Þjóðviljinn - 23.05.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 23.05.1984, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 23. maí 1984 UTBOÐ Hreppsnefnd Hvammstangahrepps óskar eftir tilboöum í 3. hluta 1. áfanga viðbygg- ingar við Grunnskóla Hvammstanga. Verkið felst í því að reisa þak á húsið og einangra það, klæða húsið að utan og ganga frá þak- köntum, útihurðum, gluggum og glerjun ásamt öðru tréverki úti samkvæmt teikning- um og verklýsingu Fjarhitunar hf. og teiknistofunnar Laugavegi 42. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist 20. júní n.k. og verði lokið 1. okt. 1984. Útboðsgögn liggja frammi og verða afhent gegn 5000 kr. skila- tryggingu á skrifstofu Hvammstangahrepps og verkfræðistofunni Fjarhitun hf. Borgartúni 17, Reykjavík. Tilboðum skal skila á sömu staði fyrir kl. 11.00 föstudaginn 8. júní n.k., en þá verða tilboð opnuð að viðstöddum bjóð- endum. Sveitastjóri Hvammstangahrepps. Kennarar Lausar stöður við grunnskólann á Hofsósi. Meðal kennslugreina: Handmennt, mynd- mennt, enska, kennsla yngri barna. Umsóknarfrestur til 1. júní. Nánari uppl. veitir formaður skólanefndar Pálmi Rögnvaldsson í síma 95-6373-6374 og skólastjóri, Guðni S. Óskarsson í síma 95-6386-6346. AÐALFUNDUR Aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna hefst á Hótel Sögu í Reykjavík fimmtudaginn 24. maí kl. 14.00. Dagskrá: Samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Sjúkrahúsið Patreksfirði Hjúkrunarfræðingur með sérnám í Ijósmóð- urfræðum eða Ijósmóðir óskast til afleysinga vegna veikinda og sumarleyfa. Nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110 eða 94-1386. SÖLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir aprílmánuð 1984, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. júní. Fjármálaráðuneytið, 17. maí 1984. Tékknesk- íslenska félagið heldur árshátíð sína í Víkingasal Hótel Loft- leiða sunnudag 27. maí kl. 19.30. Tékknesk- ur matur, tékknesk tónlist. Stjórnin. leikhús • kvikmyndahús ^'WÓÐLEIKHÚSIfl i / ; ‘ “ • -■* •••»; Gæjar og píur fimmtudag kl. 20.00 uppselt föstudag kl. 20.00 uppselt laugardag kl. 20.00 uppselt sunnudag kl. 20.00 þriðjudag kl. 20.00. Miðasala 13.15- 20.00. sími 11200. ' LKIKFKIAG RKYKIAVÍKLJR <*i<» Gísl I kvökf kl.20.30 laugardag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30. Fjöreggið 8. sýning fimmtudag kl. 20.30 appelsinugul kort gilda. 9. sýning sunnudag brún kort gilda. Bros úr djúpinu föstudag kl. 20.30. Stranglega bannað börnum. Miðasala í Iðnó 14.00 - 20.30. Sími 16620. SIMI: 1 15 44 Stríösleikir Er þetta hægt? 6eta unglingar í saklaúsum tölvuleik komist inn á tölvu hersins og sett þriðju heimsstyrjöldira óvart af stað? Ógnþrungin en jafnframt dá- samleg sþennumynd, sem heldur áhorfendum stjörfum af spennu allt lil enda. Mynd sem nær til fólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er að líkja við E.T. Dásamleg mynd. Tímabær mynd. (Erlend gagnrýni). Aðalhlutverk: Matthew Broder- lck, Dabney Coleman, John . Wood og Ally Sheedy. Leikstjóri: John Badham. Kvikmyndun: Willlam A. Fraker, A.S.C. Tónlist: Arthur B. Rubinstein. Sýnd f Dolby Sterio og Panavisi- on. