Þjóðviljinn - 11.08.1984, Side 18

Þjóðviljinn - 11.08.1984, Side 18
ÚTBOÐ Fyrir hönd Keflavíkurkaupstaðar er óskað eftir tilboð- um í steinsteyptan vatnsgeymi í Kéflavík. Geimirinn er um 800 m3, sívalur, 15.0 m í þvermál og stendur á 7.0 m háum stoðum. í mannvirkið þarf um 230 m3 af steypu. Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí 1985. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. Ármúla 4 Reykjavík og á tæknideild Keflavíkur Hafnargötu 32 Keflavík gegn 5000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á tæknideild Keflavíkur Hafn- argötu 32 Keflavík þriðjudaginn 28. ágúst 1984 kl. 11.00. VERKFRÆOISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf ARMULI4 REYKJAVIK SIMI Ö44 99 Kennarastöður við Grunnskólann Hofsósi Kennslugreinar: kennsla yngri barna, enska og handmennt. Gott húsnæði í boði. Nánari upplýsingar gef- ur skólastjóri í síma 95-6386 og formaður skólanefndar í síma 95-6400 eða 95-6374. Skólastjóri Frá Menntaskólanum í Hamrahlíð Stundakennara vantar í efna-, jarð- og stærðfræði. Upplýsingar í skólanum. Rektor. Rauður: þrfliymingur = Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferöinni? llSJFMW Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða: A. Skrifstofumann (símavörð) í Reykjavík í hálft starf. B. Skrifstofumann á skrifstofur Rafmagnsveitnanna í Borgarnesi í hálft starf. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Kennara vantar að grunnskólanum í Sandgerði við almenna kennslu. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar Helga Karlsdóttir í síma 92-7647 og fræðsluskrifstofa Reykjanesumdæmis í síma 91-54011. Skólanefnd. Menningarstofnun Bandaríkjanna tilkynnir breytt símanúmer. Frá og með þriðjudeginum 14. ágúst verða símanúmer okkar sem hér segir: Skrifstofa 621020, bókasafn 621022. sumarkeDÐn 64 pör mættu i SUMARBRI- DGE sl. fimmtudag. Spilað var í 5 riðlum, og urðu úrslit sem hér segir (efstu pör): A) Ingunn HofTmann - Olafla Jónsdóttir L«if Österby - Sigfús Þórðarson Gfsli Stefánsson - Guðlaugur Sveinsson Baldur Árnason - Sveinn Sigurgeirsson B) Þuríður MöUer - Sigrún Straumiand Árni Magnússon - Björn Theódórsson Bjöm Jónsson - Þórður Jónsson Birgir Sigurðsson - Oskar Karlsson C) Stefán Pálsson - Valgarð Blöndal Hrólfur Hjaltason - Jónas P. Erlingsson Baldur Bjartmarsson - Guðmundur Þórðarson 113 stig 251 247 245 239 180 174 174 170 218 208 Meðalskor í A var 210, í B og C 156 og 108 í D og E. Og efstir að loknum 13 kvöld- um í SUMARBRIDGE eru: Anton R. Gunnarsson 22,5 stig Friðjón Þórhallsson 22,5 stig Helgi Jóhannsson I3stig ÓLAFUR LÁRUSSON Það virðist enginn nálgast þá Anton og Friðjón, sem er kann- ski skiljanlegt miðað við að 187 einstaklingar hafa hlotið vinn- ingsstig á þessum 13 kvöldum. í tveim 10 para riðlum. Hæstu skor hlutu: A-riðUl 1. Björn Hermannsson - Lórus Hermannsson 156 2. Guðmundur Guðlaugsson - Óli Andreason 120 3. Sigmar Jónsson - Vilhjólmur Einarsson 117 B-riðiU 1. Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórsson 144 2. Kristján Þorvaldsson - Sveinn Þorvaldsson 118 3. Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 108 Meðalskor 108 Nú verður gert eins og hálfs- mánaðar hlé hjá deildinni, en byrjað aftur að líkindum 11. sept. Mun það verða kynnt rækilega í blöðum þegar þar að kemur. Þá eru félögum þakkaðar góð- ar mætingar og skemmtilegt sam- Esther Jakobsdóttir - VaJgerður Kristjónsdóttir 169 Guðjón Jónsson - Friðrik Jónsson 166 Skor þeirra Stefáns og Valg- arðs er jöfnun á efsta skori í SUMARBRIDGE. Hitt parið sem á efstu skor, eru þeir Eiríkur Jónsson og Jón Alfreðsson frá Akranesi. D) stig Karl Logason - Oddur Hjaltason 133 Ingóifur Lillendahl - Einar Flygenring 115 Erla Sigurjónsdóttir - Jón Páll Sigurjónsson 114 Högni Torfason - Steingrímur Jónasson 114 B) Bergur Ingimundarson - Jón Þ. Hilmarsson 132 Steinberg Ríkharðsson - Xryggvi Bjarnason 120 Doliý Magnúsdóttir - Valgarður Guðjónsson 113 Ragna Óiafsdóttir - Olafur Vaigeirsson 113 Alls hafa nú 1574 spilarar spil- að, sem gerir að meðaltali 121 spilara á kvöldi (rúmlega 60 pör). SUMARBRIDGE verður framhaidið næstu fimmtudaga, að venju. Áætlað er að ljúka spilamennsku annan fimmtudag í september, með verðlaunaaf- hendingu og léttri spilamennsku. Þetta þýðir, að spilakvöld verða alls 18 í SUMARBRI- DGE, og hafa þau aldrei verið fleiri hingað til. Uppúr miðjum september má búast við að fé- lögin fari að hug að haustkeppn- um. Spilað verður að venju næsta fimmtudag, að Borgartúni 18. Húsið er opnað á milli 17.30 og 18.00 og geta menn þá mætt til spilamennsku í fyrstu riðlum. Frá Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 31. júlí var spilað starf. Umsjónarmönnum bridge- þátta í dagblöðunum færðar bestu þakkir og stjórnanda Guðmundi Kr. Sigurðssyni fylgja óskir um góða ferð á sólarströnd Portoros. Fœreyingar í heimsókn Færeyskir bridgespilarar hafa verið síðustu daga f heimsókn hjá Bridgefélagi Kópavogs. Nokkrar keppnir hafa farið fram milli gest- anna og félagsmanna í Kópavogi. Úrslit verða birt í næsta þætti. Afmœlismót á Isafirði Þátturinn hefur frétt að á ísa- firði fari fram mikið afmælismót um næstu helgi. Barometer með um 24 para þátttöku. Keppnis- stjóri kemur að sunnan. Nánar síðar. 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. ágúst 1984

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.