Þjóðviljinn - 23.05.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 23.05.1984, Blaðsíða 13
. Miðvikudagur 23. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 • dagbók apótek Helgar- og nœturvarsla í Reykjavík vik- una 18. - 24. maí er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Þaö síðarnefnda er þó aöeins opið kl. 18-22 virka daga og 9-22 á laugardag. Kópavogsapótek er opiö alia virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apotek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap- ótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, n'ætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi- dögum er opið frá kl. 11 -12, og 20 - 21. Á’ öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Kef lavíkur: Opið virka daga kl. 9 - 19. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10 - 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Hftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artfmi fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. St. Jósefsspitali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 - 16 og 19 - 19.30. læknar Reykjavík - Kópavogur - Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga - fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður: Dagvakt Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn- amiöstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17 - 8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöö- inni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. kærleiksheimillð Mér heyrðist eins og einhver væri að skafa sér ís! lögreglan gengiö Kaup Sala Bandaríkjadollar...29.700 29.780 Sterlingspund......41.380 41.491 Kanadadollar.......22.937 22.999 Dönsk króna......... 2.9276 2.9355 Norsk króna......... 3.7751 3.7853 Sænsk króna......... 3.6608 3.6707 Finnsktmark......... 5.0952 5.1089 Franskurfranki...... 3.4896 3.4990 Belgískurfranki..... 0.5280 0.5294 Svissn. franki.....13.0687 13.1039 Holl. gyllini....... 9.5333 9.5590 Vestur-þýskt mark.... 10.7172 10.7461 (tölsklíra.......... 0.01740 0.01745 Austurr. Sch........ 1.5250 1.5291 Portug. Escudo...... 0.2110 0.2116 Spánskurpeseti...... 0.1922 0.1927 Japansktyen......... 0.12728 0.12762 (rsktpund..........32.952 33.041 Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slök- kvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. 1 (safjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. krossgátan___________________ Lárétt: 1 köggul 4 löt 8 ergilegur 9 aðeins 11 múli 12 voti 14 til 15 fugla 17 megnar 19 stilla 21 efni 22 blunda 24 stétt 25 umgerð Lóðrétt: 1 bút 2 sofa 3 malla 4 skarð 5 armur 6 röð 7 vinnukona 10 gamalt 13 dropa 16 illgresi 17 munda 18 vindur 20 hræöist 23 klafi (Lausnin er í blaðinu í gær). Lausn á krossgátu helgarinnar Lárétt: 1 fága 4 óróa 8 efldist 9 lúin 11 yfir 12 streng 14 re 15 mága 17 latar 19 fæð 21 óra 22 illt 24 uppi 25 lita Lóðrétt: 1 fals 2 geir 3 afnema 4 ódygg 5 rif 6 ósir 7 atreið 10 útvarp 13 nári 16 afli 17 lóu 18 tap 21 ætt 23 II (Lesendur eru beðnir að afsaka að þessi gáta átti að birtast í gær og sú í gær í dag). sundstaöir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum ■ er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í ‘ afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30 Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - jöstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. '7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - Í3.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 8, 12 - 13 og 17 - 21. Á laugardögumkl.8-16. Sunnudögumkl.8- 11. Simi 23260. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -. föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. 