Þjóðviljinn - 23.05.1984, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.05.1984, Blaðsíða 12
12 SIÐA - ÞJOÐVILJINN Migvikudagur 23. maí 1984 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Vorhappdrætti - Drætti frestað Alþýöubandalagið í Reykjavík gengst fyrir glæsilegu vorhappdrætti. Vinningar eru 6 ferðavinningar í leiguflugi meö Samvinnuferðum- Landsýn, að heildarverðmæti 105.000 krónur. Drætti frestað Þar sem enn vantar nokkuð á að skil hafi borist frá öllum, og vegna tilmæla frá félagsmönnum, hefur drætti í happdrættinu verið frestað um óákveðinn tíma. Gerið skil Þess er vænst að félagar og stuðningsmenn Alþýðubandalagsins, sem enn hafa ekki gert skil, bregði skjótt við og greiði heimsenda miða hið fyrsta í næsta banka/pósthúsi, eða á skrifstofu Alþýðubandalags- ins aö Hverfisgötu 105. Sláum saman! Stöndum saman í slagnum! Styrkjum baráttu Alþýðubandalagsins! Stjórn ABR Alþýðubandalagið í Kópavogi - Bæjarmálaráð heldur fund miðvikudaginn 23. maí kl. 20.30 í Þinghóli. Fundarefni: 1) Skipulagsmál. 2) Önnur mál. Allir nefndarmenn og aðrir félagar hvattir til að mæta. Alþýðubandalagið í Keflavík Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 28. maí í húsi verslunar- mannafélagsins Hafnargötu 28, kl. 20.30. 1. Umræða um störf og stefnu Alþýðubandalagsins. 2. önnur fólagsmál. Stjómln Fylkingin Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins Stjórn ÆFAB minnir á opnu stjórnarfundina sem haldnir eru annan hvorn sunnudag. Næsti fundur er nú á sunnudag, 26. maí, kl. 16.30 í flokksmiðstöðinni að Hverfisgötu'105. - Stjórnin. UTBOÐ Siglufjaröarkaupstaöur óskar eftir tilboöum í byggingu sorpbrennsluþróar. Útboðsgögn veröa afhent á Tæknideild Siglufjaröarkaup- staðar gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skila á sama stað mánudag- inn 4. júní kl. 13.00 og veröa þau þá opnuð aö viðstöddum þeim bjóöendum sem þar mæta. Bæjartæknifræðingur. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður. Lausar eru til umsóknar stööur viö eftirtalda skóla: Flensborgarskólann í Hafnarfirði staða aðstoðar- skólameistara, kennarastaða í viðskiptagreinum, að- allega hagfræði og ein til tvær kennarastöður í stærð- fræði. Menntaskólann við Sund staða þýskukennara. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal sendatil menntamálaráðuneytisins, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík fyrir 15. júní næstkomandi. Menntamálaráðuneytið. Aðalfundur Aðalfundur Félags matreiöslumanna veröur haldinn miðvikudaginn 30. maí, aö Óö- insgötu 7, kl. 15. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Listi uppstillingarnefndar liggur frammi á skrifstofu, ásamt reikningum fyrir áriö 1983. Aðrir listar þurfa aö berast fyrir kl. 15,30. maí. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. íslandsmótið í tvímenning s Urslit um næstu helgi lagi. Það er EKKI eðlilegt að menn viti upp á hár í lokaumferð hvers móts hvað andstæðingurinn hefur, né þú sjálfur, og geta hagað seglum eftir vindi, með hliðsjón af stöðu mála. Að ekki sé minnst á mann- lega þáttinn í svona málum. Hvað ef sveitarfélagar lenda saman í síðustu umferð í viðkvæmu móti þarsem annað parið er að berjast um efsta sætið, en hitt parið löngu hætt að „berjast". Hver álas- ar þeim sem tapar? (Væntanlega vita nú allir hver tapar, séu menn í svona aðstöðu). Enginn. En, það á ekki að líðast að menn geti lent í svona stöðu. Enginn hefur gaman af að sigra á þennan hátt og ekki líður hinum betur, sem hafa „fórn- að“ sér. Vonandi sjá lesendur hvað um- sjónarmaður er að fara. Lausnin á þessu er einföld. Einfaldlega hætta að spila barometer. Taka upp Mitchell eða álíka fyrirkomulag. Að því er þátturinn best veit, er þetta barometer-fyrirkomulag að verða séríslenskt fyrirbæri. Fróðir menn segja mér að í Norður- Noregi noti menn svona fyrir- komulag. Þetta er sennilega svipað og með Vínarkerfið. Jafnvel Austurríkismenn spila það ekki lengur. Aðeins við og nokkrir frændur okkar í N-Noregi. Er ekki kominn tími til að gera eitthvað í málinu? Sumarbridge f kvöld verður Sumarbridge fram haldið í Borgartúni 18. Mjög góð þátttaka var á 1. kvöldi sl. fimmtudag, eða 60 pör. Væntan- legir keppendur eru því minntir á að mæta tímanlega til skráningar, en spilamennska hefst í síðasta lagi kl. 19.30. Þó verður hafin spilamennska í fyrstu riðlum um leið og þeir fyll- ast, þannig að A-riðill gæti þess vegna hafist 18.30 (hefur áður gerst...). Öllum er frjáls þátttaka meðan húsrúm leyfir. Keppnisgjald er kr. 100 á mann, sem greðist við skrán- ingu. Til vara eru: Hjálmtýr Baldursson og Ragnar Hermannsson Reykjavík, Hallgrímur Hallgrímsson og Sig- mundur Stefánsson Reykjavík, Gyifi Baldursson og Sigurður B. Þorsteinsson Reykjavík. Þegar síðast hafði frést (sunnu- dag) höfðu engin forföll verið boð- uð í 24 para hópnum. Nú, spilamennska hefst einsog áður sagði kl. 13., á laugardag og verður spilað um daginn. Síðan verður næsta lota um kvöldið og þriðja lotan verður spiluð á sunnu- dag. Þegar litið er yfir þátttökupörin í fljótu bragði virðist manni að þessi keppni verði athyglisverð. Aðal- steinn og Óli og Guðmundur og Jón Hj., eru vægast sagt athygli- sverð. „Gömlu" mennirnir, Jón og Símon og Ásmundur og Karl eru þó líklegir til að gefa lítið eftir, þeg- ar í slaginn er komið. Yngri „gömlu“ mennirnir, Þórarinn og Guðmundur, Sigurður og Valur og Jón B. og Hörður, geta allir sett strik í útreikning og útkomu ann- arra og ekki má gleyma pörum einsog Hrólfi og Jónasi, Hermanni og Ólafi, Birni og Guðmundi og Jóni og Eiríki, auk Ásgeirs og Guð- brands. Ekkert af þessum pörum er auðunnið og gætu hæglega stað- ið uppi sem sigurvegarar. Þátturinn hefur þá bjargföstu trú, að þessi pör skipi 8-9 efstu sæt- in (enda helmingur upptalinn...) og sigurvegarana sé að finna í upp- talningunni. En hart verður barist og hvert stig dýrmætt, enda hefur það sýnt sig undanfarin ár að oftast skilur aðeins eitt spil efstu pörin frá. Og það er naumt í 115 spila móti í tvímenning. FÓSTRUR Starfsfólk meö fóstrumenntun vantar viö barnaheimili Siglufjaröarkaupstaðar, m.a. til að veita heimilinu forstöðu. Bæjarstjórinn Siglufirði. Sorphaugar - gæsla - vélavinna Hafnarfjaröarbær leitar tilboða í gæslu og vélavinnu á sorphauginn viö Hamranes. Einnig er óskað eftir tilboðum í flutning jarð- efna til verksins. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu bæjarverkfræöings Strandgötu 6 gegn 1000 króna skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á sama stað miðvikudaginn 30. maí kl. 14. Bæjarverkfræðingur. ÓDÝRARI barnaföt bleyjur leikföng ,e\^ ,sk\Pv •s< Dúllá Snorrabraut 22 íslandsmótið í tvímenning, úr- slit, verða spiluð um næstu helgi. Spilað verður á Loftleiðum og hefst spilamennska þar kl. 13. 24 efstu pörin úr 96 para undan- rás munu spila til úrslita, 5 spil milli para, allir við alla. Eftirtalin pör spila: Rúnar Magnússon og Stefán Pálsson Reykjavík, Ásgeir P. Ásbjörnsson og Guð- brandur Sigurbergsson Reykjavík, Aðalsteinn Jörgensen og Óli Már Guðmundsson Reykjavík, Ingvar Hauksson og Orwell Utley Reykjavík, Sigurður Sverrisson og Valur Sig- urðsson Reykjavík, Guðmundur Sveinsson og Jón Hjaltason Reykjavík, Sigurður Vilhjálmsson og Sturla Geirsson Kópavogi, Ásmundur Pálsson og Karl Sigur- hjartarson Reykjavík, Steingrímur Þórisson og Þórir Leifsson Borgarfirði, Sigfús Ö. Árnason og Sverrir Krist- insson Reykjavík, Hrólfur Hjaltason og Jónas P. Er- lingsson Reykjavík, Halla Bergþórsdóttir og Kristjana Steingrímsdóttir Reykjavík, Jón Ásbjörnssori og Símon Símonarson Reykjavík, Jón Alfreðsson og Eiríkur Jónsson Akranesi, Hermann Lárusson og Ólafur Lár- usson Reykjavík, Jón Baldursson og Hörður Blöndal Reykjavík, Björn Eysteinsson og Guðmundur Sv. Hermannsson Reykjavík, Ólafur Valgeirsson og Ragna Ól- afsdóttir Hafnarfirði, Guðmundur Páll Arnarson og Þór- arinn Sigþórsson Reykjavík, Július Snorrason og Sigurður Sig- urjónsson Kópavogi, Arnar Geir Hinriksson og Einar Valur Kristjánsson ísafirði, Georg Sverrisson og Kristján Blöndal Reykjavík, Vilhjálmur Sigurðsson og Vil- hjálmur Vilhjálmsson Kópavogi, Jakob R. Möller og Páll Bergsson Reykjavík. Nýtt fyrirkomulag á útreikningi í landsliðskeppninni á dögunuir var reynt nýtt fyrirkomulag á stiga- gjöf, vinningsskali. Hann var á þessa leið: 0-2 imp: 15-15 3-7 imp: 16-14 8-10 imp: 17-13 11-14 imp: 18-20 15-18 imp: 19-11 19-22 imp: 20-10 23-26 imp: 21-9 27-30 imp: 22-8 31-34 imp: 23-7 35-38 imp: 24-6 39-43 imp: 25-5 44-48 imp: 25-4 49-54 imp: 25-3 55-60 imp: 25-2 61-66 imp: 25-1 67-yfir: 25-0 Ólafur Lárusson skrifar um bridge Með þessum vinningsskala fellur út þetta leiðinda mínus- fyrirkomulag, sem hvergi þekkist í neinni íþróttagrein nema í bridge. Eða hver hefur heyrt um íþrótta- mann sem er lélegri í bridge en svo að núllið nái ekki að segja allt um getu viðkomandi? Þarf endilega að stimpla það svo rækilega, þegar menn tapa að gefa mönnum mínus- stig og segja um leið: Heyrðu vin- ur, snúðu þér frekar að vistinni? Umsjónarmaður skorar því hérmeð á Bridgesambandsstjórn að gera gangskör í því að koma þessum vinningsskala á í sveita- keppni. Einnig í leiðinni að endur- skoða barometer-fyrirkomulagið í tvímenning. Það er til háborinnar skammar að landsmót skuli enn spilað eftir barometer-fyrirkomu-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.