Þjóðviljinn - 19.08.1984, Síða 18

Þjóðviljinn - 19.08.1984, Síða 18
BRIDGE Cabina rúmsamstæðan er komin Verð kr. 12.600. Fæst í teak og beyki. Dýnustærðir 200x90 teak 191 x92 í beyki Húsgögn <>5Suíu,landsbraut „ jnnrettmgar simi 6-86-900 ábriel Öruggir höggdeyfar A GOÐU VERÐI Póstsenduin samdægurs. Úrvalið er hjá okkur Sími 36510-83744 G.S. varahlutir Hamarshöfða 1. Frá Gagnfræðaskólan- um í Mosfellsveit Kennara vantar að skólanum næsta vetur. Meðal kennslugreina: Eðlisfræði, líffræði, myndmennt. Upp- lýsingar gefa Gylfi Pálsson skólastjóri, símar: 666186 - 666153 og Helga Richter formaður skólanefndar sími 666718 Fóstra Fóstru vantar nú þegar til starfa við dagheimilið Sól- velli Neskaupstað. Byrjunarlaun samkv. I4. launaflokki BSRB. Húsnæði til staðar. Nánari upplýsingar gefur Svavar Stefánsson í síma 52321 og forstöðumaður í síma 97-7485. Félagsmálaráð Neskaupstaðar. Stöðugt fullt hús Þó nokkur pör urðu að víkja frá sl. fimmtudag. Fullt hús var, 70 pör. Spilað var í 5 riðlum og urðu úrslit þessi (efstu pör). A-riðill: stig Laufey Krístjánsdóttir - Sigríður Ingóifsdóttir 251 Alfreð Krístjánsson - Oliver Kristófersson 247 Ingrunn Hoffmann - Olafía Jónsdóttir 234 Jón Sigurðsson - Lilja Petersen 233 B-ríðill: Eggert Benónýsson - Sigurður Amundason Leif Österby - Sigfús Þórðarson Dröfn Guðmundsdóttir - Einar Sigurðsson Guðmundur Georgsson - Sverrir Ólafsson C-riðill: Ragna Ólafsdóttir - Ölafur Valgeirsson 211 Helgi Jóhannsson - Magnús Torfason 199 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 187 Erla Guðmundsdóttir - Guðrún Krístjánsdóttir 174 D-riðil: stig Jón Þ. Hilmarsson - Oddur Hjaltason 231 Ásgeir P. Ásbjörnsson - Fríðþjófur Einarsson 230 Björn Theódórsson - Jón Baldursson 228 keppni, en þessi tvö pör spiluðu ekki 2. hluta. Frá Bridgefélagi Kópavogs: Dagana 4. - 11. ágúst voru í heimsókn hjá félaginu spilarar frá Bridgefélagi Klakksvíkur í Færeyjum, en félögin hafa skipst á heimsóknum allt síðan 1968 á 2 - 3ja ára fresti. 1. Janhild Sörensen Óli M. Andreasson 2. Ásla Weihe - Þórir Sveinsson 3. Poulina Jakobsen - Ármann J. Lárusson 4.-5. Andrías Thomsen - Haukur Hannesson 4.-5. Karen Samson - Sigurður Gunnlaugss. Meðalskor 210. stig 240 234 230 227 227 Þrjár keppnir voru haldnar meðan á heimsókninni stóð og urðu úrslit eftirfarandi: Sveitakeppni 4 borð 1. b. Klakksvík 16 Kópavogur 4 2. b. Klakksvík 0 Kópavogur 20 3. b. Klakksvík 0 Kópavogur 20 4. b. Klakksvík 15 Kópavogur 5 Kópavogur sigraði því með 49 stigum gegn 31. Tvímenningur með þátttöku 16 para var spilaður 6. ágúst og þar urðu úrslit þessi: Erlendur Markússon - Markús Markússon 223 1. Jón Þorvarðarson - stig Halldór Einarsson - Þórir Sigursteinsson 260 Þórarinn Sófusson 223 2. Ásla Weihe - E-ríðill: stig Steingrímur Weihe 3. Anton Gunnarsson - 250 Ríkharður Steinbergsson - Fríðjón Þórhallsson 242 Steinberg Ríhkarðsson 139 4. Karen Samson - Bergur Ingimundarson - Sigfús Skúlason 126 Börge Morkorc 5. Guðrún Hinriksdóttir - 232 Andrés Þórarinsson - Haukur Hannesson 227 Hjálmar Pálsson Margrét Jakobsdóttir - Kristinn Gíslason 117 113 Meðalskor 210. Að lokum var spilaður tví- Meðalskor í A og D var 210, 156 í B og C og 108 í E-riðlum. Eftir 14 kvöld í Sumarbridge, er staða efstu spilara þessi: stig Anton R. Gunnarsson 22,5 Fríðjón Þórhallsson 22,5 Helgi Jóhannsson 15 Jón Þ. Hilmarsson 14 Leif Österby 14 Ragna Ólafsdóttir 12,5 Að gefnu tilefni er vakin at- hygli á því, að Sumarbridge lýkur ekki fyrr en fimmtudaginn 13. september. Eftir þann tíma, má búast við því að félögin almennt fari að huga að vetrarstarfsemi sinni. Enn er því eftir að spila 4 kvöld í Sumarbridge, en aðeins 3 af þeim telja til stiga (1-2-3 stig). Keppni verður framhaldið næsta fimmtudag. Húsið opnar uppúr kl. 17.30 og spilamennska hefst í A-B-C riðlum um leið og þeir fyllast. Landsliðskeppnin Þriðji hluti landsliðskeppni Bridgesambandsins verður spil- aður um þessa helgi, á Loft- leiðum (niðri). 