1 2 3 □ 4 6 6 7 8 9 10 □ 11 12 13 n 14 # n 16 16 # 17 18 n 19 20 21 i 1 n 22 23 24 1 ■ □ 26 i ' folda Við verðum eins og síldar í tunnu þegarmannfjöldinn verður orðinn 7 milljarðar! Svona, svona Folda, taktu þessu rólega, það er ekki fjöldinn sem er vandamálið Aðalatriðið er að það fjölgi ekki fáráðum, og hversvegna skyldi ÞAÐ veröa. Ég verð nú góður V\ pabbi einhvemtíma íj svínharður smásál eftir Kjjartan Arnórsson £& SktL f uisiom fz&zi mftTr^i^vöLP^ro fíe> GZFfl FÚSfi OFVRK#fíFTf\ ÞBsfíR S\lo pAfltf KV0NJ- tfFÚftHETJúie uœo vl' tilkynningar Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Fréttatilkynning frá Geðhjálp Félagið Geðhjálp tilkynnir síðasta fyrirlest- ur timabilsins sem verður haldinn flmmtudaginn 24. maí 1984. Guðrún Jónsdóttir, geðlæknir, flytur erindi um or- sakir, meðerð og fyrirbyggingu á sjálfs- vtgum. Fyrirlesturinn verður haldinn á geðdeild Landspítalans, í kennslustofu á 3. hæð og byrjar kl. 20. Aðgangur er ókeypis og opinn öllum. Fyrirspurnir og umræður verða eftir fyrirlesturinn. Geðhjálp hefur staðið fyrir 8 fyrirlestrum um geðheilbrigð- ismál í vetur. Að þessum fyrirlestri loknum verður hlé í sumar. Þráðurinn verður svo tekinn upp að hausti og er fólk beðið um að fylgjast með tilkynningum þar að lútandi. - Stjórnin Ferðafélag íslands Öldugötu 3 Simi 11798 Göngudagar Ferðafélags Islands: Sunnudaginn 27. maí efnir Ferðafélag Is- lands til göngudags í sjötta skipti. Göngu- leiðin er umhverfis Helgafell, sem er stutt- an spöl suðaustan Hafnarfjaröar og gert er ráð fyrir að gangan taki tvo til þrjá klukku- tíma og gönguhraði við allra hæfi. Ekið verður að Kaldárseli, en þar hefst gangan og lýkur einnig. Fólk á eigin bílum er vel- komið. Verð kr. 100.-. Brotfarartímar eru kl. 10.30 og kl. 13.00 frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin og eru farmiðar seldir við bílana. Fritt er fyrir börn í fylgd fullorðinna. Fararstjórar verða margir f ferðinni. Notið tækifærið og ganaið með Ferðafélaginu það svíkur engan. A leiðinni verður áð til þess að borða nesti. Munið eftir regnfötum og góðum skóm. Hetgarferð i Þórsmörk 25. maí-27. maí: Brottför kl. 20.00. Gist í Skagfjörðsskála. Gönguferðir með fararstjóra um Mörkina. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Hvftasunnuferðlr Ferðafélagslns, 8.-11. júnf (4 dagar): 1. Gengið á Oræfajöku! (2119 m). Gist f tjöldum í Skaftafelli. 2. Skaftafell. Gönguferðir með fararstjóra um þjóðgarðinn. Gist í tjöldum. 3. Þórsmörk - Fimmvörðuháls (dagsferð). Gist (Skagfjörðsskála. 4. Þórsmörk. Gönguferðirdaglega við allra hæfi. 5. Snæfellsnes - Snæfellsjökull. Gengið á jökulinn og famar skoðunarferðir skoðun- arferðir um nesið. Gist f Arnarfelli á Arnart- ■apa. Þessar ferðir verða kynntar á Hótel Hofi, 28. maí n.k. Allar upplýsingar á skrifstof- unni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands ÚTIVISTARFERÐIR Sími/símsvari: 14606 Mynda- og kynningarkvöld Utivistar Síðasta myndakvöld vetrarins verður að Borgartúni 18 (Sparisj.Vélstj.9 fimmtud. 24. maí kl. 20.30. Myndefni: 1. Óbyggðir austan Vatnajökuls (Lónsöræfi og nágr.) Birgir Kristinsson sýnir myndir frá ferðum sinum um þetta stórbrotna og litríka svæði. Kynntar verða sumarleyfisferðir Útivistar þangað er farn- ar verða I ágústmánuði. 2. Kynning á Hvítasunnuferðum Útivist- ar 8.-11. júní. 1. Snæfellsnes-Snæfells- jökull.GistaðLýsuhóli. 2. Purkey áBreiða- firði. Nýr spennandi ferðamöguleiki er kynntur verður sérstaklega. M.a. sýndar myndir úr fyrstu ferð þangað. 3. Þórsmörk. Gist i Útivistarskálanum Básum. 4. öræfa- jökull. 5. Öræfi-Skaftafell og snjóbilaferð I Mávabyggðir. M.a. verða sýndar myndir úr Útivistarferðum um páska. Allir vel- komnir jafnt félagar sem aðrir. Miðvikud. 23. mai kl. 20 Með Leiruvogi. Létt kvöldganga f. alla. Verð 200 kr. frítt f. börn. Brottför frá B.S.l. I benslnsölu. Útivist Hvftasunnuferðirnar: 1. Snæfells- nes-Snæfellsjökull-Breiðafjarðareyjar. Gist að Lýsuhóli. 2. Öræfi-Skaftafell og snjóbílaferð á Vatnajökul. 3. Þórsmörk. Gist I Útivistarskálanum Básum. 4. Öræfa- jökull. Sjáumst. - Útivist. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30* kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Kvöldferðir: 20.30 22.00 Á sunnudögum I april, maí, september og október. Á föstudögum og sunnudögum f júni, júlí og ágúst. *Þessar ferðir falla niður á sunnudögum, mánuðina nóvember, desember, janúar og febmar. Hf. Skallagrfmur: Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavlk sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.