Vél- Suðurhlíðum í Kópavogi. I drögum að aðalskipulagi bæjarins sem nú liggja fyrir eru fyrrgreind bygging- arsvæði afmörkuð með þessum hætti. Að sögn formanns skipulags- nefndar Kópavogs, Ásmundar Ás- ákveðið að kjósa einn mann í sýn- ingarstjórn og að taka fjárhagslega ábyrgð á sýningunni að einum fimmta hluta, á móti helstu söluað- ilum búvöru og öðrum þeim sem að sýningunni vilja standa. endur og vildu hvergi láta deigan síga. I mikilli baráttustemmn- ingu flutti Magnús L. Sveins- son formaður félagsins ádrepu á atvinnurekendur og ríkisstjórnina og kvað kaup- menn og verslunareigendur eiga nóga peninga til að borga skólinn, Iðnskólinn og framhalds- deildir Gangfræðaskólans. Gísli H. Friðgeirsson hefur verið skóla- meistari frá upphafi. Fyrsta starfs- árið voru nemendur 80 talsins en eru nú 160. Kennarar eru 10 auk nokkurra stundakennara. í skóla- slitaræðu skólameistara kom fram mundssonar standa vonir til að hægt verði að hefja framkvæmdir við byggingar íbúðarhúsa í Suður- hlíðum á sumrinu 1985. Skilyrði þess væri þó að vinna við deili- skipulagið gæti hafist strax og að því búnu yrði ráðist í gatnafram- Framleiðsluráðið telur rétt að sýningarbásar verði leigðir eins og venjulegt er og aðgangur að sýn- ingunni seldur hóflegu verði að mati sýningarstjómar. -mhg. mannsæmandi laun. Um 400 manns voru á fund- inum og sögðu viðmælendur Þjóðviljans úr röðum VR manna, að niðurstaðan væri ótvírætt sú að Verslunar- mannafélag Reykjavíkur væri albúið í hörð átök við atvinnu- rekendur. -óg að þriðjungur skólans getur talist verslunarskóli og annar þriðjungur iðnskóli, en hann hefur menntaðj vélstjóra, iðnaðarmenn, nemend-j ur á uppeldisbraut, viðskipatab- raut og náttúrufræðibraut. I ræðui meistara kom einnig fram að félag- slíf í skólanum hefur verið með| miklum blóma. Einnig kom framl að húsnæði skólans sé þrengra lagi j og rými vanti til ýmissa þátta skóla- starfsins. í vikunni 27. febrúar til 2. mars var svokölluð opin vika nemenda, þarsem þeir undu sér við margvís- lega skemmtan; útvarpsstöðina Blóðrásin, vídeómynd, blaðaút- gáfu, leikrit, ræðumennsku, ljós- myndun, hannyrðir, matreiðslu og fleira skemmtilegt og uppbyggi- legt. í ræðu skólameistara kom fram að nemendur og kennarar hafi valið sér einkunnarorð fyrir hvern mánuð. Einkunnarorð maí- mánaðar, prófmánaðarins mikla var: „Fall er fararheill". -óg kvæmdir og annað til að gera lóðir byggingarhæfar. Asmundur kvað mikla ásókn vera í iðnaðarsvæðin við fyrir- hugaða Reykjanesbraut og það j væri ljóst að ekki væri nægur mann- skapur í tæknideild Kópavog-. skaupstaðar til að vinna deili- skipulagstillögurnar. Því hefði þessi leið verið farin og hefðu full- trúar allra flokka í skipulagsnefnd verið henni samþykkir enda ætti hún að flýta fyrir því að nýjum lóð- um yrði úthlutað í Kópavogi. Auk byggðarinnar í Suðurhlíð- um, þ.e. frá Engihjallablokkunum vestur að íþróttahúsinu Digranesi, er í ráði að hefja undirbúning að úthlutun lóða í nágrenni íþrótta- leikvangsins í Fífuhvammsdal. -v. Aðalfundur ABR ....'/. 1 " Erlingur Viggósson formaður Erlingur Viggósson skipa- smiður var kosinn formaður Alþýðubandalagsins í Reykja- vík á aðalfundi félagsins um sl. helgi. Onnur í stjórn voru kjör in Jónína Benediktsdóttir, Steinar Harðarson, Gylfí Páll Hersir, Margrét Pála Ólafs- dóttir, Óttar Magni Jóhanns- son, Pálmar Halldórsson, Sig- urður Einarsson, Arnþór Pét- ursson og Ingólfur H. Ingólfs- son. Varamenn í stjórn eru Guðrún Hannesdóttir, Stefán Stefánsson, Dagbjört Gunn- arsdóttir, Leó Ingólfsson, Kristjana Helgadóttir, Baldur Óskarsson, Ursula Sonnen- feldt, Emil Bóasson, Ásgeir Sigurðsson, Freyr Guðlaugs- son og Olga Þórhallsdóttir. Að afloknum hefðbundn- um aðalfundarstörfum var efnt til vinnuráðstefnu um félagsstarfið sem þótti takast með afbrigðum vel. Niður- stöðurnar vérða veganesti fyrir hina nýju stjóm á því starfsári sem nú fer í hönd, samkvæmt upplýsingum Kristjáns Vaidimarssonar framkvæmdastjóra ABR. -óg Iðnaðarráðherra um smíði Slipp- stöðvarinnar á togara fyrir ÚA Óvíst um niður- stöðu „Viðræður milli aðila eru enn í gangi og övíst hvenær niðurstaða úr þeim viðræðum er að vænta“, segir í svari Sverris Hermannssonar iðn- aðarráðherra við fyrirspurn frá Hjörleifi Guttormssyni um stöðuna í samningum Siipps- töðvarinnar varðandi smíði togara fyrir útgerðarfélag Ak- ureyringa. í viðtali við íslending á Ak- ureyri um miðjan febrúar sl. sagði Sverrir Hermannsson orðrétt um smíði þessa umtal- aða togara: „Við önsum engum úr- tölum hér, við byggjum tog- , ara fyrir Akureyringa. $g er búinn að leggja þetta til í ríkis- stjórninni. Það hefur að vísu mætt andstöðu en ég ætla að ná þessu fram. Fyrir apríllok ætla ég að vera búinn að ná þessu fram“. í ^ag 23. maí standa viðræður enn yfir og óvíst hvernær niðurstöðu er að vænta að sögn ráðherra. -------------dg__ Fyrstu stúdentarnlr sem útskrifast í Vestmannaeyjum taka í hönd skólameistara. (Ljósmynd Guðm. Slgfússon). 12 stúdentar brautskráðir Fyrstu stúdent- arnir í Eyjum ' Einkunnarorð prófmánaðarins var „Fall er fararheill“ -v. Nýjar lóðir í Kópavogi Þúsund manna byggð rís í Suðurhlíðum Búvörusýning í haust

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.