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.15. Nú fer sýningum fækkandi. LAUGARÁS Simsvan 32075 B I O Scarface Ný bandarísk stórmynd sem hlotið hefur fábæra aðsókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu opnuð og þúsundir fengu að fara til Bandarikjanna. Þeir voru að leita að hinum Ameríska draumi. Einn þeirra fann hann í sólinni á Miami - auð, áhrif og ástriður, sem tóku öllum draumum hans fram. Heimurinn mun minnast hans með öðru nafni SCARFACE-mannsins með örið. Aðalhlutverk: Al Pacino. Leikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 10.45. Sýningartími með hléi 3 tímar og 5 mínútur. Aðeins nokkur kvöld. Private school Hvað er skemmtilegra en að sjá hressilega gamanmynd um einka- skóla stelpna, eftir prófstressið undanfarið? Það sannast í þessari mynd að stelpur hugsa mikið um stráka, eins og mikið og þeir um stelþur. Sjáið fjöruga og skemmti- lega mynd. Aðalhlutverk: Phoebe Cates, Betsy Russel, Matthew Modine og Sytvia Kristel sem kynlífskennari stúlknanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. v^fmirJ ivel Borgarplast hf Borsarnea umtl 7170 SÍMI: 1 89 36 Salur A Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem all- ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru í höndum þeirra Michael Ca- ine og Julie Walters en bæði voru útnefnd tíl Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan leik í þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin i Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. SýridkL 5Í 7, 9 og 11.10. ~ Salur B " " ' „Stripes" Bréðskemmtileg bandarísk gaman- mynd í litum. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ SlMI 31182 Svarti folinn I (The Black Stallion) Sýnd kl. 9.10. Svarti folinn snýr aftur (The Black Stallion Returns) Þeir koma um miðja nótt, til að stela Svarta folanum, og þá hefst elt- ingaleikur sem ber Alec um víða veröld í leit að hestinum sínum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á síðasta ári og nú er hann kominn aftur í nýju ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Reno. Fram- leiðandi: Francis Ford Coppola. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5 og 7.10. mm 'Sími 11384* Salur 1 Evrópu-frumsýning Æðislega fjömg og skemmtileg, ný, bandarisk kvikmynd í litum. Nú fer .Breakdansinn" eins og eldur I sinu um alla heimsbyggðina. Myndin var frumsýnd í Bandarikj- unum 4. maí sl. og sló strax öll aðsóknarmet. 20 ný Break-lög eru leikin í myndinni. Aðalhlutverk Feika og dansa fræg- ustu breakdansarar heimsins: Lucinde Dickey, „Shabba-Doo", „Boogaloo Shrimp" og margir flelri. Nú breaka allir jafnt ungir sem gamlir. Dolby stereo. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 13. sýningarvlka. Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri. Þorsteinn Jónsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson. Fyrsta íslenska myndin sem valin er á hátíðina í Cannes - virtustu kvikmyndahátíð heimsins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 19MO. Ofsóknaræði ItMmiffUÍWœeiS . _i ; I I '4 «: >J i 1'!.' i fíÁI.FHBAltS aSAKffllSES-TOT i \á» Spennandi og dularfull ný ensk lit- mynd um hefnigjama konu og hörmulega atburði sem af gjörðum hennar leiðir, með Lana Turner, Ralph Bates og Trevor Howard. Leikstjóri: Don Chaffey. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11. Tortímið hraðlesfinni Afar spennandi og viðburðahiöð bandarisk litmynd byggð á sögu eftir Colin Forbes, með Robert Shaw- Lee Marvin - Unda Evans. Leik- stjóri: Mark Robson. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Staying alive Myndin sem beðið hefur verið eftir. Alíir muna eftir Saturday Night Fev- er, þar sem John Travolta sló svo eftirminnilega i gegn. Þessi mynd gefur þeirri iyrri ekkert eftir. Það má fullyrða að samstarf þeirra John Travolta og Silvester Stallone hafi tekist frábærlega i þessari mynd. Sjón er sögu ríkari. Dolby Stereo. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: John Travolta, Chintia Rhodes og Fiona Hug- hes. Tónlist: Frank Stallone og The Bee Gees. Sýndkl. 