Þjóðviljinn - 11.08.1984, Side 7

Þjóðviljinn - 11.08.1984, Side 7
ndarískan sósíalista áherslu á að fyrirtæki í þessu máli, því ríkjandi stétt þarf eftir öfluga heimsvaldaríki bæti sam- sem áður að verja tilveru sína og keppnisaðstöðu sína á heims- hagsmuni. markaðinum, þ.e. græði meira á vinnu verkafólks í Bandaríkjun- um. Hann styður einnig í grund- vallaratriðum utanríkisstefnu Bandaríkjanna, og boðar þannig ófrið gagnvart vinnandi stéttum annarra landa. Sem forseti mundi hann gera það sem sérhver annar forseti mundi gera: verja bandaríska heimsvaldasinna. Honum mundi fylgja annars konar þrýstingur. Því verði blökkumaður eða kona forseti Bandaríkjanna, merkti það djúp- stæðar félagslegar breytingar. Réttindabarátta nyti þá þvflíks stuðnings að valdamönnum þætti best að ráða við fjöldahreyfing- una með því að gera blökkumann eða konu að forseta í stað hvíts manns. Og það er þetta sem skiptir sé að verja burgeisana, og því sömu stefnu og flokkar borgara- verði vart breytt. Það gildir þá stéttarinnar í grundvallarat- væntanlega einnig um ríkisstjórn, riðum? að allir mundu verða að verja -Allirsemekkisetjaspurning- kapftalismann, sósíaldemókratar armerki við kapítalismann munu jafnt sem íhaldsmenn. Er kjarni reyna að fylgja slíkri stefnu. Hins máls þíns sá að það sé ómögulegt vegar er munur á borgaraflokk og að fara í stjórn án þess að fylgja verkalýðsflokk,en hann er sá að ,yAllt eða ekkert“? - Þú segir að hlutverk forsetans Allir sem ekki setja spurningamerki við kaptíalism- ann fylgja í rauninni sömu stefnu, hvort sem þeir heita Reagan, Mondale eða Jackson. Svo segir í meðfylgjandi viðtali, sem Sigurlaug Gunnlaugsdóttir hefur ött við Malik, félaga ÍSocialistWorkers Party sem er á ysta vinstrinu bandaríska. jafnvel þótt verkalýðsflokkur hafi stefnu sem í grundvallarat- riðum ver kapítalismann, þá byggir hann á verkalýðsstéttinni og skipulegum samtökum henn- ar. Þetta gildir t.d. ekki um Demókrataflokkinn. Þótt verka- lýðsleiðtogar haldi því stundum fram, er ekki um að ræða að þeir hafi þar nein áhrif. Um verkalýðsflokk gildir hins vegar að verkafólki er ljóst að hann ÆTTI ekki að fylgja sömu stefnu og borgaraflokkar. Verka- fólk kýs verkalýðsflokk um leið og það byrjar að krefjast þess að hann sé eins og verkalýðsflokkur. Baráttan verður skýrari með þessu skrefi. Þess vegna er einnig mikilvægt að sósíalistar styðji verkalýðsflokk fram yfir borgara- flokk í ríkisstjórn. Það gerir þann sannleik ljósari að verkafólk ætti að stjórna landinu. 3. ágúst 1984. Sigurlaug S. Gunnlaugsdóttir. ALDREI SKEÐ ÁÐUR Frá því aö innflutningur á UNO hófst höfum viö aldrei átt jafn margar geröir af UNO til sölu í einu. Bjóöum nú nokkur eintök af eftirtöldum geröum á frábæru veröi eins og fyrr: UNO BASIC 3d UNO 45 SUPER 3d UNO 55 3d UNO 45 ES 3d 1 UNO 55 SUPER 5d UNO 70 SUPER 5d kr. 218.000.- kr. 248.000.- kr. 250.000.- kr. 260.000.- kr. 269.000.- kr. 299.000.- (gengi 1/8 '84) BDUBi 6 ÁRA RYÐVARNARÁBYRGÐ EGILL VILHJÁLMSSON HF. MEST SELDIBILL ÁÍSLANDI

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.