8 pör taka þátt í keppninni, og eins og mótið er byggt upp, geta þau nánast öll borið sigur úr bý- tum. Eftir tvo fyrstu hluti landsliðs- keppninnar (af fjórum), er staða paranna sem hér segir: stig Guðlaugur R. Jóhannsson - Örn Arnþórsson 167 Guðmundur Pétursson - Sigtryggur Sigurðsson 166 Björn Eysteinsson - Guðmundur Sv. Hermannsson 153 Jón Ásbjörnsson - Símon Símonarson 150 Sigurður Sverrisson - Valur Sigurðsson 150 Ásmundur Pálsson - Karl Sigurhjartarson 145 Skor þeirra Jóns Baldurssonar/ Guðmundar Sveinssonar og Hrólfs Hjaltasonar/Jónasar P. Erlingssonar skýrist eftir þessa menningur með 16 pörum þar sem spiluðu saman Færeyingur og íslendingur. Úrslit urðu þessi: Vetrarstarf félagsins hefst 6. sept. n.k. með eins kvölds tví- menning. Spilað verður sem áður í Þinghól, Hamraborg 11 og hefst spilamennska kl. 19.45 Bikarkeppnin: Alls hafa 6 sveitir tryggt sér sæti í 8 sveita úrslitum Bikar- keppni Bridgesambands íslands. Áður hefur verið getið þriggja sveita, þeirra Úrvals, Vilhjálms Pálssonar og Þórarins Sigþórs- sonar. Til viðbótar, hafa sveitir Þórarins Sófussonar Hafnarfirði, Gylfa Pálssonar Akureyri og Samvinnuferða/Landsýn Reykjavík tryggt sér sæti. Þættinum er ekki kunnugt um liðsskipan sveitar Gylfa, en í sveit Þórarins Sóf., eru auk hans: Ás- geir P. Ásbjömsson, Halldór Einarsson, FriðþjófurEinarsson, Sigurður B. Þorsteinsson og Guðni Þorsteinsson. í sveit Samvinnuferða eru: Jón Baldursson, Sigurður Sverrisson, Valur Sigurðsson, Hörður Blöndal, Helgi Jóhannsson og Guðmundur Sveinsson (Guð- mundur var ranglega sagður í sveit Þórarins Sigþórssonar, en hann var með þeim áður) Tveimur leikjum er því ólokið enn í 3. umferð. Það eru, Sig- tryggur Sigurðsson Reykjavík gegn Ásgrími Sigurbjömssyni Siglufirði og Bjarki Tryggvason Sauðárkróki gegn Gísla Tryg- gvasyni Reykjavík. Dregið verður í 4. umferð um þessa helgi. 18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur LAUSAR SIÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Bókasafnsfræðingur (bókavörður BA) í hálft starf, frá 15. sept. n.k. hjá Skóiasafnamiðstöð skólaskrifstofu Reykjavíkur. Upplýsingar veitir skólasafnafulltrúi, í síma 28544. • Umsjónarmaður skóla tvær stöður, við grunn- skóla Reykjavíkur, frá 1. sept. n.k. Upplýsingar eru veittar á skólaskrifstofu í síma 28544. • Skrifstofumaður á skrifstofu borgarstjóra, til af- leysinga í 4 mánuði. Upplýsingar eru veittar í síma 18800. Umsóknum ber að skila til starfsmanna- halds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 27. ágúst 1984. Framkvæmdastjóri Við leitum að framkvæmdastjóra fyrir lífeyrissjóð í Reykjavík. Starfið krefst bókhaldsþekkingar og stjórnunarlegrar reynslu. Skriflegar umsóknir méð upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 27. ágúst n.k. ElvduRskodEINCkhóNUSTAIN_____________ Sl'ÐLHLANDSBRALT 20 105 RKYKJAVÍK' SÍMAR 86899 & 8*44

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.