3.10 og 7.10. Hækkað verð „Gulskeggur“ ' Dreþfyndin með fullt af sjóræningj- um, þjófum, drottningum, gleði- konum og betlurum. Leikstjóri: Mel Damski (M.A.S.H.) Úrvals leikarar. Bönnuð innan 12 ára. Það er hoilt að hlæja. Sýndkl. 5.10, 9.10 og 11.10. Augu næturinnar Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd um heldur óhugnanlega gesti í borginni, byggð á bókinni „Rottumar" eftir James Herbert með: Sam Groom - Sara Botsford - Scatman Crot- hers. (slenskur texti. Sýndkl.13.15,5.15,7.15, 9.15,11.15 Bönnuð innan 16 ára. Stríðsherrar Atlantis Spennandi og skemmtileg ævintýTa- mynd umbot^na undir hafinu og fólk- ið þar, með Doug McCfure - Petar Gkmore - Cyd Charisse. (slenskur texti. Endursýnd kl. 3 - 5 og 7. Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarisk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Sýnd kl. 9. Hækkað verð Síðasta sinn. SÍMI22140 Footloose PRRRfTDlWf Ptnjflts PW5FNIS fl OflWt mtlNCK PRODUCTDN R HER8ER1 R055 fllll fOOTlOQSE-KEVIN BRC0N10HI 5NGER OHNNE W15I RNO DHN UIHGOW'EXECUIWE PR00UCER OflMEl mtlNCK-WflfTTEN BV 0EHN ÞITrHEOflO PROOXEO BV l£W6 I RflCHm. HNO CHRD ZHORN OKCICO BV HERBCRT «155 RfflnnstwwsnrKœrmwoiununnrKc-nRvjMit rnnrr»i arnm Splunkuný og stórskemmtileg mynd. Með þrumusándi i Dolby stereo. Mynd sem þú verður að sjá. Leikstjóri: Herbert Ross Aöalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, Diane Wiest, John Lithgow Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15. Hækkað verð (110 kr.). Sími 78900 Salur 1 Borð fyrir ffimm (Table for Five) Ný og jafnframt frábær stórmynd með úrvals leikumm. Jon Voight sem glaumgosinn og Richard Crenna sem sqúpinn em stórkost- legir í þessari mynd. Table for five er mynd sem skilur mikið eftir. Eri. blaðaummæli: Stórstjarnan Jon Voight (Midnight Cowboy, Coming Home, The Champ) sýnir okkur enn einu sinni stórleik. XXXX Hollywood Reporter. Aðalhlutverk: Jon Voight, Ric- hard Crenna, Marie Barrault, Millie Perkins. Leikstjóri: Robert Lieberman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur 2 JAMES BOND MYNDIN Þrumufleygur (Thunderball) Hraði, grinbrögð ogbrellur, alfterá ferð og flugi í James Bond mynd- inni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum líkur, hann er toppurinn I dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Cell, Claudine Auger, Luciana Paluzzi. Framleiðandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Leikstjóri: Terence Young. Byggð á sögu lans Fleming, Kevin McClory. Sýnd ki, 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 3 Silkwood Splunkuný heimsfræg stórmynd sem útnefnd var fyrir limm óskars- verölaun fyrir nokkrum dögum. Cher fékk Golden-Globe verð- launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dularfullu atburöi sem uröu í Kerr- McGee kjarnorkuverinu 1974. Að- alhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verö. Salur 4 Heiðurs- konsúllinn (The Honorary Consul) Splunkuný og margumtöluð stór- mynd með úrvalsleikurum. Micha- el Caine sem konsúllinn og Ric- hard Gere sem læknirinn hafa fengið lofsamlega dóma fyrir túlk- un sina í þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra frábær. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphida Carrillo. Leikstjóri: John Mack- enzie. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7.30 Hækkao vero. Maraþon maðurinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína í einni mynd getur útkoman ekki orðiö önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoftman, Laurence Olivier, .Roy Scheider, Marthe Keller. - Framleiðandi: Robert Evans - (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboyj. Sýnd kl. 10. tionnuo Dornum mnan 14 ara. blaðið sem vitnað er í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.